Morgunblaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ óskar öllum viðskiftavinum sínum. 88 g| Raftækjavershmin Jón Sigurðsson. GLEÐILEGT Nf ÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sggert Kristjánsson dt Co. •••••••••••••••••••••••••••••••••« *••••••••••••••••••••••••••••••••! • • • • :• GLEÐILEGT NÝÁR! • • • • Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. • • • • • • Tóbaksverslun íslands H/f. • • • • • • • • •••••••••••••••••••••••••••••••••1 •••••••••••••••••••••••••••••••••< GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum. Verslunin Egill Jacobsen. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vigfús Guðbrandsson,. Jdæðskeri. •®oo»ooooo««##ooooooooooo®oooooooooooooooooooooooo® ••0000000000090000000000000000000QQ0000000000000009' oooo ooo oo ðf> oo o* oo •f oo oo oo oo oo oo oo ••> oo oo oo- •• oo oo ooo OOOO' ooooo ooooo ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo; •ooo •oo oo oo oo oo •• 88 •• ••• GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Auglýsingaskrifstofa íslands. *Sk GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum. Árið sem leið. Út er runnið hið fyrsta heila stjórnarár Tímaklíkunnar hjer á landi. Má nærri geta að þeir sem á valdastólum sitja, horfi með velþóknun yfir hina ný- liðnu 365 daga, og einn betur, því árið var hlaupár. Höfuðpaurar Tímaklíkunnar tveir þeir Tryggvi og Jónas eiga margs að minnast frá þessu þ'eirra indæla stjórnarári. Tryggvi kominn með krossa þrjá erlenda, stóra, og m. a. „Dannebrog". „Danir þekkja sína“, sagði hann í fyrra, og nú hefir hann fengið danskan „lagð“ svo hann þektist, bless- aður; enda er hann fyrsti ís- lenski valdsmaðurinn á 20. öld- inni sem stuðning hefir fengið af erlendu kosningafje, á leið sinni upp í valdastólinn. Hann hefir og á þessu árifengið, ásamt hinum erlendu krossum, inn- lenda nafnbót, er við hann mun tolla álíka lengi og krossarnir, er skarta á hinu stærsta „núlli“ á landi hjer. Naumast stafar annar eins Ijómi af ferli dómsmálaráðherr- ans frá Hriflu, þó hirðsveit sú er safnast hefir utan um hann á þessu ári, sje að ýmsu leyti hin glæsilegasta. Hann getur að vísu Iitið yfir langan feril funda halda, þar sem geðofsinn og ill- kvitnin, flokksæsingin og fyrir- litningin fyrir öllu velsæmi, hafa varpað í ásjónum hans öllum blæbrigðum þjóðflokkanna, alt frá hinum blökku til hinna hvítu. Sumir hafa haldið því fram að dökki liturinn stafi af því, að samviskunni eins og „slái út um hann.“ En aðrir efast um að hún sje svo burðug, einkum síðan hann vingaðist við Tervanimanninn úti í Eng- landi og þakkaði honum fyrir síðast, um Ieið og hinn erlendi veiðiþjófur þakkaði ráðherran- um fyrir krónurnar — og sví- virðingarnar á hinn íslenska Hæstarjett. Árið mun hafa byrjað með því, að hinn óumræðilega skraf- hreifi ráðherra leiddi skip- stjórann á Veiðibjöllunni inn fyrir sínar helgu korkherbergis- dyr og gerði fyrstu tilraun til þess að gera tjeðan Jón að hirð- manni sínum. Er eigi kunnugt um málalok. Betur hefir tekist hjá ráð- herranum með hinn hugprúða „lögreglustjóra yfir íslandi“, herra Halldór Júlíusson, sem rannsakaði Hnífsdalsmálið með aðstoð varðskipanna og Títu- prjónamálið í Árnessýslu. Hall- dór er dyggur hirðmaður, og glæsilegur, sem síðar mun kunn ugt almenningi ef honum tekst að koma rjettarbókum sínum á prent, landslýð til skemtilest- urs. í augum dómsmálaráð- herrans myndi Halldór vaxa af slíku. Þá er Magnús Árnesingayfir- vald einn af hirðmönnum Hriflu manns eigi slakur; sá er löng- um mun kendur við áhald það sem nefnt er títuprjónn. En Magnús er sá maður í hirð dóms málaráðherraans, er fyrstur tók upp pyndingar við yfirheyrslu — og mun slíkt launað. Stafar eigi lítill ljómi af nafni Guðbrandar í stjórnarhirð inni, þó eigi hafi hann neina biblíu út gefið. En hann hefir gefið út falsaða vöru, með föls- uðum merkjum og sýnt með því ófalsað Tímaeðli. Já, um áramótin mun pilt- urinn úr Bárðardal líta yfir hirð sína, hirð ,hugsjónamanna‘ og telja sjálfan sig þeirra mest- an. 1 fjármálum t. d. Muna skal hann það, er menn ætluðust til, að hann hugsaði svo um jarð- neska hluti, að hann vissi hvaða tekjur hann hefði. Fagna mun hann því, er hann úr veldistól sínum getur rpfsað þeim, er ætlast til þess af honum, að hann þekki skil á krónum og aurum og skattpeningi. Renna má hann augunum yf- ir marga umbótina er hann hef- ir komið á árið sem leið. „Skolpfatan horfin“ úrMenta skólanum, eftir því sem Tíminn sagði í sumar, og dáðist marg- ur Tímamaður að því afreki ráðherrans. Kominn gluggi á fjósið í Reykholti, og sími í Fjósatungu. Engir aðrir en Tíma klíkumenn þurfa að eyða pappír nje tíma í að sækja um opin- ber störf; og raunar ekki Tíma- menn heldur. Því ef þeir gleyma að sækja þá eru þeir sóttir í embættin — og allir jafnaðar- mannabroddamir komnir á rík- issjóðinn — þjóðnýttir með tveim tjeum. Og ekki má gleyma járn- brautarmálinu, þessu mikla vel- ferðarmáli Hriflumanns, sem hann hrinti af stokkunum í sumar eftir samskotaleiðinni, til þess að ryðja sjer braut á kostn- að fjelaga síns — sem áður var „minni helmingur“ stjórnarinn- ar, en orðinn að „núlli“ — strik- aður út. Gleðilegt nýár Geysir á Reykjanesi er ekki fár- inn að gjósa ennþá og er því búist við jarðskjálftuin; þar þá og þeg- ar, ef að vanda lætur. Að vísu hefir að undanförnu verið miklu meiri gufuúthlaup í flestum hver- um þar en venjulega, og getur það máske valdið því, að ekki verði úr j a rð'sk j álftunum. Gestakoma er mikil orðin á Reykjanesi á hverju ári. Munu þó tæplega hafa komið þangað jafn margir gestir árið sem leið eins og í fyrra. Olli það, að tveir leið- angrar, sem hjeðan ætluðu í sum- ar, hættu við, vegna veðurs þá dagana, sem ákveðið var að fara. En í fyrrinótt voru 11 næturgest- ir á Reykjanesi. Símakappskák var háð aðfara- nótt laugardags milli manna á Akureyri og Hvammstanga; voru 10 skákir tefldar og unnu Akur- \ GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Ludvig Storr. ^mmmiimmimmimmiimmiiimiiiiiiimmnimmmmg 1 Óska öllum mínum við- M. skiftavinum | GLEÐILEGS NÝÁRS | Skóverslun = Stefáns Gunnarssonar. iimmmmmmmmmmmmmiiiiiiiiiiiimimiitiimuiiiiiri GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Erlingur Jónsson, Hverfisgötu 4. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Kjöt & Fiskur. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árlnu. Gísli & Kristinn. % I 3 GLEÐILEGT NÝÁR! f Z\ Þökk fyrir viðskiftin ^ Á . £ fr Verslun G. Zoega. á liðna árinu. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiiim^ | GLEÐILEGT NÝÁR! | Þökk fyrir viðskiftin § á liðna árinu. Kolasalan S/f. immmmmmmimmmmmmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiml:' ® »<><><x><><><><><><><><><><><><> ’ GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Skálholt, Einar J. Ólafsson. >00000000000000005 eyringar 3, en Hvammstangamenn eina. Hinar 6 skákirnar verða að bíða, því þeim varð ekki lokið. Jóltrjesskemtun fyrir börn hjeldu Oddfjelagar í Hótel ísland í gærkvöldi og var þar margt um manninn, salurinn slrreyttur, jóla- trjeð mjög fallegt, og skemtu börnin sjer afar vel. u:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.