Morgunblaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ PiEBB SlliHSl i Ruglísingadagbók Yiðskiftt. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til sölu. Hellusundi 6. Páskaliljur, túlípanar og hýa- sintur, fást daglega í Bankastræti 4, Kr. Kragh. Sími 330. . Maður, sem vill annast skepnu- hirðingu, óskast á gott heimili aust anf jalls. Roskinn maður gæti kom- ið til greina. Upplýsingar gefur Helgi Bergs forstjóri. Fríttstandandi eldamaskína, góð en notuð, óskast til kaups. Sími 1003. Hiís, stórt eða lítið, sem mest eða alt verðið hvílir á, yrði keypt ef um semur. Tilboð merkt „Hagkvæm- ur“, sendist A. S. 1. hver niðurstaða málsins verði „bygð á landslögum", ef almenn- ingsálitið fylgi honum að máli. Er unt að fá skýrari játning fyr- ir því, að hjer sje um pólitíska of- sókn að ræða — og ekkert annað? Hverju æsingumennimir fð ðorkað. sökkva þessum atvinnuvegi dýjira og dýpra. Þessvegna styðja þeir þá. tilraun, að lögskipa gerðardóm í þessum málum. Er frv. í þá átt þegar lagt fyrir Alþingi. Ekki er minsti vafi á því, að sjómennirnir sjálfir eru fúsir til sátta. En þeir fá ekki að ráða málum sínum einir. Pólitískir æs- ingamenn úr landi eru altaf til staðar og blása eldi sundrungar og haturs milli einstaklinga og stjetta. Þegar athuguð er atkvæða- greiðslan um tillögu sáttasemjara á fundi sjómanna hjer í Reykjavík og Hafnarfirði, sjest best hverju æsingamennimir fá til leiðar kom- ið. Hjer í Reykjavík gerðu æs- ingamennirnir alt sem þeir gátu til þess að spilla sættum. Og þeim tókst það. En í Hafnarfirði' voru tillögurnar ræddar friðsamlega og árangurinn var sá, að nálega allir sjómenn voru með tillögu sátta- semjara. Hve lengi ætla sjómenn í Rvík að leyfa óbilgjörnum æsingamönn- jUm að vera sáttaspillir í sínum málum? Gjöf til Minningargjafasjóðs Landsspítalans. Það vakti almennan fögnuð hjer í bænum, þegar sú fregn barst út eftir síðustu helgi, að sáttasemjari hefði komið fram með nýja tillögu í kaupdeilunni. Vonuðu bæjarbúar, að nú loks mundi sjást fyrir enda verkfallsins. En þetta fór á annan veg. — Sáttasemjari bar fram svo að segja sömu tillöguna og feld var af báð- um aðilum við síðustu áramót. Og sama varð niðurstaðan aftur nú. Báðir aðilar feldu tillöguna. Og nú er útlitið e. t. v. enn svart- ara en nokkru sinni áður. Útgerðarmenn skýra sína af- stöðu á þessa leið : Öll aðstaða útgerðarinnar hefir stórum versnað frá því að fyrri tillaga sáttasemjara kom fram. Vrerðið á pökkuðum fiski var hæst í haust 56—58 au. fob. pr. kg. En nú er varla hægt að fá meira en 48 aura, og það verð aðerns fyrir fisk sem er tilbúinn til út- flutnings. Hinsvegar er ómögulegt að selja nokkuð fyrir fram fyrir þetta verð. Verð á lýsi var í haust 1.40 kg., en er nú komið mður í 85 au. Þá hafa kol hækkað um 6—7 sh. smál., og stafar sú verð hækkun af kuldunum suður Evrópu. Útgerðarmenn skilja vel, hvílíkt böl verkfallið er fyrir þjóðfjelagið og þeir vilja gera alt sem mögu- legt er til þess að afstýra því. En þeir segja sem rjett er, að það sje engin framtíðarlausn málsins að ganga undir þær byrðar sem óhugsandi sje að útgerðin geti bor- ið. Slíkt yrði aðeins til þess að Nýlega hefir Minningargjafa- sjóði Landsspítala íslands borist rausnarleg gjöf frá húsfrú Krist- ínu Jónsdóttur, Mýrartungu í Reykhólahreppí, Barðastrandar- sýslu. Upphæð gjafarinnar er kr, 2000,00, og skal hún, samkv. fyri irmælum gefanda, mynda sjerstak- an sjóð, er standi í útborgunar- deild Söfnunarsjóðs íslands, og skal styrk úr honum úthlutað til fátækra sjúklinga á Landsspítal- anum. Gjöf þessi er gefin til minning- ar um látinn eiginmann húsfrú Kristínar, Jóhann Guðmundsson, f. 28. maí 1851, d. 18. júlí 1920, og fjögur látin börn þeirra: Stefán, Ólafíu Elísabet, Sveinbjörn og Steinunni. Slíkar gjafir sem þessi geta orð- ið til óendanlegs gagns og eru hinn fegursti minnisvarði yfir lát- inn ástvin. góðum vilja og vinarhug að koma góðu til leiðar, með samúð og örv- andi hug. Óvíða mun góð skemt- un koma að betri þörfum en þar, sem huganum er ofþyngt á ýmsa lund. Hjer á Vífilsstöðum hafa þær komið í góðar þarfir, enda hefir á miklu og góðu verið völ. Hafa margir góðir menn og kon- ur orðið til þess, bæði innlendir og erlendir, að leggja sinn skerf til þess, og eiga miklar þakkir skilið fyrir. Þegar list og mannúð taka hönd- um saman, verður þar bjart, sem myrkrið hafði völd, og það hefir oft átt sjer hjer stað, fyrir tilstilli ágætra listamanna, sem lagt hafa hingað leið sína. Þó er það einn maður, sem ó- þreytandi hefir verið við það að leggja af mörkum til gleðskapar hjer á Vífilsstöðum, og stórvirk- astur. Það er hr. Bjami Jónsson bíóstjóri í Reykjavík. Og hann hef- ir veitt af rausn. Síðastliðið sumar var fengin hingað vönduð og góð kvikmynda- vjel, er hr. B. J. útvegaði. Gaf hann helming andvirðis hennar, eða 500 kr., sem bæði komu í góð- ar þarfir og sýndi höiðingslund gefandans og velvilja. Auk þess hefir h.f. Nýja Bíó lánað hingað myndir endurgjaldslaust, eftir því sem ástæður hafa leyft, að sýn- ingar' gætu fram farið, og hefir það verið sú greiðvikni, sem flest- um myndi ofætlun. Mjer er óhætt að segja, að bíó- sýningarnar hafa aukið mjög á gleðskap sjúklinga og valdið drjúg um þarfri tilbreytingu í dauflegu hversdagslífi. Að sínu leyti hefir það ljett og stytt langa daga. Vil jeg því með línum þessum votta hr. Bjarna Jónssyni, sem og öðr- um meðeigendum h.f. Nýja Bíó, fyrir hönd mína og margra ann- ara, kært þakklæti fyrir þá miklu gjöf og þann góða greiða, sem að framan er getið, og ekki verður að öðru launað en því, sem hug- heilar óskir og vinahugir geta valdið. Vífilsstöðum, 12. febr. 1929. B. B. Gúðnr greiði. Alstaðar er góðra manna þörf, því margur á við böl að búa. Og varla verður annað sag:t, en gert sje mikið eftir föngum til þess að fegra lífið, og ljetta undir með þeim, sem við harðan kost eða of urefli eiga að etja. Bæði er það gert af hálfu þess opinbera, og einstakra manna, sem aflögufærir eru í einhverri grein. Ef til vill gæti margt betur verið ef vel væri að gáð og víða leitað, en það er annað mál. Hjer á Vífilsstöðum munu marg- ir finna sig í þakkarskuld við marga góða menn, sem lagt hafa mýkjandi hönd á þau mörgu mein, er því stríði fylgir, sem hjer er háð. Vetraræfi á vegum hins hvíta dauða reynist eflaust flestum þreytandi og harla dapurleg. Flest um mun sú leið þung, og því þörf hugarhægðar. Og þá er opin leið Dagbók. Veðrið (í gærkvöldi kl. 5): Stilt veður um alt land. Dálítil rigning og 7 stiga hiti á S- og V-landi, en þurt veður og 2 stiga hiti fyrir norðan og austan. Er útlit fyrir að veður haldist stilt á morgun, þó má búast við að vindur verði vaxandi A við suðurströndina þegar líður á dag inn, vegna lægðar sem er vestur af írlandi og virðist stefna norð ur eftir. Veðurútlit í Reykjavík í dag S og SA-gola. Skýjað loft en úr komulítið. Messur á morgnn: í Dómkirkj unni kl. 11, sjera Bjarni Jónsson kl. 2, Barnaguðsþjónusta (sr. Fr H.) ; kl. 5 sjera Friðrik Hallgríms son. f Fríkirkjunni í Reykjavík kl 5, sjera Árni Sigurðsson. Til Strandarkirkju frá N. N. 5 kr. Óbe 50 kr. Ónefndum 10 kr Kalla 5 kr. Ónefndri konu á Akra nesi 5 kr. Esja fór hjeðan klukkan 6 gærkvöldi. Farþegar voru: Sig. Þessir gúðu viudlingar, ásamt fleiri tegundum, eru altur komnir í HEILDVERSLUN GARDARS GISLASONAR. Nokbrar stúlknr geta fengið atvinnu við nýjá spítalann á Kleppi. Snúi sjer til læknisins, Helga Tómassonar, Klapparstíg 11. Jónsson kaupm., Magnús Gíslason sýslum., Þorgils Ingvarsson útbús- stj., frk. Lára Guðmundsdóttir, frk. Elín Einarsdóttir, frk. Berta Þórhallsdóttir, Davíð Jóhannesson, Jens Figved, Ólafur Hermannsson, Jakob Kvaran og frú, Liiðvík Guð- mundsson, Ágúst Guðmundsson, Þórhallur Sigtryggsson, Árni Guð- mundsson verslm., Haukur Björns- son, Högni Halldórsson verslm., Stolzenwart, Sigtryggur Árnason verslm., Jónas Ólafsson verslm., Ásgeir Ólafsson kaupm., Guðni J. Kristjánsson kaupm. Marínó Krist- jánsSon kaupm., Þorsteinn Jónsson kaupfjelstj., Sig. Bjarklind kaup- fjelstj., Þórhallur Sæmundsson. Knattspyrnufjelag Reykjavíkur. Fjelagar athugi, að æfingar verða að nokkru leyti með öðrum hætti en vant er. Aðalbreytingin er sú, að nú á 4. fimleikaflokkur (drengjaflokkur) að æfa í fim- leikasal Mentaskólans, en ekki í barnaskólanum eins og verið hefir. Ennfremur hefjast á morgun sam- æfingar með 1. og 2. fimleika- flokki. Æfingar verða sem hjer' segir: 1. og 2. fimleikaflokkur kl. iy2—21/2 (í Barnaskólanum). 4. fl. kl. 1 y2—2y2 (í Mentaskólanum) Kvennaflokkur kl. 5y2—6i/2. — Hlaupaæfing kl. 10 f. h. (í barna- skólanum) allir flokkar. Knatt- spyrnumenn (úrval) æfa kl. 10 f. h. á íþróttavellinum. St. Æskan nr. 1 hefir foreldra- mót á morgun kl. 3 í Góðtempl- arahúsinu. Inflúensan er nú væntanlega í •jenun hjer í bænum, sagði land- læknir Morgunblaðinu í gær. — Kveðst hann byggja þetta á sam- tali við hjeraðslækni og lyfjabúð- irnar. Muni veikin hafa náð há- marki sínu vikuna er leið, eins og sjá má á skýrslu frá honum á öðrum stað í blaðinu. En í Vest- mannaeyjum er veikin í alglevm- ingi og nú er hun komin til Akur- eyrar. Hafa þegar verið gerðar varúðarráðstafanir þar og allar opinberar samkomur bannaðar. Niðnrsett I Herradeildinni: Blndl bí 0,90. Sokkar — 0,65. Nærföt — 1,85 stk. Peysnrbl.— 4,75 stk. Verslun Egill lacobsen. Morgunblaðið fæst á eftirgreindum stöðum, utan afgreiðslunnar í Aust- urstræti 8: Laugaveg 12, Laugaveg 44, Vesturgötu 29, Bræðraborgarstíg 29, Baldursgötu 11, Eskihlíð. •' # # # # # # # # # #' # # # # # # # aldrei hafi sjest til elds í vetur af Hjeraði, en ofan af Fljótsdals' múla hafa snemma á jólafösttl sjest bjarmi í norðvestri. í Sigurjón Á. Ólafsson segir í þýðublaðinu i gær, að maður, seip hafi mælt með tillögu sáttaseiúþ ara á Sjómannafjelagsfundinuö1., fyrrakvöld hafi „ekki komið á í 5 ár“. Má skilja þetta svo, seI^ Sigurjón telji ómerk orð hans þeS vegna. En hvað er langt sí8® Sigurjón hefir koinið á sjó? v hvenær hefir Ólafur Friðrikss® verið sjómaður? Belgja þeir s'.r þó allra manna mest. Þeim he lílta orðið það ágengt, að baka mönnum tjón, sem nemur tug þúsunda króna. Alþ. Dagskrá í dag: Ed. Rann-1 sóknir í þarfir atvinnuveganna. | Þál. um dýrtíðaruppbót á laun j embættis- og starfsmanna ríkisins. j Hvernig ræða skuli. Neðri deild. Hjeraðsskólar. Tann , lækningar. Till. til þál. um útvarp. I Hvernig ræða skuli. Fjársöfnun handa börnum fer fram á næsta vori í sambandi við fermingar og munu prestar gang- ast fyrir því hver í sinu lcalli. Sjá grein í blaðinu í dag. Eldgosin. — Engar nákvæmar fregnir hafa borist af eldgosun- um, þrátt fyrir það þótt upplýs- inga hafi víða verið leitað. 1 skeyti frá Brekku í Fljótsdal segir að 54 dagar eru í dag liðnir S1 ^ Sigurjón Ólafsson & Co. gá*v ■(,, tilkynninguna frægu, þar sem mönnum var fyrirskipað að g® á land’ af togurum jafnskjót sltipin lcæmu í höfn. Magni kom hingað um 11 lJÖj í gær frá því að leita að ba .{» frá Sandgerði. Var Magni fl þangað til í gærmorgun a°„ ;ett> kom inn til Keflavíkur og -jjjj þar, að báturinn væri 5 fram. Lesstofa Guðspekifjeta"sin in í dag kl. 8—10. Morgunblaðið er 8 síður 1 oF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.