Morgunblaðið - 24.03.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.03.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐJÐ 3 ■tofnandl: Vllh. Finaen. Ctcefandi: FJelag i Reykjavlk. Rltatjörar: Jón KJartanason. ' Valtýr Stefánsson. AUKlýslngrastJöri: E. Hafberg. Skrlfstofa Austurstrætl 8. Visit nr. 500. Auslýslngaskrlfstofa nr. 700. Heiaaasimar: Jön KJartansson nr. 742. Valtýr Stef&nsson nr. 1110. E. Hafbersr nr. 770. AakrlftakJald: Innanlands kr. 2.00 & at&nuSL Dtanlands kr. 2.60 - --- I lausaaölu 10 aura elntaktB. Erlendar sfmfregnir. Khöfn, FB 23. mars. Stjórnarliðið í Englandi að tapa. Frá London er símað: Auka- kosningar hafa farið fram í fjór- um kjördæmum. fhaldsmenn töp- uðu Holland Goston lrjördæminu til frjálslynda flokkksins og North landkjördæminu til verkamanna. Aftur á móti heldú þeir kjördæm- unum Bath og Eas.t Toxteth, en» •atkvæðatala íhaldsmanna hefir minkað þar mikið. Norðmenn ýfast við Bandaríkin. Frá Osló er símað: Hambro, forseti Stórþingsins liefir látið svo um mælt í þingræðu, er um var rætt fjárveitingar til utanríkismál- anna, að nauðsyn bæri til þess að Norðmenn mótmælti meðferð ame- ríkskra yfirvalda á norskum borg- nrum, sem ferðast til Bandaríkj- anna. Áleit æskilegt, að gefa Bandaríkjamönnum ótvírætt til kynna, að ameríkskir ferðamenn í Noregi yrðu að sætta sig við svip- aða eða samskonar meðferð og Norðmenn fái af hálfu ameríkskra .yfirvalda. Styrjöldin í Mexiko. Ftá Mexiko borg er símað: Til- ^ynt hefir verið opinberlega, að hppreisnarforinginn Aguirre liafi ^crið handtekínn og líflátinn. Frá AVashington er símað: Upp- 'Peisnarmenn í Mexiko hafa um- kringt hafnarborgina Mazatlan (íbúatala ca. 15.000). Calles heldur þangað með her frá norðurríkj- tinum. Leikhússbruni. Frá Moskva er símað til Ritzau írjettastofunnar, að eitt hundrað fjórtán manneskjur liafi farist 1 kvikmyndaleikhússbnma í sveita þorpi í hjeraðinu Vladimir. t Ingimundur Eirlksson fyrv. bóndi lést að heimili sínu Sörlastöð- Ulil í Seyðisfirði 21. ]>. m., nær áttrseður að aldri. Giftur var hann Helgu Rósmundsdóttur Lynge, sem lést fyrir tveimur arum. Hann var fríður maður sýnum, gáfaður og skemtilegur biaður. Heimili hans var orðlagt %rir gestrisni. Florizel von Reuter, hinn frægi ^ðlusnillingur, sem einnig er fræg- V fyrir bækur sínar um dulræn e^ni, kemur hingað með Brúar- f°ssi, 0g heldur hann fyrstu Híómleika sína 2. páskadag í ^amla Bíó. Með lionum kemur ^hrt Haeser, pianoleikari. Hann æRar að halda hjer nokkra fyrir- ^estra um dulræn efni. Leggið leið yðar um Holasund í dag og skoðið nýju hattana fyrir fullorðna og bdm. Eitthvað fyrfr alla. Hattaverslnn Majn Oljafsson Kolasnndi 1. Dagbók. I. O. O. F. 3 = 1103258 Veðrið (í gær kl. 5): S-stinnings gola og skúrir á SV-landi, hæg- viðri annarstaðar og úrkomulítið. Hiti 4—6 stig. Lægðin sem var suður af Grænlandi á föstudags- kvöldið olli allhvössum sunnan- vindi og regni á SV-landi þegar á laugardagsmorgiminn, en síðan hefir hún famst liægt norður — eða jafnvel norðvestur eftir. Engar fregnir hafa borist í dag er bendi til þess að veruleg veðra- breyting sje í vændum hjer við land næsta sólarhring. Loftþrýst- ing er orðin há um Azoreyjar og vindur hægur SW um allan aust- urhluta Atlantshafsins. Hæg V-átt á siglingaleiðum frá Islandi til Skotlánds og Danmerk ur. Þoka og 0—4 stiga hiti í Dan- mörku. Veðurútlit í dag: S-kaldi. Skúrir en seunilega bjartviðri á milli. Fjelagar stúkunnar Frón eru beðnir a.ð mæta í Góðtemplara- húsinu annað kvöld lcl. 8. Sjá augl. í blaðinu í dag. Ofsóknaræðið heldur áfram. Því hefir oft. verið lialdið fram hjer í blaðinu, að aðfarir „rjettvísinnar“ gegn Jóh. Jóhannessyni fyrverandi bæjarfógeta væri pólitísk ofsókn. Sönnunina fyrir því, að þessi til- gáta sje rjett má finna í hverju einasta blaði Tímans nndanfarið. Þar er haldið látlausri ofsókn á hendur Jóhannesi, blað eftir blað. „Rjettvísin“ lætur sjer ekki nægja að bíða eftir dómi Hæstarjettar, heldur eys hún tákmarkalausum svívirðingúm yfir dómfelda á meðan mál hans er fyrir æðsta dómstóli landsins. Þessar aðfarir Hriflu-Jónasar verða enn ógeðs- legri, þegar hann fer að reyna að skjóta sjer bak við ónafngreinda menn með svívirðingar síuar, eins og hann gerir í Tímanum síðast Þar reynir hann að bera fyrir sig „merkan lögfræðing ut.an Reykja- víkur.“ En þéssi feluleikur tekst ekki. Svívirðingarnar eru með full- komnu Hriflu-marki. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Elsa. Ellingsen og Mag.nús Guðbjörns- son þolhlaupari og ei> heimili þeirra að Kirkjubóli við Laugar- nesveg. Dýravinurinn, 2. tbl. XV. árg. er nýkomið. Sú breyting hefir orð- ið á að Gretar Ó. Fells hefir látið af ritstjórn, en við tekið Einar Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Signrþór Jónsson. (5-9497) Þorkelsson rithöfundur í Hafnar- firði. Skrifstofa ríkisfjehirðis verður framvegis opin daglega frá kl. 10—3, en hefir liingað til verið opin frá kl. 10—2 og kl. 4—5. Nýja kirkjan í Reykjavík. Sóknarnefnd dómkirkjunnar og kirkjubyggingarnefndin hafa sent Alþingi beiðni um 250 þús. kr. tillag úr ríkissjóði til bygg- ingar nýrrar kirkju hjer í Reykjavík, samkvæmt óskum safnaðarfunda undanfarin ár. — Fjárveitinganefnd hefir leit- að umsagnar biskups, og hann samið mjög frððlegt álitsskjal, þar Sem bæði er sýnt fram á skyldu ríkisins, sem eiganda dómkirkjunnar, að sjá söfnuðin um fyrir hæfilega stórri kirkju, — og að ríkið hafi tekið til sín jarðeignir dómkirkjunnar, sem ekki eru lítils virði, — og að ]ietta fjárframlag yrði ekki rík- inu tilfinnanlegt, ef því væri skift á nokkur ár. Annars fer því fjarri að söfn- uðurinn heimti allan kostnað af kirkjueiganda. — Ráðgert er að nýja kirkjan kosti minsta kosti bálfa miljón króna — sumir nefna meira, — og söfnuðurinn býðst til að taka alt fjárhald beggja kirknanna í «ínar hend- ur, ef þessi byggingarstyrkur fæst úr ríkissjóði. — Kunnugir ætla, að málinu verði vel tekið hjá ]>ingi og stjórn, og styrkur- inn verði veittur smám saman næstu 5 ár, enda mun varla Nýkomiðs Kvenskðr mjög fallegir, og Kvensokkar I mörgnm litnm, gððir og ðdýrir. Hvannbergsbræöur. Nýkomlð: Morgimkjólar Svuntur Kjólaefni, allskonar Golftreyjur, allar stærðir Prjónaföt á drengi og telpur Greiðslusloppaefni Prjónapeysur (Jumpers) Barnasokkar, sv. og misl. Bláar drengjapeysur, verð frá 2,85. Verslnn Ámnnda Árnasonar. Vorkápur Dömukjólar Náttkjólar Náttkappar Sokkabandabelti Lífstykki Korselette Silkisokkar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.