Morgunblaðið - 24.03.1929, Blaðsíða 7
7
MORGUNBLAÐIÐ
f
Á öndverðu þessu ári (13. jan.)
audaðist liúsfrú Helga Jónsdóttir
íið heimili sínu, Ásólfsstöðum í
Þjórsárdal, og var þar á bak að
sjá konu, sem fyrir margra hluta
sakir átti óvenjuleg ítök í hugum
þeirra, sem til hennar þektu.
Hoover og ráðuneyti hans. Efst í miðju Herbert Hoover. Til
vinstri (talið að ofan): Stimson utanríkisráðherra, Mitchell dómsmála-
ráðherra, Wilbur innanríkisráðherra, Wood hermálaráðherra, Davis
atvinnumálaráðherra. Til hægri (að ofan): Curtis varaforseti, Hyde
andbúnaðarráðherra, Ádams flotamálaráðherra, Brown póstmálaráð-
herra, Mellon fjármálaráðherra. í miðju Capitolium (þinghúsið) í
Washington.
Hún var fædd 8. maí 1848 og
var dóttir sxra Jóns Eiríkssonar,
er síðast var prestur á Stóranúpi,
og Guðrúnar Pálsdóttur, ikonu
hans. Hún var af ágætu fólki kom-
in í báðar ættir; þannig var hún
í móðurætt 4. maður frá Jóni pró-
fasti Steingrímssyni er bestan orð-
stír gat sjer í Móðuhai’ðindunum,
og 3. maður frá Þorvaldi skáldi
Böðvarssyni. Móðurbróðir hennar
var Ólafur Pálsson, er um skeið
var dómkirkjuprestur í Reykja-
vík.
Helga ólst upp í föðurgai’ði
stórum systkinahóp. Eignuðust for
eldrar hennar fimtán börn, en átta
komust á legg. Árið 1870 giftist
Helga Stefáni bónda Höskuldssyni
á Ásólfsstöðum og tók þar þegar
við búforráðum með manni sínum
Var hann hrnn ágætasti maður.
anuálað prúðmenni til orðs og æð
Hvíta húsið í Washington.
is og búmaður góðui*. Hjónaband
jeirra var hið ástúðlegasta, en
varð ekki langætt. Árið 1882 misti
liún mann sinn, og er það sögn
icunnugra, að aldrei hafi hún verið
að öllu leyti söm eftir það, þótt
svo vel bæri hún harm sinn, að
lítt hefðu aðrir af að segja.
Helga bjó nú um hríð sem ekkja
eftir lát manns síns, en árið 1886
giftist hún Stefáni Eiríltssyni frá
Árhrauni, framúrskarandi dugnað-
ar- og atorkumanni. Lifir hann
konu sína. Bjuggu þau hjón svo
myndarbúi á Ásólfsstöðum, uns
þau fyx-ir elli sakir og lasleika
sleptu bvxsforráðum í hendur syni
Helgu af fyrra hjónabandi, Páli
Stefánssyni, er nú býr á Ásólfs-
stöðum, og hafði Helga þá búið
]xar í 44 ár. Gömlu hjónin höfðu
eftir sem áður lieimili sitt á sama
stað, en voru þó oft um hríð hjá
dóttur sinni, Kristínu, er býr í
Ásum í sömu sveit. Er Helga
andaðist, liafði liún þannig verið
á sama bænum í 58 ár.
Helga eignaðist með fyrra manni
sínurn þrjxx börn:
Jón, er var prestur að Lundar-
brelcku í Bárðardal (dó 1902) ;
Guðiúnu, sem gift er Jaltöbi
Jónssyni frá Galtafelli;
Pál, er nú er bóndi á Ásólfsstöð-
um.
Með síðari manni sínum eignað-
íst Helga tvær dætur:
Stefaníu, er var gift, Bjarna
J ónssyni f í’amkvæmdastjóra frá
Galtafelli (hún dó 1908);
Kristínu, sem gift er Ágúst
bónda Sveinssyni í Ásum.
Helga sál. var gædd ágætum
gáfum, en á uppvaxtarárum henn-
ar var kvenfólk lítt til menta
sett, og varð því bókmentun henn-
ar eigi f jölbreytt. En hún var bók-
hneigð mjög alla ævi, las sjálf,
þegar hún gat því við komið, og
hafði unað af, er hún heyrði aðra
lesa eða segja frá. En unaðslegast
þótti henni að miðla öðrum af því,
er hún kunni. Stóð það í áambandi
við það eðli hénnar og innræti, að sumri. Engar minningar
um alla aðra vildi hún hugsa á' betri frá æslcuárunum
ofsi fjari’i slcapi hennar og eins í framkomu hennar eða hversdags-
hitt, að láta mikið af því, er hún legu tali. Hún var oft glettin og
lagði gott til mála. Hún átti eng- gamansöm í tali og tilsvörum, en
an óvin, því að enginn sálarkuldi alt var gaman hennar græskulaust,
hefði staðist þaim yl, er frá henni því að engan mundi hún hafa vilj-
lagði. „Það fór altaf batnandi,“ að sæi’a eða meiða. Og víst er það,
sagði hún eitt sinn um sambúð að öllum mun það hafa verið á-
sína við fólk, er hún var samvist- nægjustund, er ræddu við hús-
um við eitt skeið ævinnar og var freyju í gamni eða alvöru. Hún
henni óþjált, og þessi orð hefði var guðhrædd kona og bænrækin
mátt hafa um flest annað mót- og hugsaði mikið um andleg mál,
drægt, er varð á vegi hennar á ekki síst hin síðari árin, þótt lítt
löngu ævislceiði. En aldrei mundi hefði hfin það á vörum við aðra
hún hafa talið sjer einni til gildis,1 en þá, er stóðu hjarta hennar
að alt „fór batnandi“.
Ollum aumuxn og vesölum vildi
hún líkna, en engir stóðu hjarta
hennar nær en böi’nin. Sá, er þetta
ritar, minnist þess, að hann var
nokkur ár í bernsku á bæ þar í
sömu sveit. Fjekk hann þá að fara
orlofsferð upp í „Dal“ á hvei’ju
á hann
á1 betri frá æskuárunum en ferðir
undan sjálfri sjer. Allir áttu víst | þessar, elcki vegna hinnar annál-
athvarf hjá henni
ef eitthvað uðu fegurðar Þjórsárdals, er liann
amaði að, og af engri misklíð gat
hún vitað, að eigi legði hún fram
lcærleik sinn og mildi til sátta.
Það stóð aldrei styr um hana nje
af henni, því að mjög var állur
þá bar lítið skyn á, heldur vegna
ástar og umönnunar hinnar ágætu
húsmóður.
Helga var ef til vill frekar þung
lynd í eðlisfari, en ekki gætti þess
nærri.
Helga var lengi húsmóðir í af-
dalabæ, en óvenju gestkvæmt var
þar á köflum, þótt enn meir hafi
aulcist hin síðustu árin.Öllum vildi
hún sýna hina mestu gestrisni og
gerði sjer þar aldrei mannamun.
En öllum þeim, er til þelctu, mun
það hafa aukið ánægjuna af góð-
um veitingum, að finna hlýjan
hug húsmóðurinnar til gesta og
gangandi sem annara.
Óbreytt er enn tilsýndar í Þjórs-
árdal, heima og heiman, en sú, er
lengi prýddi bæinn, er nú horfin,
og er það sjónarsviftir öllum þeim,
er lienni unnu. J. Óf.
Músagangur var mikill fyrri
hluta vetrar og lagði á fjenað.
Vjer hjeldum að hann boðaði harð-
un vetur. Skyldu mýsnar hjerna
hafa vitað á sig harðindin, sem
gengið hafa yfir álfxma austan og
sxxnnan við ísland?
Gott eiga fuglarnir í vetur, sem
hjer eru staðfastir. — Álftamergð-
in er þessi árin orðin svo mikil
á Laxá og Mývatni, að bjargar-
skortur verður fyrir þær, þegar
meðalmetur er eða nærri kreppir að
vökunum. Þá deyja ungar álft-
-anna af megurð, þegar út á líður.
Þessa vetur bjargast alt þetta
mjallhvíta sönglið. Oft hefi jeg
sjeð á Laxá í einu 20—30 svani.
Nú bar svo við í gær, að jeg fór
yiir ána hjá Laxamýri. Sá jeg þá
á litlum kafla árinnar 200 álftir,
þar um bil. Sú hjörð og sá
; kliðnr líður mjer seint úr minni
Hvar sem liópur flaug upp var
fjölskyldan saman — tvær alhvít-
ar, og 4—5 grálitar. Þegar vík-
ingsvetur kemur, eins og 1918 eða
1880, fellur þessi skari unnvörpum.
Svo fór t. d. 1918 og mest, er
voraði — af ófeiti. Sárt er til slílcs
að vita. Heyrt hefi jeg að 1918
hafi við einn fjörð inn af Breiða-
firði — Gilsfjörð? — fallið um
1000 álftir. Þó að færrí hafi verið,
er sá fellir ófrægilegur náttúrunni
æða þeirri forsjón sem yfir henni
aræður.
Bóndi.
Forsetaskiftin i
Hinn 4. þ. mán. tók Herbert Hoover við forsetavöldum í Banda-
ríkjunxxm, en Coolidge fór frá. Var mikið um dýrðir, þegar Hoover
flutti inn í „Hvíta húsið“, bústað forsetans, í Wasliington. Sextíu
flugvjelaí og loftskipið „Los Angeles“ sveimuðu yfir borginni. — í
Capitolium fóru stjórnarskiftin fram og var hinum nýja forseta
fylgt í skrúðfylkingu til Hvíta hússins. Um miljón aðkomumanna
voru í Washington þennan dag til þess að horfa á viðhöfnina.
Minningarorð.
Hoover og Coolidge. Myndin er tekin við dyr Hvíta hússins.