Morgunblaðið - 24.03.1929, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
isafoldaprerntsmiðfa h. f.
hefir ávalt fyrirllKKjandl:
Leitiarbækur og kladdar
Lielbarbökarheftl
VJeladaerbækur oft kladdar
Farmeklrteini
Upprunaekirtelni
Manlfeet
FJárnámebelBnl
Qestarjettareteínur
Vlxilstefnur
Skuldalýslng:
Sáttakærur
UmboB
HelgrislBabækur
Preetþjönustubækur
Söknarmannatal
FæBingar- og sklrnarvottorB
Gestabækur glstihðsa
Ávlsanahefti
Kvlttanahefti
ÞlnggJaldsseBlar
Relknlngsbækur sparlsJÖBa
LántökueyBublöB sparísJÖBa
• Þerripappír I >/i örk. og nlBursk.
Allskonar papplr og umslög
Binkabrjefsefni I kössum
Nafnspjöld og önnur spjöld
Prentan á alls konar prentverkf.
kvort keldnr noll-, silfur- eBa Ut-
prentun, eBa meB avBrtn elnsQnfn,
ar kverat betnr nje fljötar at
hendl leyst.
Ilal 4 &
ísafoldarprentsmiðja h. f.
Obels
mnnntóbak
er best.
Heð hálfvirði
verða seldar ýmsar eldri vör-
ur, t. d. niðursuðuvörur, bús-
áhöld, sápur, þvottaefni, leik-
föng o. m. fl.
í nokkra daga.
Versl. Ffllinn.
0
Laugaveg ’79. — Sími 1551.
Liebig-Harmonium,
Einkasali:
E. SÖEBECH, Lækjargötn 4.
Aberdeen.
E.s. „Magnbild“
iermir hjer til Aherdeeu|12
til 14 apríl.
Tilkyunmgar um fisk ósk-
ast. —
Steypnskðflnr,
stunguskóflur, kvíslar
og hrílur.
Vald. Poulsen,
Klapparstig 29. Simi 24.
leikarnir stafa af því innlenda fjár
magni, sem er útist. í lánum. —
Þessum erfiðleikum neitar enginn,
en það er sannleikur, sem öllum
mátti vera ljós, að hver sá maður,
sem notar lánsfje á lausgengistím-
um, verður, nauðugur viljugur, að
taka þátt í gengis-„spekulation“.
Þetta er einmitt það alvarlega við
lággengið og hækkunin er tap fyr-
ir þá, sem í þessari gengis-speku-
lation hafa tekið þátt.
Þetta er náttúrlega nrjög hart,,
en það hefir í för með sjer hið
sama eins og harðindavetur og
'aðrir örðugleikar, að hreinsa burtu
það, sem veikast er, en greiða
brautina fyrir því, sem sterkara
er. Undir þessn harða lögmáli hef-
ir alt Iíf mótast frá ómunatíð: að
það lieldur velli, sem hæfast er.
Náttúrlega vill enginn viljandi
leiða slíka örðugleika yfir, en hjá
þeim verður nú ekki sneitt, eins
og komið er.
Lánstraustsspjöll og vaxtahækkun.
Stýfingin hefir einnig í sjer
fólgna sína fjárhagsörðugleika fyr-
ir atvinnuvegina, en þeir ern fólgn
ir í lánstraustsmissi og vaxtahækk-
un, sem af honum leiðir. Umsagnir
erlendu fræðimannanna um þetta
efni geta ekki haggað þeim alvið-
urkenda sannleika, að menn
treysta þeim miður, sem einhvern
tíma hefir brugðist. Sá, sem altaf
liefir staðið í skilum, á hægra með
að fá lán en hinn, sem ekki hefir
getað staðið í skilum, jafnvel þótt
báðir geti lagt fram samhljóða
skýrslu um efnaliag sinn í augna-
blikinu. Þetta er miklu alvarlegra
fyrir okkur af því hve fámennir
og lítið þektir við erum. Þeim
stóru leyfist það, sem hinum leyf-
ist miður. Auk þess megum við ver
við því en auðugri þjóðir, að spilla
lánstrausti okkar, vegna þess að
við verðum ávalt að leita á er-
lendan peningamarkað. Jafnvel
stærri þjóðir hafa orðið að kenna
á þessu, t. d. urðu Belgir að sæta
mjög örðngum vaxtakjörum fyrst
eftir að þeir stýfðu. Þessi láns-
traustsspjöll geta jafnvel orðið at-
vinnuvegum okkar ennþá dýrari
en sú hækkun skuldanna, sem leiða
myndi af krónu-hækkuninni.
Þá • mintist ræðumaður nokkr-
úm á myntsamband Norðurlanda.
og þá staðfæfingu flm., að mynt-
lagabreytmgin hefði enga þreyt-
mgu í fór með sjer. ,,Það brðytir'
engu, heldur segir eínungis: Nú-
verandi ástáiid skal haldast“ ! —
Breytingin er þó sú sarna eins og
þegar maður deyr í svefni; mundu
fáir telja, að þar yrði engin breyt-
ing. Málið er með þessu afgert.
Fregnirnar fara út og valda þeim
erfiðleikum á peningamarkaðinum,
sem áður hefir verið lýst.
Hættuleg braut.
Hræðsla fjármálamanna við þá
þjóð, sem stýfir gjaldeyri sinn án
knýjandi nauðsynjajr, er á fullum
rökum reist, því að sá, sem einu
sinni lætur undan að ástæðulitlu
eða án nauðsynjar, mun fljótlega
gera það aftur. Með stýfingunni
erum vjer komnir út á þá gömlu
braut, sem hefir komið pundi úlf-
urs niður í einn franka, peseta
o.s.frv., það er, þá braut, að grípa
jafnan til stýfingar í stað þess
að ganga undir byrðina.
i
Umsögn hinna erlendu fræði.
manna.
Þá lýsti ræðumaður umsögnum
erlendu fræðimannanna með nokkr
mn orðum. Taldi hann undarlegt
að leita til Cassels, þar sem rök
hans eru fyrir löngu kunn í þessu
máli. Um álit ríkisbankastjóranna
sænsku sagði hann, að þeir hefði
sjálfii', með framkomu sinni, er
þeir hækkuðu sænsku krónuna, á
móti ráðum Cassels, verið í and-
stöðu við það, sem þeir nú ráð-
íeggja okkur. Minnir það, sagði
ræðum., á söguna nm Alexander
mikla og Parmenio. P. sagði, „að
þessu myndi jeg ganga, ef jeg væri
Alexander.“ En A. svaraði: „Það
rnyndi jeg líka gera, ef jeg væri
Parmenio.“ Sænsku bankastjór-
arnir eru hjer eins og sá mikli A.,
sem telur eðlilegt að sá minni
máttar geri það, sem hann vill
ekki gera sjálfur. Um álit Rygg’s
sagði hann, og sýndi, með því að
les/i upp xxr áliti hans, að Rygg”
segir í raun og vern ekkert unx
málið sjálft. Vitnar hann í txmmæli
forsrh. og segir, að úr því að
stýfing hafi verið ákveðin, sje eklti
nema rjett að framkvæma hana
nú þegar. Það er gamla ráðlegg-
ihgin: Það, sem þú gjörir, það gjör
þú fljótt. Um lánstrauststapið seg-
ir hann aðeins, að hann eigi „bágt
með að trúa því, að þetta valdi
nokkiTixm álitsspjöllum til lengd-
ar“. M. ö. o., liann er hræddnr við
lánstraustsspjöll, en vonar, að þau
þurfi ekki að baga til lengdar.
Að lokum sagði ræðumaður:
Oi'ðugleikar mæta okkur, hvað sem
við gerum. Skuldugur maður
kemst ekki hjá erfiðleikunum. Það
er erfitt að borga, en álitshnekkir
að skjóta sjer undan. Hvorttveggja
verður manninum dýrt. En skyld-
an er áreiðanlega sú að borga, ef
hann getnr.
Hvernig sem menn líta nú á
þetta mál, þá er það víst, að síðari
tírnar geta litið með meiri gleði á
þá lausn málsins, að króna okltar
komist, eins og krónur hinna Norð
urlandanna, upp í fornt gullgildi,
heldur en hitt, að hún verði ein
eftir í lægra gildi.
. Önnwr mál.
Frv. um tanrilækningar var
afgr. sem lög frá Alþingi; eru
það fyrstu lögin sem þetta þing
afgreiðii'.
Viðawki við hafnarlög fyrir
Vestmannaeyjar. 1. umr.; flm.
Jóhann -Jósefsson. Frv. þetta
ÍSI' fram á, að heimila ríkis-
stjórninni að greiða úr ríkis-
sjóði alt að 70 þús. kr., gegn
tvöföldu framlagi úr hafnar-
sjóði Vestmannaeyja. Fje þetta
á að nota til þess að gera við
og Ijúka við að leggja hafnar-
garðana og til nauðsynlegu**u
mannvirkja innan b^jnar {
Vestmannaeyjum, Flm. mælti
fyrir frV. óg v&r því síðan vísað
til 2. umr. og sjútvn. —
SIAXFVIRICF
W-'t
Flik Flak skemmir
ekki þvottinn, fer ekki
illa með hendurnar.
Jafnvel, ull, silki og lit-
uð efni má þvo í Flik
Flak, án þess að
hætta sje á skemd-
um, ef gætt er nauð-
synlegrar varúðar.
I. Brynjólfsson & Kvaran.
H. Einarsson LLBiörnsson.
— Bankastræiíll. —
Seljum ódýrast allar Postulíns-, leir- og
glervörur, Aluminiumvörur, Ðúsáhóld, Silf-
urplettvörur, Dorðbúnaði, Tækifærisgjafir
Ðarnaleikföng o. m. fl.
Sækketvistlærred. 40 n„e
Et Parti avært, ableget £ealiseres mindst 20 m., ____________
samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m., Ubl. Skjorter 200 Öre i
lille og Middelstörrelse, stor 225 Öre, svære uldne Herre-Sokker 100
Öre, svært ubl. Plonel 70 cm. bredt 65 Öre pr. m., Viskestykker 36
Öre, Vaffelhaandklæder 48 Öre, kulörte Lommetörklæder 325 öre pr.
Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene til báge. Förlang íllustreret
Katalog. — Sækkelageret, Sct. Annæ Pla'ds 10, Köbenhavn K.
Efnalaug Reykjavíkur.
Lavgaveg 82 B. — Simi 1300. ■—i Bímncfni: Ifnalaag.
&r«inaar me8 nýtlskn áhCldum og aCfcrðmm ailan óhreinan fataat
og dúka, úr kvaCa efni aem er.
Litar nppIitnS fBt, og braytir nm lit eftir ógkuta.
■yfcnr þægináil Bparar f|at
frð Bæíarsfmanum.
Þeir sem eiga ógreidd afnotagjöld, eða öxmur gjöld til Bæjar-
símans, geri svo vel og greiði þau fyrir klukkan 12 á þriðjudaginn
26. mars 1929, því þá verður lokað þeim símum, sem ógreitt er af,
og símamir teknir mjög bráðlega.
Fyrirligg jandi:
Epíi í kossum 2 teg», *— Appelsíitur 72, 80, 240, 300,
360 og 504 stk. *■=» íí'artöflur — Þurk. ávextir allar teg.
Niðursoðnir áv^vftir allar teg.
Eggert Kristjánsson & Co.
Símar 1317 & 1400.
V