Morgunblaðið - 24.03.1929, Blaðsíða 5
'Sunnudaginn 24. xnars 1929.
lafnriettisákvæði sambandslaganna
og dámsmálaráðherranu.
Málið er „ekki ofarlega á dagskrá á íslandi“, segir ráðherrann.
I.
Þegar það vitnaðist haustið
1927* að dánskur stjórnmálaflokk-
ur legði stórfje í stjórnmálastarf-
semi Alþýðuflokksins hjer á landi,
fóru menn fyrst fyrir alvöru að
íhugá þá hættu, sem Íslendingum
gat stafað af jafnrjettisákvæði
samlrndslaganna. Samkvæmt því
ákvæði hafa Danir sama rjett á
íslandi og Islendingar sjálfir.
Jafnrjetti þegnanna. Þessi setn-
ing hljómar ekki illa. Bn hvað
verður um þetta jafnrjetti, þegar
athugaður er aðstöðumunur þeirra
tveggja þjóða, sem þessara gagn-
kvæmu rjettinda eiga að njóta?
Danir eru þrjátíu sinnum fjöl-
niennari en íslendingar, og þeir
eru margfalt auðugri. Þeir búa í
þjettbygðu landi og þar finst
hvergi óræktaður blettur. Land-
þrengsli eru því orðin mjög til-
finnanleg í Danmörku.
En íslendingar — þrjátíu sinn-
um færri en Danir — þeir búa
dreifðir og einangraðir í stóru
landi, sem enn er að mestu órækt-
að. Landkostir eru' hjer miklir og
góðir og óþrjótandi auðæfi til
lands og sjávar óunnin.
Þegar litið er á þennan geisi-
mikla aðstöðumun, ætti öllum að
vera ljóst, að ekkert rjettlæti er í
því að krefjast jafnrjettis fyrir
þegna þessara tveggja þjóða.
Af þessum ástæðum verður jafn-
rjettisákvæði sambandslaganna
megnasta ranglæti gagnvart fs-
lendingum.
n.
Þegar sambandslögin voru .sam-
þykt 1918, voru íslendingar yfir-
léitt á móti jafnrjettisákvæði 6.
gr. Sumir lögðu svo mikið upp úr
þessu ákvæði, ásamt ákvæði 7, gr.
um meðferð utanrílusmálanna, að
þeir' lögðust fast á móti sambands
lögunum vegna þessara áltvæða,
Hinsvegar taldi meiri hluti þjóð-
arinnar svo mikla rjettarbót
fengna með sambandslögunum, að
sjálfsagt væri að samþykkja þau
þrátt fyrir jafnrjettisákvæði 6. gr.
og ákvæði 7. gr., um meðferð ut-
anríkismálanna. En óhætt er að
fullyrða, aS þessi yfirgnæfandi
meiri hluti þjóðarinnar, er greiddi
sambandslögunum jákvæði, gerði
það eingöngu vegna uppsagnar-
ákvæðisins í 18. gr. Þjóðin mun
hafa treyst því, að allir stjóx*n-
málaflokkar í landinu yrðu á sín-
urn tíma sammála um það, að segja
sambandssamningnum upp, og fá
þá endanlega lausn sjálfstæðis-
málsins, sem allir góðir íslending-
ar hafa stefnt að, bæði fyr og
síðar.
í þessari öi*uggu von lifði þjóðin
fram á árið 1927. En þá vakr
hún við vondan draum, sem þegar
var orðinn að veruleika: Einn fjöl-
mennasti stjórnmálaflokkur Dana
(sósíalistar) leggmr stórfje til
stjómmálastarfsemi á íslandi. —
Þiggjendur þessa danska fjár hjer
eru forkólfar Alþýðuflokksins.
Upplýst er, að þetta pólitíska sam-
starf sósíalista í Danmörku og á
íslandi liefir átt upptök sín laust
eftir að sambandslögin voru sam-
þykt 1918, og hefir haldið áfranx
óslitið síðan. Ennfremur er upp-
lýst, að það er sameiginlegt áhuga*
raál danskra og íslenskra sósíalista,
að jafnrjetti þegnanna fái að hald-
ast um aldxxr og æfi.
Þetta er alvarlegt íhugunarefni
öllum góðum Islendingum. Og þótt
Danir hafi ekki liingað til notað
sjer neitt verulega þann rjett, sem
sambandslögin láta þeim í tje, er
hættan ætíð yfirvofandi. Þess
vegixa verða íslendingar að vera
vel á verði, uns takmai’kinu er
náð: ísland fyrir íslendinga!
• II.
Jónas Jónsson dómsmálaráðherra
hefir látið þess getið á fundi
dansk-íslenskrár ráðgjafarnefndar
s. 1. sumar, þar sem jafni’jettis
ákvæði sambandslaganna bar á
góma, að þetta mál væri „ekki of
arlega á dagskrá á íslandi.“
Ekki er gott að segja, hvað
ráðhei’rann á við með þessxxm orð-
um. A hann við það, að ennþá sje
langxxr tími þangað til þjóðin taki
endanlega ákvörðun í þessu máli?
Eða á hann við það, að enginn
almennur áhxxgi standi bak við
þetta nxál hjer á íslandi? Er ráð
herrann að reyna að telja nefndar
mönnunum dönsku trú um, að ís
lendingar leggi ekkert upp xxr jafn
rjettisákvæði sanxbaixdslaganna?
Ef þetta er ætíun ráðheri’ans,
þá fer lxann mjög villur vegar. Og
það er ekki aðeins rangt, heldur
blátt áfram hættulegt fyrir okkur
að vex’a að dylja Dani nokkurs í
þessu efni. Síst af öllu er í’jett að
ver,a að telja Dönum trxx xxm, að
okkur sje sanxa um þau ákvæði
sambaixdslagaxxna, er við unxfram
alt viljum losna við. Slík málfærsla
sæmir ekki lieiðarlegri þjóð. Dan-
ir munu nú farnir að sjá og skilja,
að samband í’íkjanna helst aldrei
til frambúðar, nenxa það* sje ein-
lægxxr' vilji beggja ríkjanna, a&
svo vei’ði. Þess vegna ber okkur
að koxna drengilega fram við sam-
bandsþjóð vora og segja henni
skýrt og afdráttarlaust hvert við
stefnum.
sætisráðheri’ann eins og óviti, þar
sem hann blátt áfram hælir sjer af
sættinni. Gætir hann ekki lifandi
vitund að því, að greiðlega má
jafna kaxxpdeilur í bili, nxeð því
að grípa til fjármxxna ríkisins.
T hinni stuttu grein kemxxr það
berlega í ljós, að ráðherrann liefir
gersamlega lagt alla yfirvegun til
hliðar, og veit vart hvað hann
sjálfur segir.
Hanix fullyrðir t. d., að það sjexx
„fulltrxxar útgerðai’manna og verka
manna á Alþingi, sem hafa gert
aðsúg“ að sjer út af þessxx máli.
Talað hafa m. a. tveir af sanx-
herjxxm ráðheri*ans, Magnús Torfa-
son og Gunnar Sigurðsson. Sagði
M. T. í sinni ræðu, að sig furðaði
á, að nxönnum dytti í hug, að for
sætisi’áðherrann hefði gripið til
þess úrræðis að blanda sanxan
tekjuskattsinnheimtu og togara-
verkfalli. Slíkt væri hrein firra
Með öðrum oi’ðum: lxann taldi
siíka fx’amkomu óhafandi f jar-
stæðu., og var auðheyrt, að liann
var slíku andvígxxr með öllu.
En Gunnar Sigurðsson kom
þarna hreinlegá franx og sagði eins
og var, að það væxú nú orðið á
allra vitorði, að ráðherrann hefði
jafnað kaupdeiluna með því að
hætfa við skattainnköllunina.
Þarf eigi framar vitnanna við.
Nú er eftir að vita, hvort Tr. Þ.
telur þessa tvo menn í hópi „xxt-
gerðarinanna eða verkamanna.“ f
hinni stuttxx grein bregður ráðherr-
ann upp skýrri mynd af afstöðu
sinni í málinu. Hann segir:
Útgerðarmenn horfðu fram a
stórfelt tjón af völdum verkfalls
ins. Hinsvegar var tekið að losna
um samtök sjómanna, er Hafnar-
fjarðarsjómennirnir voru að því
komnir að slitna úr tengslum. Er
því lítill vafi á, að verkfallið
hefði orðið báðum aðilum til ó-
bætanlegs tjóns og vanvirðu, ef
Spánarför konungs. Konungshjónin brugðu sjer nýlega í heim-
sökn til spönsku lconungshjónanna. Myndin hjer að ofan er tekin a£
m í Prado-safninu í Madrid.
Forsætisrððherrann
og- sjómennirnir.
í Tímanum þ. 16. þ. m., er mjö
eftirtektarverð smágrein sennilega
eftir Tr. Þ. Heitir gi’einin „Þjer
ferst Flekkur — —Fyrirsögn-
ix ein er nokkuð óviðkunnanlegt
dænxi þess, hve prúðmenskan
hugsun og rithætti á erfitt upp-
dráttar rneðal stjórnenda lands-
ins, live götudrengjalátbragðið er
komið upp xxr öllu valdi á voi’u
landi fslandi.
Forsætisráðherrann eys í grexn
þessari úr skálum reiði sinnar yfir
þipngmenn þá, sem undanfarna
daga hafa atyi’t, hann fyrir það að
leggja fram óbeinlínis úr ríkisfjár-
hirslunni alt að því % miljón
króna til þess að jafna kaupdeil-
una við togarana.
Um deiluna og sættina talar for
kr. Telur hann þetta hæfilegt
franxlag frá bænum.
Brjefið endar á þá lejð, að liann
biður um svar bæjarstjórnarinnar
„við fyrsta þóknanlegt tækifæri“,
og bætir því við, að á svarinu
byggist „unxbætur þær, sem nxx
eru í undirbúningi, að Reykjavík-
urbær sýni það í verki, að honunx
þyki nokkxxð unx vert, að hafa
slíka stofnun sem Mentaskólinn er
höfuðstað landsins“.
Eftir orðanna hljóðan er svo að
skilja, að vilji bærinn ekki kaupa
lóðirnar hánda skólanum, gæti
komið til mála að fara með skól-
ann burt úr bænum(!).
A síðasta bæjarstjórnarfundi
talaði boi’garstjóri um brjefið, og
komst að orði á þessa leið:
Ef það er talið nauðsyr.legt að
eigi hefði tekist að frþá ’l"ausn| stækka lóð Menta«kólans oj leggja
á þrætunni, sem ráðherrann fekk undlr skólann lóð steinolíufjelags-
til leiðar komið. ms °- fL> Þá 8'etxxr þingið látxð
M. ö. o.: Útgerðarxnenn horfðxx taka lóðir liessar eignarnámi. En
fram á langt verkfall, vissu ekki | en^m ástæða er fil tess að bærinn
betur en það stæði fyrir dyrum.
En í herbúðum sjómanna var
annað uppi á teningunum.
Samtök þeirra voru að gliðna.
Hafnfirskir sjómenn voru að segja
leggi fram stórfje til þessarar rík-
isstofnunar, þar eð skóljnn er ekki
frekar fyrir bæjai’búa en aðra
landsmenn.
Það gæti vitanlega komið til
sig ur lögum við stjettarbræðui’na mala’ að bærinn ljeti skólanum í
Rvík. Beita þurfti skjótum ráð- Úe ieikvang utan við bæinn, en
um. Amiars hefðu sósíalistabrodd- Þ®ss ber að £æta- að óvíst er hvaða
ai’nir mist tökin á sjómönnunx, 1 Þblf ^eiðui fyrir slíkan skólavöll,
oi’ðið fyrir óbætanlegu tjóni.
Hvað gei’ir forsætisráðherrann |in ' notkun, sem hjer á að gei’a á
næstu ái-unx. En um það má tala
þegar þar að kemur
fyrir þessa vini sína? Hann jafnar
deiluna, lcemur sætturn á með ehini
lítilli % nxilj. kr. úr ríkissjóði. Og
þegar hann var spurður að því í
Jiinginu, livers vegna hann liefði
gefið skattinn eftir, svaraði hann
því fyrst í stað, að það hefði verið I Skipstjóri frá Grimsby segir
svo mikið í í’íkissjóðnum, að hann meiri háttar „Skipper“-sögu
hefði ekki kært sig unx nxeira. frá Islandi.
Þeir sletta skyrinu, sem eiga.
fslenskir sjöræningiar.
Ætlar Jðnas að flytja
Mentaskðlann bnrt nr
Reykjavík.
í blaði, senx gefið er út í Esbjerg
stendur 6. þ. mán. eftirfarandi
grein, sem blaðið segir að sje
eftir írjettaritara sinn í Londoxi;
Enda þótt breskir fiskimenn, er
| veiða við Islandsstrendur, sje mjög
gramir xit af hinni árvökru land-
Þess hefir verið getið lijer í | helgisgæslu, beygja Bretar sig þó
blaðinu, að dómsmálaráðherrann fyrir lögunum og borga sektir
lxafi ?skrifað bæjarstjórninni brjef sínar án þess að depla augunum,
þar senx hann fer franx á að bær- ef þeir liafa verið teknir í land-
inn leggi Mentask. til viðbótar- helgi. En nxx eru bornar nýjar og
lóðir, er kosti um 250—300 þús.' alvarlegar sakir á Islendinga, því
að fullyrt er að þeir hagi sjer eins
og sjóræningjar, og* steli netum
togaranna þegar þoka er.
Skipstjóri nokkur frá Grimsby
segir sögu af því livemig hann
komst í kast við íslenska sjé æn-
ingja og náði sjer sjálfur niðri á
þeim.
Skipstjóiú hafði kastað vörpunni
og lá kyr í þoku og beið þess að
tími kæmi til að draga netið inn.
En þegar hann byrjaði á því, tók
hann eftir að eigi voru aðeins
dufl lians horfin, heldur hafði ver-
io skox’ið á xxetið og var helmingur
þess horfinn, Netið kostaði 180
sterlingspund.
Þar sem það er ékki í fyrsta
skifti, að annað eins og þ tta korni
fyrir, afrjeð skipstjóri að reyna að
ná í sjóræningjann, og þegar þolc-
unni ljetti, sá hann íslenskan vjel-
bát, er sigldi með fullri ferð til
lands. Skipstjóri beit á jaxlinn
og bölvaði í hljóði, setti á fulla
ferð, sigldi fram fyrir vjelbátinn
og* þvert fyi*ir stefni hans, svo að
hann neyddist til að stöðva sig. Á
þilfari hans lágu dufl togarans, og
er skipstjóri séndi mann um borð
og’ 1 jet liann gá niður í lestina, þá
lá net hans þar kyrfilegá. f annari
lest lá þorskurinn, sem stolið liafði
verið xxr netinu, tilbúinn til sölt-
unar.
Menn fá ekki að vita, hvað þeim
skipstjói’a og* sjóræningjum fór á
milli, en skipstjóri gefur í skyn,
að hann hafi látið sjóræningjana
fá það óþvegið. Og það er væg
refsing, ef þeir sleppa nxeð það.
Skipverjar á togaraixunx voi*u í 3
stundir að ná í net sín og fisk úr
vjelbátnum og þrjá daga þurftu
þeir til þess að gera við netin. Og
sanxt vantaði þá þriðjung af lín-
unum, sem hvergi fanst.
Eftir því senx sagt er í Grnxisby
og öðrum hafnarborgum, er þetta
svo senx engin nýlunda við íslands-
strendur, en fátítt er, að það náist
í sjóræningjana og að þeir sje
neyddir til að skila ránsfeng sín-
um. —
Mál þetta er leiðinlegt vegna
þess, að það hefir konxið fram í
fagblöðunx og er þar rætt mjög
liranalega og árásir gei’ðar á xs-
lenska fiskinxenn, þótt þeir sem
heild geti auðvitað ekki boi’ið á-