Morgunblaðið - 24.03.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.03.1929, Blaðsíða 4
( 4. MORGUNBLAÐIÐ Hairamjöl í ljereftspokum 2 teg. Haframjöl i pðkkum 2 teg. Heildv. Garðars Gíslasonar. miiniiiiíii w □ 'QODiD 1 ST 13, Hugltsingadagiiók p| Vifoldfti. Reynið „Victor Hugo“ Half a Corona vindla. Pást í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Útsprungnir túlipanar, nokkrar tegundir af Kaktusplöntum og Hyasintur til söiu. Hellusundi 6. Ný narutalifur er til í dag. Getum einnig selt hana steikta. — Pisk- metisgerðin, Hverfisgötu 57. — Sxmi 2212. Fræ allskonar og Begonie — Anemone — Gladi- ole og Ranunkle-knollar nýkomið á Amtmannsstíg 5. Blómstrandi blóm í pottum tilbxinir kransar, tuhja, og tilbú- in blóm og blöð allskonar, nýkom- ið á Amtmannstíg 5. Húsnæði. iai“ 11— Til leigu. 2 samliggjandi her- bergi á Laugaveg 6 fýrir reglu- saman og ábyggilegan mann. Duglegur drengur getur fengið atvinnu við að bera Morgunblaðið til kaupenda. Vinna '11 .11 Ung stúlka óskar eftir skrif- stofustörfum 14. maí, að afloknu skólanámi. Valtýr Stefánsson. liýjar vörur Golftreyjur Peysur ull og silki. Barnakjólar. Útiföt. Baby-föt. Afar mikið og ámekk- legt úrval. Vöruhúsið. Best allra efna til hreingern- ingar í dag kl. 3«/2—5 verður hljóðfærasláttur á Hðtel Hekln. pNSBBKflBi Vallarstræti 4. Páskaeggin fást á neð- antöldum stöðum: Blómvallagötu, Sólvöllum, Tjarnargötu 5, Laugaveg 10, Grettisgötu 2, „Landstjarnan“, „Drífandi“, Laugav. 63, og í Hafnarfirði hjá Jóni Matthíesen. Allar þessar verslanir haf a í dag sjerstaka gluggasýn- ingu á Páskaeggjum. Lítið í gluggana! Taurullur lang ódýrastar í versluninni Hamborg. Simi 832. Langaveg 45. Alt t?S bökunar er best að kanpa hjá Zimsen. Bakaraofnsplötur Kökuform, Kökukefli, Kleinujárn, Eplaskíf upönnur, Vöfflujárn, Pönnukökuhnífa, Kökusprautur. lohs. Hansens Enke H. Biering. Laugaveg 3. Sími 1550. Drengur 14-16 ára óskast til sendiferð'a. Upp- lýsingar á Njálsgötu 4 niðri, milli 3—5 í dag. veita af j)eim tíma til að safna öðru eins fje eða meiru meðal bæjarbúa. Forgöngumennirnir munu ekki búast við að. byrjað verði að reisa kirkjuna fyr en að ári, en til þess að vanda undirbún- inginn fara þeir fram á að bygg ingameistarar fari nú þegar að íhuga hvernig nýja kirkjan eigi að verða. Er hjer í blaðinu í dag aug- lýst eftir samkepnis uppdrátt- um, sem á að verða lokið fyrir 1. nóv. n. k. Eru þrenn verð- laun í boði 1000 kr., 500 kr. og 300 kr. S. G. Ms. Droiming Alexandrine fór í gærkvöldi kl. 6 til Vestur- og Norð urlandsins. Parþegar voru margir. Meðal þeirra voru : Örnúlfur Valdi marsson og frú, sr. Halldór Kol- beins, Árnj Binarsson kaupmaður, Björn Kristjánsson kaupfjel.stj. og frú, .Jón E. Sigui’ðsson kauprn., Indriði Helgason kaupm., Jón Gíslason verslstj., frú Jenny Stef: ánsdóttir, frú Lindal, Björn Bjömsson kaupm., Magnús Blön- dal Siglufírði, Daníel Ólafsson verslm.. Þorsteinn Kjarval, Hálf- dán Hálfdánarson kaupm., Jón Hjálmarsson verslstj., Jón Hjalta- lín kaupm., Hafsteinn Bergþórsson skipstjóri, Sigurður Olafsson verk- fræðingur. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag kl. 11 árd. Helgunarsamkpma kl. 2 síðd. Sunnudagaskóli kl. 8. Hjálprgeðissamkoma. Kapteinn G. Árskóg Of frú hans stjórna. — Hornaflokkurinn og strengjasveit- in aðstoða. Allir velkomnir. Skattsektir. í blaðinu í dag er auglýsing frá skattstjóra um það, að fjármálaíáðuneytið hafi ákveð- ið að skattsektir skuli reiknaðar svo í ár, að vangoldinn. skattur hvers ár« skuli margfaldaður með tölu þeirra ára, er liðið hafa síðan uppliæðin var dregin undan skatti. Og eftir að sk^ttskrá er komin út, reiknast 1929 fyrsta selctarárið, 1928 annað o. s. frv. Skattsektir fyrir 1927 verða þá þrefaldur sá skattur, er undan var dreginn, skattsektir 1926 ferfelda skattinn o( s. frv. En leiðrjettingar er koma fram við framtal í ár fyrir lok þéssa mánaðar, eru vítalausar. Dansklúbbamir. Lögreglustjóri hefir beðið Morgunblaðið að geta þess, að gefnu tilefni, að það sje ólieimilt að halda dansskemtanir, sem aðgangur er seldur að, nema með sjerstöku leyfí, en að slíkt leyfi verði alls ekki gefið neinum fyrst um sinn. Almenn samkoma í kvöld kl. 8i/2 í K. F. U. M. Síra Ámi Sig- urðsson talar. Hljómsveit Reykjavíkur heldur hljómleika í Príkirkjunni í kvöld kl. 8y2. Árás og rán. Um kl. 8 síðast- liðið fimtudagskvöld var Ferdin- and Hansen kaupmaður í Hafnar- firði staddur úti fyrir húsi sínu, að baka til. Rjeðist þá að honum maður, noklcuð ölvaðui’, og heimt- aði af honum peninga. Hansen kvað hann enga peninga fá lijá sjer, og skyldi hann því hafa sig á brott. Sló þá maður þessi Han- sen í andlitið, tók svo fyrir kverk- ar honum og ljet greipar sópa um vasa hans, tók peningaveski, vasa- bók og úr. Tók maðurmn svo til fótanna og hvarf út í myrkrið. Uansen tilkynti lögreglunni þetta samstundis, og hafði hún upp á manninum skömmu síðar um kvöld ið. Heitir hann Björgvin Stefáns- son, er sjómaður og á heima í Reykjavík. Málið er nú undir rannsókn. (Brúin). Fimtugsafmæli á frú Jensína Jensdóttir, Grettisg. 63 á morgun. Anna Borcj ljek í fyrradag á Kgl. leikhúsinu í Kaupmanna- höfn í finsku leikriti, sem kall- að. er ,,Galgemanden“. Er það í einum löngum þætti og aðeins tvær persónur, karlmaður og kona. Karlmanninn leikur helsti leikari Daná, Poul Reumert, en á móti honum leikur ungfrú Anna Borg. Eigi hefir frjest um dóma þá er hún hefir feng- ið. En það má furðulegt heita að hún, útlendingurinn, á fyrsta ári sínu við leikhúsið, skuli af öllum þeim kvennaskara, sem þar er, valin til slíks vanda. Innlendir leikarar verða oft að bíða árum saman eftir að fá á- berandi hlutverk, en þetta sýni.r að forráðamenn leikhússins treysta ungfrú Önnu og leik- gáfu hennar óvenjuvel. Vjer óskum ungfrúnni til hamingju. — Það ér ávalf gleðiefni þegar löudum vegiuir vel erlendis. Kveimaheimilið „Hallveigar- staðir“ héldur aðalfund sinn á morgun (mánudag) kl. 8l/> á ;Skjaldbreið. Hluthöfum afhent- ir atkvæðamiðar við innganginn. ’Stjórnin mælist til þess að hlut hafar fjölmenni á fuiidinn. Valdemar Norðfjörð, heild- sali hefir flutt skrifstofu sína í Austuistræti 12 (hús Stefáns Gunnarssonar) 2. hæð. Hestamannafjel. Fakur held- ur fund annað kvöld á hótel Heklu, sjá nánar í auglýsingu í blaðinu í dag. Söngfjelag stúdenta. Bassar mæti á morgun kl. 6. Tenórar á þriðjudag kl. 6. Sjómannastofan. Guðsþjón- usta í dag kl. 6 e. m. Alfreð Petersen frá Færeyjum talar. Allir velkomnir. TJtanfararkórið. Raddæfing í dag, tenórar kl. 2 og bassar kl. 6. Samæfing á morgun kl. 8i/2 e. m. Myndatökunni frestað. Dánaxfregn. 21. þ. m. andaðist að hcimili sínu Nesi á Sijettu Jón Árnason, er lengi bjó stóibúi að Ásmundarstöðum á Sljettu. Jón héit. var fæddur 7. okt. 1856, að Ásmundarstöðum og voru! forieldrar hans Árni Árnason í Akurseli í Axarfirði Jónssonar þar Jónssonar þar Sölvasonar á Austaralandi Sigurðssonar, — voru þeir allir lxreppsstjórar og góðir bændur — og kona hans Anna Skaftadóttir af hinni alkunnu Skaftaætt. 1878 kvæntist Jón eftirlifandi ekkju sinni Hiídi Jónsdóttur frá Skinna- lóni Sigurðssonar —- í beinan karl- legg af Hrólfi stei’ka, og eiga þau 9 börn uppkomin og gift. Anna gift Njáli Guðmundssyni bónda í Nesi á Sljettu, Þorbjörg gift Pjetri Siggeirssyni oddv. á Odds- stöðum, Sigríður gift Sigurði Guð- mundssyni bónda á Ásmundarstöð- um, Andrea gift Helga Kristjáns- syni bónda í Leirhöfn, Jón bóndi Ásmundarstöðum, Árni símstjóri á Raufarhöfn, en þrjár systur eru giftar hjer í bæ, Ása gift Jóh. Norðfjörð, Guðrún gift Pjetri Zophóníassyni og Kristveig gift Kristni Jónssyni exam. pharm. Búskapur Jóns á Ásmundarstöð- um var stórfyrirmynd í sinni tíð, bygði stór timburhús á jörðinni og stór og góð búpeningshús, stækk- áði túnið og girti og jók æðar- varpið að miklum mun. Síðastliðið snmar hjeldu þau hjón gullbrúð- kaup, er sátu um 300 manns og voru þeim þá færðar margar gjaf- ir frá sveitungum sínum. Morgxtnblaðið er 12 síður í dag og Lesbók. Valsað gluggagler, Gluggajárn, Gluggastillar, Gluggakítti, Hurðarskrár, fleiri teg.» Hurðarlamir, allar st. Hurðarhúnar, fjölbreyttast úrval. Verslnuin „Bry ijaíÉ Best „assorteraða“ versl- un landsins. Sími 1160. Hestamannafjelagið Fákur Fundur á Hótel Heklu mánudaginn 25. þ. m., kl. 8y2 e. m. Fundarefni: Kappreiðar og fleira. St j ó'rnin. Pð að þjer gangið bdð Ur búð, gerið þjer áreiðanlega hvergi eins góð kaup á búsáhöldum og í versluninni VlamUovq Sími 332. Laugaveg 45» ,Jnno( eldavjelar hvítemel. svartar eldavjelar frá „Husqvarna“ verksmiðjunni. Grænar eldavjelar og aðrar viðurkendar tegundir. Miklar bírgðir fyrirliggjandi Þvottapottar emel. og inoxyd. ávalt til. fl. Einarsson & Funk. Vegg- ng gðlíflísar miklar birgðir, ávalt fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Fnnk. Afgreiðslutími ríkissjóðs verður framvegis frá kl. 10 —3. — 1.—3. hvers mánað- ar i/2 tíma lengur. ■ Á laugardögum 10—2. Ríkisfjehirðir,.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.