Morgunblaðið - 24.03.1929, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.03.1929, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 Fri Steiidir til Vífilsstaða kl. 12-3 og 8. Til Haiaarfjaröar á hverjiim klnkkntíma. 50 anra gjaldmælisbif- reiðar ávalt til leign. Landsins bestn bifreiðar. Simar 581, 582 og 973. Sterling reiðhjðl ern best og ódýrnst hjá Rafvirkjav. lún Sigurðsson, Austnrstræti 7. Sími 836. Wngtidlndi. Gold-Dnst þvottadnft er það feesta, sem fæst til að ieggja f bleyti i. Fast alstaðar. Stýflng krónnnnar. Til páska seljum við telpnkápnr og telpnk jóla með miklum afslætti. — Verslnn Amnnda Árnasonar. Rúgur, Rúgmjöl, Hestahafrar. Bygg. Hænsnafóður „Kraft“, do. „Kvik.“ Kartöflur, danskar fyrirliggjandi hjá C. Behrens. Hafnarstræti 21. Sfmi 21. Neðri deild. Enn er 1. umr; þessa máls ekki lokið. A föstudag talaði Magnús Jónsson mjög ákveðið á móti frumvarpinu og verður hér á eftir drepið á það helsta sem hann sagði. í gær töluðu þeir Har. Guðmundsson, Sig. Eggerz og Magnús Torfason. "Haraldur og Sigurður eru á jnóti stýfingu, en Magnús með. fcessari 1. umr. varð ekki lokið og heldur hún áfram á morgun. Ræða Magnúsar' Jóúisondr. ’ Er verið að leika sjónleik? Alvaran í þessu máli sýnist ekki vera nema í meðallagi. Málið er margimdirbúið, síðast af flm. sjálf- um í útlöndum. Sjálfur segir flm. líka, að málið sje nauða einfalt og vandalaust. Hefði mátt búast við stjórnarfrumvarpi þegar í þing- byrjun. í stað þess kemur málið fyrst frani þegar margar vikur eru af þingi, og sýnist ekki sjerlega hraðað. Er þetta alt leiksýning? Á að lienda málinu á milli sín, og nota það svo í kosningum? Jeg vii nú gera þá kröfu, að þetta þing geri út um málið.Er það beint „ka- binett“-spursmál, því ef þingið vill ekki afgreiða málið, þá lýsir það óbeinlínis hækkunarvilja. — Vilji stjórnin ekki beygja sig fyrir því, ætti hún að víkja fyrir þeim, sem eru í samræmi við þingviljann í þessu. Þá talaði ræðumaður um, að ruglað væri saman hugtökunum ,.stýfing“ og „verðfesting“ í gíg. frv., lijer farið fram á að breyt'a myntlögunum og minka lirónuna, en það er stýfing; aðrir hafa talað um að fara verðfestingarleiðina. Þá er og ruglað saman kaupmætti krónunnar og gullgildi hennar; enginn hækkunarmaður fer' fram á meira en það að endurreisa gull- gildi krónunnar. Hitt hefir enginn farið fram á að endurreisa fornan kaupmátt hennar. um, þegar hann lagði fjeð til lilið- ar. Þetta „rjettlæti" er þverbrotið með frv. Þetta er að rninsta lcosti hægfara „rjettlætiu. Fje það, sem á fullan rjett til hækkunar, vil jeg fullyrða, að sje miklu meira en sú tæp ein miij., sem flm. viðurkennir í greinargerð- inni. Mjög mikið fje hefir verið tekið út úr sparisjóðsbókum og lánað til ýmsra fyrirtæltja, án þess að það hafi „mist rjett sinn til hækkunar við það að verða hlut- takandi í hinum miklu verðlags- breytingum,“ eins og segir í grg., því að þessi lán hafa verið greidd með sömu krónuuppliæð. Þetta mun nema mörgum mijjónum, sem þannig hafa verið „hreyfðar“, án þess að missa rjett til hækkunar. Alt þetta sýnir, að tal um „rjett- læti“ kemst lijer ekki að. Nauðsyn atvinnuvegaoma. Langsterkasta ástæða stýfingar- manna er nauðsyn atvinnuveganna Hækkun krónunnar 1925 virtist koma þyngra niður vegna verð- hrunsins, sem ltom strax á eftir; kendu menn gengishækkuninni því um miklu meira, en hún vav í raun og veru váldandi, og gaf þetta stýfingarmönnum byr í segl- in. —‘ í greinargerðinni eru erfiðleikar atvinnuveganna taldir tvennskon- ar: Fyrst stundar örðugleikar, sem flutnm. játa að hverfi „á löngum tíma“. Telja þeir verðlag jafnvél ekki enn hafa lagað sig eftir nú- verandi gengi krónunnar. En verð- vísitalan er hjer ekki öruggur nælikvarði. Svo margt hefir breyst hjer á landi, meira en í öðrum löndum, siðan 1914, að sennilegt má te.lja, að núverandi vísitala svari til gengisins. Vinnudeilur og annað slíkt er engan veginn bund ið við gengisbreytingar; síðasta vinnudeila t.d. orsakaðist af kaup hækkunarkröfu, og stóð því ekki í sambandi við hækknn á verS gildi krómmnar, enda vinnudeilur algengt fyrirbrigði á venjulegum Frá Landssímanum. Frá 1. april verður landsstöðvargjald loftskeyta lijer á landi 30 aurar fyrir orðið, bæði í viðskiftum við innlend og erlend skip, án nolckurs lágmarksgjalds. Skipsgjöld öll eru nú ákveðin eft.ir oi’ðafjölda eingöngu án nokkurs lágmarksgjalds. Emifremur verður ritsímagjaldið í loft- skeytaviðskiftuni frá 1. apríl líka talið eftir orðafjölda, án lág- marksgjalds. Til dæmis ber að reikna 4 orða skeyti frá eða til skipa Eim- skipafjelags fslands þannig: Skipsgjald 4 orð á 10 auia = 40 aura Landsstöðvargjald 4 — á30 -»-■=* 120 — Ritsimagjald 4 — á 10 — = 40 — Ails Kr. 2.00 Fjrrir skeyti með sama orðafjölda til eða frá íslenskum togurum yrði gjaldið aðeins kr. 1,60, þar eð togararnir taka ekkert skips- gjald. Gjaldið til erlendra skipa verður talið á sama liátt, að við- bættu skipsgjaldi, sem f'er eftir því, hve hátt skipsgjaldið er í hverju eínstöku tilfelli. Reykjavík, 21. mars 1929. Gísli J. Ólafson. Morgun- kjólatan f mörgnm fallegnm lftnm. 5. lóhannesdóttur Austupstrcatl 14. ÍBeint á móti LandsbankaauM Slml 1887. Higlisiig n skattseKtlr. Fjármálaráðuneytið hefir tjáð mjer, að ákveðið hafi verið að reikna skattsektir svo út í ár, að vangoldinn skattur hvers árs, skuli margfaldaður með tölu þeirra ára, er liðið hafa síð&n upphæðin var dregin undan skatti. Verð- ur sekt fyrir undandrátt árið 1928 því jöfn skatti þeim, er undan var dreginn það ár. Sektin fyrir 1927 verður tvö- faldur skattur sá, sem undán var dreginn árið 1927, fyrir 1926 þrefaldaður skattur sá er undan var dreginn það ár o. s. frv. Eftir að skattskrá er komin út, verður 1929 talið fyrsta sektarárið, 1928 annað, o. s. frv. Er því skorað á þá, er kynnu að vilja leiðrjetta eitt- hvað í framtölum sínum, að gera það nú þegar, og senda Skattstofunni, Laufásveg 25 skriflega leiðrjettingu fyrir lok þessa mánaðar. Eru leiðrjettingar við framtölin í ár, er koma innan þess tíma, vítalausar. Skattstjórinn í Reykjavík, 23. mars 1929. Helgi P. Briem. settur „Rjettlætis“-skraf stýfingar- manna. Ein aÖalástæÖan fyrir frv. er það ,,rjettlæti“, sem ná megi með stýfingu. Þetta er yfirskynsástæða, því að rjettlæti næst aldrei í þessu máli. Á árunum 1920—24 var ísl. króna í 50—60% af gullgildi. — Hvaða „rjettlæti“ næst þá með því að láta þá menn, sem þær krón ur tóku að láni, endurgreiða þær með 82 gullaurum? Flm. hefir sjálf ur skilgreint „rjettlætið“ þannig, að sá, sem dregur saman fje, safn- ar kaupgetu til síðari tíma, eign- ast rjett til jafnmikilla lífsgæða síðar, sem hann hefir neitað sjer tímum. Skuldir lággengisáranna. Miklu alvarlegri eru þeir örðug- leikar, er flm. kallar langvarandi. Stafa þeir örðugleikar af skuldum þeim, sem safnast hafa á lággeng- isárunum. — Töluvert af þessum skuldum er þannig til komið, að erlent fje hefir verið tekið að láni og veitt- út til atvinnuveganna. Ekkert af þessu fje veldur örðug- leikum þó krónan hækki, því að uppliæðin minkar í ísl. krónum að sama sltapi sem krónan hækkar, og má því lækka skuldina að krónutali, sem því svarar. Örðug- Honfektgeriln ..Fiðia" Vesturgötu 29. Páskaegg úr súkkulaði. — Einnig pappaegg.- Fjölbreytt úrval. Fást einnig á eftirtöldum stöðum: Verslunin Foss, Laugaveg 25. Verslunin London, Austurstræti 1. Verslun Gunnlaugs Jónssonar, Fálkagötu 13. Verslim Aðalsteins Magnússonar, Framnesveg 56.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.