Morgunblaðið - 24.03.1929, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Nokknr kveðjnorð
Tið fráfall Jóhannesar
L. L. Jóhannssonar.
Eins og kunnugt er, starfaði
JóhanneSs L. L. Jóhannsson um
30 ára skeið sem prestur í Dala-
sýslu. Dalamenn hafa því margs
að minnast við fráfall han's.
Eftirfarandi kveðjuorð þaðan
að vestan um þann xftjeta mann
hefir blað þetta verið' beðið að
flytja. Almennra œfiatriða Iians
hefir verið minst hjer í blaðinu
áður.
Um 30 ára skeið, eða til 1918,
voru Daíamenn í Suðurdalaþingum
svo lánsamir að njóta allrá þeirra
gæða sem var eðlileg' afleiðing
þess að eiga slíkan mahn í hjer-
aðinu, sem sr. Jóh. L. L. Jóhanns-
son, bæði sem sálusorgana full-
an af trúarvissu um framhaid lífs
ins og sjerstakan siðferðisprjedik-
ara með sannfærandi krafti um
endurgjalds-lögmálið. — Sjerstak
lega um skyldurækni þessa þjóns
sannleika og siðferðis, verður hans
lengi minst af ölium þeim yngri
og eldri, sem undir fermingarald-
ur áttu því láni að fagna, að
rijóta hans kennimanns-hæfíleika
t.il undirbúnings um skilning lög-
máls tilverunnar í eilífðarmálum.
Þakklætiskend liverrar móður,
sém hefir átt því láni að fagna,
að börn hennar hafi átt lcost á
að njóta þeirra sanninda sem
þessi kristni guðselskaði kenni-
maður hafði að færa, glampar í
a^ugum þeirra í hvert það sinn
er þær minnast þess, að eðlileg
afleiðing af starfi þessa tjóns
saunleikans er nú að margfaldast
íisálum barna sinna, og fær'a þeim
fulia vissu um framhald lífsins
og fullkomnari þroska um skiln-
ing eðlilegra aðkasta endurgjalds
verka sinna.
Þau erfiðu Mfskjör sem síra
Jóhannes átti æfinlega við að búa,
„Drabbari“.
— Það vildi jeg að liann liefði
gengið í höfnina! lirópaði Crispin.
Én svo sá hann sig um hönd. Nei,
nei, — í guðs nafni —■ það vildi
jeg ekki!
— Viljið þjer ekki fá mat?
. — Jú, undir eins. Og svo vil jeg
líka fá Ijós.
Veitingamaður fór, en kom að
vörmu spori aftur með tvö kerta-
ljós, og setti þau á borðið.
- Um leið og hann bjóst til að
fara aftur, heyrðist þungt fótátak
í stiganum og sverðskeiðar glömr-
uðu við stigahandriðið.
— Þama kemur landi yðar,
mælti veitingamaður.
Crispin leit upp og sá Harry
Hogan koma inn úr dyrunum.
Hann glápti á Hogan eins og
naut á nývirki. En Hogan brosti
meðaumkunarlega, gekk að rúm-
inu og lagði á hönd á herðar
Crispins.
— Velkominn til Frakklands,
Cns, mælti hann. Hjer tekur góður
vinur á mótí þjer, þótt það sje
ekki sá, sem þú áttir von á.
— Hogan, hvað ertu að gera
hjer? Hvernig stendur á því, að
þú ert hingað kominn. Hvar er
Jocelyn?
írinn horfði alvarlega á liann
um stund. Svo andvarpaði hann og
ljet fallast á stól'.
— Er stúlkan með þjei'? spurði
hann.
bíeði efnaskort og sjúkdómsböl
fyrri konu hans og barna, var
eius og yrði alt til þess, að full-
komna hann sem kennimann og
auka starfskrafta liaris.
Hann Ijet sjer æfinlega mikið
skifta öll sveitarmál, og vóru allar
hans tillögnr að einu vel hugs-
aðar og framkvæmanlegar, eins
-og sjá má af því hversu vel hann
hefir verið metinn sem ráðhollur
og sanngjarn maður sveitar sinn-
ar þar sem hann var hreppsnefnd-
aroddviti í 17 ár auk margra
annara fleiri starfa sem hann var
ætíð best kjörinn til. — Síra Jó-
hannesar mun lengst minst vegna
afskifta hans af þjóðmálunum,
fyrir þann stuðning sem hann þrá
falt veitti Bjarna heitnum Jóns-
syn.i frá Vogi og þeim rjettmæta
skilningi og traústi sem hann bar
ti! þessa mæta þingskörungs ís-
lensku þjóðarinnar. Dalamenn
nær og fjær sem eiga óteljandi
minningar um þennan fráflutta
vin, þakka honum í anda fyrir'
alt það sem hann hefir gert til
að auka traust á Bjarna heitnum
Jónssyni frá Vogi sem fulltrúa
um velferðarmál þjóðarinnar.
Mannkostir síra Jóhannesar
voru margir. Trúarvissa og traust
á bæninni var hans tryggasti sjúk
dómslæknir í sorgum, og erfiðum
lífskjörum. Elska hans á þjóð
sinni og landi lýsir sjer best þar
sem hann notaði sína síðustu
krafta til að biðja heitt og inni-
lega fyrir velferð þjóðarinnar.
Vertu sæll vinur. Eins og þú
notaðir hjer livert tækifæri til
að verða þjóð þinni r'áðhollur og
starfandi kraftur, og reyndir að
vekja einstaklinga, sem áhrifa-
menn þjóðarinnar, til afturhvarfs
frá villu öfga og ósannra úm-
sagna við afgreiðslu þjóðarmál-
anna veit jeg að þú ert nú enn
betur settur að Iáta áhrif þín,
samkvæmt eðlilegu lögmáli, verða
sem brennandi eld til eyðilegg-
— Já, hún er hjerna. Hún kem-
ur að vörmú spori.
Hogan hristi höfuðið áhyggju-
samlega.
— Hvar er Jocelyn ? spurði Cris-
pin aftur. Hversvegna kemur hann
ekki ?
— Jeg hefí sorgarfregn að færa
þjer.
— Sorgar'fregn ? endurtók Cris-
pin eins og hann skildi ekki Hog-
an. Sorgarfregn? Hvaða fregn er
það?
— Og þú náðir stúlkunni, sagði
Hogan. Jeg vonaði þó í lengstu
lög að þjer mundi mishepnast
það.
— Harry, hvað á þetta að þýða.
Segðu mjer í guðs nafni hvað fyrir
hefir komið, hrópaði Crispin ör-
vílnaður.
Hogan hikaði um stund. Svo
mælti hann dapurlega:
— Jeg skal segja þjer upp alla
sögu frá upphafi. Eitthvað fjór-
um stundum eftir' að þú fórst frá
"VValtham komu menn mínir með
þrjótinn, sem við höfum setið um.
Jeg ljet undirforingja minn og
flokk hermanna fara með hann til
Lundúna og var sjálfur eftir við
3ja mann. Einni stund seinna var
vagni ekið inn í garðinn, og af
honum steig lítill og visinn maður,
svartklæddur og ógeðslegur á yf-
irbragð. Hann kvaðst heita Jósef
Ashburn og vera vinur Crom'wells
og heimtaði tafarlaust hesta, svo
að hann gæti haldið áfram för
sinni til Lundúna. Jeg vissi ósköpi
vel með hvaða erindum hann fór.
inga öllu því sem miður fer hjer
hjá okkur.
Minning þín er björt og gleym-
ist ekki. — Og jarðneskt eðlilegt
endurgjald verka þinna ætti að
koma frá einstaklingum og þjóð
vorri sem ljettir við lífskjör
þeirra vina þinna sem þú varst
að hverfa svo fljótlega frá.
Dalamaður.
Lokunartími rakarastofa og
hárgreiðslustofa.
Bæjarstjórn hefir nú afgreitt
samþykt um það efni.
Þá er ioks því merka máli siglt
í höfn. Hið alkunna ,rakarafrum-
varp“ varð að lögum í þinginu í
•fyrra, um það, að bæjarstjórnir
mættu gera samþyktir um lokun-
artíma rákarastofa o. þvíuml., enn-
fremur um lokun konfektbúða og
annara búða, er selja innlendan
varning. ...
Bæjárstjórn afgreiddi nýlega á
fundi samþykt um lokunartíma
ralrarastofa og hárgreiðslustofa, en
konfektbúðirnar eru eftir.
Eins og kunnugt er, hafa rakar-
ar bæjarins ekki verið á eitt sátt-
ir um þetta mál. Sumir vildu enga
samþykt hafa, aðrir vildu sam-
þykt. Bæjarlaganefnd gerði frum-
varp, þar sem farið var mjög
stranglega að, ákveðinn lokunar-
tími sá sami og verslana. Þá
mótmæltu rakarar, sem áður voru
meðmæltir samþykt. Síðan gerði
bæjarlaganefnd annað frv., þar
sem stofurnar áttu að vera opnar
allmikið lengur, á laugardögum t.
d. til kl. 9. Þá mótmælti rakara-
sveinafjelagið.
Og á endanum samþykti bæjar-
laganefnd svohljóðandi frumvarp,
er síðan var samþykt í bæjar-
stjórn:
1. gr. Bakarastofum og hár-
Hann fór inn í veitingahúsið til
þess að fá sjer einhverja hress-
ingu og jeg fór á eftir honum.
Fyrsti maðurinri, sem hann sá þar,
var sonur' þinn. Hann gapti fyrst
af undrun, en svo bölvaði hann í
sand og ösku, og jeg hefi aldrei
lieyrt puritana nota annan eins
munnsöfnuð. Svo öskraði hann:
„Asninn þinn, hvað ertu að gera
hjer?“ Drengnum brá og hann
stamaði æðilengi, þangað til hann
gát stunið því upp, að hann hefði
verið tekinn fastur. „Tekinn fast-
ur!“ öskraði hinn. „Hver gerði
það?“ — „Faðir minn, bölvaður
morðinginn þinn!“ lirópaði dreng-
urinn reiður. Ashburn varð náföl-
ur og afar illilegur á svip. „Sjá-
um til,“ mælti hann, ,,þú hefir þá
fengið að vita um þettá. En það
veit hamingjan, að það skal hvorla
gagna þjer nje þorparanum hon-
um föður þínum.“ Og svo greip
hann fulla ölkollu og helti úr
henni yfir höfuð piltsins. Þá rauk
pilturinn upp æðisgengnari en jeg
hafði búist við að hann gæti orð-
ið. „Komdu út!“ hrópaði hann.
„Komdu út, hundurinn þinn, svo
að jeg geti drepið þig!“ Ashburn
hló kuldahlátur og bölvaði, og svo
ruku þeir báðir fram hjá mjer og-
út í garðinn. Þar var enginn mað-
ur þá stundina og áður en menn
höfðu heyrt vopnabrakið, var öllu
lokið — Ashburú hafði rekið sverð
sitt í gegn um hjarta Jocelyns.
Hogan þagnaði og Crispin sat
þögull. Hann varð náfölur og
fekk sting fyrir brjóstið.
— En hvað varð um Ashburn?
greiðslustofum í Reykjavík skal
loka eftir því, sem ákveðið er í 2.
og 3. gr. samþyktar þessara.r.
2. gr. Alla virka daga árs skal
rakara- og hárgreiðslustofum lok-
að ekki síðar en kl. 7 síðdegis
nema á laugardögum og miðviku-
daginn fyrir sumardaginn fyrsta
og uppstigningardag kl. 8 síðdegis.
Stofurnar skulu ekki opnaðar aft--
ur fyr en kl. 8árd. næsta virk-
an dag. Þó skulu vera þær undan-
tékhíngar frá þessu, er nú greinir:
Aðfangadag jóla og gamlárs-
kvöld skal stofunum lokað ekki
síðar en kl. 4,% síðdegis, og á laug-
ardaginn fyrir páslca og hvíta-
sunnu ekki síðar en kl. 6 síðdegis.
Síðasta virkan dag fyrir aðfanga
dag jóla skal heimilt að halda
stofunum opnum til kl. 11 síðdegis.
Á tímabilinu frá 1. júlí til 31.
ágúst skal á laugardögum loka
stofunum ekki síðar en kl. 6 síðd.
3. gr. Almenna' helgidaga, sum-
ardagiún fyrsta og 2. ágúst mega
engar rakará- eða hárgreiðslustof-
ur vera opnar. Ef 2. ágúst ber upp
á sunnudag, skal loka stofunum
3, ágúst. Annan helgidag stórhá-
tíða og skírdag mega stofurnar
þó vera opnar kl. 9—11 árdegis.
4. gr. Menn, sem komnir eru inn
í rakara- eða hárgreiðslustofur fyr
ir lokunartíma, er heimilt að af-
greiða eftir að loltað er.
5. gr. Brot gegn samþykt þess-
ari várða sektum, 20—500 krónum,
og renna sektimar í-bæjarsjóð.
Mál út af brotum gegn samþykt-
inni skal reka sem almenn log-
reglumál.
í frumv. er farið bil beggja
milli tilmæla frá rakarameistur-
um og rakarasveinum. -— 'Þórður
Sveinsson viídi hafa stofurnar opn
ar til kl. 8y2 á laugardögum. En
það var felt í bæjarstjórn.
. Hallgrímur Benediktsson vildi
eklti að bæjarstjórn afgreiddi sam-
þyktina fyr en rakarar og rakara-
sveinar hefðu brætt sig saman.
En borgarstjóri tók því fjarri. —
Sagði að þá væri eins gott að kalla
saman borgarafund um málið. —
Hefði það að vissu leyti verið við:
eigandi lokaþáttur í þessu rakara-
mælti hann að lokum. Var hann
tekinn fastur? i
— Nei, mælti Hogan. Hann vár
greftraður. Áður en honum hafði
gefist tími til að þerra blóðið af
sverði sínu, rauk jeg til hans og
ákærði hann fyrir það að hafa
drepið ófullveðja dreng. Og jeg
mintist þess þá um leið, hvernig
hann hafði lcomið fram við þig.
Jeg horfði á piltinn, sem lá þarha
í blóði sínu. Og svo gaf jeg Ash-
burn hnefahögg beint í andlitið.
Hann sýndi það enn, hver óþokki
hann var, því að hann lagði til
mín áður en jeg gæti dregið sverð
mitt úr slíðrum. En jeg skaut
mjer undan laginu, og svo byrjaði
bardaginn. Fólk þusti þar að til
þess að skilja okkur, en jeg hótaði
að drepa livern þann, sem lxlypi á
milli okkar, og það helt mönnum í
skefjum. Viðureignin stóð ekki
lengi. Jeg var enginn viðvaningur
ofan úr sveit. Og eftir svo sem
mínútu viðureign rak jeg sverðið
í gegnum hálsinn á Mr. Jósef Ash-
burn.
Þegar viðureigninni var lokið,
mintist jeg þess, hvað parlamentið
hafði miklar mætur á Ashburn og
mjer skaut hálfgerðum skelk í
bringu, er jeg hugsaði um, hver
eftirköst þetta mundi hafa. Og til
þess að koma mjer úr klípu, tók
jeg hest minn og reið sem álcafast
til Greenwich. Vonaði jeg að ná
þar í „Lady Jane“. En þá var skip
ið farið ti'l Harwich. Jeg helt þá
til Dover og þaðan komst jeg með
skipi til Frakklands fyrir þremur
dögum.
máli, sem staðið hefir yfir árum
saman.
En bæjarstjórn afgreiddi rnálið,.
samþykti ofanritaða samþykt með
þorra atkvæða.
Erindi til Alþingis.
Forstöðunefnd Sjómannastpf-
unnar sækir um 10 þús. krolii
styrk til þess að reisa sjómanna-
liæli í Reykjavík.
Jón B. Jónsson Eskifirði sækir
um styrk til þess að koma dóttur
sinni, er þjáist af ólæknandi heila-
sjúkdómi til dvalar á uppeldis-
hæli erlendis fyrir slíka sjúk-
linga.
Magnús Egilsson Suðurpól í
Reykjavík fer þess á leit, að Át-
þingi veiti sjer einhverja viður-
kenningu fyrir æfistarf sitt.
Þórólfur Sigurðsson endurtekur
fyrir hönd Hólmgeirs Þorsteinsi-
ar umsókn frá fyrra ári um eftir-
launastyrk fyrir 20 ára símastöðv-
arstjórn.
Halldór Halldórsson bygginga-
fulltrúi á Akureyri sækir um 1500
króna utanfararstyrk til þess að
kynna sjer nýungar í húsagerð og
starfsemi byggingafjelaga.
H.f. Hamar sækir um ríkissjóðs-
ábyrgð fyrir alt að 200 þús. kr.
láni til dráttarbrautar.
Stúdentaráð Háskóla íslands
sækir um 1200 kr. árlegan styrk
til Upplýsingaskrifstofu Stúdenta-
ráðsins.
Daníel Halldórsson og Pjetur
G. Guðmxmdsson sækja um heim-
ild til 6000 króna láns úr viJ-
lagasjóði til þess að kaupa ems-
konar prentvjel (Rotaprint), sem
nýkomin er á markaðinn.
Hreppsnefnd Hólshrepps fer1
þess á leit, að Alþingi veiti nægi-
legt fje á árunum 1930—31 til
vegar um sandgræðslusvæðið í
Bolungarvík.
Skúli Tómásson sækir um 1500
króna utanfararstyrk til þess^ að
kynna sjer alifugla- og loðdýra-
rækt.
Sjóklæðagerð íslands sækir um
heimild til láns úr viðlagasjóði
til verksniiðjubyggingar.
Crispin stóð á fætur og gekk tiL
Hogaris.
— Einu sinni varð þjer á að
drepa mann og. þá leitaðir þú
trausts hjá mjer og jeg gat orðið
þjer að liði. Jeg vona að jeg geti
líka orðið þjer að liði núna. Viltu
ekki koma með mjer til Parísar?
— En hvað um stúlkuna? spurði
■Hogan og var hissa á því, að Cris-
pin skyldi ekki hugsa neitt um
hana.
— Jeg heyri fótatak í stiganum.
Farðu, Hogan, og biddu veitinga-
mann að senda eftir presti. Stúlk-
an verður kyr.
Hogan glápti forviða á hann og
gat ekki stunið öðru upp en þessu t
— Guð sje oss næstur!
Hann tók í hönd Crispins og
rauk svo á stað, en vissi hvorkí
upp nje niður í neinu.
Crispin staðnæmdist út við
glugga og horfði út í myrkrið og
þakkaði guði í hjarta sínu fyrir
handleiðslu hans.
Svo heyrði hann skrjáfa í kjól.
Hann sneri sjer við. Cynthia stóð
brosandi í dyrunum.
Hann gekk til hennar, lagði
hendur á axlir hennar og þau
horfðust í augu.
— Cyntliia, Cynthia mín! hróp-
aði hann.
Þá smeygði hún sjer milli hand-
le£gja h'ans, hjúfraði sig að brjósti
hans og andvarpaði af einskær-
um fögnuði.
E n d i r.
Sagan kemur út sjerprentuð
innan skamms.