Morgunblaðið - 31.03.1929, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
3ftorgtroWafci&
Stotnandi: Vilh. Finaen.
Ctffeíandi: Fjelag: 1 Reykjavlk.
Sitatjórar: Jðn KJartansson.
Valtýr Steíánsson.
Audísingastjöri: E. Hatberg.
Bkrifstofa Austurstræti 8.
Sisal nr. 600.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Reimaslmar:
Jðn Kjartansson nr. 742.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Aakrií tag jald:
Innanlands kr. 2.00 á saánuBi.
Utanlands kr. 2.60 - ——
J iausasolu 10 aura elntakiB.
Eriendar símfregnir.
Khöfn, FB 28. mars.
Kosningaofríki Fascista í ftalíu.
Frá Berlín er símað: Þýsk blöð
,eru á því, að það liafi átt tölu-
^erðan þátt í sigri Faseista í kosn-
iugunum, að sættir voru komnar
ú milli páfastólsins og ítalíu. —
Ennfremur benda blöðin á, að
kjósendurnir hafi fengið tvenns-
konar atkvæðaseðla, já-seðla og
Uei-seðla, og áttu að skila öðrum
kvorum, en nei-seðlarnir voru ekki
öieð sama ]it og já-seðlarnir. Kjör-
stjórnirnar gátu því sjeð hverjir
skiluðu nei-seðlum og er talið
sennjlegt, að þetta hafi haft nokk-
Ur áhrif á úrslit kosninganna.
^erð Zeppelins til landsins helga.
Frá Friedrichshaven er símað:
koftskipið Graf Zeppelm flaug yf
ll' Palestínu í fyrrakvöld, flaug
keirri yfir Balkanlöndin, lenti
Friedrichshaven í morgun eftir 80
klukkustunda flug.
Smyglaraskipið var frá Kanada.
Frá London er símað: Nánari
tannsókn hefir leitt það í ljós, að
skonnortan „Imalone" er skráSett
í Kanada. Stjórnin í Kanada hef-
lr tekið málið að sjer.
Kliöfn, FB. 30. mars.
Hernaðarskaðabæturnar.
Frá París er símað: Samkomu-
lag um þýsku skaðabæturnar
er stöðugt miklum erfiðleikum
kundið. Frakknesk blöð skýra frá
tví, að nefndarmenn Bandamanna
kafi heimtað, að nefndarmenn
kjóðverja skýri frá hámarkstil
koði Þýskalands. Young, formaður
skaðabótanefndarinnar, hefir beð-
'Schaclit, nefndarmann Þjóð-
"^erja, að íhuga hve alvarlegar af-
leiðingarnar verði fyrir Þýska-
land, ef starf nefndarinnar verði
‘árangurslaust.
Ný styrjöld í Kína.
Frá London er símað: Skeyti frá
Fína herma, að Nankingstjórnin
kafi sagt Hankowstjórninni stríð
a hendur, vegna þess að Hankow-
stjórnin hefir í ýmsu óhlýðnast
kiankingstj órninni. Nankingstj órn-
lri hefir sent her á móti liði Han-
ko'wstjórnarinnar. Orustur byrjað-
ar í Yantzedalnum. Liði Hankow-
stjórnarinnar veitir betur. Hankow
tienn eru radikalir þjóðernissinn-
at, en Chiang Kai-shek, forseti
^ankingstjórnarmnar, er hægfara
Þjóðernissinni. Samkvæmt opita-
kei'n skeyti frá Nanking styður
ar Tsinandeiluna, hefir verið und-
irskrifaður.
Frá Tokio er símað: Stjórnin í
Japan hefir skipað svo fyrir, að
undirbúa heimflutning japanska
herliðsins. frá Shangtunghjeraði.
Er búist við, að heimflutningi her-
liðsins verði lokið í lok maímán-
aðar.
áðinn tekur togara.
Vestm.eyjum, FB. 30. mars.
Oðinn tók þýskan botnvörpung,
Kurland, við Ingólfshöfða, á skír-
dag. Skipstjórinn var dæmdur í
12,250 kr. sekt, afli og veiðarfæri
upptæk.
Afli undanfarið rýr og stirðar
gæftir síðari hluta vikunnar.
F,
eng-Yuh-siang hershöfðingi Nan-
kingfitjórnina.
Japanar og Kínverjar.
Frá Nanking er símað : Japansk-
^ípverski samningurinn, sem jafn- auk Lesbókar.
Útrarpsfrjettir.
Hvar er „Köbenhavn?“
Á. aðalfundi Austurasíufjelags-
ins hinn 28. þ. mán., var Andersen
etatsráð, og mintist hann þar á
skjólaskiþið „Köbenhavn.“ (Um
það er frásögn á öðrum stað
blaðinu). Andersen hjelt því fram,
að siglingin milli Buenos Aires og
Adelaide gæti liæglega tekið
mánaða tíma í byrleysi eða and-
byr. Hann sagði og, að enska
stjórnin hefði heitið fjelaginu að-
stoð til þess að komast eftir því
hvar skipið væri niður komið.
Refsing fyrir bílslys.
Stórkaupmaður nokkur, Rotsc-
hild að nafni, ók nýlega á flutn
ingabifreið í Ringsted og drap
mann. Hann hefir verið dæmdur
í 500 króna sekt og 27.000 króna
skaðabætur, en fær þó leyfi ti
að halda ökuskírteini sínu. /
Sigrid Undset stofnar sjóð.
Sigrid Undset hefir stofnað nýj
an sjóð, 60 þús. krónur, af Nobels
verðlaunafje sínu. Vöxtunum á að
verja til styrktar kaþólskum skól
urn í Noregi. Hefir þetta vakið
hina rnestu gremju víðsvegar um
land. Blöðin í Ósló fordæma það
að verðlaunafje Nobels sltuli not
að til útbreiðslu kaþólskrar trúar,
Frú Undset er erlendis sem
stendur, en mun annaðhvort segja
þegar heim ltemur, að hún haf
yfir öðru fje að ráða cn Nobeís
verðlaununum, eða þá að hún sje
sjálfráð að því, til hvers hún verji
peniijgum sínum.
Leit að Lathams-mönmun.
Frændi Roald Amundsens,
AmuiKlsen liðsforingi —, liefir beð
ið sendiherra sovjeþs í Ósló að f
því framgengt, að öll rússnesl
veiðiskip í norðurhöfum gefi gæt
ur að, hvort þau verði hvergi vör
við þá Amundsen og fjelaga hans
af „Latham“ norður í íshafi.
Árás á símastöð í Kína.
Símskeyti frá Kína herma, að
herflokkur hafi ráðist á símastöð
„Stóra norræna“ í Chefu hinn 28
mars og ætlað að ná í símaáhöldin
En hinn danski símastjóri, Mor-
tensen, varði símastöðina og kall-
aði með loftskeytum á hjálp am-
eríkskra herskipa.
ÚTSALAN
byrfar miðvikndaginn 3.
april kl. 9 að morgnL
VÖBUHÚSIB
Báli hvolfir.
Einn maður druknar.
Auðnum Vatnsleysuströnd,
FB. 28. mars.
Landsynningsrok skall á lijer í
morgun og voru allir bátar á sjó.
Einum bátnum hvolfdi á heim-
siglingu, var það opinn vjelbátur
með þremur mönnum. Tveir mann-
anna komust á kjöl, og var bjarg-
að, en einn mannanna druknaði.
Hann hjet Daníel Eysteinsson, frá
Litla-Langadal á Skógarströnd;
elstur bræðra af tólf systkinum.
Hinir mennirnir, er á bátnum
voru og- komust af, voru: Samúel
Eyjólfsson, frá Þórustöðum, for-
maður, og Guðmann Sigurðsson
frá Gerðum.
hæfileika sem „karakterleikari“,
en hún ljek það með auðmjúkri
einlægni og átti sinn þátt í að
varpa þeim blæ yfir sýninguna,
sem er svo afarnauðsynlegur til
þess að hún njóti sín.
Haagen Falkenfleth segir í
Nationaltidende: Hún var samgró-
in hlutverkinu, barnslega sakleys-
islegt andlit með einlægum svip og
blíðu augnaráði. Hinn örlítið út-
lendi hreimur í dönskunni truflaði
Leikdómar um ðnnu Berg
í dönskum blöðum.
(Eftir sendiherrafrj ett).
Morgunblaðið er 8 síður í dag
Um leik Önnu Borg í hinu finska
einþætta leikriti, þar sem hún leik-
ur á móti Poul Reumert, farast
dómendum blaðanna þannig orð:
Berlingske Tidende segja að við-
fangsefnið sje langt frá því auð-
velt. Það sem hún segir er mest
stut.t svör, svo leikur hennar verð-
ur að sjást á fasi og framkomu,
en þetta tókst hinni ungu leik-
konu ágætlega. Það hvíldi mikill
unaður yfir hinni einmana ungu
konu. Hún var rómantískt yndis-
leg í orðsins bestu merkingu. Var
klappað mikið eftir að tjaldið f jell.
í Ekstrabladet segir Svend Bor-
berg: Hún gerði miklu meira en
að gefa góðar vonir. Það var ó-
svikin t.ilfinning, frumleiki og
sjálfstæði. Sumt í viðfangsefninu
er með því erfiðasta, sem til er.
En henni tókst að sýna hið hreina
ungmeyjareðli, hið vaknaða kven-
eðli og hið hlýja móðurþel og er
það mikið svið. Henni er óhætt
að treysta. Leikgáfan er tvímæla-
laus og af bestu tegund.
Paul Læssöe-Múller í Morgen-
bladet: í hinni d'aufu birtu blakt-
andi kertaljósa, sveif Anna Borg
fram og aftur um stofuna ,fögur
og örugg í framkomu. Rödd lienn-
ar Var hljómmikil og eðlileg, grat-
ur hennar kom innan að og snerti
mann. Hlutverkið gefur ekki tæki-
færi til að sýna til fulls mikla
Dansskóli
Ruth Hanson
1. æfing 8. apríl kl. 5, 6 0g9
verðnr 8. apríl í Iðnð
Engin skylda að bera grímu-
búninga. Allar upplýsingar í
síma 159.
Dagbók.
Anna Borg.
ekki í þessu sjerkennilega leik-
riti. Hún ljek með látlausri og
eðlilegri tilfinningu. Leikhæfileik-
ar hennár eru deginum ljósari. Hið
litla finska leikrit líktist mest
guðsþjónustu og áhorfendur fylgd-
ust með því í þögulli eftirtekt,
sumir ef til vill klökkir og hrifnir.
í Politiken segir Sven Lange:
Það var sem geislum stafaði af
andliti hennar og hún hjúpaði
hann (þ. e. mótleikarann) með
ljóma síns rólegá andlits, sin;
fögru og hreinu rödd og sínu eðli-
lega tali. Áhorfendur virtust hrifn-
ir og klöppuðu óspart.
Secialdemokraten segir að henni
hafi tekist að sýna hreinleika
stúlkunnar, óttalausa framkomu
hennar, kæfða ekka og tárvota
augnaráð, meðan ofurstinn sagði
sögu sína. Og að lokum hina næst-
um því dásamlegu, einlægu hrifn-
ingu, þegar hún bauðst til að
fórna sjer. Slík byrjun er sjald-
g-æf.
Börsen kveður ungfrúna hafa
staðið sig vel við hlið Reumerts,
þó hún stundum fullmikið hafi
nálgast hið „sentimentalá.“
500 sæti eiga að vera í hinu fyr-
irliugaða þjóðleikhúsi.
□ Edda 5929427—1
Messað verður í Hafnarfjarðar-
kirkju á páskadag kl. 1 e. m., síra
Fr. Friðriksson. í Kálfatjarnar-
kirkju kl. 1 e. m., síra Árni Björns
son. Annan páskadag kl. 1 e. h. í
Hafnarfjarðarkirkju síra Árni
Björnsson.
Stjörnufjelagið. Fundur í kvöld
kl. 8y2 stundvíslega. Gestir. Fram-
kvæmdastjóri fjelagsins verður til
viðtals í Guðspekihúsinu, uppi,
milli kl. 2—4 í dag.
Ólafur Ólafsson kristniboði held-
ur samkomu í barnaskólanum á
annan í páskum kl. 8 síðdegis. —
Allir trúboðsvinir velkomnir.
Ráðleggingarstöð fyrir barnshaf-
andi konur, er opin fyrsta þriðju-
dag í hverjum mánuði frá kl. 3—4
í Bárugötu 2.
Ungbarnavemd Líknar er opin
hvern föstudag í Bárugötu 2, frá
kl. 3—4.
Stefán Guðmundsson, er stundað
heLr söngnám hjá Sigurði Birkis
undanfarið, heldur söngskemtun í
Nýja Bíó annan páskadag, sbr.
augl. hjer í blaðinu. — Stefán er
bæjarbúum þegar að nokkru knnn-
ur og talinn vera mjög efnilegur
söngvari.
Sæberg hefir nú flutt bifreiða-
stöð sína í hið nýja hús, sem bygt
hefir verið í því augnamiði við
Lælcjartorg (inngangur frá Hverf-
isgötu). Símanúmer stöðvarinnar
er liið sama og áður — 784.
Á söngskrá Fl. v. Reuters á
mor'gun hefir orðið sú breyting, að
í stað Beethoven Op. 47 verður
leikin sónata eftir Hándel.