Morgunblaðið - 21.07.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.07.1929, Blaðsíða 1
VlkubUfi: lsafold 16. árg., 1B6. tbl. — Sunnudaginn 21. júlí 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. G mls Bíó Konan frá Moskwa. Kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum, gerður eftir leikrit- inu „Pedora“ eftir Victorien Sardons. Aðalhlutverkin leika POLA NEGRI or NORMAN KERRY. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. fiarmonium frá J. P. ANDRESEN, Ring'köbing', fyrirliggjandi. Stærsta verksmiðja Danmerkur. Ágætir greiðsluskilinálar. KatrihViðar Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815. Kærlmanna s k ór úr Boxcalt og Chevreaux, brúnir og svartir. Ágætar tegundir nýkomnar. Sieián Gmunarssou Skóverslun. Austurstræti 12. nborg-Harmomum eru af öllum sem til þekkja, viðurkend bestu hljóðfærin, sem til landísins flytjast. Harmóníum með tvöföld- þreföldum og fjórföld- um hljóðum fyrirliggjandi. ^Áðgengjlegir borgunarskil- Sturíaugur lónsson B Co. i. M U H H starfar frá 1. okt. til 1. maí. Þessar námsgreinar verða kendar: íslenska, danska, enska, saga og fjelagsfræði, landafræði, náttúrufræði og handavinna. Inntökuskilyrði í 1. bekk: 14 ára aldur nemenda og fullnaðarpróf samkv. fræðslulögum. Nýir nemendur, sem pska að setjast í 2. bekk, verða prófaðir 2. og 3. okt. Umsóknir unr skólavist næsta vetur sjeu komnar til mín fyrir 1. sept. Heima kl. 7—9 síðdegis. Innimar Jónsson, Vitastíg 8 A. Simi 763. Lítill ágóði. Pljót skil. EF ÞJER hafið í hyggju að ^gifta yður, þá leggið leiðí yðar um Hafnar- stræti í EDINBORG. Þar fáið þjer bestu, ódýnrstu og falleg- ustu matar- og kaffi- stellin, allan borðbún- að, alskonar glervöru og búsáhöld. Borðdúka, Serviettur Gardínur, Gólfdúka, yfirleitt alt sem þjer þurfið að nota í búið fáið þjer í EDINBORG. Lítill ágóði. Fljót skil. Hnsmæður notið eingöngu Edinborgar- Búsáhöld þau eru haldbest og ódýrust. Stórkostlegar birgðir fyrirliggjandi. EDINBORG. Lítill ágóði. Fljót skil. NÝKOMIN MATARSTELL KAFFISTELL ÞVOTTASTELL ódýrust, fallegust, best, úr mestu að velja í eoinborg. Nýja Bíó Pabbi eða ekkl oabbl. Skopleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: REGINALD DENNY, BARBARA KENT og undrabarnið JANE LA VERNE. Kvikmvnd þessi er bráðskemtileg saga um litla munaðar- lausa telpu, er langaði til að eignast stóran og myndarlegan pabba, og þá ósk fjekk hun uppfylta. Sýningar kl. 6 (barnasýning), kl. 7^/2 (alþýðusýn- ing) og kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. mm • BðK rp t ms Lítill ágóði. Fljót skil. Barnabílar BarnaRjólbörur alskonar Barnaleikföng. EDINBORG. Verslið við Vikar. — Vörur við vægu verði. — Jarðarför Guðrúnar. Guðmundsdóttur fer fram mánudaginn 22. júlí, og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Brekkugötu 36, kl. 1^/2 eftir liádegi. Hafnarfirði, 19. júlí 1929. Guðbjörg Bergsteinsdóttir. Björn Bjarnason. Blín Björnsdóttir.. Guðrún Björnsdóttir. Ragnheiður Björnsdóttir. Innilegar þakkir til allra, sem sýndu samúð og bluttekningu við íráfall og jarðarför ininnar hjartkæru dóttur og systur. Jóhönnu Pertínu Olafsdóttur frá Fellsenda í Dölum. Reykjavík, 20. jvdí 1929. Guðrún Tómasdóttir. Finnur Ólafsson. Innilega þökk fyrir auðsýnda samúð við fráfall or jarðarför Arna Guðbjartssonar. Sjerstaklega viljum við þakka hr. Tryggva Ásgrímssyni, Njálsgötu 29, fyrir hans miklu umhyggjusemi um alt er gert gæti útförina sem virðulégasta. Fyrir liönd mína og fjarverandi foreldra og svstkina, Guðbjartur Guðbjartsson. x\\\\\ 7/77/7 Búta-saSa. Fjöldi af bútum, sem til liafa fallið undanfarið, verða seldir á morgun mjög ódýrt, þar verður margt mjög nýtilegt. — Varslsn Torfa G. Þðrðarsonar, Laugaveg. VI H IA s Gnðiirandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf rý efni með hverri ferð, AV. Saumastofunni er tokað ki. 4 e. m. aiia laugardaoa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.