Morgunblaðið - 21.07.1929, Blaðsíða 3
IorgtutWa&i$
Btofnandl: VUh. Plneen.
Vtgefandi: Pjelag I Reykjavlk.
Rltatjörar: Jön Kjartanason.
Valtýr Stefánsson.
Auglýaingastjörl: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 8.
Slsal nr. B00.
Auglýsingaskrifstofa nr. 700.
Helmaslmar:
Jön KJartansson nr. 74í.
Valtýr Stefánsson nr. 1220.
E. Hafberg nr. 770.
Askriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuCl.
Utanlands kr. 2.B0 - ____
I lausasölu 10 aura eintakiQ.
Norðurför
Karlakórs Reykjavíkur.
(Einldskeyti til Mgbl.)
Siglufirði, 20. júlí.
kungig var á ísafirði í gœ:
kvölcli við feikna aðsókn. Hrifi
ln8 virtist vera almenn. Kórin
varð að sj-ngja fjölda aukalaga «
T°ru allir einsöngvarar kallað
lam aftur. SSðan skemtum vi
Oíkur um borð, þar til skipið ft
. 2,30 um nóttina. I fulla se
tnna var brotist í gegnum Iiafís c
þoku i Húnaflóa. Hjer verðv
sungið i kvöld tvisvar.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík.
Vikan 7. til 13. júlí.
(í svigum tölur næstu Viku á
nndan).
Hálsbólga 71 (54). Kvefsótt 45
(49). Inflúensa 0 (1). Kveflungna-
bólga 2 (3). Taksótt 0 (2). Misl-
ingar 1 (1). Iðrakvef 76 (34). Um-
ferðarguia 3 (1). Hlaupabóla 1(2).
lettusótt 2 (0). Umferðarlungna-
unnnubólga (pleur. epid.) 0 (3).
ænusott o (í'). Munnbólga (stom.
apth.) l (0).
Mannslát 4 (7).
G. B.
Daybók
Veðrið (í^ærkv. kl. 5), Ha
*U °K Skurh' á S-iand
annars NA-átt ,
m. um alt lanc
viða allhvast, einkum við
strondma. Á NA-landi er ri«
með u-6 stiga hita, en alsi
vestan lands er heiðríkt og v
um 16 st. hiti. Ivægðin er ni
Færevjar og færist hægt Nv
ir, en yfir örænlandi og íslan
háþrýstisvæði, sem virðist hre
SA-eftir.
Veðurútlit í dag: N-kaldi. 1
skýjað.
Próf í leturgreftri. Fyrsti maður,
sem lokið hefir iðnprófi í letur-
•greftri lijer á landi, er Björn M.
Halldórsson, Sigurðssonar úrsmiðs.
Er próf þetta í því fólgið „að
teikna og grafa innsigli, dyra-
spjald og stálstimpil, 10 leturgerð-
ir í silfur, þar á meðal eiginhand-
arskrift‘. Á prófinu fjeklt lianu
ágætiseinkunn. Kennari hans var
Halldór faðir hans, en dómendur
voru Jónatan Jónsson, Leifur Kal-
dal gullsmiðir og Björn Björnsson
teiknikennari. — Sýnishorn af
leturgreftri Björns eru í glugga
(Morgunbla.ðsins í dag.
Um alþingisstaðiim og alþingið
forna ætlar þjóðminjavörður að
Hytja erindi þar á staðnum, að
íxigbergi, kl. 3 í dag, sbr. augl.
MÖRGUNBLAÐIÐ
>
van Rossum kardínáli
kemnr til íslands í dag.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
« •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
(? ^) Ð
er holt að ðrekka TE.
MELROSE’S TEA
líkar ágætlega.
Þessi tegund fæst nú orðið í hvérri
matvörubúð, í pökkum
l/8_l/4_l/2 og 5 lbs.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
1-2 skrilstotiiheifiergl
i miðbænnm óskast.
Van Rossum kardináli kemuf
hingað kl. 7 í kvöld með Dr. Al-
exandrine. í fylgd með honum
verða þeir Norðurlandabiskuparn-
ir dr. Miiller frá Svíþjóð og Brems
frá Danmörku. Auk þess fylgja
lionum fjórir embættismenn páfa-
ríkisins, ásamt mörgum kaþólsk-
um prestum af Norðurlöndum. —
Þegar skipið leggur að bakkanum,
mun Lúðrasveit Reykjavíkur leika,
en Meulenberg pr'efeki mun fara
urp borð og b.jóða kardinálann vel-
kóminn aftur til íslands. Þá muu
kardinálanUm og föruneyti lians
verða ekið upp að Landakoti, en
þar fer hin opinhera móttaka
fram. Þegar kardinálinn hefir stig-
ið út úr bifreiðiuni, mun hann
ganga til kirkju, en yfir honum
verður haldið himni, svo sem tign
hans hæfir. 1 kirkjunni mun verða
sungin lítúrgía, og flytnr prefekt-
inn síðan stutta ræðu. Þá verða
sungin fagnaðarljóð eftir Stefán
frá Hvítadal (sem itirtast í Les-
bók Morgunblaðsins í dag). Þau
syngur Sigurður Sliagfield með að-
stoð Páls ísólfssonar og safnaðar-
ins. — Öllum er velkomið að vera
við þessa athöfn.
hjer í blaðinu. Muu mega gera ráð
fyrir, að margir óski að fræðast
um þau efni fyrir alþingisafmælið
að sumri og að mannkvæmt verði
á Þingvöllum í dag.
Kristileg’ samkoma á Njálsgötu
1 ’ kvöld ld. 8. Allir velkomnir.
r‘V1’. a® togauar Kárafje
e".1 U,\P at,a sinn á land :
eyri‘ Þeir fara með hann t
eyrar’ °s a því við ifr
eyn, sem sagt var um afl:
kominn væri á iand á s1
Hinir togararnir, sem
voru, leggja afla sinn á
Hesteyw.
Bílferð yfir Kaldadal. í fyrra-
dag kom hingað 5 manna híll frá
Bifreiðastöð Blönduóss, og var
hann kominn alla leið norðan af
Akureyri, og hafði farið Kalda-
dal. Fjórir farþegar voru í bíln-
um. Bíllinn fer norður á þriðju-
claginn sömu leið, og geta nokkrir
menn fengið far, og eiga þeir,
sem vilja, að snúa sjer um það til
afgreiðslu Suðurlands á morgun
(sími 557).
Út af missögTium, sem gengið
liafa um bæinn, hefir forstjóri
Sláturfjelags Suðurlancls beðið að
láta þess getið, að skemda salt-
lc.jötið, sem í fyrri viku var selt
á uppboði á lóð frönsku húsanna
hjer í bænum, hafi aldrei verið
eign fjelagsins, nje því á neinn
hátt viðkomancli.
Kappróðrarmót Reykjavíkur er
ákveðið að fari fram sunnuclaginn
,28. júlí; er þá ætlast til, að þeir
flokkar, er æft hafa í sumar, reyni
með sjer. Þeir tijokkar, er ætla að
taka. jiátt í þessum róðri, verða að
gefa sig fram við Vald. Sveiu-
björnsson sundskálavörð í seinasta
lagi 26. þ. m. Fjórar skipshafn-
imar er fljótastar verða í róðrin
um, öðlast rjett til að talca þátt,
sem fulltrúar Reykjavíkur, í kapp-
róðrinum um Lslandsliornið, sem
þreyttur verður í næsta mánuði.
Kiústniboðarnir frá Indlandi,
Margrjet Sveinsson og Miss Sam-
ple, ætla að tala í K. F. U. M. í
kvöld kl. Sþú. Allir velkomnir.
Samkoma verður í sjómanna-
stofunni kl. 6 í kvöld, eins * og
venjulega. — Allir sjómenn vel-
komnir.
Þýsku flugmennimir. í ráði er
að þeir fari hjeðan á mánudags-
morgun, ef veður verður gott. Er
Tilboð merkt „Skrifstoia sendist A. S. I.
Lögtak.
Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík, fyrir hönd rík-
issjóðs, og að undangengnmn úrskurði, vérður lögtak látíð
fram fara fyrir ógreiddum bifreiðaskatti, sem fjell í
gjalddaga 1. júlí þessa árs, að átta dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 21. júlí 1929.
Bjðrn Þðrðarson.
förinni fyrst heitið til Edinborgar
í Skotlandi, og svo heim. Flugvjel-
ir. tekur hjer bensín af birgðum
þeim, sem ætlaðar voru þýslcu Dor-
nier Wahl flugvjelinni, sem ætlaði
vestur um haf í þessum mánuði.
E.s. Kate er nýkomið hingað
með timburfarm til Völundar.
Mesti þjóðmálalygariim. Harald-
ur Gruðmuudsson hjelt því fram
með miklum belgingi á fundum
þeim, sem hann var á norðanlands,
að það væri mesta og háskalegasta
þjóðmálalygi, sem fram hefði kom-
ið í íslenskum stjórnmálum, að
kaupst.aðir og sveitir hefðu and-