Morgunblaðið - 21.07.1929, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
••••••••••••••••••••••••••
«••••••••••••••••••••••••«
Hin dásamiega
Tatol-handsápa
XATOt
mýkir og hreinsar hörundið
og gefur failegan og bjartan
litarhátt.
Einkasalar:
1. Brynjðlfsson S Kvaran.
B. S. B.
hefir fastar ferðir til
Hvammstanga, Blönduóss og
Akureyrar.
Vitjið farseðía á Bifreiða-
stöð Magnúsar Skaftfjelds
og Meyvants Sigurðssonar.
Bifreiíarstöð Borgarness
Magnús Jónasson.
smábátamótorar ávalt
fyrirliggjanði hér
á staðnum.
C. Proppé.
Brunatryggingar l
Sími 251
Sjóvátryggingar }
Sími 542. {
Sumarkápur,
alt sem eftir er, seljast
fyrir óheyrilega lágt verö.
Verslnnin Vík.
Leugaveg 52. Sími 1485.
Fyrsta taflaii sýnir áætlaðar
tekjur skift eftir notkuninni í
þrent: Lvsingu um mæla, vjela-
rekstur um mæla, og almenna
heimilisiiotkun þ. e. suðu, her-
fcergjaupphitun, lýsing og notkun
ýmissa heimilisvjela og tækja. Er
gert ráð fyrir að revnt verði að
selja til þessarar notkunar um
einn mæli eða hemil, eða um hvort-
tveggja til samans.
Þeir sem ekki nota annað en
Isýningu, greiða sjerstak ljósa-
gjáld, sem að vísu getur smálækk-
að, en þó ekki sjerlega ört.
í aftari hluta töflunnar er sýnt
áætlað meðalverð á kílówattstund
tii ljósa, og er þá gert ráð fyrir
að það lækki úr 55 aurum, sem það
er nu, niður í 25 aura á 9 árum.
Þetta meðalverð er ekki beinlínis
söluverðið til smánotenda. Búast
má við, að allmargir notendur
flytji sig yfir á heimilisnotkun, er
fram í sækir, en hún er tilgreind
á öðrum stað í tölfunni. En þeir
notenduí, er eftir verða með Ijós og
rafmagn eingöngu eru búðir, skrif-
stofur, verkstæði o. þ. h. Má búast
við því, að öll næturlýsing biiða-
glugga, auglýsingaljós o. þ. h.
verði selt lægra verði -en ljós til
smaijósanotenda. Verður J>á með-
alverðið í töflunni annað en sjálft
söluverðið eftir gjaldskránni. —
Sama er að segja um verð á raf-
magni til vjela, því þar þarf að
gera mismun á, eftir því, hvort
mikið eða Jítið er notað. Sá, sem
rekur mikinn iðnað, og notar
hundruð þúsuuda kilowattstunda,
hann getur fengið rafmagnið all-
mikið ódýrara en hinn, sem að-
eins notar lítið. Eigi er gerlegt að
sundurliða verðið meira en Jjarna
er gert í töflunni. Gjaldskráin
verður sennilega endurskoðuð ár-
lega fyrstu árin eftir að Sogs-
stöðin tekur til, starfa, Er eigi
unt að segja fýrir um það, hvern-
ig tekjurnar skiftast niður, þó
heildarútkoman sje nokkurnveg-
in vís.
Gert er ráð fyrir, að tekjur af
lýsingu um sjermæli fari heldur
læklcandi, sökum þess, að búast
má við, að aJlmargir hverfi frá
því að nota aðeins Ijósarafmagn
og taki upp rafmagnsnotkun til
alhliða heimiJisnotkunar, og fái þá
einnig ljósarafmagn'þar með.
Tekjur rafveitunnar af vjelá-
rekstri er ekki hægt að áætlá með
neinni vissu. Hafa þær tekjur sí-
felt farið hækkandi. Er því gert
ráð fyrir að þær vaxi enn, þrátt
fyrir lækkandi verð. Ekki er lík-
legt að þær vaxi eins jafnt og
aætlað er í töflu þeirri er hjer
fylgir, lieldur verði árlega við-
bótin ærið misjöfn. —• Vel getur
farið svo að notkun rafmagns tiJ
vjela aukist margfalt við það sem
hjer er áætlað. En fari svo er
hætta á að í slæmu árferði dragi
aftur tilfinnanlega úr notiiuninni,
og ])ar með tekjunum. Ekki er
gert ráð fyrir að rafmagnsnotkiin
til vjela aukist mikið fyrsta kastið.
Aðai tekjuhækkunin verður eðli-
lega vegna aukinnar heimilisnotk-
unar. Á sú aukning að fást með
því að smáiækka verðið úr 12—13
aura meðalverði niður í 5^ eyri.
í þessum fiokki eru árin 1926—31
talin öli sala um hemla og um
mæla með 12 aura verði á sumrin
og 16—24 aura verði til hitunár
um sjermæla á vetrum.
Tekjur af hemlum háfa lækkað
úr kr. 367.000 árið 1925 í kr. 284,-
000 árið 1928, vegna þess hve
hemlum hefir fækkað. En gert er
ráð fyrir að hemlatekjurnar lækki
enn, og verði komnar í kr. 210.000
þegar Sogsstöðin tekur til starfa.
Síðan er áætlað að tekjur Jjessar
hækki um 14—20% árlega fyrstu
árin.
í dálkinum fyrir ýmsar tekjur
eru talin heimtaugagjöld, mæla-
leiga, götulýsing bæjarins o. fl.
Er það aðallega mælaleigan og
götuljósagjöldin sem ætlað er að
liækki vegna Jæss að mælum fjölg-
ar og bærinn vex,
v Þótt ekki sje hægt að segja fyr-
irfram um það, hvernig tekjuaulcn-
ingin verður í hvaða flokki fyrir
sig, má telja heildartekjuáætlun-
ina nokkuð vissa. Tekjurnar af
rafveitunni hafa vaxið úr liðugum
kr. 800.000 1926 upp í kr. 870.000
árið 1928, vegna þess hve fólki
fjölgar í bænum. Er gert ráð fyrir,
;ic tekjurnar vaxi svipað þessu
á næstu árum af sömu ástæðu, en
síðar vegna þess, að notkun vaxi
á ódýra rafmagninu.
Má telja það varlega áætlað, að
tekjuaukningin frá 1928 til 1938
sje 50%, á sama tíma á salan að
Jírefaldast að kw.stundum.
1 2. töflu eru útgjöldin áætluð.
í öðrum dálki eru tilfærðir vextir
af gömlu lánunum, og frá 1933
af nýju lánunum. Eru þeir reikn-
aðir af 8,2 miljónum, eða af 400,-
000 krónum hæri-i upphæð en áætl-
aðiu- tcostnaður er. Er gert ráð
fyrir að þessar 400.000 krónur fari
til þess að standa staum af öllum
útgjöldum fyrstu^ rekstrarárin
(sbr. 3. töflu).
I næsta dálki er allur rekstrar-
kostnaður talinn, þ. e. gæsla stöðv-
anna iog eftirlit með taugakerfinu,
mælum, skrifstofukostnáður, inn-
heimta, viðhald og breytingar /i
bæjarkerfinu, vegna gatnabreyt-
inga, bygginga o. þ. h. Mest kveð-
jir þar að árlegum viðaukum, sem
eru allmiklir bæði á bæjarkerfinu
og stöðinni eða stíflunni. Viðauk-
ar 1927 eru svona miklir vegna
Jæss að þar eru meðtalin kaup á
Elliðavatni. Þegar Sogsstöðin tek-
ur til starfa, er bæjarkergið orðið
aukið svo mikið, að ekki niun
mikið þurfa til viðbótar alllengi
innan Hringbrautar, eða fyrir ut-
an hana, þar sem nú er að byggj-
ast. — Árlegir viðaukar geta því
lækkað talsvert, og eru áætlaðar
kr. 50.000 fyrstu 6 árin. Fer það
fje aðallega til nýrra mæla og
heimtauga.
í næsta dálki eru taldar afborg-
anir af lánum. Er gert ráð fyrir
Jrví að afborganir af nýju lánunum
byrji 1937 og sjeu vaxandi að
sama skapi, sem vaxtagreiðslan
lækkar á ári.
3. tafla. Fjárhagsafkoma.
Ár T e k j u r. O j ö l d.
Tekjur samkvæmt 1. töflu. Handbært fje. Samtals. Gjöld samkvæmt 2. töflu. Afgangur. Samtals.
1926 806.000 806.000 777.000 29.000 806.000
1927 818.000 69.000 887.000 887.000 887.000
1928 871.000 871.000 792.000 79.000 871.000
1929 885.000 885.000 802.000 83.000 885.000
1930 900.000 900.000 872.000 28.000 900.000
1931 930.000 930.000 858.000 72.000 930.000
1932 970.000 970.000 864.000 106.000 970.000
1933 1000.000 167.000 1.167.000 1.167.000 1.167.000
1934 1 060.090 123.000 1.183.000 1.183.000 1.183.000
1935 1-110.000 91.000 1.201.000 1.201.000 1.201.000
1936 1-170.000 48.000 1.218.000 1.218.000 1.218.000
1937 1-230.000 80.000 1.310.000 1.310.000 1.310.000
1938 1.290.000 7.000 1.297.000 1.297.000 1.297.000
1939 1.550.000 1.350.000 1.334.000 16.000 1.350.000
1940 1.410.000 1.410.000 1.351.000 59.000 1.410.000
í 3. töflu eru svo teknar upp
tekjur og gjöld samkvæmt 1. og 2.
töflu, til þess að sýna fjárhagsaf-
lcomuna. Á árinu 1927 voru gjöld-
in hærri en tekjurnar vegna Ell-
iðavatnskaupanna. Var þá g-efið út
skuldabrjef fyrir jörðinni. — Hin
árin sýna afganga. Þar til 1933,
að vaxtagreiðsla kemur til af nýju
lánunum. Þá verða útgjöldin hærri
en tekjurnar. Er mismunurinn,
tekjuhallinn ailmikili fyrst, en
lækkar smám saman, uns hann
liækkar aftur 1937, er afborganir
byrja af nýju lánunum, og 1939
á að verða tekjuafgangnr.
Þessi 6 fyrstu ár vantar því fje
til þess að standa í skilum með
greiðslur allar. Er tekjuhalli sam-
tals áætlaður þessi ár kr. 516.000.
Sje þar frá dreginn tekjuafgang-
urinn 1931, krónur 106,000, og
tekjuhallinn 1938 færður yfir
á árið 1939, verður það um kr.
400.000 sem rafveitan Jiarf að
hafa b andbært, fyrstu árin, um-
fram tekjur sínar, til þess að inna
af hendi nauðsynleg gjöld. — Er
tekið tillit til þess með því að
gera ráð fyrir 6,2 miljón króna
láni.
Þessi 5—6 fyrstu ár, verða sem
von er til erfiðust. Þá er rafmagns-
notkunin að komast í það horf
sem hún verður í framtíðinni, og
þá eru skuldirnar mestar. En þeg-
ar þessi byrjunar-erfiðleikar eru
yfirunnir, má búast við að f-yrir-
tækið beri sig vel úr því.
„llntin Bowler"-flugið
og undirbúningurinn undir það.
í grein, sem hr. J. Eyþórssen
veðurfræðingur birtir í MorgUn-
blaðiuu í fyrradag, er komist svo
að orði:
„I stað Jjess, að t. d. veðurstofn-
unin í Washingtou sneri sjer til
Veðurstofu íslands og bæði um
veðurspár fyrir Cramer á leiðinni
rnilli Labrodor og Grænlands eða
Islands, og sæi um leið fyrir áukn-
um veðurfregnum frá Kanada, ])á
verður reynslan sú, að blaðið Ciii-
cago Tribune biðnr Fregnritara
sinn að semja við Veðurstofuna
og elcjcert er gert til þess að fa
auknar veðurfregnir frá Kanada
eða Grænlandi."
•Teg liygg, að ummæli þessi geti
valdið misskilningi — og sjeu ekki
alskostar í’jett — og vil því biðja
Morgunblaðið fyrir stutta athuga-
semd við þau. -Teg vil getá þess
fyrst sem raunar er nokkuð kunn-
ugt, að blaðið Chicago Tribune
Barnapúðut
Ðarnasápur
Barnapelar,
Barna-
svampa
Gunimidúkar
Dömubindi
Sprautur og allar tegundir tf
lyfiasápum.
BilaeiaBndur.
Hvergi fáið þið eins traustar
og ódýrar yfirbyggingar og við-
gerðir á bílana ykkar, eins og á
Vesturgötu 16. Húsin altaf tilbú-
in, svo Jiyð tekur mjög stnttan
tíma að setja þau á. Gjörið svo vel
og talið við okkur áður en þið
fcstið kaup annarsstaðar.
Til Víkur,
ferðir alla þriðjudaga og
föstudaga.
Austur í Fljótshlíð
alla daga kl. 10 f. hád.
Bif?ei3?sföð Ueykjavikur.
Afgreiðslusímar 715 og 716.
Obels
mnnntóbak
er besL
Sofiínbúð.
20°|0 alsláttor
af
SUMARKJÓLUM
SUMARKÁPUM.
S. lóbannesdóttir.
(Beint á móti Landsbankanum).
'trsmi »88?.
Mýtt.
Nýr silungur, nýr lax, nýtt sauða-
kiöt, nýtt kálfakjöt og nýr lundi.
Kjðtbnðin Von,
Sími 1448 (tvær línur).
Ailskonar
SiiMlfH.
Vald. Poulsen
Slmi 24. Klapparstl|g 29.