Morgunblaðið - 21.07.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.07.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hveitl, RAgmJöl, Haframjöl, Baunir (fægðar), Hrísgrjón (fægð), Jarð- eplamjöl, Sagogrjón, Hrísmjöl, Kandíssykur, Ávaxtasulta, Ávextir niðursoðnir. Heildverslun Garðars Gíslasonar. U\ B < Huglýsingadagbók Viðekm Nesti í ferðalögin, tóbaksvörur, sælgæti, nýja ávexti, öl og gos- drykki kaupa menn sjer hagkvæm- ast í Tóbak^þúsinu, Austurstræti 17. Ýmsar átiplöatar; begóníur og kaktusar j pottuxn, fást í Hellu- íundi 6. ^""Tapað^^^undiðT^^^ Á Valdastöðum í Kjós er jarpur hestur í óskilum. Mark sýlt hægra og biti framan vinstra. Lyklakippa fundin í Lækjargötu. Vitjist á Njarðargöt-ti 37 (uppi). NÝKOMIN PLETT-KAFFISTELL. ÖDÝR - FALLES. EDINBORG. StúdentaVræðslan. í dag klukkan 3 flytur Matthías Þórðarson þjóð- minjavörður erindi að Lög- bergi á Þingvelli um alþing- isstaðinn og alþingið forna, ef veður leyfir. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Uppboð. Eftir beiðni , bæjargjald- kerans í Reykjavík og að undangengnu lögtaki, verð- ur bifreiðin RE 438, seld við opinbert uppboð á Lækjar- torgi, þriðjudaginn 30. þ. m. kl. 31/2 eftir hádegi. Lögmaðurinn í Reykjavík, 21. júlí 1929. Bjðrn Þórðarson. Hnnið A. S. í. to m r « « && ’St G.s. Island fer hjeðan þriðjudaginn 23. þessa mánaðar klukkan 6 síðdegis til Isafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Það,- an sömuleið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun (mánudag). Fylgibrjef yfir vörur verða að koma á morgun. C. Zlmsem. Fyrirliggjandi: Epli, þurk. Perur þurk. Aprikósur þurk. Ferskjur þurk. BI. ávextir þurk. Rúsínur 3 tek. Sveskjur 2 teg. Döðlur 2 teg. Kirsuber Bláber Kúrennur Gráfíkjur Eprt ffrHiu IJl Símar 1317 og 1400.1*3 íbnðarhns óskast keyjxt. Tilboð merkt „Ibiið- arhús“, er tiltaki stærð og her- bergjafjölda, gö,tunúmev og verð, leggist inu á A. S. í. nú þegar. Talsverð útborgun. Odýr skemtiferð til Akureyrar. I bíl frá Borgar- nesi, og til baka yfir Kaldadal. 2 sæti laus. Hringið í dag í síma 1961. KLEINS Kjotiars reynist best. Baldnrsgðtn 14 Sími 73. stæðra liagsmuna að gæta — og það væru svívirðlJegustu sJcaðræð- ismenn, sem vildu ala á óvild sveitamanna til kaupstaðanna^— Þótti mörgum hann höggva nærri rógberannm frá Hriflu, sem árum samaíi Jiefir í blaði sínu stundað þá iðju, sem Haraldur lýsti með æði-sterkum orðum. Svo aum er Framsóknarstjórnin nú orðin í augivm landsmanna. að jafnvel sósíalistar, svo sem Har- aldur Guðmundsson, eyða tíiúa sín- imi og kröftum til þess að útliúða henni. Svo var á fundinum á AJv- ureyri um daginn. Svo vonlausir eru beir orðnir, sósíalistar, um það, að Framsókn lafi við völd, að þeim þykir vissara að segja skilið við liana nú þegar og það jafnvel þótt það sje þeirra pólitískur samherji, sem mestu ræður í stjórninni. Morgunblaðið er 8 síður í dag og Lesbók. „Æfintýrið“. Þinginaður Aust- ur-Húnvetninga, Guðínundur í Ási, kom ekki á fund þann, sem Framsókn boðaði á Blönduósi um dagimi — var lasinn. Staðgengill hans var Jón í Stóradal. Hann byrjaði ræðu sína með þeim torðum, að eins og hjeraðs- búar viíjsu, þá hefði kcmið fyrir sig pað .æfintýri“ í votur, að .Iiiiun -iiefði komist á iiing, — og þ.a’ð alveg án síns. eigin tilverkn- dTðar. —• IJað fór hroJlur um fund- armenii við' fruntalegt smekkleysi þ’ingmannsins, er hann líkti and-. láti Magnúsar heitins Kristjáns- sonar við æfintýri. Þótti þó taka út yfir, er hann fyJgdi þeirri lýs- ingu með ]ieim orðum, að liann hefðí ekkert stuðlað að því, að fyrirrennari hans í þingmannssæti fjeU frá. Þótti þessi framkoma 1 >i 11 gmannsins sjerlega liatramJeg vegna ]>ess, að liann var settur á Jandslvjörslista sem einsltonar pólitískur náttlirafn, ]>ví allir vissu, að Jiann kæmist aldrei inn á þing, n.ema ef hann sJysaðist Jiangað fyr- ir einlivern þann atburð, sem liann í „smelikvísi“ sinni nefnir „æfin- týri“. Eitjirmeðulin. Eftir hina aum- legu útreið, er Hriflu-Jónas fjekk á Hegranesfundinum í fyrra mán- uði, varð lijeraðsbúum tíðrætt úm manninn. Margir höfðu ekki sjeð hann fyrri en þá. Er hann loom ii)>p í ræðustólinn heyrðust undr- unarraddir um mannþröngina á þessa leið: Nei, er hann s v o n a ljótur! Það slcal telcið frám af kunnugum, að liann var með allra slvársta móti þann dag. Hið fagra umhverfi á hinum forna þingstað gerði að ótútleiki mannsins var meira áberandi en þar sem hann kemnr fram innan fjögra veggja. Ér leið á daginn, hvarf hann alveg frá því að hlýða á ræður manna og tala. Vappaði hann þá eirðarlaus jjf um móa. Var auð- fundið, að manntetrið sá, Jive illa bann átti þarna héima. En alt lát- bragð hans var svo óvenjulegt, svo sjuklegt, að Skagfirðingar lærðu þa.nn dag að slcoða hann í alveg nýju Jjósi. Hann drelclviir ekki vín, að sögn. En hvernig er maðurinn? Hví lætur hann svona? Þannig spurðu menn og stungu saman nefjum. Og tilgátur manna á meðal voru þá þær, að hann notaði eiturmeðul. — Að hann væri með sjálfum sjer, datt eng- um í hug, sem sá hann og heyrði. VORUHUSIÐ hefir mest nrval af # m * V* V* * * N, B. Það kostar ekkert að skoða vðrnruar. Bæknr E. H.Kvaran: Gull, aðeins nokkur eintök óseld- Ofurefli. Vestan hafs og austan. Ljóðmæli. Dularfull fyrirbrigði. Samband við framliðna menn. Fást hjá bóksölum og á skrifstofu prentsmiðjunnar. fsafolilarprentsmiðia h.f. Verðskrá yfir tveggja turna prima silfr urplett. — Lilju og Lovisugerðin eru jafn dýrar: Matskeiðar og gafflar .... 1,90 Desertskeiðar og gafflar .... 1.80 Teskeiðar .................. 0.50 Köku- og áleggsgafflar .... 1)75 Kökuspaðar ................. 2.50 Ávaxtaskeiðar .............. 2.75 Sultutauskeiðar ............ 1.75 Sósuskeiðar ................ 4.65 Súpskeiðar ................. 4.50 Kartöfluskeiðar ............ 5.00 Rjómaskeiðar ............... 2.65 Ávaxtahnífar ............... 3.35 Borðhnífar ................. 5.75 Teskeiðakassa, 6 í ks....... 4.75 K Mrn i filirpsson, Bankastræti 11. Ljósmyndastoia Pjeturs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og l—7, helga daga 1—4. Stnttn kiðlarnir krefjast fínni sokka og nærfata, þau fást hvergi fallegri nje til- tölulega ódýrari eftir gæðum en í 0NDULA. Sólrík ibúð 3—4 herbergi og eldhús, með nútíma þægindum, ósk- ast til leigu frá 1. okt. Fyrirframgreiðslu getur verið um að ræða. Tilboð merkt „Hreinlæti“ leggist inn hjá A. S. í. strax. Nesti f sumsrferðalög: Harðfiskur, íslenskt smjör glænýtt. Nið- ursoðið kjöt, Sardín- ur, Alskonar niður- soðnir ávextir, Át- súkkulaði, Brjóstsyk- ur, Gráfíkjur, Döðlur Verslunin Vísir. Sími 555. Bílierðir til Norðurlands. \ Bifreið fer á þriðjudags- morguninn hjeðan norður. — Fjórir menn geta fengið far„ Upplýsingar á morgun í síma 557. Gúmmíslöngur, aflar stærðir, óviðjafnanlega góð tegund, fást í verslun 0. Ellxngsen. K A L K fyrirliggjandi. Magnús Matthfasson, Túngötu 5. — Sími 532.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.