Morgunblaðið - 21.07.1929, Side 5

Morgunblaðið - 21.07.1929, Side 5
Sunnudagimi 21 júT 192!). 5 193 er nafn á nýjum vindli, sem búinn er til af P. Wulff, — Kaupmannahöfn, bestu vindlagerð Danmerkur. 19 3 0 fæst alstaðar með þessu verði: 1 stk. 50 aura. 25 stk. kassi 10 kr. 50 stk. kassi 19.50. Fyrirliggjandi í heildsölu í útsala á öllum Snmarkveufainaði. Það sem eftir er af Tricotineblúsum selst fyrir 10 kr. stk. Verslun Igíll lacobsen. Bifreiðarslys. Bíll rennir á hest og lim- lestir hann. Ógætilegum akstri um kent. I'm miðnætti í fyrrinótt var bíll á leið upp úr bænum. Þegar Iiíijiíi var komimi á móts við Lækj- arhvamm, lijer rjett innan við liaúnn, var þar á veginum rauður hestur, sem Einar Ólafsson í Lækj- arlivammi átti. Rendi bíllinn á hestimi og fótbraut liann. Bíil þessi vai RE 4.37 og stýrði honum Alfred Nielsen bakari og voru nokkrir menn í bílnum. Einar Ólafsson liringdi þegar til jogreglimJiar og bað hana að ]coma á vettvang. Brá hnn skjótt við og kom þangað uj)p eftir að vörinu spori og styttl kvalastundir hestsins mefi þvi afi skjóta liann. ylálifi er undir rnnnsókn, en gVo virðist sem slys þetta sje ó- gætilegnm akstri afi kenna. Snmi bill ók rjett á eftir á stöpul- inn á lækjarbrúnni innan við Lækjarhvamm. Bifaðist stöpullinn ekki, en bíllinn laskaðist talsvert. Fara þan nú að gerast nokkuð tíð bifreiðarslysin,- og veitti ekki ai'./að athugað væri, hvort ekki er hregt að drafta úr þeim fram- Aægis. Vjor vitum ekki betur, en að hjqr í bænum sje fil tvö fje- lög bifreiðarstjóra, þeirra, er stýra fólksflutningabifreiðum og hinna, er stýra vöruflutningabifreiðum. Ætti þessi fjelög að láta mál þetta til sín taka og geta þau liaft mikil áhrif í þá átt, að fyrirbyggja ó- gætilegán akstur. Hlýtur þeim bíl- stjórum, seni ekki mega vamm sitt vita, að vera það ljúft, og örugg samlieldni þeirra getiar haft áhrif ; akgtur einkabíla. Bardagar milU Rússa og Hínverja Þó hafa hvorugir sagt öðrum stríð á hendur. Khöfn, FB. 20. júlí. Frá Londou er símað: Fregn frá Shanghai hermir, að Rússar hafi gert tilraun til þess að brjótast yfir Amurfljótið hjá Blagovjesjits- jensk, en orðið að hörfa aftur eft- ir ákafa skothríð. (Blagovjessjitsjenslc er borg í Síboríu, á nyrðri bakka Amur- fljóts. íbúatala 62,000. Borgin er stof'nuð 1856. Mikil te- og korn- verslun. Mikii skipaumferð á fljót- inu). Frá Osaka er símað: Riissar hafa tekið tvo þýðingarmikla bæi við járnbraut þá, sem deilt er um. Frá Washington er símað: Ame- ríkskir fjármálafræðingar álíta ó- sennilegt, að styrjbld brjótist út, sökum fjárskorts Russa og Kín- verja. Frá Berlín er símað: Ófriðar- hættan vex. Kínverjar hafa sprengt brýr á Amurfljóti. Mikill vígbúnaður í Vladivostok. Frá London er símað: Stórveld- in ætla að gera tilraun til þess að miðla málum. Briand ætlar að setja sig í samband við ráðstjórn- ina rússnesku fyrir hönd Frakk- lands, Bretlands, Bandaríkjanna * og Japan. Ennfremur ætlar hann að setja sig i samband við þjóð- ernissmnastjórnina í Nanking. Frá Moskva er símað: Rúss- neski umferðarmálastjóíinn, Rudz- neck, hefir sagt í viðtali við -er- lenda blaðamenn, að af flokksr ástæðum vilji ráðstjórnin ekki segja Kínverjum stríð á hendur, þar seni þeir hafi ekki enn ráð- ist inn í lönd Rússa. Sissons Brothers Hlálsilnigavörnr. í heildsölu: — Botnfarfi á trje- og járnskip Lestafarfi, Blýhvíta, Zinkhvíta, Olíufarfi allsk., Terpentína, Þurkefni, Fernisolía, Duft, margsk., Gljákvoða, Mennia, Kítti, Trjelím, Húsafarfi, Presseningafarfi, Hall’s Distemper (Vatnsfarfi). Nafnið SÍSSOBS er trygging fyrir Destn ÍarÍaVÖmm. Kr. Ó. SkaySjörð, Reyfcjavlk. Sími 647. Fiárhagsafkoma Sogsvirkiunarinnar. £itir Steiugrím Jónsson rafmagnsiræðing. N.v lán, seui taka þarf til Sogs- virkjunáriunar nema kr. 5.800.000, sínn.kvæmt, kostnaðáráætlun þeirri oí' gerð hefir'vcwð vfir virkjunina, og som birt var í Mgbl. sunnud. 7- þ. m. Er í þessu nieðtalin líua til bæjarins og- aukning á taugakerfi innanbæjar. Koma |>essi nyju lan til að hvíla á rafveitunni fi ;i árinu 1932, auk gömlu skuld- aiiha. Gömlu skuldirnar verða í árslok 1932 kr. 2.042.000' og eru árlegar umsámdar afborganir af þeim kr. 196.000 fyrstu árin. — Verður þeim öllum lokið á 12 árum eftir 1932. Nýja lánið til Sogsvirkjunar- innar er gert ráð fyrir að fáist til 30 ára, afborgunarlaust fyrstu 5 árin. Slculdir er hvíla á Rafveitu Reykjavíkur í árslok 1932 verða því samtals kr. 7.842.000. Standa þarf skil á vöxtum og afborgunum af lánum þessum, auk þess sem rafveitan þarf að standa straum ai' viðhaldskostnaði, gæslu og rekstri stöðvanna og taugakerfinu, lagning heimtauga, uppsetning mæla o. þ.essh. Hjer eru birtar tvær töflur, er sýna áætlaðar tekjur og’ nauð- synleg útgjöld fyrstu ár fyrirtæk- isins. Eí um leið sýnt til saman- burðar hvernig tekjur og gjöld hafa orðið árið 1926—28 og áætlun fyrir árin 1929—31, eða þau ár, sem núverandi Elliðaárstöð á eftir að starfa einsömul. 1. tafla. Áætlaðar tekjur. Ár Lýsing um Vjelarckstur Heimilisnot- 1 Ýmsar tekjur. Samtals tekjur. Meðalverö á selda kwst. sjerstakmi ljósamæli. um sjerst. mæU. um hcmla og mæla. Lýsing. Vjelar. Heim. notkun. kr. kr. kr. kr. kr. aurar aurar aurar 1926 297.000 63.000 356.000 90.000 806.000 65 19,0 10,3 1927 323.000 75.000 322.000 98.000 818.000 59 19,4 12,1 1928 357.000 120.000 284.000 110.000 871000 55 19,3 12,6 1929 395.000 125.000 250.000 115.000 885.000 55 19,2 12,7 1930 430.000 130.000 222.000 118.000 900.000 55 19,0 12,8 1931 465.000 135.000 210.000 120.000 930.000 55 19,0 13,1 1932 445.000 140.000 263.000 122.000 970.000 50 19,0 10,5 1933 425.000 140.000 306.000 129.000 1.000.000 45 19,0 10,0 1934 405.000 140.000 384.000 131.000 1.060.000 40 18,5 9,0 1935 1936 1937 1938 1939 1940 385.000 140.000 452.000 133.000 1.110.000 35 18,0 8,4 365.000 145.000 525.000 135.000 1.170.000 32 17,0 7,7 345.000 150.000 593.000 142.000 1.230.000 30 16,0 7,0 325.000 305.000 300.000 155.000 666.000 144.000 1.290.000 28 15,0 6,5 160.000 739.000 146.000 1.350.000 26 14,0 6,0 165.000 797.000 148.000 1.410.000 | 25 13,0 5,5 2 • t a 11 a. Áætluð gjöld. Á r Vextir kr. Reksturs- kostnaður. kr. Arleg aukning. kr. Afborgun af föstum lánum. kr. Samtals kr. 1926 222.000 253.000 209.000 111.000 777.000 1927 219.000 245.000 312.000 111.000 887.000 1928 198.000 298.000 180.000 116.000 792.000 1929 186.000 300.000 200.000 116.000 • 802.000 1930 174.000 300.000 200.000 196.000 872.000 1931 162.000 300.000 200.000 196.000 858.000 1932 148.000 320.000 200.000 196.000 864.000 1933 571.000 350.000 50.000 196.000 1.167.000 1934 * 559.000 380.000 50.000 196.000 1.183.000 1935 545.000 410.000 50.000 196 000 1.201.000 1936 532.000 440.000 50.000 196.000 1.218.000 ' 1937 519.000 440.000 50.000 301.000 1.310.000 1938 498.000 440.000 50.000 309.000 1.297.000 1939 478.000 440.000 100.000 316.000 1.334.000 1940 456.000 470.000 100.000 325.000 1.351.000 FLIK FLAK skemmir ekki þvottinn, fer ekki illa með hendurnar. Jafnvel, ull, silki og lit- uð efni má þvo í Flik F1 ak, án þess að hætta sje á skemd- um, ef gætt er nauð- synlegrar varúðar. \ I. Brynjólfsson & Kvaran. Bifreiðaskoðun. í Árleg aðialskoðun bifreiða og bifhjóla, sem skrásett eru í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfjarðarkaup- stað, fer fram á uppfyllingunni við Vörubílastöð Hafnar- fjarðar í Hafnarfirði á þeim tíma, sem hjer segir: 1. Bifreiðir og bifhjól merkt'HF komi til skoðunar miðvikudag 24. og fimtudag 25. þ. m. kl. 10—12 f. h. og kl. 1—6 e. h. 2. Bifreiðdr og bifhjól merkt G.K. og K.S. komi til skoðunar föstudag 26. og laugardag 27. þ, m. -kl. 10—12 f. hád. og kl. 1—6 e. h. Ber hlutaðeigendum að koma greindum bifreiðum sínum og bifhjólum til skoðunar á tiltekinn stað á til- settum tíma, að viðlagðri ábyrgð samkv. bifreiðalögunum. Hinn lögboðni bifreiðaskattur verður innheimtur jafn- hliða skoðuninni. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu og HafnaTfjarSarkaupstaðar,. 19. júlí 1929. Magtms Jðnsson. « -íifcv'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.