Morgunblaðið - 21.07.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.07.1929, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ átti fhigvjel þá, sem Cramer not- aði, og kostaði . flugið að miklu eða öllu leyt.i, en jeg- hefi um nokkurra ára slteið verið frjetta- ritari og umboðsmaður þessa blað.s á Islandi. -Jeg vil því skýra lauslega frá þeim ráðstöfunum, sem 'gerðar voru til þess að afla Cramer veð- urskeyta hjeðan. Það er rjett lijá háttvirtum höf. að Chicago Tri- bune bað'mig að semja við Veð- urstofu íslands og það ekki fyr en Cramer var að fara af stað. Geri jeg því ráð fyrir, að það hafi ver- ið álitið fullnægjandi af flugvjela- sjerfræðingi blaðsins — og flug- mönnunum — að þeir fengi ís- landsskeytin frá því Cramer kæmi til Port Burwell á Labrador. — Skeyti það, sem jeg fjekk með beiðninni um að semja við Veður- stofu íslands koin í tæka til þess svo mætti verða. Var svo ráð fyrir gert, að jeg símaði um veð- 'uriag hjer tvisvar á dag til Lon- don, en þaðan væru þau send „by- special cable“ til Ameríku, til Chicago 0g Port Burwell. Þessu hjeit jeg áfram þangað til flug- v.ielm fórst. Skeytin voru samin -a Veðurstofunni. Jafnframt tók Veðurstofa fslands góðfúslega að sjer að senda skeyti kvölds o»' morgna til Mount Evans í Græn- landi (Hobbs camp) 0g var það !!nmg ^ert- Þangað til flugvjelin Torst. Ennfremur ætlaði Veðurstofan samkvæmt beiðni Chicago Tribune eða minni fyrir þess hönd — að senda Cramer skeyti á kverjum klukkutíma, á meðan hann var á leiðinni frá Grænlandi til íslands. Til þess nú að reyna að tryggja það, að Veðurstofan hjer fengi -auknar veðurfregnir frá Græn- landi, þá símaði jeg til Chicago iribune í samráði við forstöðu- mann Veðurstofu íslands, hr. Þor- kel Þorkelsson. Var skeytið á þá feið, að það hefði mikla þýðingu, að Chicago Tribune fengi ítarleg veðurskeyti frá 3 tiltelmum stöð- 'lTU * ^rænlandi og var lögð á- ersla a Það í skeytinu að skeyta- sendmgum væri hraðað. Það er því i'jett, að ekkert íiafi verið fei't 1,1 þe«s að fá auknar veður- i egnir frá Grænlandi. stöddu er a. m. ' ic nð raðstafanir. voru gerðar til 1 þess af mjer, að þessi skeyti fen-- ist. Jeg tel líka alveg víst, þótt jeg hafi ekki nú sönnun í höndun- um fyrir því, að Mr. Steele, for- sfjóri Lundúnaskrifstofu Chicago Tribune, sem jeg símaði til þessu viðvíkjandi, hafi þegai brugðið við ng gert þetta, jafn ant og honum wi um að flug þetta heppnaðist, þai sem hann átti persónulega hlut að því að þessi flugferð var frtiin. Hitt má vel vera, að hann nafi gei't ráðstöfunina þannig, að Crænland færi ekki að senda þessi auknu skeyti hingað fyr en t. d. Gramer væri kominn til Port Bur- well eða væri að fara þaðan, því ]íessi skeyti áttu að notast við samning veðurspáa — eð a svo skildist mjer — um veðrið á leið- inni frá Grænlandi til fslands. _ Mjer finst, að af því, sem jeg hefi hjer tekið fram, að það sje aug- Ijóst, að fullnægjandi ráðstafanir væru gerðar til þess að afla Cram- er veðurfregna frá íslandi. Yeður- stofa Islands kveðst geta látið fjugmönnum í tje fregnir um veð- Að svo odak u Ijósrayndavörur eru Dað sei við er miðað m allau helra. „Velox“ Fyrsti gasljósapappírinn. Aftan á hverju blaði er nafn- ið „Velox“. Hver einasta örk er reynd til hlítar í Kodak-verk- smiðjunum. í þremur gerðum, eftir því sem á við um gagnsæi frum- plötunnar (negatívplötunnar). n Koðak“ filma Fyrsta spólufilman. Um hverja einustu spólu er þannig búið í lokuðum umbúð- um, að hún þoli loftslag hita- beltisins. Biðjið um Kodakfilmu, í gulri pappaöskju. Það er filman, sem þjer getið treyst á. Þjer getið reitf yöur á Kodakvörur. Orðstírinn, reynslan og bestu efnasmiðjur heims- ins, þær er búa til ljósmyndavörur, eru trygging fyr- ir því. Miljónasægurinn, sem notað hefir þær, ber vitni um gæði þeirra. Kodak Limited, Kingsway, London England. sannanlesrt urhorfur „næstu tólf stundir" — og þá sennilega án aukinna veð- urfregna frá Grænlandi — en þar sem nú einmitt, að því er Cramer snerti, voru gerðar sjerstakar ráð- stafanir til þess að fá aultnar veð- urfregnir frá Grænlandi, og ef þær hefði lcomið frá því hann lagði af stað frá Port Burwell, þá hefði hann ekki þurft að fljúga út í neina óvissu frá Straumfirði til íslands. Auk þess má benda á, að Chi- cago Tribune hafði menn, þar á meðal veðurfræðing með tælci á Mount Evans, og þeir höfðu og loftskeytatæki, og. hefðu því *átt að geta safnað þó nokkrum fregn- um . um veðurlag í Grænlandi handa flugm önnununi. Hinsvegar má auðvitað um það deila, hvort rjettara hefði verið að Veðurstofnunin í Washington bæði Veðurstofu íslands um skeyti hjeðan og gert nm leið ráð- stafanir til þess að hún fengi auknár veðurfrégnir frá Kanada og Grænlandi, eins og hr. J. E. kemst að orði. Mjer er nú raunar alls ekki kunnugt um, hvernig aðstöðu Veðurstofnunin í Washing t(,n hefir til þe.ss að fá veður- frégnir frá Norð ur-Grænlandi, en i <>ð má sjálfsagt gera ráð fyrir, að hún fái reglulega fregnir það- ;m frá ýmsum stöðum, en liitt er víst, að Cramer hefir stuðst við fregnir frá Veðurstofunni í Was hington, er hann lagði af stað — jeg hefi að minsta kosti ástæður til þess að ætla að svo sje. Veð- urhorfur eru taldar góðar, er hann fer af stað, en hann lendir í óveðri og hrakningum, sem oneitanlega gæti bént, til, að óábyggilegar fregnir hefði komið einmitt úr Norður-Kanada. Er því lítil vissa fyrir því hve mikinn stuðning Veðurstofa íslands hefði haft af þeim fregnum sem lir. J. E. vildi, að því er mjer skilst, láta Veður- stofnunina í Washington gera ráð- stafanir til þess að senda hingað. Og var það ekki tilfellið að veð- urskeyti send hingað frá Kanada lianda Alirenberg væri að jafnaði svo lengi á leiðinni, að af þeim voru lítil eða engin mot? Þetta virðist nú benda til þess, að enn sem komið er, sje ekki mikið að byggja á fregnum frá Kanada, til þess að vinna úr handa flugmönn- um hjer. Mjer finst, fyrir mitt leyti, að það hafi verið ákaflega eðþleg ráðstöfun, að Chicago Tribune bað umboðsmann sinn hjer á staðnum að semja við Veðurstofu Islands um skeyti handa Cramer. Þeim ju íir fráleitt dottið í hug að snúa s.ier til V eðurstofnunarinnar í Washington jiessu viðvíkjandi — sem þeir annars munu hafa sam- hHiul við, en sú stofnnn hefir ekki, að því et virðist, búist við að geta orðið að liði á jafnfjariæga .svieði og Island er. •Jeg vil nú nota þetta tækifæri um leið til þess að taka það fram, að áður en Cramer lagði af stað frá Chicago höfðu margár loft- skéytastöðvar í Kanada, Labrador og á Grænlandi (Rupert House, Cape Chidley, Mount Evans o. fl.) heitið aðstoð og samvinnu til veðurskeytasendinga. Hugmyndin var, að því er stendur í Parísar- útgáfu Chicago Tribune, að stöðv- arnar sendi skeytin til Chieago, en Jiaðan átti að útvarpa þeirn frá radiostöð Chicago Tribune, en bú- ist var við, að flugvjel Cramers yrði í stöðugu sámbandi við hana. För Cramers mishepnaðist, en , það virðist sannarlega ekki hafa verið fyrir vanræktan undirbún- ing. Að minsta kosti er það sjálf- sagt, of fljótt fyrir okkur hjer, að kveða. upp nokkurn dóm um or- sakirnar til þess hve illa tókst til. Hitt er víst að Chicago Tribune gerði víðtækar og kostnaðarsamar ráðstafanir til þess að undirbúa alt, sem best, þótt vera megi áð undir- búningnum hafi í einhverju verið áfátt — og veðurspár vestra liafi reynst óábyggilegar. Mun það og mála sannast, að jafnvel hinum ágætustu v e ð u r s t ofnumi m, sem hafa góðum kröftum á að skipa, B.S.A. ííoadstet Bicycle Heimsins bestu hjól Hamlet og Þór, fást af öll- um stærðum hjá- Si^urþór. Efnalaifjg Reykjavikup. Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatn^ og dúka, úr hvaða efni sem el\ Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! W'! ». f'AÍVr-■ Fyrirliggjandi: Rice Krispies SráKellogg’s getur skjátlast. í sambandi við þessi norðurleiðaflug mun ekki úr vegi að minna á, að ekki er við öðru að búast en að menn reki sig óþægilega á eitt og annað, þvi margir erfiðleikar eru ófyrirsjáan- lcgir þar sem um óbygð og lítt kunn lönd er farið, en einmitt með dýrkeyptustu ’ reynslunni * finst. kannske um síðir leiðin til þess að ná settu marki. Heppnin kann að fleyta einhverjum æfintýra- manninum klaklaust alla leið frá Amerílcu yfir Grænland og ísland til Evrópu, þrátt fyrir lítinn und- irbúning, en ólieppnin kyrsetur mann eins og Crarner, en flug hans var alment talið eins vel nndirbiiið og nokkur tök voru á. Einmitt vegna svipaðrar reynslu og Cramer fjekk, kemur í ljós að Norðri gamli er svo harður í horn ;.ð taka að til þess að leggja undir sig lönd hans, þarf margt að gera, sem reynslan er fyrst nú að kenna mönnnm, og engar líkur eru til þess, að áhugamennirnir fyrir norðurflugleiðunum, leggi árar í hát. Axel Thorsteinson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.