Morgunblaðið - 14.09.1929, Side 5

Morgunblaðið - 14.09.1929, Side 5
Framffð (slenskra fiugmðla Fyrirlestnr eltir dr. Alesander Jóhannesson. Heimsókn dr. Siegerts. Það eru nú liðin rúm þrjá ár síðan, að mig lieimsótti í Reykja- vík sá maður, er við fslendinýar eigum mest að þakka, að flugferð- um hefir verið komið á hjer á landi tvö síðustu sumur. Þessi rnaður var Siegert ofursti i loft- her Þjóðverja og eftirlitsmaður með öllum lofthernum þýska. Hann kom hingað til þess að teyga að sjer íslenskt andrúmsloft og livíla þreyttar taugar. Hann ferðaðist vestur á Snæfellsnes til þess að sjá stað þann, er franska skáldið Jules Yerne lýsir í æfin- týrasögu sinni ,,að miðdepli jarð- ar“, en þessa sögu hafði Siegert lesið, er hann var 14 ára og hafði á henni hinar mestu mætur. Af þessu má sjá, að Siegert var ó- venjulegur maður, hann unni æf- inlýrinu, hinu dásamlega í lífinu og þess vegna var eðlilegt, að hann sneri sjer að flugmálum. Á ófriðarárunum flaug hann um alla Evrópu, ýmist til austur- eða vesturvígstöðva Þjóðverja, stund- um suður á Balkanskaga, altaf á fleygiferð til þess að gefa fyrir- skipanir og sjá um allan loftút- búnað Þjóðverja. Hann reit ból< um flugmál að stríðinu loknu og spáði því í þeirri bók, að sá tími mvndi koma, er hægt væri að fljúga frá Berlín kringum hnött- inn og til baka á 24 tímum, með 1000 km. hraða á klukkustund, en á norðurhveli jarðar er vega- iengdin kringum hnöttinn um 24000 km., um miðbik jarðar rúmir 40000' km. Helstu nýungar á sviði flugmála. Eldflugumar. Þegar Siegert reit bók þessa, var venjulegur flughraði 130—150 km. á klukkustund, en síðan hafa verið búnar til flugvjelar, er hafa yfir 500 km. hraða á klukkustund. Spá Siegérts hefir ekki ræst enn, en hún á eftir að rætast. Hann spáði því, að framtíðarflugvjelar milli heimsálfanna myndi ferðast í af- sltaplegri hæð, þar sem andrúms- loftið er svo þunnt, að flugmenn og farþegar verða að anda að sjer tiibúnum enfasamböndum hins venjulega andrúmslofts. Sú hefir einnig reynsla orðið síðustu ára. Flugmenn þá, er komast upp í 8—10000 metra hæð, sa;kir svo mikill svefn og magnleysi, að þeir missa stjórn á flugvjelinni, og láta relia á reiðanum ef þeir anda ekki að sjer tilbúnum efnagamböndum. Þjóðverji einn, Neuenhofen, sotti nýlega hæðarmet í flugi, og komst upp í yfir 12000 metra hæð. TTann varð vitanlega að lifa á til- búnu lofti í þessari hæð. Á síðustu árum hafa verið gerð- ar tilraunir með rakettu-flugvjel- ar eða eldflugur. Er þeim skotið upp í loftið með feikna liraða lijct og hleypt sje af fallbyssuskoti. Hefir þýskur sjerfræðingur einn nýlega fullyrt, að unt væri að búa til eldflugu er gæti komist í einu á milli Evrópu og Ameríku. Hann fullyrðir, að eldflugur þessar muni get.a flutt póst milli Evrópu og Ameríku á hálftíma. Hann hugsar sjer gerð eldflug- unnar þannig; Hún er samsett af hylkjum, er liggja hvert ofan á öðru, þannig, að þar sem fyrsta hyllci endar, tekur við nýtt hyllci, og svo koll af kolli. Þegar lcveikt er í fyrsta hylki, þýtur eldflugan af stað, og þegar sprengiefni l'yrsta hylkis er útbrunnið, lcvikn- ar á því næsta og eykst þá hraði eldflugunnar um þann hraða, sem hin nýja eldkveikja veldur og bætist við þann hraða, sem eld- flugan er búin að fá og margfald- ast því hraðinn við liverja nýja íkveikju. Hraði viðskiftalífsins. Atlantshafsflug. Þessi sami maður fullyrðir, að það sje fjárhagsatriði eitt að koma þessu í framlcvæmd. Allar menta- þjóðir heims lceppa nú að því, að aulcá hraða viðskiftalífsins með loftsamgönguin. í 10—20 ár hefir nii verið haldið uppi regluhundn- um loftferðum í Evrópu og víða um heim, og á hverju ári er bætt við nýjum loftleiðum, og endur- bætur gerðar á farartækjum lofts- ms. Flogið er nú bæði á nóttu og degi og hafa sjerstalcir loftvitar verið reistir fyrir næturflugvjel- ar, sumstaðar með 10—15 km. milJibili. 1 Ameríku svífa dagl^ga í lofti yfir 10000 flugvjelar, sem flýtja póst og farþega milli fjarlægra staða, í Þýskalandi eru yfir 500 flugvjelar í notkun, í Frakklandi möi'g hundruð og svipað í öðrum löndum álfunnar. Nú er kept að því að koma á föstum flugferðum milli Evrópu og Ameríku. Loftskipið „Zeppelin greifi“ hefir tvívegis farið á milli og nýlega hefir það flogið kring um linöttinn á 21 sólarhring til Jiess að sýna og sauna, að sá tími er nálægur, er ferðast verður í lofti hvar sem er' á hnettinum. — Ilið mikla flugfjelag Lufthansa í Þýskalandi, stærsta flugfjelag í heimi, er ræður yfir 150 flugvjel- nm, keppir að því að koma á loft- sambandi milli liins gamla og nýja lieims. Þeir vinna í kyrþey, safna öllum gögnum er að haldi mega koma, kynnast veðurskilyrðum '. íða um heim, m. a. hjer á íslandi, liala Icomið á tilraunaflugferðum, m. a. yfir þvert Rússland og Sí- lieríu, vinna að endurbótum vjela og þegar þessum undirbfiningi er lolcið. sem væntanlega verður bráð- lega, er áformað að koma á föstum ferðum, annað hvort yfir fsland og Labrador eða vfir Azoreyjar eftir þ'ví hvernig viðrar í það og það slcifti. í loftinu er vegur undir og veg- ur yfir og vegur á alla vegu og verður það því eingöngu komið undir veðurfregnum, hvort far- þegayjei milli Evrópu og Amerílcu í eitt eða annað skifti verður beint yfir ísland eða Azoreyjar. Flogið lieíir verið í sumar milli Þýska- lands og íslands á. 15—16 tímum og' er óhætt að fullyrða, að nú er hægt að koma á föstum flugferðum milH fslands og meginlandsins hve nær sem er; það er aðeins fjár- hagsatriði, hvenær á þessu verður byrjað. Nú eru smíðaðar risaflug- vjelar, er talca 100 manns og eru vitanlega gerðar með það fyrir auguin að koma á flugferðum milli heimsálfanna. Hin nýja flugvjel Þjóðverja „Do X“, er nýlega full- gerð, lcostar 2þ<j milj. marka. — 'Sama dag og liún hóf sig flugs í fyrsta sinn, pantaði alræðismað- ur ítala Mussolini, tvær slíkar flugvjelar handa ítölum. Honum er svo mikið kappsmál að ftalir kynnist hraðanum, að hann lætur fljúga með ítali ókeypis til þess að þeir venjist loftferðum. Flugsamgöngun uaðsynlegar. Við sjáum af þessu hinar miklu framfarir í flugmálum í heiminum. Nú er hægt að ferðast um alla Evrópu í loftinu á afar stuttum tíma og þegar athugað er hve flug- vjelar eru dýrar, má furðu sæta, að flestar Evrópuþjóðir, sem eru fátækar eftir stríðið mikla og rísa vart undir sköttum og skyldum, hafa á síðustu árum varið tugum miljóna lcróna til flugferða. — í þessum löndum hagah þó svo til, að alstaðar er hægt að ferðast með hraðlestum, sem þjóta um löndin með 80—100 km. liraða á klulckustund, og tímasparnaður sá, sem vinst við það að fljúga, nem- ur sjaldnast meira en örfáum kluklcustundum í hvert sinn. Þáð er þessi tímasparnaður, þessi aukni hraði, sem stjórnir landanna meta svo mikils, að þær vilja fórna mil- jónum á miljónum ofan til þess að öðlast hann. Það er þessi tima- sparnaður um örfáar klukkustund- ir í livert skifti, sem þýska þjóðin, þr'autpínd eftir 4 ára blóðsúthell- ingar og skattgreiðslur svo þung- ar til sigurveguranna, að þær eru um það bil að sliga þjóðina, metur svo milcils, að hvert mannsbarn í lanclinu geldur sem svarar einni lcrónu á ári til flúgmálanna, eða sem næst 60 miljónum króna á ári um alt Þýskaland. Höfum við efni á að fylgjast ekki með? En lijer norður á hala býr þjóð, sem hefir haft ráð á því í 30 ár að hugsa um það að leggja járn- brautarspotta um 80 kílómetra svæði og loks gefist upp á því, að því er virðist. Hjer norður á hala veraldar býr þjóð, sem liefir ráð á því að eyða stundum heilli viku til þess að lcomast á milli staða, sem flugvjel fer um á 2—3 tímum. Hjer norður á hala veraldar býr Þjóð, sem raunar er farin að sjá og lieyra það, sem gerist í heim- inum, en ennþá á ofmarga sjer- vitringa, sem raunar rumska við, þegar þeir heyra fótatak hins komandi tíma, og glápa upp í loft- ið, þegar þeir heyra þytinn af c ængjataki tímans, en í þægilegri sjálfsþóknun lirista höfuðið yfir skýjjiglópum hinnar vaxandi kyn- sloðar og þakka sinni eigin visku, að þeir leggja ekki líf sitt í hættu í loftferðum, þótt allur heimurinn viti nú, að færri slys hljótast af loftferðum heldur en af járnbraut- um, gufuskipum, bifreiðum og öðrum farartækjum. Siegert ofursti kemur til aðstoðar. En þjoðin er að rumska og hin upprennandi kynslóð mun ferðast frjáls eins og fuglinn um loftið. Jeg hverf aftur til vinar míns giegerts ofursta og viðtals olckar 1926. Jeg liafði þá sjálfur lireyft flugmálum í íslenskum blöðum og var mjer það sjerstölc ánægja, að hanu liafði nálcvæmlega sömu skoð un á framtíðarskilyrðum flugferða lijer á landi. Hann var gagnlcunn- ugur flugmálum uní alla Evrópu og ljet það álit sitt í ljós, að hvergi í Evrópu hagaði eins vel til um flugferðir eins og lijer á landi vegna liinnar dreifðu bygðar, járn- brautarleysis og erfiðra sam- gangna. Hófust brjefaskifti olclcar á milli um málið og hjet liann irjer aðstoð sinni. Hann lcom mjer í brjefasamband við hið þýska fjelag Lufthansa og varð það til þess, að jeg lagði fyrir þingið 1927 tilboð um flugferðir það sumar á Islandi, sem Alþingi því miður af fjárhagsástæðum gat ekk1 gengið að. Undirbúningur og fyrstu flugferð- iraar og fjárhagsútkoman. Sama sumar dvaldi jeg erlendis og fór þá til Berlín og átti fund með þeim mönnum, er mestu ráða um flugmál Þýslcalands. Fjekk jeg þá ákveðin loforð um, að hið þýska fjelag slcyldi gera tilraunir hjer 1928, íslendingum að lcostnaðar- lausu. Málið var síðan undirbúið í lcyrþey og flugferðir hófust hjer 1928. Var þá flogið um landið alt, komið á 25 staði á landinu, flogið yfir 26000 km. og um 500 íslend- ingar fluttir í lofti. Við urðum j fyrir smá óhöppum, sem sumpart mátti kenna ónógum útbúnaði. — Það sumar þorði varla nolclcur ís- lentlingur að fara í langflug til norðurlands eða austurlands, en þetta breyttist, er á leið sumarið. Þjóðin fjelclc traust á flugferðum þrátt fyrir alt og undirbúningur var hafinn undir flugferðir þessa sumars. Alþingi sýndi mikinn skilning á máli þessu, sjerstök loftlög fyrir Island voru samin og samþykt, og 20000 króna styrkur veittur. Póst- stjórnin trygði Flugfjelaginu 20 þúsund króna tekjur fyrir póst- flutning, og var það núverandi at- vinnumálaráðherra að miklu leyti að þaklca, að málið fjekk þessár góðu undirtektir. Útgerðarmenn hafa ennfremur lofað að greiða 40,000 kr. fyrir síldarleit þetta sumar, og telcjur af farþegaflutn- ingi þetta sumar munu væntan- lega verða nálægt 25.000 lcrónur á 2% mánuði. Eru aðaltekjurnar af annari flugvjelinni, því að hin hefir að mestu verið notuð í síld- arleit. Reynslan í sumar. Umsóknir um fleiri ferðir og viðkomustaði. íslendingar leggja því raun og veru í sumar yfir 100,000 lcrónur til flugferða, en þó vantar noklcuð á, að fyrirtækið hafi borið sig fjár- hagslega. Þetta stafar af því, að venjulega er dýrara að leigja hlut, en eiga hann sjálfur, og flutnings- kostnaður vjelanna hingað til lands og til balca aftur er all-veru- legur, um 20 þúsuncl lcrónur. — Af fjárhagsástæðum gátum við því miður elcki byrjað fyr en sein- ast í júní, en höfum síðan í fyrrá flogið á 40 staði á landinu og búumst við, er flugferðirnar hætta síðari hluta þessa mánaðar, að hafa flogið milli 50 og 60 þúsund kílómetra og hafa flutt á annað lúsund íslendinga í lofti. Við höfum á hverri viku flutt póst og farþega um alt landið, og farið að jafnaði eina ferð vestur á fjörðu til ísafjarðar, venjulegast n;eð viðkomu í Stylckishólmi, stund um með viðlcomu á Patreksfirði, Dýrafirði, Onundarfirði, eina ferð norður og'" austur með viðkomu á Stykkishólmi, Sauðárkrók, Siglu- firði, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn, Seyðisfirði, Norðfirði og Eskifirði eða Reyðarfirði og eina ferð á viku til Vestmannaeyja. Komið hefir fyrir, að flugferð hefir seinkað um 1—2 daga vegna veðurs og jafnvel fallið niður ferð, en afar sjaldan. Aulc þess hafa margar aulcaferðir verið farnar, einkum til Styklcishólms og nálægra staða og til Norðurlandsins. Eftirspurnin eftir flugferðum hefir verið mjög mikil í sumar og höfum við eklci getað flutt nema lítinn hluta þeirra manna, er ferð- ast hafa viljað í loftinu. Við höf- um haft þá ánægju að hafa tvisv- ar sinnum flutt sjúklinga í lofti til Reykjavíkur, sem hefði ekki getað komist með öðrum farar- tækjum. Við höfum haft þá á- nægju að fá þakkarbrjef víðsvegar að af landinu, einkum fyrir póst- flutningana, en líka fengið tóninn sendan af ýmsum landshornum, fyrir að hafa stundum ekki getað staðið við áform okkar. Hrepps- nefndir og lcauptún hafa sent sím- skeyti til landsstjórnar og póst- stjórnar með beiðni um, að bæta nýjum stöðum við í póstferðunum og óánægðir farþegar hafa stund- um stungið niður penna með niðr- andi ummælum um Flugfjelagið, af því að þeir hafa ekki lcomist ferða sinna í loftinu. Flugfjelagið sjálft hefir aldrel kært undan skilningsleysi sumra farþega. Sumir hafa verið þeirr- ar skoðunar, að stundum hafi ver- ið hægt að fljúga, þegar flugferð hefir verið frestað um einn eða tvo daga. En þetta er vitanlega sprottið af þekkingarleysi. Veðurfregnir og flugferðir. Við höfum haft því láni að fagna, að hafa þetta sumar til skiftis tvo þýska sjerfræðinga í veðurfræði, vegna þess að veður- stofan hefir ekki getað annað veðurfregnum þeim, er nauðsyn- legar eru til þess að flugferð megi teljast örugg. Við höfum á hverj- um degi tvisvar og þrisvar á dag íengið nálcvæmar veðurfregnir af öllu landinu, veðurathuganastöðv- um hefir verið bætt við vegna flugferðanna og verður óhjákvæmi legt í framtíðinni að bæta nýjum veðurathuganastöðvum við. Tökum dæmi: Ákveðið hefir ver- ið að fljúga til Norður- og Aust- urlandsins. 1 Stykkishólmi er ef til vill gott veður, lögn inni á Akur- eju-i og Seyðisfirði, en svört þoka á öllum Húnafóla eða norðanrok a Borðeyri. Flugferð er frestað um einn dag eða svo, Norðfirð- ingur sendir kvörtunarskeyti, af því að þar er gott veður, en er ef til vill hvassviðri á Langa- nesi eða ómögulegt að komast þar yfir vegna þoku. íslenskar veður- athuganastöðvar liggja margar inni í djúpum fjörðum, eins og á Akureyri, og Seyðisfirði. Þó að veður sje þar gott, getur verið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.