Morgunblaðið - 13.10.1929, Síða 4

Morgunblaðið - 13.10.1929, Síða 4
4 MORGUNBLAF) T « Bamla Bíó Skógarmaðnrinn. Cowboymynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: JACK HOLT og GEORGIA HALE. Sjaldan hefir hreysti, rjettlæti, fífldirfska og drengskapur gefið efni í meifa spennandi kvikmynd, og sjaldan hefir sakleysi og yndi ungra stúlkna orsakað meira spennandi bardaga upp á líf oig dauða og lýst er í þessari kvikmynd. V erðlannahaninu. Afskaplega skemtileg gamanmynd í 2 þáttum. Sýningar kl 5, 7 og 9. Alþýðusýning kL 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 — en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Óórjótandi birgðir. Nýjar sendingar með hverjn skipi. Smekklegar gerðir sanngjarnt verð. raftækjaverslnn Anstnrstræti 12 Sími 837. Kven- barna oa karla flðlbreytt úrval. Verslnnin Bjðrn Kristjánsson. Jðn Bjðrnsson & Co. sinn, var seinast á ferðalagi hjer í sumar. Er það hinn mesti kven- skörungur, og var það aðallega framgöngu þeirra hjóna að þakka að sýningin i Berlín fórst e'kki fyrir. Eyrsta daginn í Berlín var byrj- að á því að sýna okkur hina nýju rafmagnsstöð þar. Hún er rekin með gufuafli og eru 8 gríðarmikl- ir reykháfar á stöðinni. Er þetta liklega stærsta rafmagnsstöð á meginlandi Evrópu, og framleiðir nóg rafmagn handa Berlinarbúum, enda eru þrjár vjelarnar og fram- leiðir hvef þeirra 80 þús. kw. 1 sambandi við stöðina eru gríðar- mikil vermihús, upphituð með af- gangsvatni frá stöðinni og eru þar ræktaðir alskonar ávextir. Ennfremur skoðuðum við Berlín Stadion, sem bygð var 1913 fyrir Olympleikana, sem áttu að vera í Berlín 1916, fþróttaskólann og ^port-Forum, sem er hvað hjá öðru. Svo fórum við upp í loft- skeytastöðvarturn (Funkturm) 130 metra háan. Sjer það yfir alla borgina. í 50 metra hæð er veit- ingaskáli allrúmgóður. Þá var okkur sýnd Norðvestur- Berlín og fylgdi borgarstjóri okk- ur (í Berlín eru milli 30 og 40 borgarstjórar). Þar voru áður sandhólar miklir og lagði sandrok þaðan í borgina. Árið 1925 var byrjað að græða upp þessa sand- hóla. Var plantað þar trjám og öðrum gróðri og er þar nú alt í blóma, sandfokinu afstýrt og þarna kominn almenningsskemti- staður. Eru þar sundlaugar, í- þróttavellir, og íþróttahús og þar eru hinar einu sleðabrekkur og skíða, sem Berlínarbúar e'iga kost á. Höfðu þær óspart verið notaðar í hörkunum í fyrravetur. Þá skoðuðum við sundhöll í Ber- lín. Þar eru alls 16 yfirbygðaí sundhallir og er aðsókn að þeim mikil. í þessa sundhöll koma um 800.000 gestir á ári Og þótt böðin sje ódýr, 15—30 pfenning, stand- ast tekjur og gjöld sundhallarinn- ar nokkurn veginn á. Það var líka farið með okkur út á Tempe'Ihofer Platz, flugvöllinn. Gat komið til mála að við feng- im að fljúga, e*n þá kom hellirign- ing og dimmviðri svo að ekkert gat úr því orðið. Þarna er Luft- Hansa æðsta ráð. Á hverjum degi fara 30 flugvjelar þaðan í áætlun- arferðir, en aðrar 30 koma þangað daglega úr öllum áttum. Borgarstjómin í Berlín gekkst fyrir því, að okkur væri sýnt alt þetta. Setti hún undir okkur 36 manna bíl, hinn vandaðasta grip og ferðuðumst við í honum fram og aftur um borgina heilan dag. Það þótti okkur kynlegt, að hvar sem við fómm, staðnæmdist fólk á götu og glápti á bílinn. Kom það seinna upp úr kafinu, að þennan bíl setur borgarstjórn aðeins undir vildargesti sína og stórhöfðingja, svo sem t. d. Heriot og Aman- ullah Afganakonung. Þektu allir bílinn og hjeldu að nú væri ein- hverjir merkismenn, stjómmála- skörangar eða prinsar á ferðinni. En þetta voru þá aðeins bænda- synir utan af íslandi. Það hefði átt við að sýningin í Berlín bæri af hinum öðmm sýningum, en svo var þó ekki. — Hún var að vísu ekki mjög illa sótt, en salurinn, sem sýnt var í, var mj öig leiðinlegur og illa lýstur. Nógu var hann stór, en þar var enginn leikpallur. Vaf því búinn til pallur á miðju gólfi —• borð- stólum raðað þar og borð lögð of- an á. Voru borðin misklökk og ekki gott að glíma á þeim. 8ýn- ingin tókst samt vel og áhorfendur voru afar hrifnir, bæði af leik- fiminni og glímunni, eins og sjá má af ummælum blaðsins „Der Abend“, sem birst hafa áður í Morgunblaðinu. Nokkrir íslendingar voru á sýn- imgunni, þar á meðal tvær konur í skautbúningi og ein á peysuföt- um. — Voru það þær Ingibjörg Steinsdóttir, sem nú er við leik- nám í Berlín, María Markan og Björg Guðnadóttir, sem stunda þar söngnám. Að sýningunni lokinni þyrptust myndasmiðir blaðanna um glímu- mennina til þess að fá að taka af þeim myndir. Þurfti nú að glíma að nýju fyrir þá og voru margar myndir teknar — og eins af stúlk- unum í þjóðbúningunum. Eins Og áður er getið, var einnig tekin kvikmynd af glímumönnunum. — Var það hið mikla kvikmyndafje- lag „Ufa“, sem fekk leyfi til þess. Myndin var tekin um miðjan dag úti á grænni flöt á Tiergarten Sportplatz. Mun hún hafa tekist vel og var send þegar út um alt Þýskaland til sý.ningar í kvik- myndahúsum. Var það hin besta auglýsing sem hægt var að fá, og virðist mjer á skeytum, sem birst hafa frá iglímuflokknum upp á síðkastið, sem hún muni hafa hrif- ið. Eitt eintak af myndinni fær glímuflokkurinn ókeypis, og mun mönnum hjer sennile'ga gefast kostur á að sjá hana þegar flokk- urinn er hdm kominn. Jeg skildi við glímumennina í iýja Bíó islinds-kvikiyi Leo EanseiB. Ný kvikmynd tekin í sumar af hinum fræga danska kvik- myndara, sem ferðast hefir víðsvegar um heim til þess að taka myndir af náttúrueinkennum og þjóðarháttum. — í þessari mynd etu sýndir flestir fegurstu staðir landsins, m. a. myndir ofan af jöklum og frá fossunum, sem hvergi eiga sinn líka. Myndin sýnir glögglega breytingar síðustu ára á atvinnuvegum til lands og sjávar. Allir verða að sjá þessa mynd. Sýningar kl. 5 7 (alþýðnsýning) eg kL 9 (engin barnasýning). Sjerslðk barnasýning á þriðjnðagskvðlðið 15. þ. kl. 7. ilSPi Eonan mía elskuleg, Ingibjörg Pálsdóttir, verður jarðsungin briðjudaginn 15. þ. m. frá dómkirkjunni. Athöfnin hefst á heimili okkar, Bjargarstíg 5, kl. 10 árdegis. Beykjavík, 12. okt. 1929. Ólafur Ólafsson frá Hjarðarholti. Leikfjelag Reykiavíkur. Þannig skemta þeir sjer, sem horia á Spansilngnna I Iðnð kl. 8'/a í kvðlð. Sími 191. HVER8 VEGHA hefip THIH.E meiri líftryggingar en nokkurt anneft UMbyrgðaHlelag á Nopðupiðndum? VEGMA PESS, hve mikinn bónus og iðojaldsendupgreíðslu THULE irslðlp hinum trygðuú ~ BðlUS OC IÐGJflLDSENURGREIÐSLfl gpeiðist eftlp fypstu S alman- aksórin á hverju ári, á skpifstofu fjelagsins i Reykjavák. Hemnp upphseðin þegar ( fypsta sinn 12—20% af ársið- gjaldinu, og H/EKKAR ilRLEGA. Greiðsla þessl nam hmst f fyrra 74,2% af ársiðgjaldi trygg- Ingar,---sesn næst ’/t hlutar af ársiðgjaldinu endnrgreitt.- Allar nánari upplýslngar á skpifstofu fjelagslns, Eimskip nr. 25 daglega kL IO—I2 f.h. — Sími 254. A. V. TULINIUS aðalumboðsmaður THULE á íslandi Berlín og hefi því ekki meira af för þeirra a.ð segja. En að lokum I þetta: Okltur var tekið framúrskarandi vel hvarvetna og var farið með okkur sem höfðiugja. Ef eitthvað bar út af, var það af athugaleysi, sem er afsakanlegt. Yerst var hvað sýningaraar voru illa undir búnar og auglýstar víðast hvar. Jeg hygg að það hafi stafað af því, að þeir, sem um þær áttu að sjá, hafi ekki búist við miklu, jafnvel haldið að glíman væri einhver loddaralist. En hafi svo verið, þá voru þeir menn áreiðanlega á annari skoðun þegar þeir höfðu sjeð glímuna, og nöguðu sig þá sárt í handar- bökin fyrir það að hafa ekki gert meira til að draga fólk að. Ýmsir halda, að jeg hafi igert of mikið úr því, hvernig glímumönn- unum var fagnað í hverjum stað, og sjerstaklega þykir mönnum ó- trúlegt, að önnur eins íþróttaþjóð | og Þjóðverjar hafi dáðst að ís- lensku leikfiminni. En það sem jeg hefi sagt um þetta, et hverju orði sannara og þarf jeg ekki annað en vísa til ummæla blaðanna í því efni. Það er í ráði að gefa þau ummælí öll út á íslensku áður en lengt um Iíður, og þá nranu menn sjá, að íslensktf íþróttamennirnir hafa farið sannkalla/ða sigfurför ’om Þýskaland. Þótt fátt færi á- horfenda víðast hvar, var það ein- valalið, eingöngu menn, sem höfðu, vit á að dæma um íþróttir, og þegar dómur þeirra allra er á einn veg, að leikfimin hafi verið framúpskarandi, o|g glíman sú fegursta, glæsilegasta og drengi- legasta íþrótt, sem þeir hafi sjeð, þá þarf ekki fleiri vitna við. Á. Ó. Rit Jónanar Hallgrúnssonar fást hjá bóksölum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.