Morgunblaðið - 13.10.1929, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 13.10.1929, Qupperneq 8
8 MORG ÖNBLAOIÐ i í I FLIK FLAK skemmir ekki þvottinn, fer ekki illa með hendurnar. Jafnvel, ull, silki og lit- uð efni má þvo í Flik Flak, án þess að hætta sje á skemd- um, ef gætt er nauð- synlegrar varúðar. I. Brynjólfsson & Kvaran. Aletruð bollapör, nýkomin. Haminfíjuósk á afmælisdaginn — Til pabba — Til mömmu — Td ömmu — Til vinu — Til frænda — Til hamingju — Bestu óskir — Qleym mjer ei — Pabba bolli — Mömmu bolli — Prá mömmu — Prá pabba — Einnig ýms kvenna og karla nöfn — og Vatnsgiös meÖ stðfum. K. Einarsson & Bjðrnsson. Efnalaug Reykjavikur. Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Kaupið Góðar, Öðýrar Vörur Við seljum: Stór og falleg IMvanteppi á 13,90, Blá og bleik Sæng- qjrvtgíflBfni á 5 krónur í veríð; Stór koddaver til að skifta í tvetat á Áfarmikið úrval af mjög góðum Kvenbolum frá 1,35. Kvenbuxur frá 1,75, Kvenskyrtur á 1,90, Qóðir silkisokkar á 1,95 parið, Karl- ■tannasokkar á 75 aura. Góð nærföt á karlmenn, góð og ódýr. Brúnar viiwnflkyrtur 4 4,95, Blá verkamanna-vinnuföt, vel sterk, sem allir *ttu að skoða. Stór bómullarteppi á 2,45. Ullartreflar og Silkitreflar, é<á|rrt úrval. Hvítar Manehettskyrtur á fermingardrengi 6,90. Við höf- ■M fengið gífurlelga mikið úrval af fellegum bindum, sem seljast afar- •dýrt. Kvengolftreyjur og Telpupeysur við allra hæfi. Skoðið fallegu ádýru kjólaefnin, sem seljast svo ódýrt. Alullar Prakkaefni á karl- atem og drengi. Svo gefum við ofan 4 þetta lága verð silfurkökuspaða ■00 hverj'nin 20 króna kanpum. Allir sem vilja fá mikið fyrir litla penihga, koma befina leið í KLÓPP, Laugaveg 28. Fyrirliggjandi: Blikkfetur, 3 stærðir. Blikkbalar, 3 stærðir. VERÐIÐ MJÖG LÁGT. Eggert Kristjánsson S Co. Sfmar 1317 og 1400. Geir Ivarssou. Dánarmiuuimj. F. 13. apr. 1840. D. 8. jan. 1928. Kveðja ekkjuimar. Geir ívarsson. Jeg hef fengið það sár eftir sextíu ár — að mig svíður í hjartað á meðan það hærist. En á reynslunnar tíð, J gegnum starf, gegnum stríð, er það styrkur í voniuni og trúnni sem lærist. Jag kvaka þjer saknaðar kveðj- una mína, því kvöldsólar geislarnir ennþá injer skína. Og jeg signi þig rótt, það er rósamt ag hljótt kringum rekkjuna liinstu, sem geymir nú leyfina þína. Þ ii ert. elskan mín góð; það var orð mitt og ljóð, þegar ástin og vonirnar tengdu okkur böndum; þá var gróandans tíð og í geislunum fríð voru gullin, sem hamingjan inti af höndum; þá spruttu okkur rósir í blikinu bjarta, við bárum þær áfram ag vöfðum að hjarta; l>ó að oft væri bratt var þó göfugt og glatt, ag það gafst ekki tóm til að horfa um öxl eða kvarta. i Þú ert elskan mín góð; það var ætíð mitt ljóð, þegar önnin og þreytan að dyr- unum barði. Pyrir samhuga dáð urðu samhuga ráð, er við sýndum, ef rauuirnar þyrpt- ust að garði. Og guðlegi mátturinn greiddi okk- ur veginn, og gaf okkur heilsu og sálarlegt megin. Þú ert elskan mín góð; það var unaðar Ijóð, það var ávarpið beggja, er leidd- umst við sextuga teiginn. Þú ert elskan mín góð; það var umhyggju ljóð, þegar ellin og krankleikinn væng- ina stýfði. Gegnuni samvinnu strit, gegnum sorgir og slit var það sáttin við guð og við mennina, er hlífði. — Svo bíð jeg við kvöldgeislans vinsemdar varma, í voninni horfi til árroðans bjarrna. — Þú ert elskan mín góð — verður eilífðar Ijéð, þegar opnast mjer hliðið og vin- irnir fallast í faðma. H. H. Einn af þeim, sem nýlega er til moldar hniginn, er hinn háaldraði sæmdarmaður Ögmundurj Ögmunds son á Sogni í Ölfusi. Hann var fæddur á Bíldsfelli í Grafnings- sveit 6. des. 1844. Foreldrar Ög- mundar sáluga voru: Ögmundur á Bíldefelli, merkur bóndi á sinni tíð, d. 1866, Jónsson silfursmiðs á Bíldsfelli (d. 1817), Sigurðssonar á Litlahálsi (á lífi 1783) Jónsson- ar bónda á Hvoli í Ölfusi (1706 eða lengur) Ögmundssonar, og þrýtur hjer karllegg þann, svo full komlega sje víst aftur í tímann að telja. Móðir Ögmundar í Sogni en kona Ögmundar á Bíldsfelli, var Elín Þorlálísdóttir frá Plögu í Skaftártungu, Jónssonar eldra á Hjörleifshöfða í Mýrdal, Ólafsson- ar bónda á Hjörleifshöfða (1721) Ólafssonar. Ögmundur sál. ólst upp á Bílds- felli með foreldrum sínum, en 25 ára gamall fluttist hann þaðan og byrjaði búskap á Kotströnd í Ölf- usi, þar bjó hann tvö ár, þá eitt ár í Selvogi, svo 29 ár á Yxnalæk og síðast bóndi í Sogni til 1910. En það sem þá var eftir æfinnar, dvaldi hann sama staðar hjá dótt- ur sinni og tdngdasyni, að mestu þrotinn að kröftum og heilsu, þar til hann andaðist 16. ág. sl., 85 ára að aldri. Snemma á sínum búskap- .aráruiu kvæntist hann heitmey sinni, Guðrúnu Ingimundardóttur frá Króki í Grafningi, Gíslasonar, er var komin frá Gísla biskupi Jónssyni í Skálbolti. Mun Ögmundur, þá er hann fjekk Guðrúnar, hafa haft í hyggju sína óborna afkomendur, ef nokkr- ir yrðu, að fá þeim sem best móð- erni, enda gekk slíkt að óskum, því hún var hin mesta sæmdar- kona, en er nú látin fyrir nokkr- um árum. Þau eignuðust 7 börn, en 3 þeirra eru enn á lífi, öll bú- sett og mjög vel gefin á margan hátt. A yngri árum sínum var Ög- mundur fríður maður sýnum, rjóð ur í kinnum og vel fallinn í and- liti, snotur í vexti, ljettur og lip- ur í öllum hreyfingum. Sjóróðra stundaði hann fram eftir æfinni og þótti ávalt me'ð bestu vermönn- um, sakir lagvirkni, kapps og dugnaðar. Til fróðleiks -og bóka var hann eins og títt er um óment- aða alþýðumenn, því hann var ekki til menta settur í æsku. Smið- ur góður eða fjölhæfur á ýmsar listir kvaðst hann ekki vera, ljet og jafnan lítið yfir sjer og var ó- sýnt. um alla sjálfhælni. — Yíns neytti hann lítils, eða nær ekki, og þó allra síst, að hann drykki við sleitur. Af hrottaskap og stór- yrðum var hann gjörsnauður, en Jítillæti, Ijúfmensku, hógværð og mildi átti hann í ríkum mæli. Hús- bóndi var hann hinn be'sti, eigin- maður og faðir. Allir unnu honum af heilum hug, er nokkuð til hans þektu; allir virtu hann, alstaðar var hann velkominn, öllum vildi hann vel, allir dáðu pruðmensku hans, og öllum þótti heiður að hon- um. Er því góður drengm- til graf- ar genginn, þar sem var Ögmund- ur í Sogni. „Einn af þeim gömlu.“ Allir þurfa alð eignast Rit Jón- asar Hallgfímssonar. Takiö þaö nógu snemma. Bíðid Md með <# taka Fersói, þangað bér eruð orðio lamnm Rrrsatni og IubIwm hah ikillwl»Q A löfænn og svekkja RbaHMIai. M fw •Í' bm 6 taugaveíkleo, mqi Of §igt ( vöBvntn og HTfawil h—. ovofaúofal oq þoovte og of fljóhtm eUUlióloiko. / Byrjiö því straks I dag «0 soh bmíbeldur þann lílskraft mm Bkmmémm þeifoMt Fersól B. er heppflogfyd» þé eem Mh —IfingarOröugleika. Varist effirfflrfngtf. Fæsl hiá héraöslækimxÐ, tyböhni'ðg Saumur, 1—1 %—2—3—4—5—6 ’ ’ Þaksaumur, Pappasaumur, Þakpappi „Víkingur“ Ofnar og eldavjelar, Þvottapottar Eldf. steinn og leir fyrirliggjandi hjá C. Behrens, sími 21» iómenii! Það er allra álit, að smekk- legustu og bestu fötin, saum- uð eftir máli, sjeu frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 döguin. Gnðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658, Kl. 10 f. h. j og kl. 3 e.h. : ferð anstnr í Fljðtshlið • • alla daga. Z Afgreiðslusímar 715 og 716. Z Bifreiðastöð l Reykjavíkur. : Líkkistnr ávalt tilbúnar. Hvergi vandaðri frágangur nje lægra verð. Sje um útfarir. Tryggvi Árnason, Njálsgötu 9. Sími 862. Best að auglýsa í Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.