Morgunblaðið - 27.10.1929, Qupperneq 1
Vikublað: Isafald,
16. árg1., 249. tbL — Sunnudag'iim 27. október 1929.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
f®
| Langaveg 40
WBBm*
3
HOliÍOH
MOOira
I5SUE
ANCHE
Sími 894.
I!
s
Veg’na breytinga á sölubúð okkar, sem verður framkvæmd innan skamms, og krefst vöru-
rýmkunar, verður útsala haldin í nokkra daga.
AfSALAN
beist á morgnn, mánndaginn 28. þ. m.
Af öllum þeim vörum, sem seldar verða með tækifærisverði, viljum við benda yður á eftirtaldar nauðsynjavörur:
Ljereft m. 0.60—0.90—1.15. — Flónnel hv. m. 0.90—1.00. — Ljereft fiðurh. hv. 8.40 í verið. — Sængurveraefni
blátt og bleikt kr. 4.20 í verið. — Sængurveraefni hv. rósótt kr. 8.75 í verið. — Tvisttau m. 0.75—1.10. — Tvist
tau tvíbr. m. 1.80. — Skyrtuefni m. 1.10—1.30. — Morgunkjóla- og Sloppaefni frá kr. 3.00. — Silki hvít og misl.
m. 4.50. — Ullarkjólatau m. frá kr. 3.50. — Cheviot tvíbr. m. 6.50—8.50. Prjónasilki hv. og sv. m. 3.50. — Vetrar-
káputau 15—20—30% afsláttur. — Silkisokkar, fallegir 1.90—2.25 parið
og barnabuxur afar ódýrar. —Golftreyjur með kraga frá kr. 9.80. —
Prjónagarn svart, blátt, brúnt, grátt — fjórþætt — kr, 6.00 pundið.
U J
— LHlarsokkar sv. 1.90 parið. — Kven-
Kvenbolir — Náttkjólar og Skyrtur. —
Vetrarfrabkar
Alt frá hálfvirði.
V
Karlmannafðt
Blá frá kr. 54.00, misl. frá kr 25.00.
Bykfrakkar
Margar teg. með gjafverði.
Majichettskyrtur frá kr. 4.20. — Nærföt frá kr. 4.00 settið,
Allar vörur verslunárinnar — gamlar og nýjar — verða und'antekningarlaust seldar með afslætti. — Ef yður
vantar góða vörur fyrir lítið verð, þá notið tækifærið, því að sennilega verður aldrei betri kaup gerð en í þetta sirin.
Simi 894.
MANCHESTEB «
Mn □ ö
fSílI
HQBSIOIMI
ÍM11510IM]
□ □
I!
Keppnl i K. B. - hAsinn
verður áreiðanlega í dag um hina ágætu drætti á hlutaveltu Verslunarmannafjelags Reykjavíkur.
Hlutaveltan er haldin til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð fjelagsins og hefst kl. 4 e. h. (Hlje milli 7—8).
Miklu verður úr að velja, svo sem:
PENINGAR $ MIKIÐ AF KOLUM
FEIKNA MIKIÐ AF MATVÖRU
$
0
VEFNAÐARVARA
SÆLGÆTI
l
0
RAFMAGNSÁHÖLD
TÓBAK
<>
0
o
BÚSÁHÖLD <> BRAUÐVARA
>00000000000000000000000000oo|
0. m. fL
EKgín nöll. Engir iarseð 1 ar.
Happdrætti verðui' um 3 ágæta muni, sem eru Saumavjel, Reiðhjól (Þór) og Teppi, 100 króna virði. —
Dregið verður um kvöldið.
Reinhold Richter syngur nýjar gamanvísur kl. 5% og 8%.
Hljóðfærasveit P. O. Bernburgs spilar.
Inngangurinn kostar aðeins 50 aura og drátturinn eina 50 aura. — Öllum velkomið að freista hamingjunnar.
Komið í íþróttahús K. R. í Vonarstræti í dag!
Virðingarfylst.
Verslnnarmannafjelag Reykiavíknr.