Morgunblaðið - 27.10.1929, Blaðsíða 10
10
M 0"R G U N B L A Ð I Ð
Mikið áral af
Kexl og
ktSkum
Sama lága verðiö.
Wýlendu vörudeild
JEá ZIMSEN.
Grænmeti:
Hvítkál
Rauökál
Rauðfórur,
Gulrætur,
Selleri
Gulrófur
Kartöflur
Blaðlaukur
Nú eru hinar marg eftir-
spurðu 7 Hk: vjelar
loks komnar.
C. PROPPÉ.
Hin dásannega
TatoUhandsápa
TATOt
mýkir og hreinsar hðrundið
og gefur fallegan |og’bjartan
litarhátt
111
1. Btynhlfsson t Kvaran.
Nýkomið s
Peysufataklæði,
Peysrnfatasilki og
Silkiflatuel.
Athugið verð og gæði.
VerslnninlVík,
Frá sðkaarnefnda-
fnndnnnm
15.—17. þ. m.
Laugaveg 52.
Það hefir dregist fyrir mjer
vegna annrikis, að segja almenn-
ingi nánar frá þeim fundi, og þar
sem nú er nokkuð fráliðið verður
aðeins drepið á aðalmálin og sagt
frá þeim fundarsamþyktum, sem
gerðar voru.
Blaðið hefir áður sagt frá er-
indi Halldóru Bjarnadóttur um
samvinnu skóla og heimila og til-
lögum þeim, sem samþyktar voru
í því máli.
Við umræðurnar út af erindi sr.
Liríks Albertssonar um Kristin-
dóin og bókmentir vöru þessar
tillögur samþyktar:
1. Að gefnu tilefni leyfir fundur-
inn sjer að mælast til þess við alla
bóksala landsins, að þeir forðist
eftir megni að útbreiða þær bækur
eða rit, sem þeir sjá að líklegar
eru til að spilla siðferði manna.
2. Fundurinn leyfir sjer að
skora á þá, sem ráða bókakaup-
um til lestrarfjelaga, að vera
vandlátir í vali bókanna og forð-
ast öll óþverrarit, sem líkleg eru
til að spilla trú eða siðferði æsku-
manna.
Eftir erindi Laufeyjar Valdi-
marsdóttur um mæðrastyrki, var
samþykt.
„Fundurinn er því einróma með-
mæltur að sett verði lög um mæðra
styrki og heitir því máli fylgi
sínu.“
Erindum þeirra sr. Halldórs á
Reynivöllum um Safnaðasöng og
sr. Friðriks Hallgrímssonar um
Kirkjusiði, fylgdu ekki aðrar til-
lögur e'n þakkif áheyrenda og
sama var uin kirkjuerindi þeirra
sr. Bjarna Jónssonar og sr. Árna
Sigurðssonar.
í fundarbyrjun var kosin fimm
manna nefnd til að undirbúa til-
lögur eða áskoranir til kirkju-
málanefndarinnar. V oru kosnir:
Sr. Brynjólfur Magnússon, Grinda-
vík, sr. Guðmundur Einarsson,
Mosfelli, Ólafur Bjömsson kaupm.
á Akranesi, Sigurbjörn Þorkelsson
kaupm. í Reykjavík og Sigurgeir
Gíslason verkstjóri í Hafnarfirði.
Þeir fluttu síðasta fundardaginn
þessar tillögur, er allar voru sam-
þyktar:
1. Hinn almenni sóknarnefnda-
fundur í Reykjavík 1929, lýsir
ánægju sinni yfir skipun nýrrar
kirkjumálanefndar, sbr. ályktun
síðasta sóknarnefndafundar, og
samþykkir að beina eftirfarandi
tillögum til nefndarinnar.
2. Fundurinn er sannfærður
um að fækkun presta samkvæmt
lögum 1907 hafi allvíða hnekt
kristindómslífi safnaðarmanna og
dregið úr húsvitjunum, undirbún-
ingi barna til fermingar, og and-
legri kynningu prests og safnaða,
og þar sem sameining prestakalla
mundi sjer í lagi verða sveitunum
til hnekkis, þá leggur fundurinn
eindregið á móti frekari sameing
prestakalla en orðið er. Hinsvegar
telur fundurinn mögulegt og æski-
legt að fela prestum í fámennuum
prestaköllum aukin fræðslnstörf
samhliða prestsstarfinu.
3. Fundurinn lítur svo á, að æs-
ingar við prestskosningar hafi ein-
att haft slæm áhrif á safnaðarlífið
THagkvæmara lios
glerið skygt að innan.
og telur því rjett að prestskosn-
ingalögunum verði breytt á þá
leið að söfnuðunum sje heimilt
að kalla sjer prest, en ef söfnuð-
urinn notar sjer ekki þennan rjett
innan tiltekins tíma, sje presta-
kallið auglýst til umsóknar og
veitt samkvæmt tillögum sóknar-
nefnda. Ennfremur er fundurinn
því meðmæltur að prestum verði
að lögum leyft að hafa „brauða-
skifti“, þar sem hlutaðei.'gandi
söfnuðir veita því samþykki sitt.
4. Fundurinn telur það nauð-
synlegt kristindómslífi þjóðarinnar
að fá nánara samstarf milli safn-
aða, kirkjustjórnar og löggjafar-
valdsins, fyrir því telur hann æski-
’.ogt að sett sje kirkjuráð við hlið
biskups, kosið af hjeraðsfulltrú-
um, er eigi tillögurjett um öll lög-
gjafarmál, er kirkjuna varða, og
um stjórn ytri og innri kirkju-
mála.
5. Fundurinn telur það nauð-
synlegt að prestar hafi sem mesta
samvinnu innbyrðis, og einkum
telur hann miklu varða að se'm
best og víðtækust not verði að
starfskröftum hinna áhrifamestu
kennimanna landsins á hverjum
tíma. Fyrir því skorar fundurinn
á kirkjumálanefndina að reyna að
fí því til vegar komið að löggjaf-
arvaldið styðji ferðaprest-sstarfið
framvegis.
6. Þar sem fundurinn telui'
mjög mikilsvarðandi að orðið geti
sem nánust samvinna kirkju og
víðvarps, vill hann eíndregið mæl-
ast til að kirkjumálanefnd reyni
að fá því til vegar komið að kirkj-
an fái fulltrúa í stjórn víðvarps-
ins.
7. Um leið og fundurinn lýsir
ánægju sinni yfir því, að barna-
kennurum er á fjárlögum fyrir
næsta ár veittur styrkur til utan-
ferða, skorar hann á kirkjumála-
nefnd að reyna að fá því til vegar
komið að Alþingi veiti og prestum
utanfararstyrk til fullkomnunar í
starfi sínu.
8. Þar sem svo mikið fje hefir
að fornu og nýju gengið frá kirkj-
unni til ríkisins, telur fundurinn
ranglátt að starfsmönnnm kirkj-
unnar sje eigi launað líkt og öðr-
um starfsmönnum ríkisins.
9. Fundurinn væntir þess, að
kirkjumálanefnd vinni að því, að
sett verði strangari lagaákvæði um
ábyrgð á hendur þe'im kirkjueig-
endum, er vanrækja skyldur sínar.
10. Fundurinn telur æslcilegt
að hæfum manni sje falið að leið-
beina söfnuðunum um skipulag og
umgengni kirkjugarða.
11. Fundurinn skorar á kirkju-
málanefndina að reyna að koma
því til vegar að organleikurum
verði veittur styrkur til að kenna
börnum á skólaskyldualdri og nem
endum á unglinga og alþýðuskól-
um, — þar sem kennari fær e'igi
haft söngkenslu á hendi, — og
fólki sem tekur þátt í kirkjusöng,
undirstöðnatriði í söng og söng-
fræði og lög við fögur ljóð, eink-
um ættjarðarkvæði og sálmasöng.
12. ■ Þar sem víða er fengin
reynsla fyrir því, að konur hafa
unnið ágætt starf til að prýða og
fegra kirkju sína, skorar fundur-
inn á sóknarnefndir landsins að
gangast fyrir kosningu kirkju-
nefnda í hverri sókn til að fegra
og prýða kirkýu sína.“
Ennfremur1 var samþykt undir
fundarlokin „að fe'la framkvæmda-
nefdninni í samráði við biskup
og hlutaðeigandi presta að hlutast
til um að kristileg erindi væru
flutt í dómkirkjunni og fríkirkj-
unni í Reykjavík, eftir því, sem
við verður komið í sambandi við
hátíðahöldin næsta surnar."
Sömuleiðis taldi fundurinn æski-
legt að þessi nefnd gengist fyrir
trúmálafundum utan Reykjavíkur
og þá helst austanfjalls, einhvern
sunnudag eða sunnudaga næsta
sumar.
í framkvæmdanefnd til undir-
búnings næsta aðalfundar voru
kosnir: Sr. Eiríkur Albertsson,
He'sti, sr. Guðmundur Einarsson,
Mosfelli, frú Halldóra Bjarnadótt-
ir, Rvík, sr. Ófeigur Vigfússon
prófastur í Fellsmúla, Ólafur
Björnsson kaupmaður, Akranesi,
sr. Ólafur Magnússon prófastur,
Arnarbæli, Sighvatur Brynjólfs-
son, tollþjónn, Rvík, Sigurbj. Þor-
kelsson kaupm., Rvík, Sigurbjörn
A Gislason, Rvík, Sigurgeir Gísla-
son, verkstjóri, Hafnarfirði, °S
Sveinn Ögmundsson, Kálfholti, en
ÖUnm ðsótlnm Ama-
törmyndnm verðnr
kastað ef þær verða
ekki sðttar tyrir
15. Nðvember.
LOFTUR
Karlman
f öl
Ilvergi ódýrari
Hvergi betrii
Kaupið þess vegna fötin
hjá
L. H. Muller.
Aausturstræti 17.
L)6smyndastofa
Pjetnrs Leifssonar,
Þingholtsstræti 2. (áður verslun
Lárus G. Luðvigssonar), uppi
sýðridyr — Opm virka daga kl.
10—12 og 1—7, helga daga 1—4.
varamenn Pjetur Halldórsson bók-
sali og Sigurður Halldórsson trje-
smíðameistari, báðir i Rvík.
Þeir sem til náðist úr þessari
nefnd, áttu síðan fund með sjer
og kusu Sigurbjörn Á. Gíslason
fyrir formann, frú Halldóru Bjarna
dóttur ritara og Ólaf Björnsson
fjehirði.
Alls sóttu þessa fundi rúmlega
100 manns, þar af voru 22 kenni-
menn og 40 aðrir fulltrúar. Ræður
voru fluttar 108 og ræðumenn 31.
S. Á. Gíslason.
Rit iðnosar Hailflrínissonar
þnrfa allir að eignast.
Dönsk oröabók eftir Freystein Gunnarsson
er eiguleg bók og gagnleg öllu námsfólki.
ísafoldarpreutsmiðja h. f.