Morgunblaðið - 27.10.1929, Blaðsíða 7
•*
i~í i *„ rí i f'»
,.Es|a"
fer hjeðan annað kvold
(mánudagskvöld) kl. 8 aust-
ur og norður um land.
5
Fyrstasflokks
sanmastofa
fyrir karlm nnafBt.
Úrval af allskonar
fataelnum
fiuðxn. B. Vikar
Laugaveg 21 Sfmi 658
O-Cedar
heimsfrægu vörur,
t. d.:
Bón-vax,
Húsgagnaáburður,
Bónkústar (Mopur),
Bílakústar
eru nýkomnar í
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSCNi
Hornbandfttng
Jyririr innihurðir nýkomin
Lndvig Storr,
Laugaveg 15
Lucernemel-Klovermel
tilbyder
A.S. Sonderborg Melasse- &
B’Odfoderfbartk.
Senderborg. Danmark.
Klakstöðin.
Tímamaður einn ofan af Hjeraði
var fyrir skömmu staddnr á Seyð-
isfirði. Hitti hann þar Sjálfstæðis-
mann að máli og fóru þeir að
rabba saman um daginn og veg-
inn. Sjálfstæðismaðurinn sagði
Tímamanni frá rektornum nýja.
En Tímamaður rengir frásögnina
og segir, að þetta hljóti að vera
vitleysa. Hann segir, að Pálmi
hafi ekki sýnt neina yfirburði enn
sem komið er; hann hafi verið að
gutla eitthvað með klak, en í því
sje hann auðsjáanlega fúskari. —
En þú gætií ekki að því, segir
Sjálfstæðismaðurinn, að hjer er
nm skyld mál að ræða, klak í
vatni og klak á þurru landi. —
Mentaskólinn á sem sje að vera
klakstöð fyrir bolsjevisma. — En
Tímamaðurinn hjelt áfram að vje
fengja fregnina, sagði, að ekki
gæti komið til mála, að stjórnin
hafi gengið fram hjá þaulreynd
um kennuíum skólans og valið
Pálma í rektorsembættið.
Svipaðar fregnir berast hvaðan-
æfa að utan af landi. Fylgismenn
og aðdáendur Tímaklíkunnar fást
ekki til. að trúa raunveruleikan
um. Þeim ofbýður svo hlutdrægnin
og ranglætið, að þeir hafa engin
orð til varnar gerræðinu; eina af-
sökun þeirra verður því: Þetta
getiu- ekki verið satt!
vitann í skerjagarðinum utan við
borgina. Ennfi'emUr áttu þeir að
leggja þar tundurdufl. Tundur-
spíílarnir lögðu á stað, en aðtara-
nótt 10. ágúst fengu þeir loftskeyti
frá von Essen um það, að þessum
fyrirætlUnum skyldi frestað og 11.
gúst voru skipin kölluð heim
aftur.
í seinna skiftið var allur Eystra-
saltsfloti Rússa sendur á stað frá
Reval. Það var aðfaranótt 7. sept-
ember. Hafði flotinn skipun um
?að frá von Essen, að ráðast á
sænska flotann. Óttaðist Essen að
Svíar væri þá í þann veginn að
ganga í lið með Þjóðverjum. —
Þegar flotarnir mættust átti rúss-
neski flotinn að vax-pa kveðju á
?ann sænska, og ef Svíar svöruðu
iá ekki undir eins, áttu Rússar
að hefja skothríð. Nieolaj stór-
fursti kom í veg fyrir þetta. —
Undir eins og hann frjetti um
fyrirætlunina, símaði hann til von
Essen og fyrirbauð þessa herferð.
hœt epll.
‘J2 kg. 60 aura
oLiti<’rpoo£j
Nú er tilkynningin ura rektors
valið komin út nm alt land. Nii
geta stjórnarliðar ekki Iengur dreg
ið í efa, að Pálmi Hannesson sje'
orðinn rektor Mentaskólans.
Mentaskólinn á að verða klak
stöð fyrir holsjevisma. Þetta er
sánnleikur, sem eigi verður vje-
fengdur. Og ldak-meistararnir
verða þeir Jónas frá Hriflu og
Pálmi Hannesson.
Ög þeir eru þe'gar byrjaðir að
ldekja.
Fyrsta verk klalcmeistaranna var
að stryka út kensiu í „kristnum
fræðum" i lærdómsdeild Menta-
skólans. Kennifaðirinn mikli og
lærdómsmeistarinn, síra Friðrik
Friðriksson, hafði um nokkur ár
haft með höndum þessa kenslu í
Mentaskólanum. Hann er nú fyr-
irvaralaust sviftur því starfi.
Kristindómur og kristin fræði er
höfuðóvinur bolsjevismans. Þess
vegna má ekki lengur kenna þessi
fræði í Mentaskólanum, og síra
Friðrik verður að far'a.
Z.
1 Tókíó í Japan er gríðarmikið
af bílum Og umferð á hinum
þröngu götum borgarinnar. 2500
höm fórust. af slysförum í fyrra
« götum borgarinnar. — Nú
he'fir japanska stjórnin hafist
hauda um það að reyna að draga
úr þessum slysförum, og þáð
fyrsta, sem hún liefir gert er það,
að ákveða það að vissar götur
skuli ætlaðai' böruum ákveðinn
tíma á dag og þá megi emgin far-
-artæki vera þar á leið.
Rússar ætluðu tufvegis
að ráðast á Svia 1914.
í seinasta hefti af sænska tíma
ritinu „Vár Flotta“, er grein eftir
fyrverandi rússneskan ilotafor
ingja og segir hann þar frá þvi
að flotamálaráðuneytið rússneska
liafi tvívegis ætlað að senda
Evstrasaltsflotann á hendur Sv
um árið 1914. En herstjórnin
landi kom í veg fyrir þetta í hæði
skiftin.
Hinn 8. ágúst 1914, rjett. eftir
að stríðið skall á, koin fyrirskipun
frá von Esseii yfirforingja Eystra
saltsflotans, um það, að sex tund
urspillar skyldu fara til Stokk
hólms, skjóta á borgina og ónýta
• ••
• ••
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
::
• •
• •
• •
• •
m
• •
• •
• •
Skipi tavolfir
í blæjalogni.
Seint í nóvember var norskt
gufuskip sem „Traiisit" hjet á
leið frá Greaker til Óslóar, hlaðið
trjámylsnu. Þegar komið var mitt
á inilli StraUmtanga og Systra-
eýja, hvolfdi skipinu alt í einu
og sökk það þegar. Varð þetta með
svo skjótum Svip, að menn sem
voru niðri í skipinu koinust naum-
ega upp og gátu kastað sjei- út
jyrðis áður en skipið hvarf í
háfsins djúp. Þetta var örskamt
frá landi og heyrðust neyðaróp
þeirra. Komu bátar fljótt á vett-
vang og tókst þeim að bjarga átta
mönnúm af 10, sem á skipinu vorn
Skipstjóri segir svó frá:
— Engin sker eru þar sem við
vorum staddir, heldur greið sigl-
ingaleið, og skipið liggur á 30
faðma dýpi. Það getur ekki átt
sjer stað, að við höfum rekist á
neitt. Það var blæjalogn. Skipið
var ekki með „slagsíðu“, og það
var ekki ofhlaðið. Atburðurinn
er mjer algerlega óskiljanlegur.
Skipið var aðeins 5 ára gamalt
og við höfum oft siglt því meira
hlöðnu í versta veðri. Við vissum
ekki fyr til en að skipið lagðist
L hliðina ðg var sokkið eftir svo
sem U/2 minútu.
„Transit“ var 210 smálestir. —
Það er ekki búíst við að það náist
upþ vegma þess hvað djúpt eT, og
þess vegna verður sú gáta lík-
lega ahlTei ráðin, hvettiig á því
stóð að skipinu hvolfdi í bliðviðri.
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••»
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
(Vbdull^-KL.
Æ X Cigarettnr,
H Tyrkneskar,
Vlrgina,
Egypskar.
mt, • •»» ■»»« »n lmu< himi
Helldsölnbirgðir h|á
0. lohnson & Kaaber.
Biðjið nm þær og þjer
fáið það besta.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
!!
Sí
::
• •
:?
* C,»ar«tic
VmGTNlA
í X
9 :s
H
::
• •
• •
• •
• •
Frjettir frá
1ÖroTf Mnmea
Frægasti hljómlistarháskóli heimsins.
„I hyrjun þessa árs afgreiddum vjer aftair flygel
til Hljómlistaháskóla þýska ríkisins í Berlín —• Gharlotteii-
burg, sem er besti hljómlistaháskóli í Þýskalandi. Vjér
seljum háskólanum fleiri hljóðfæri en nokkur önnur hljóð-
færaverksmiðja, þar sem við höfum selt honum 27
hljóðfæri“.
Frægasti píanósnillingur heimsins.
Herra W. Gieseking hefir aftur haldið hljómleika í
París með feikna hrifningu áheyrenda.
Hann notaði nýtt Grotrian-Steinweg Flygel, sein vjei1
sendum til Parísar á fyrstu hljómleika listamannsins.
Þangað til hafði það verið nær ómögulegt að flytja þýsk
hljóðfæri til Frakklands; urðu Parísarhúar því mjög undr-
andi, er Gieseking. notaði einnig þar Grotrian-Steinweg
flygel.
Ummœli þessa heimsfræga listamanns um Grotian-
Steinweg hljóðfærin hljóða þannig;
„MJER FINST GROTRIAN-STEINWEG HUÓÐ-
FÆRI VERA ÞAU FULLKOMNUSTU í HEIMI“.
Einkaumboð fyrir ísland:
Hljóöfæravers un
Helga Hallgrímssonar
Bankastræti (Áður skóverslun L. G. Lúðvígssonar).
Sími 311.
Vielbðtur ð Mýuatnti
f suinar keypti Þórir Steinþórs-
son í Álftagerði vjelbát, sem geng-
ið hefir um Mývatn í sumar. Hefir
hann tlutt vörur til þeirra, sem
fjær búa við vatnið; fá þeir vör-
urnar á bifreið í Skútustaði og
þaðan eru þær svo fluttar á bátn-
um. Einnig hafa ferðamenn tekið
sjer far me'ð honnm til hinna
morgu einkenmlegu og fögru
stáða við vatnið.
Banu við kossnm.
Sovjet-stjórnin í Rússlándi hefir
nú hafið herferð gegn kossunuin.
1 Rússlandi kyssast allir, er nokk-
uð þekkjast og við öll taikifæri.
En iiú virðist eiga að útrýma koss-
unum, helst með öllu, því að
stjórnin hefir látið stofna fje'lög
í Öliuni borgum, er hafa það að
mai kmiði að berjast. á móti koss-
um. Yfir frímerkin er stimplað:
„Hugsaðu þig um áður en þú
kyssir, því að hver koss kostar
40,000 bakteríur!“ Engu er
spáð um það, hvernig þessi kossa-
herferð muni takast, því að eTfitt
niun að venja Rússa af þessu. —
Kossinn þar er eins og liandaband,
hann á við öll tækifíéri.
Mikil sfld hafði veiðst á Akur-
eyri síðastí. vikú, þangáð til nbH5-
anveðrið kom. Veiddist i lagtiet,
og mest millisíld.