Morgunblaðið - 27.10.1929, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ
Veriskrí:
Matskeiðar 2ja turna 1,90
Matg'afflar 2ja turna 1,90
Desertskeiðar 2ja turna 1,80
Desertgafflar 2ja turna 1,80
Teskeiðar 2ja turna 0,50
do. 6 í kassa 2ja turna 4,75
Ávaxtaskeiðar 2ja turna 2,75
Rjómaskeiðar 2ja tuma 2,65
Áleggsgafflar 2ja tuma 1,75
Kökugafflar 2ja tuma 1,75
Sultuskeiðar 2ja turna 1,75
Kökuspaðar 2ja turna 2,50
Tertuspaðar 2ja turna 3,25
Súpuskeiðar 2ja turna 4,50
Kartöfluskeið 2ja tuma 5,00
Sósuskeiðar 2ja turna 4,65
Borðhnífar riðfríir 1,00
Ávaxtahnífar riðfríir 1,25
Skeíðar og gafflar,
alpacca 0,75
Teskeiðar alpacca 0,40
do. aluminium 0.05
Gafflar aluminium 0,10
Kaffistell 6 manna 14,00
Þvottastell 12,00
Skólpfötur með loki 3,50
Barnadiskar með
myndum 0,65
Barnakönnur með
myndum 0,40
Dúkku—Matar—Kaffi—
Þvottastell 0,75
Munnhörpur —r Úr —
Dúkkur 0,25
Bílar, Hringlur, Fuglar 0,50
'Vaskaföt 1,35
Vasar 0,75
Pottar 1,25
Mjólkurfötur 1,95
Sleifasett 7 st. 3,00
og allskonar Búsáhöld og
Postulínsvörur — Leikföng
og tækifærisgjafir ódýrast
hjá
1, Elm: inrai,
Bankastræti 11.
Um hinn flokkinn segir svo:
Hinn flokkurinn, sem getið hef-
ir sjer frægð, er glímuflokkur
stúdenta, sem fór á norræna mótið
í Kiel------
Þessar frægðarfarir íslenskra
flokka, eru rjett á litið, meira
virði en margan grunar. Því sann-
leikurinn er sá, að það er besta
leiðin til virðingar í augum annara
þjóða, og þá um leið vissasta leiðin
til sjálfstæðis út á við, að sýna
að íslendingar geti eitthvað.----
Flokkarnir eiga því þjóðarþakkir
skilið fyrir afrek sín.“ —
Þetta er orð að sönnu. En hvað
má þá segja um glímuflokk „Ár-
raanns* ‘ ? Hann hefir borið hróður
vorn víðar en menn grunar.
í tvö ár var verið að vinna að
undirbúningi þessarar Þýskalands
farar. Reinhard Prinz, hinn góð-
kunni Islandsvinur, undirbjó ferð-
ina. Hafði hann lagt þar fram ó-
trúlega mikið starf, sem íslending-
ar geta honum seint fullþakkað. í
25 borgum á Þýskalandi sýndu fs-
lendingar glímu og fimleika og
fengu alstaðar svo mikinn hróður,
að slíks munu varla dæmi.
Nú koma glímumennirnir hing-
að heim með Brúarfossi annað
kvöld.
Fögnum heimkomu hinna vösku
drengja!
Á. ó.
narmaraplðtnr
á hillur yfir miðstöðvaíofna
nýkomnar af ýmum litum.
Lndfig Storr,
Laugaveg 15.
Sit Jónasar Hallgrímaeonar fást
hjá bóksölum.
Matstofa stðdenta.
það einnig svo á Mensu. — Allir
skemtilegir menn eru velkomnir í
stúdentahópinn, og við vonum, að
allir þeir, sem áður borðuðu á
Mensú, geri ökkur þá ánægju, að
borða hjer hjá Friðgeiri. — Að
minsta kosti er svo mikið víst, að
maturinn er ágætur.
Varhugavert kapphlaup
nm vjelaaflið í íslenskum mótor-
bátiun.
Éins og kunnugt er, var Mensa
acádemica lögð niður í vor. Var
það að vonum mikill hnekkir fyr
ir fjelagslíf stúdenta, og var brátt.
sjeð, að við svo búið mætti ekki
standa. Stúdentaráðið samdi því
í haust við Friðgeir Sigurðsson
bryta um matsölu til stúdenta. —
Friðgeir hefir nú sett á stofn mat-
stofu sína í Kirkjutorgi 4 (2.
hæð). Þar eru hin bestu húsa-
kynni. Á borðinu eru töfl og tíma-
rit, en stúdentar hafa flutt þang-
að píanóið, sem var á Mensa. —
Upplýsingaskrifstofa Stúdentaráðs
ins hefir fengið þar herbergi til af-
nota, og starfar hún þar.
Morgunblaðið hitti Bergsvein Ól-
afsson, formann Stúdentaráðsins,
að máli í gær og spurði hann um
þátttöku stúd nta í þessu fyrir
tæki.
— Stúdentaráðið á sama og eng-
an þátt í fyrirtækinu. Það er ein-
göngu Frið'geiri bryta að þakka.
Við höfum aðeins samið við hann
um fæði fyrir þá stúdenta, sem
áður borðuðu á Mensa, og sem
ekki h'afa útvegað sjer fæði ann-
arstaðar. Við fáum að halda fundi
okkar í borðsalnum, og við get-
um einnig hittst þar, eins og áður
á Mensu, til skrafs og ráðagerða.
— Og upplýsingaskrifstofan?
— Hún starfar eins og áður,
máske með meiri krafti. Stúdentar
geta fengið hjer allar veitingar;
eh geta líka mætst hjer, án þess
að kaupa nokkuð. Við lifum hjer
að öllu leyti eins og á gömlu
Mensu. Við getum skemt okkur
hjer við söng og liljóðfæraslátt,
setið og rabbað. saman.
— Hjer borða fleiri en stú-
dentar ?
— .Tá, að sjálfsögðu, enda var
Frá því fyrst að mótorbátar
komu í notkun hjer á landi, hafa
menn sífelt verið að auka vjela-
aflið í bátum sínran, eftir því, sem
efni og ástæður hafa leyft.
í byrjuninni voru vjelarnar að-
e'ins hjálparvjelar, Hkt og siður
var í Danmörku, þar sem fyrstu
vjelarnar voru keyptar. En fljót-
lega urðu menn óánægðir með
hjálparvjelarnar, tóku þær úr og
settu aðrar stærri í stáðinn. Svo
hefir það gengið koll af kolli.
Það eru ekki nema örfá ár síðan
það þótti afar kraftgóð vjel í
bát, sem hafði 1% hestafl á móts
við hverja smálest í bátnum. Þeg-
ar svo vjelaaflið var apkið svo,
að 2 hestöfl komu á hverja smá-
lést í bátunum, bjuggust margir
við, að þar mundi staðar numið,
því hvergi í heiminum munu öfl-
ugri vjelar vera notaðar í fiski-
skip og fiskibáta, en sem því nem-
ur.
Hjer þykir þetta of lítið. Menn
eru óánægðir með minna en 3 hest-
öfl á hverja smálest og tæplega
það, því til munu vera fiskibátar
hjer á landi, sém vjelarnar hafa 4
hestöfl á hverja smálest í bátnum,
og spursmál hvort. hámarkinu er
þar með náð.
Við þet.ta kapphlaup er ýmislegt
að athuga. Fyrst og fremst virðist
mjög ólíklegt, að bátur, sem bygð
air hefir verið og þá látin í vjel
með 2 hestöfl á hverja smálest,
þoli það, að í hann sje sétt þriðj-
ungi aflmeiri vjel síðar, eða jafn-
vel helmingi aflmeiri. En jafnvel
þótt skeð geti, að svo sterkbygðir
bátar sjeu til, «r auðskilið, að bát-
urinn verður alt annað skip en
skipasmiðurinn ætlaðist til, þegar
mikJu aflmeiri vjel er sett í hann,
en upprunaléga er ráð fyrir gert.
I öðru lagi er hjer um að ræða
stórkostlega peningaeyðslu, sem
kalla má að algerlega sje á glæ
lcastað, því oftast mun örðugt að
fá nokkurt viðunandi verð fyrir
vjel, sem tekin hefir verið úr bát,
jafnvel þó óslitin sje.
Ein aðalástæðan fyrir því, að
vjelbátaútvegurinn er ékki í meiri
blóma hjer á landi, en raun ber
vitni, er einmitt hin tíðu vjela-
skifti í bátunum. Allur ágóði út-
gerðarinnar fer í ný og ný vjela-
kaup, svo segja má, að rjómann
af íslensku mótorbátaút.gerðinni
fleyti erlendar vjelaverksmiðjur.
Það er ékki meiningin með lin-
um þessum að gera tilraun til að
hefta eðlilega framför í rekstri
innlendra vjelbáta. Það er ekki ver
ið að amast við því, að menn setji
öflugar vjelar í báta sem þeir láta
smíða; heldur er verið að benda
á hættuna, sém lífi manna getur
stafað af því, að aflmiklar vjelar
eru settar í gamla báta, og fjár-
\\rm
H.P. SAUCE LimiteÖ,
Birmingham.
Frá ofangreindu firma höf-
um við fyrirliggjandi:
H. P. Sósu,
Tomato Ketchup,
Worchester Sósu
Mixed Pickles
Piccalilly
Malt-edik
Tökum einnig á móti pönt-
unum til afgreiðslu beint
frá firm^nu.
■5
m
BOTTJ
nr oeroat
.lý c.v--
H. OLAFSSON & BERNHOFT.
Sími 2090.
I »1111 ■ ■ 11
SUÐUSÚKKULAÐI,
ÁTSÚKKULAÐI,
„OVERTKÆK*,
KONFEKT,
KAKAO
Þessar vörur eru
heimsfrægar
fvrir gæði.
KLÖPP SELUB:
Stór koddaver til að skifta í tvent á 2,25. Sængurveraefni á
4,75 í verið. Mjög góðar Kvenbuxur á 1,75. Ullar-kvenbolir
á 1,10. Fajlegir Náttkjólar frá 3,90. Silkiundirkjólar frá 4,45.
Kvensvuntur, afar mikið úrval. Fermingarskyrtur á drengi,
ódýrar og fallegar. Geysi mikið úrval &f bindum. Silfur-
kassar með teskeiðum og kökuspaða seljast mjög ódýrt.
Skoðið kjólaefnin, sem seljast svo ódýrt. Allar eldri vörur
seljast með mikið lækkuðu verði.
KLÖPP, Langaveg 21.
Drífanda kaffið er drýgst
eyðsluna, sem slík skifti hafa ó-
hjákvæmilega í för með sjer.
Það er auðsætt, að verði engar
sjerstakar ráðs/afanir gerðar til
þess að fyrirbyggja kapphlaupið
um vjelaaflið í mótorbátunum, er
stór hætta á ferðum.
Það virðist sjálfsagt, að skipa-
skoðunarmenn ríkisins ættu a£
hafa vald til þess að ákveða há-
mark vjelaafls í hvem bát, sem
fara ætti eftir styrkleika og bygg-
ingarlagi bátsins. Hafi skipaskoð-
unarmexm ríkisins ekki slíkt vald
að gildandi lögum, verða þeir að
fá það.
Það heyrist aldrei talað um, að
skoðunarvottorði með skipi eða
bát hafi verið neitað fyrir þá sök,
að vjelin væri bátnum ofviða. —
Aftur á móti hefir það heyrst, að
hátar hafi verið sprengdir af of-
keyrslu í stormi, og legið við líf-
tjóni manna; það virðist því full
ástæða, að þetta mál sje tekið til
rækilegrar yfirvegunar af skipar
eftirlitinu og öðrum sem hlut eiga
að máli.
J. E. B.
Stangarstökk.
Hinn 6. október var haldið
•þróttamót í Þrándheimi og þar
var sett nýtt Noregsmet í stang-
arstökki. Gerði það Charles Hpff.
Hann byrjaði með því að stökkva
3.50 metra, svo 3,75 m., þá 3,90
m. og svo 4.05 m. Veittust honum
ölí þessi stökk leikandi 1 jett. Svo
var stökkfærið hækkað upp í 4,28
m. og fór hann þar yfir við fyrstu
tilraun, en reyndi ekki hærra.
Heimsmet, í stangarstökki (sem
þó mun ekki viðurkent), á Ame-
ríkumaðurinn Sabin Carr, 4,32 m.
Munar minstu, að Hoff hafi náð
því.
íslenska jnetið er 3,25 metrar.