Morgunblaðið - 27.10.1929, Side 11
Þreytt
áðnr en dagsverkið byrjar.
Þreyta og óánægja
óður en erfiði
dagsins byr ar,
stafar oftast af
tf þiin ri fæðu
Borðið „Keláogs“
AU-Bran
þá mun yður boigið og dag-
urinn verða yður ánægjulegur.
ALL-BRAN
Ready-to-eat
Also makera of
KELLOGG’S
CORN FLAKES
SoJd by allGrocors—inthe
Rod and Green Pmcka&e.
920
SK><
Notið ávalt
sem gefnr fagran
svartan gljáa.
Uósmyndastofa Vignirs
Lækjartorg 1 (Fordhúsið).
Opið í dag aðeins frá 1—4.
Nýr útstillingarskápur frá
Vignir í dag í Bankastræt-
inu auk þeirra, sem eru á
húsinu.
ulsterar,
Paletottur,
mikið úrval og gott,
skoðið þá hjá
S. lóhannesdóttur.
Soffíubnð.
beint á móti
Landsbankannm.
MOROl N BLAÐii-
U
Tækifœrisgjaiir.
Úr og klukkur, Silfurvörur, Silfurplettvörur og alfe-
konar Gullvörur nýkomnar í miklu úrvali.
Ennfremur eru ávalt fyrirliggjandi hinir frægu og
'allegu Trúlofunarhringir.
Sigurþór Jónsson.
Vigfús Guðbrandssou
klntskarl. Malttriill S
Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð.
*V. Saumastofunnl er .okaft kl. 4 e. m. alle laugardega.
ATHD6IÐ
að með Schlutor dieselvjelinni kostar olia fyrir hverja fram-
leidda kiló\ attst nd aðeins 7—8 aura.
H. F. RAFMAGN.
Hafnarstræti 18. Sími 1005.
M O RG l NBLAbir
Leirbrensla
á íslandi.
Morgunblaðið hefir áðúr
sagt frá tilraunum þeim,
sem Guðm. Einarsson mynd-
höggvari frá Miðdal, hefir
gert með brenslu á íslensk-
um leir. Hefir hann fundið
hjer leir, sein reynist vel
og með miklum dugnaði
er hann nú að köma sjer á
fót leirbrenslu, sem verða
má til inikils gagns í fram-
tíðinni.
Eftir beiðni Morgunbl. vil jeg
reyna að gera, grein fyrir því, sem
hefir hvatt mig t.il að byrja á leir-
hrenslu.
Það er skoðun mín, að lista-
mönnum sje slcylt að vinna fyrir
þjóð sína ýmsa hluti með al-
mennu listrænu formi, list þeirra
>arf ekki að bíða neitt tjón við
það; en aftur á inóti geta þeir
þar með eignast samúð þjóðarinn-
ar og það er ómetanlegur gróði.
Á dögum Della Robbia og ann-
ara hinna bestu ítölsku listamanna
voru húin til af þeim og lærisvein-
um þeirra myndskraut fyrir heim
ilin, svo fagurt, að jafnvel amef-
ríkskir boxarar verða hugsandi, er
þeir líta þær smíðar.
Leirker Eorngrikkja eru svo fögur,
að þau verða metin með hestu
verkum þeirra. — Kínverjar hafa
aldrei aðskilið listir og listiðnað,
þar með hafa þeir náð þeim
þroska, sem einstæður er í heim-
inum. Á sínum bestu öldum voru
þeir samstilt listræn heild — það
er takmarkið.
Hjá okkur er dauflegt um að
litast, ef athugað er híbýlaskraut
alment. Þó eru árlega flutt inn í
landið „myndir“ og annað rusl úr
leir og gibsi fyrir tugi og jafn-
vel hundruð þúsunda.
Þótt góðir hlutir fljóti með, ber
meir á úrkastsrusli 0g hrákasmíði.
Það er mál til komið að hefjast
handa og hrista af sjer þennan
ófagnað, sem storiðjuþjóðirnar
veita yfir okkur, og skapa í land-
inu vísi að listiðnaði, sem gaiti
orðið okkur til gagns og sóma.
Jeg veit, að það verður eri'itt
að stöðva það öfugstreymi, sem
nú er á þessum sviðum; við sjá-
um, hvað málmsmíði okkar og vefn
aður á erfitt uppdráttar.
Því hefir verið lialdið fram, að
verksmiðjuruslið — seig kom í stað
lúsarinnar —, sje heppilegt til að
vekja einhverja „byrjunarlist-
hneigð“ hjá þjóðinni, en það er
lýðskrum og langavitleysa. Því á
heimili með skræptu veggfóðri,
póstkortarömmum, grafskriftum
og klúrum stömpuðum „plöttum“
vex aldrei innbyrðis listþroski Eða
livaða hugmynd fær ferðamaður
um „Sögulandið“, er hann biður
um mirijagripi og fær vanskapaða
belju með Gullfoss á maganum
(fossinn en ekki skipið).
Jeg . hefi þjáðst af að sjá alt
þetta skarn og það innan um góð
listaverk og oft hjá besta fólki.
í þrjú ár hefi jeg safnað ýmsum
tegundum af leir á ferðalögum
mínum og baslast við að rannsaka
?ær, en fullnaðarrannsókn var
fyrst gerð í Miinchen síðastliðinn
vetur og reyndist leirinn yfirleitt
vel, sum sýnishornin ágætlega.
Rannsóknir þessar kostuðu mik-
ið fje, en ekki var leggjandi í
kostnað með leirbrenslutæki fyr
en vissa var fengin fyrir gæðum
lcirsins og efnasamsetningu hans.
í vetur fæ jeg smá „Ashest“
ofn, sem nægir til að gera frekari
tilraunir og til að brenna í smá-
hluti, en það verður óhjákvæmi-
legt að byggja stóran ofn og fá
ýms nauðsynleg áhöld seinna —
vitaskuld verður þetta leirbrenslu-
fyrirtæki mitt aldrei nein stóriðja,
^ví jeg álít að slíkt sje háskalegt
og ósamboðið norrænum anda.
Að ge'ra grein fyrir því, hvað
sje hægt að smíða úr leir með og
án glerlita, er langt mál, en það
má nota sama efni í einfaldan
bolla og í guðamyndir.
Pyrst um sinn mun jeg hugsa
mest um hluti sem liafa listgildi
og starfa í sameiningu við aðra
listamenn, sem vinna í norrænum
anda — eða þannig að leitast við
að hefja hiS gamla íslenska list-
eðli sem viS þekkjum af örfáum
inolum sem varðveitst hafa ffá
’e'im tímnm er þjóðin hugsaði
sjálfstætt.
Gnðmundur Einarsson.
Lanflrekstilgáta
A. Wegeners.
í 26. tbl. Lesbókar Morgun
blaðsins þ. á. og í 27. tbl. Lög-
rjettu e'r gerð nokkur grein fyrir
tilgátu A. Wegeners um rek meg-
inlanda eða færslu þeirra eftir
yfirborði jarðar, og ér því haldið
fram í greinum þessum, að tilgát-
una megi nú telja staðreynd, —
By&gja greinahöfundar það að-
allega á því, að nú sje sannað að
fjarlægðin milli Grænlands og
Kaupmannahafnar aukist, og sömu
leiðis milli Washington og París.
Jeg man ekki eftir því, að jeg
hafi sjeð nokkuð um t.ilgátu þessa
á íslensku áður. En í útl. ritum
hafa um langt skeið við og við
birst greinir um hana. Hafa skoð-
anir manna jafnan verið mjög
skiftar um hana; sumir jarðfræð-
ingar hafa hallast að henni og
fökstutt hana eftir föngum, en
aðrir hafa verið henni andhverfir
og bent á ýmislegt, sem þeir
telja að geri haiia mjög óselinilega
ef ekki alveg fráleita.
í Annual Report. of Smithsonian
Institution árið 1924, er löng grein
er heitir: Drifting of the Conti-
nents. Telur höfundurinn, Pierre
Termier, að inargt sje afar 6-
senuilegt við tilgátuna og sumt
fjarstætt. Um skýringu tilgátunn-
ar á myndun f jallgarða fer hann
lesBum orðum: „Hvef'getur trú-
að því, að fjallgarðar myndist
við mótspyrnu hins fljótandi sima-
lags er löndin berast um það? Og
hvemig stendur annars á því að
sima-lagið heldur efeki löndunum
föstum, úr því að það getur veitt
jeim þessa mótspyrnu? Og hvað
verður um simalags-skurnið sem
inyndar hafsbotnana? Mundu ekki
dökkir, eðlisþungir klettar af því
(basalt) hrúgast upp fyrir fram-
an stafn hins mikla skips (meg-
inl.)í“ Ennfremur bendir hann á
riað, að fjallgarðar sjeu víða þar,
sem þeirra sje síst hægt að vænta
eftir tilgátu þessari t. d. Alpa-
fjöllin, Apenninafjöll, Kákasus-
fjöll og hinir miklu fjallgarðar í
Mið-Asíu.
En nú er sannað, að Ameríka
fatrist vestur eftir yfirborði jarð-
ar, segir í áður nefndum greinum,
þar sem fjarlægðin milli Græn-
lands og Kaupmannahafnar eykst
um 36 metra á ári og fjarlægðin
milli Washiugton og París eykst
uál. um 1/100 hluta af því, eða
32 centimetra á ári. Grænland
virðist færast talsvdrt hratt í vest-
ur, samkvæmt þe’ssum mælingum.
En helst eru horfur á, að S.-hluti
Norður-Ameríku færist ekkert. —
Svo ósamliljóða eru þessar mæling-
ar. En svo getur það líka verið
austurströnd Ameríku, sem færist
vestur, eða vesturströnd Evrópu,
sem færist austur, sökum þess, að
þessi meginlönd sjeu að leggjast
í fellingar, fjallgarðar að myndast
í þeim. Örugg vissa fæst þess
vegna ekki fyrir reki meginlanda,
fyr en nákvæmar mælingar hafa
farið fram víðsvegar í löndunum.
í norska tímaritinu Naturen f.
á., er grein sem heitir: Ýmislegt,
sem mælir á móti tilgátu Wegen-
ers um rek meginlanda, eftir
kapte'in K. Wold, formann Opmál-
ingens Geodetiske Avdeling. Höf-
undurinn bendir þar á það helsta,
eh hann telur ósamrýmanlegt til-
gátn Wegeners, meðal annars það,
að jarðskjálftarannsóknir hafi leitt
í Ijós, að sumir mestu jarðskjálft-
arnir hafi átt upptök sín í sima-
Ljósmyndastofa mín er flutt í
Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin
virka daga 10—12 og 1—7. Helgi-
iaga 1—4. Sími 1980. Tek myndir
i öðrum tímum eftir samkomulagi
Sigurður Guðmundsson.
laginu, undir liafshotnunum, að
dýpi úthafanna sje afar mismun-
audi mikið, jafnvel á stöðum, sem
liggja skamt hvor frá öðrum, eða
að yfirborð simalgsins sje æði
ósljett, að skýring Wegeners &
myndun fjallgarða sje fjarstæða,
óhugsandi sje, að simalagið sje
í senn svo laust fyrir, að löndin
berist um það eins og ís eftir haf-
fleti og svo þjett, að það þrýsti
þeim saman í felltngar eða fjaö-
garða o. s. frv.
Kapteinn K. Wold skýrir loks
frá því, að þeirri sönnun fyrir til-
gátu Wegeners, sem margir hafi
haldið fram að fengin væri með
athugunum Dana á Grænlandi,
Ameríka væri að fjarlægjast Ev-
rópu, sje? nú kollvarpað. Nákvæm-
ar iengdarmælingar hafi farið
fram á mörgum athugunarstöðv-
um í ýmsum löndum í okt. og
nóv. 1926, meðal annars í þeim
tilgangi að fá skorið úr því, hvort
tilgáta Wegeners væri rjett. Niður-
stöður þeirra ahugana allía kveður
hann ekki búið að birta þá, en
tölur, sem hann tilfærir úr skýrshj
próf. Littels í „Bulletin of tbe
National Research Council“ U. S.
A., telur hann hrindi greinilega
tilgátunni um rek meígmlanda.
í ,,Naturen“ í ár er ritgerð eftir
Niels-Henr. Kolderup: „Jordens
hevegelsesmekanisme". — Er þar
minst á tilgátu Wegeners. Höf-
undurimi nefnir nokkur atriði, sem
menn telja að hreki tilgátuna, en
hann getur engra nýrra gagna,
sem komið hafi fram henni til
stuðnings.
Það er þess vegna ekki rjett,
eins og enn standa sakir, að teljá
megi tilgátu Wdgeners staðreynd.
Hákon J. Helgason.
✓
I