Morgunblaðið - 24.11.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.11.1929, Blaðsíða 3
H 0RGUNBLAÐ1f> S Jftorflttnbiafctd Ctoln&ndl: Vllh Fin»en. 'fitaetnndl: Fí»la.B < ReykíaTtíu JUt»tJör&r: Jön KJartan««on. Valtýr Stef&n»»on. *.aelt»lnga»tjðrl: H. Hafber*. ðkrlfatefa Au»tur»trætl S. ClnU nr. 600. Aa«lf«tnga*Jtrif»tofa nr. 70«. fielJBa»i»»ar: Jön KJartan»»on nr. 74». Valtýr Stefá.n»oon nr. 1S»0. S. Hafberg nr. 770. «»arlft*Bjald: Innanland* kr. S.00 4 m*.nu#» nlanda kr. 2.60 - ---- .»ölu 10 aura elntaklO. Prófessor Sígurður Magnússon sextiigur. Erlendar slmfrngnir. FB. 23. nóv. Jarðskjálftamir á Newfound land. Nánari fregnir. Frá Saint Johns á Newfound land er símað: Sjónarvottur lýsir landskjálftunum og flóð- bylgjunni síðastliðinn mánudag sem hjer segir: Á Burinskag- anum skalf alt og nötraði, er landskjálftinn reið yfir, og flýði fólk óttaslegið úr húsunum. Rúður brotnuðu í hverju húsi að kalla. Fólkið leitaði hælis í kirkjunum, en ótti þess sef- aðist þó fljótlega, og hjeldu menn þá aftur til heimila sinna Menn höfðu aðeins verið stutta stund heima, er flóðbylgjan skall á land og skolaði burt húsunum, þar sem heilarfjöl- skyldur sátu að snæðingi, svo sumir meiddust, en aðrir drukknuðu. Bátar á höfninni köstuðust á land og moluðust á hafnarvirkjunum. Alt ljek á Sigurður prófessor er sextugur í dag (f. 24. nóv. 1869). Hann lauk lœknaprófi við Hafn- arháskóla 1901. — Veturinn 1901 —2 var hanfl settur kennari við læknaskólann í stað Guðm. Magn- ússonar, sem þá dvaldi utanlands. Síðan dvaldi Sigurður 5 ár í Dan- mörku (1902—7) við framhalds- nám, fyrst á almennum sjúkrahús- um og síðan í heilsuhælum og öðrum sjúkrahúsum fyrir brjóst- veikt fólk. Sigurður Magnússon. Eftir að hafa feflgið þessa miklu og góðu læknisment settist hann að hjer í Reykjavík og fjekst hjer við lækningastörf í 2 ár (1907—9). En þá fór hann aftur utan til að búa sig undir læknisstarfið á Víf- ilsstöðum. Hann var sjálfkjörinn í þá stöðu. Fór hann þá, veturinn 1909—10, til Danmerkur, Noregs, reiðiskjálfi, er flóðbylgjan skall jjýgkfQands og Austurríkis til þess á, og hjeldu margir, að eyjan mundi sökkva. Flóðið stóð yfir S fimm mínútur. Kunnugt er um, að 36 menn hafi farist. Símalínur slitnuðu. Stormar hindruðu sjóferðir og var ekk- •ert samband við umheiminn fyrr en á fimtudag. Mikil neyð ríkir á Burinskaganum. Stjórn in hefir sent þangað hjálpar- lið, m. a. lækna. Þjóðverjar og Frakkar á ráðstefnu. Frá París er símað: Ráð- stefna, sem fulltrúar Frakk- lands og Þýskalands taka þátt í, er hafin hjer. Rædd verður krafa Þjóðverja um að fá þeg- ar aftur Saarhjeruðin. Veikindi Clemenceau. Clemenceau hefir versnað ■og kvelst mikið. Öll frakkneska þjóðin vottar honum mikla hluttekningu. Blöðin flytja greinir um Clemenceau, „föður sigursins", og birta stöðugt ít- arlegar fregnir af líðan hans. Blaðamenn eru stöðugt á verði við bústað hans til þess að fá fregnir af líðan hans. Stigamenn í Búlgaríu. Frá Vínarborg er símað Búlgarskur ræningjaflokkur rjeðist á Austurlandahraðlest- ina skamt frá landamærunum. Höfðu þeir sett tvær sprengi- kúlur undir lestina, og er þær sprungu var lestin stöðvuð. Sprengikúlurnar gerðu lítið tjón. Ræningjarnir, sem höfðu enn a ny hæli. Heilsuhælið að kynna * sjer heilsu- Prófessor Signrður Magnússon er óvenju ern maður og mun flest- um kom á óvart að hann er nú sextugur að aldri. Og allir munu óska þess, að hanu eigi enn langt lif og mikið starf fyrir höndnm. O. B. Er sðsfalisminn úreltur? + t + Innilegar þakkir fyrir anðsýnda samúð við andlát og jarðar- för föður okkar, Ólafs Rosenkranz. « Hólmfríður Rosenkranz. Björn Rosenkranz. á Vífilsstöðum var opnað haustið 1910. Fyrsti sjúkl- ingurinn kom 4. september það ár. Þar, á Vífilstöðum, hefir pró- fessor Sigurður unnið og er að vinna sitt æfistarf. Þar hefir hann til þessa dags tekið á móti 2500 fullorðnum sjúklingum og 273 börnum. Barnadeildin var opnuð 5. janúar 1921. S. M. er einn af þeim fáu ís- lensku læknum, sem fengist hafa við vísindaleg læknisstörf. Eru til í iitlendum tímaritum og lækna- blöðum margar ritgerðir eftir hann um athuganir hans og tilraunir. Bera þær allar vott um vandvirkni og skarpskygni. Jo'g hefi orðið þess var að öll- um útlendingum finst mikið til um Vífilsstaðahælið, jafnt læknum sem öðrum, enda er óhætt að fullyrða, að það stendur i alla staði jafn- fætis bestu heilsuhælum í öðrum löndum. Vitanlega hefir S. M. bor- ið allan hita og þunga dagsins í rekstri þessa stærsta sjúkrahúss lcndsins. Og þetta starf hefir hann unnið svo að hann hefir sóma af en þjóðin gagn. safnast saman í skógi skamt þar frá, hófu nú skothríð á lestina og særðu marga far- þeganna og tóku til að ræna í lestinni. Herlið kom á vett- vang og lögðu ræningjarnir þá á flótta. Herliðið veitti þeim iftirför og skaut á þá, en ræn- 'ingjarnir komust undan. Próf. J. M. Keynes vakti nýlega máls á því, að ýmislegt væri nú orðið úrelt í þjóðnýtingarkenningu jafnaðarmanna. Fórust honum m. a. orð á þessa leið: — Fyrir stuttu vakti Volmer lávarður athygli almennings á því, að forstjóri póstmálanna eusku er venjulega stjórnmálamaður, og að skift er um forstjóra, ekki áðeins með hverri nýrri stjórn, heldur miklu oftar, því að þessi staða er skoðuð sem undirbúningsstaða undir hærri embætti. — Það er hlægilegt, að slík staða, sem hefir í för með sjer mikil viðskifti skuli ganga sem bitlingur milli stjórnargæðinga. Og 'óhætt eV að álíta það beinlínis hættulegt, að forstjórinn skuli vera pólitískur. — Það er sannað, að síðan eftir stríð, hafa verið tólf aðalpóstmeist- arar í Englandi. Þetta liggur í þvl, að ef póstmeistarinn reynist vel, þá er hann brátt látinn fá aðra stöðu, en aðeins þeir embætt ismenn, sem illa reynast, ve'rða í embættinu lengri tíma. — Það er nauðsynle'gt að póst- málin sjeu losuð úr þeirri pólitík, sem nú virðist ráða um val starfsmönnum. Það er nauðsynlegt, að póstmálin sjeu gerð að sjer- stöku óháðu fyrirtæki, sém yrði látið sæta ábyrgð gagnvart stjóm inni og þinginu, en væri að öðru leyti jafn frjálst og Lundúnahöfn og Englandsbanki, en það dr stofn- un, sem að mínu áliti ætti ekki að veTa opin fyrir sífeldu resi af hálfu þingsins, heldur ætti hann að hafa frjálsræði til að afla sjer þess fjár, sem hann þarf með. — Símamálin ætti að greina frá póstmálunum. Síminn ætti ekki að vera undirtylla póstmálanna, og það ætti heldur ekki að stjórna honum á sama hátt. Yfirleitt eru póstmálin gott dæmi um ríkis- rekstur. Þe'ssi rekstur mælir heldur ekki með sjer, eins og dæmið sýnir, er jeg nefndi áðan, að forstjórarn- ir eru æfinlega pólitískir. — Jeg kenni ekki embættismönnunum um ólagið, heldur því, að þeir hafa orðið að vinna undir óhagstæðum skilyrðum. — Samgöngumálin í London eru líka tilvalin til þess að vera bygð á sama grundve'lli. Stjórn þeirra ætti að vera ábyrg gagnvart borg- arstjórn Lundúna, en að öðru leyti óháð fyrirtæki, eins og nú á sjer stað með neðanjarðarbrautirnar. — Englandsbanki er þriðja dæm- ið. Sagt er, að sósíalistar vilji þjóðnýta bankænn. Þetta er hin mesta fjarstæða, þyí áð í öllu, sem máli skiftir, er bankinn að öllu leyti þjóðnýttur. Það er mínu áliti gott, að bankinn er að nokkru leyti einkafyrirtæki, en það styrkir án efa aðstöðu hans, ef honum er haldið algerlega utan stjórnmála. Því að allir sjá, að bankinn vinnur stöðugt að hags- Jarðarför konunnar minnar, Steinunnar Skúladóttur', er ákveðin þriðjudaginn 26. þessa mánaðar og hefst klukkan 1 með húskveðju í Kennaraskólanum, niðri. Magnús Helgason. Kveðjuathöfn Boga Th. Melsted sagnfræðings, fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 26. þessa mánaðar klukkan 10% fyrir hádegi. Jarðarförin fet fram að Klausturhólum fimtudaginn 28. þessa máuaðar. . ,1 .'Yúá Fyrir hönd vina og ættingja, Páll B. Melsted. Hjermeð tilkynnist að maðurinn miun elskulegur og faðir, Ölafur V. Jónsson, andaðist á Vífilsstöðum föstudaginn 22. þ. mán. Hábæ í Hafnarfirði. Torfhildur Níelsdóttir og dóttir. Hjermeð tilkynnist vinum og, vandamönnum að okkar kæri eigin- maður og faðir Guðmundur Jónsson, er andaðist að heimili sínu Frakkastíg 6 A, laugardaginn 16. nóve'mber, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 27. nóvember klukkan 2. Kransar eru afbeðnir, en ef einhver vildi minnast hins látna á þennan hátt, er beðið að andvirðið gangi til Elliheimilisins. Eyvör Gísladóttir. Agnes Guðmundsdóttir. Frú Ragnheiður Jónsdóttir frá Hjarðarholti ljest í Kaupmanna- höfn í gær. Líkið verður flutt heim. Jarðarförin auglýst síðar. Jón Jónsson, læknir. mimurn heildarinnar, en ekki ein- staklinga. Það, sem mest er þörf á núna, er ný skoðun á sambandi ríkis og framleiðslu. Skilyrðin breytast nú ört. Sum framleiðslutæki þarf að þjóðnýta að vísu, en önnur renna svo að se'gja sjálfkrafa inn á líka braut, því að það þarf ekki altaf blóðuga byltingu til að breyta skipulagi. Stóriðnaður þroskast af sjálfu sjer í þá átt, að hann starf- ar til gagns og gróða fyrir alþjóð Þessi breyting kemur svo eðlilega, að almenningur mun vart taka eftir því. Það ætti að vera auðskilið, að ekki er hægt að leggja 19. aldar- mælikvarða á þann tíma, sem hefir skapað smjörlíkishringinn og eld- spýtnahringinn. Smjörlíkishringurinn er svo vold- ugt fyrirtæki, að hann á alla framleiðslu, er að smjörlíki lýtur, alt frá hráefnum, að pappírnum, sem látinn er utan um pakkana. Sænski eldspýtnahringurinn er jafnvel enn tröllslegra fyrirtæki. Hann getur lánað ríkjunum stór- fje til þess að fá í þess stað einka- leyfi og sjerleyfi. Skilyrði nýja tímans útheimta líka alveg nýja fjármálaspeki. Að mínu áliti er enski jafnaðarmannaflokkurinn laus við ný viðhorf, sem hann g<?t- ur bætt við nýjum stefnum. Hann hefir alið meðlimi sína upp í göml- um kreddum frá miðri 19. öld, en þær eru alveg gagnslausar og jafn vel heimskulegar gagnvart þeim stefnum, sem nú eru að rísa upp. Hið fyrsta, sem gera þarf, e*r að koma á samvinnu milli beggja flokkanna, hans og andstöðuflokks ins, og er þá grundvöllur lagður að frjálslyndari og nytsamri sam- vinnu milli þeirra. — Hamskifti dómsmálaráðherrans. Eins og lesendur Tímans hafa sje'ð, birtast í blaðinu að staðaldri smá- greinir undir ýmsum dularfullum merkjum, A, B, X, Y, Z o. s. frv. Jndantekningarlítið hafa þessar greinir ekki annan boðskap að ilytjá, en persónuleg illmæli og huútur til nafngreindra pólitískra andstœðinga. Höfundur ritsmíð- anna er altaf einn og sami maður- inn, Jónas Jónsson dómsmálaráð- herra. — í Tímanum í gær er „Jónas X“ og „Jónas Y“ á ferð- inni. „Jónas X“ sendir þeim Gísla símstjóra og Gísla sýslumanni í Vík enn á ný kveðju sína í sam- bandi við Suðurlandslínuna, sem aðeins er endurtekning á fyrra rugli ráðherrans um það mál. En „Jónas Y“ hælir Lárusi á Klaustri á hvert reipi fyrir það, hve vel(!) hann hjelt á málstað þeirra slát- urfjelagsmanna í Vestur-Ska/ta- fellssýslu í sláturhúsmálinu, eu jafnframt sendir hann G. Sv. sýslu roanni viðeigandi kveðju. Ástæðu- laust er að sakast um það, þó ráðherrann í öllu óðagotinu full- yrði gegn betri vitund, að Mbl. hafi aldrei skýrt frá dómi Hæsta- rjettar í sláturhúsmálinu. í Mbl. 3. nóv. s. 1. er sagt frá úrslitum málsins og aðalforsendurnar í Hæstarjettardómnum birtar orð- rjettar. „Jónas Y“ þarf að lesa upp og læra betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.