Morgunblaðið - 24.11.1929, Blaðsíða 12
1 18
MORGÚNBLAÐIÐ
Úr og klukkur, Silfurvörur, Silfurplettvörur og alls-
konar Gullvörur nýkomnar í miklu úrvali.
Ennfremur eru ávalt fyrirliggjandi hinir frægu og
fallegu Trúlofunarhringir.
Signrþór Jónsson.
?essa auglýsingu, og sama daginn
streymdu þær í stórhópum til lækn
isins. Þar tók stúlka á móti þe'im,
ljet þær klæðast úr hverri spjör
og’ leggjast á hekki alsnaktar. —
Lágu þær nú þarna nokkra hríð
'annig að enginn skifti sjer af
reim. Fóru þær þá að gerast óþol-
inmóðar og uppgötvuðu nú sjer
til skelfingar, að þær væru læstar
inni, 'Og öll föt þeirra og dýrgripir
var horfið. Tóku þær nú að hljóða
í ákefð og komu þá íbúar húss-
ins þeim til hjálpar, og voru
fengnir bílar til þess að aka hinum
nöktu konum heim til sín. En það
kom upp úr kafinu að sumar
þe'irra höfðu ljettst um meira en
tvö kíló.
.k. „Slelpnir"
bygður 1926, stærð um 60 tonn brúttó, innsett 70/90 hesta
Wichmannvjel, er til sölu nú þegar.
Skipið er alt raflýst, í góðu standi og vel haldið við,
Davíðar fyrir snurpubáta fylgja og til mála gæti komið
að ágæt snurpunót fylgdi.
Listhafendur snúi sjer til
Verslnn Konráðs Hjálmarssonar,
Rorðilrði.
Tækifærlsgjafir.
Vopnahljesda^gurinn. Á hv«®o Gti m XI. nóvember haldinn
hátíðlegur í löndum bandamanna, því að þann dag, árið 1918, var
samið um vopnahlje milli bandamanna og Miðríkjanna. Myndin
hjer að ofan er tekin vopnahljesdaginn á óperutorginu í París
nú síðast. Var öll umferð á götunum stöðvuð í tvær mínútur,
en aðalviðhöfnin fór fram við gröf óþekta hermannsins hjá sigur-
boganum. Var þessi dagur merkilegur að því leyti, að þá klukkan
ellefu, hinn ellefta dag ellefta mánaðar ársins voru liðin ellefu
ár síðan að styrjöldinni miklu lauk.
börnum, svo og ættingjum hans
öllum og vinum, heldur einnig
sveitinni hans, þar sem hann dvaldi
alla æfi sína og eyddi sínum miklu
og fjölhæfu kröftum henni til
framfara og eflingar. Munu sve'it-
ungar hans ekki aðeins muna at-
orkumanninn mikla, heldur einnig
grandvara og góða manninn Guð-
mund frá Pjetursey.
K. G.
Smælkí.
f Buehos Aires stóð nýlega aug-
lýsing frá einhverjum lækni um
það, að hann hefði fundið upp
nýja aðferð til þess að megra
konur, sem væri of feitar. Kvaðst
hann geta látið þær ljettast um
tvö kíló á klukkustund. Varð
he'ldur en ekki fögnuður með-
al auðkvenna, er þær lásu
„Bullan“ : Ekkert orð framar
fyr en búið er að gre'iða fram úr
lýðræðisspursmálinu — og jeg get
vel beðið þangað til.
Frúin: Heýrðu Albert, segðu
mjer undir eins rjett eins og er:
Varst þú að svalka úti í nótt?
Á vakningasamkomu. Trúboðinn:
Og nú skulum við að lokum syngja
„Upp skepna hver.“ Við getum
Vigfns Gnðbrandsson
klæöskeri. Aðalstræti 8
Ávalt birgur a! fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð.
AV. Saumastofunni er iokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.
Efnalaug Reykjavikur.
Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug.
Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein-
an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
Eykur þægindi! Sparar fje!
d 1 a m p a r
með gummikabel, góðir og ódýrir hjá
H.F. RAFMAGN.
Hafnarstræti 18. Sími: 1005.
Saðunah.
ágæt skemtiatriði, sýndi fólk samt
mikla óþolinmæði í biðinni.
f einni 3túkunni sátu brí
menn, Laroche, Mostyn May og
Jaffray. Það var Jaffray, sem
hafði talið hinn heimsfræga fjár-
málamann á að fara í leikhúsið.
Hann hafði sjcð að May v&r illa
fyrir kallaður og niðurdreginn, e*n
það var ekki lítið að kenna Fan
Farigoul-málinu. Hann vissi ekki
annað ráð betra en að fá hann með
sjer í leikhúsið, og enda þótt May
væri það þvert um geð, þá gat
hann samt talið hann á það. May
sat raú og Ijet sjer leiðast listir
trúðanna, en Jaffray klappaði öðru
hvoru á öxl hans og sagði að enn
þá væri það besta eftir. Laroche'
Iagði ekki mikið til málanna, en
hann tók þó venjulega í sama
strenginn og Jaffray, bað May
að bíða rólegan eftir dansi Sad-
unah.
Loksins var tjaldið dregið frá,
og fimti liður á sýningarskránni
hófst. Hljómsveitin Ijek dnlarfult
og draumkent lag, og áður en
varði var Sadunah komin í ljós
á leiksviðinu, klædd í hinn ein-
kennilega danshúning sinn. Fagn-
aðarlæti áhorfenda voru næstum
takmarkalaus, þe'gar hún kom í
ljós, en hættu samt snögglega,
þegaí hún hyrjaði að dansa. —
Ljósin voru dauf, en jafnvel í
hálfrökkrinn glóðu hin skæru augu
dansmeyjarinnar, töfrandi fögur.
í hinum aðdáanlega dansi, sem
hún sjálf hafði samið, sameinaðist
hún hita <og dulræni Austurlanda,
snild og mentnn Vesturlanda á
aðdáanlegan hátt.
Engin almenn orð fá lýst dans-
inum. Dansmærinni virtist veitast
það ljett að dansa. Hún leið yfir
sviðið eins og á vængjum, og dans
hennar skifti á augnabliki úr gleði
í sorg, og auk hinnar persónulegu
fegurðar dansmærinnar, vakti un-
að og nautn leikhúsgestanna.
Aftur og aftur var klappað, og
þegar dansinum lauk og dansmær-
in kom fram til að þakka lofið,
barst henni fjöldi blómvanda úr
öllum áttum. Mostyn May hafði
ekki haft augun af hinni gnðdóm-
lega fögru konu, allan tímann sem
hún dansaði. Hann sat nú utan við
sig af hrifningu og sagði e'kkert
fyrst í stað, en loks stundi hann
upp í öðrum tón en hann var van-
ur að tala: — Dásamlegt, dásam-
legt! Þeir fjelagar hans urðu hissa
á þeirri breytingu, sem á honnm
hafði orðið, en hann hristi þessaí
tilfinningar brátt af sjer, og sagði
í jafn-köldum róm og endranær:
— Ætlið þið að ve'ra kyrrirV Ef
ykkur er sama, þá ætla jeg að
fara, því alt annað verður bje-
gómi hjá þessu.
Jaffray var á sama máli. — Jeg
held að jeg fari líka. Laroche!
Þjer verðið ef til vill kyr. Þjer
eruð enn ekki orðinn eins kæru-
laus um skemtanir og við gömlu
me'nnirnir. En alt í einu datt hon-
um nokkuð í hug. — Heyrðu
Mostyn! Kannske við komum í
búningsherbergi Sadunali og heils-
um upp á hana? Jer er viss um að
hún talar við okkur í eina eða
tvær mínútur. Hvað um það?
Mostyn hikaði augnablik, en
hann gat ekki vitað, hversvegna
hann gerði það. Það var komið
fram á varir hans að segja nei, en
hann hikaði, svo að ekkert varð
af því. Einhver tilfinning rjeði
hopum samt frá því að fara.Þá kom
endurminningin aftur nm hina nn-
aðslegu fegurð hennar, og hann
gat ekki að sjer gert að óska þess
að kynnast þessari konu persónu-
lega.
— Jeg kem með þjer, svaraði
hann hálf-þreytulega. Það er altaf
saga til næsta bæjar að hafa talað
við hina frægu og miklu dans-
mær, bætti hann við í spaugi.
— Hana, komdu þá, sagði
Jaffray, og hló. Þeir fóru allir af
stað. Laroche tók að sjer að vísa
leiðina um þetta völundarhús til
lierbergis Sadunah.
Það hittist sv á, að hún var ein
í herberginu ásamt þjónustustúlku
sinni þegar' þeir komu. Jaffray
kynti í kesknistón konimg fjármál-
anna og drotning listanná, og þau
áttu nokkur orðaskifti. Vonir' Mays
brugðust ekki, því að honum virt-
ist Sadimah jafnvel e'nn fegurri
augliti til auglitis en hún hafði
virst í leikhúsinu. Þau sátu saman
í hálftíma og töluðu, en það var
aðallega Jaffray, sem hafði orðið,
því að Laroche bar of mikla virð-
ingu fyrir eldri mönnum til að
skerast í samtalið, en May var
öðru vanari en samkvæmissam-
tali. Þó lofaði hann Sadunah, að
hann skyldi heimsækja hana í
París, til að kynnast dóttur henn-
ar. Það er óhætt að fullyrða, að
Sadunah var hrifin af May, því
að enginn af kunningjum hennar
hafði jafn-örugga framkomu og
enda þótt hann segði lítið, þá tók
hún eftir því að það fór honnm
e'kki illa, því að hann var sterk
persóna og enginn flysjungur. Hún
var sterk sjálf, og því kunni hún
að meta styrkleika hjá öðrum.
Þegar hún talaði nm dóttur sína,
fann May þegar, að á bak við tal
/
hennar lágu djúpar og hreinar til-
finningar, og af því að hann var
mikill sálarfræðingur, enda átti
hann þeirri gáfu sinni ekki hvað
síst gengi sitt í fjármálunum aö
þakka, sá hann þegar, að þessi
kona dansaði ekki vegna hóla
fjöldans, heldur til að skapa dótt-
ur sinni góða framtíð. Hann kunni
því betur að meta þetta, sem haran
hafði, eins 0g áður er sagt, ýmu-
gust á leikhúslífi.
,— Yður þykir vænt um dóttur
yðar, sagði hann, er Sadunah
hafði boðið honum að heimsækja
þær mæðgur' í Berlín.
— Hún er hið eina, sem mjer
þykir vænt um í þessum heimi.
Hún bætti sjer upp tjónið, er mað-
ur einn fjell frá. Jeg hefi haldið
he'rmi frá þessu lífi hjerna, bætti
hún við, um leið og hún bandaði
með bendinni til að sýna fyrirlitn-
ingu sína og viðbjóð á leikliúslíf-
B. Sabatini:
Astin sigrar.
Þessi ágæta saga er nú kominút
og fæst hjá öllum bóksölum.
Verð 3 krónur.