Morgunblaðið - 24.11.1929, Blaðsíða 8
8
MORGTTNBLA ^IÐ
Glóaldin
(Snnkist) 252.
iieildv. Qarðars Qísiasonar.
Tilkynning frá Nýju fiskbúðinni.
Valdar ísleuskar kartöflur á 10 kr.
pokinn. Ný og reykt ýsa, fyrst
um sinn daglega. Sími 1127. Sig-
urður Gíslason.
Nýreyktur fiskur fæst nú dag-
•lega í Fiskbúðinni í Kolasundi,
Sími 655. B. Benónýsson.
Tækifærisgjöfin se'm alla gleSur
er verulega fallegur konfektkassi
með úrvalskonfekti úr Tóbaksbús-
inu, Austurstræti 17. — Nýjar
byrgðir nýkomnar.
Reykt ýsa' er komin í Fiskbúð-
ina á Óðinsgötu 12. Sími 2395.
íbúð óskast, 3 fullorðnir í beim-
ili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 327.
Húseigendur! Tvær einhleypar
stúlkur óska eftir 2—4 herbergjum
og eldhúsi nú þegar eða 14. maí,
helst sem næst miðbænum. — Betri
leigjendur ek ekki hægt að fá.
A. S. í. vísar á.
• " ‘if
Vinna. ^
Viðgerðir á álúminium og öðr-
um eldhúsáhöldum og regnhlífum.
Fljótt af hendi leyst. Viðgerða-
vinnustofan, Hverfisgötu 62.
Dansskóli
Rigmor Hanson.
á þriöjudayinn kemnr í
Stðra salnnm í IÐNÓ.
Hansonsbúð
bé'ihf á mót'i Laugavegs apóteki.
Bestu vörur.
Nýjustu vörur.
Ódýrustu vörur.
Lítið inn.
Skoííið vörurnar.
Verða sýndar með mestu á-
nægju án þess að skylda fylgi
til að kaupa.
Bnsáhöld
kynningarhjónabandi eru for-
eldrar þess sömu skyldum háð
og venjulegt hjónaband leggur
mönnum á herðar. — Aðskilnað
geta aðilar þá ekki fengið nema
fyrir sjerstökum skilnaðarmála
rjetti.
3) Kynningarhjónab. bygg-
ist ennfremur á rjettindum til
sjálfstæðis, að því er snertir
barneignir, til þess að fyrir-
byggja afleiðingar hjúskapar-
óláns, er á rætur sínar að rekja
til vanþekkingar og vanmáttar
manna til þess að hafa hemil
á ástríðum sínum.
Frjálslyndi Tímaklíkunnar. Und-
anfarið hefir Tíminn birt hvehja
níðgreinina' af annari um lækna
landsins, ýmist einstaka nafn-
greinda lækna eða stjettina í heild.
Nú vildi formaður Læknafjelags-
íslands, Guðmundur Hannesson
professor fá að svara ádeilugrein-
um þessum, og bað um rúm fyrir
svargreinir í Tímanum. En hvað
skeður? Ritstjóri Tímans neitar
að birta svargreinir frá Guð-
mundi Hannéssyni! Slík blaða-
menska mun, sem betur fer, ekki
þekkjast annarstaðar en hjá Tíma-
klíkunni. En þessi framkoma klík-
unnar sýnir betur en nokkuð ann-
að,’ hvaða trú klíkan hefir á mál-
stað heilbrigðismálaráðherrans í
deilunni við læknastjett landsins.
Hjónaband. í gærkvöldi voru
gefin saman í dómkirkjunni ung-
frú Steinunn Sívértsen og Gústav
Adólf Jónasson fulltrúi lögreglu-
stjóra. Prófessor Sig. P. Sivertsen,
faðir hrúðarinnar, framkvæmdi
hjónavígsluna.
í fyrrakvöld voru gefin saman
í hjónahand Ásta Pjetursdóttir og
Björn Ólafsson stórkaupmaður.
Útvarpsstjórastaðan er auglýst
laus til umsóknar. Árslaun eru
7500 krónur. Umsóknarfrestur er
til 20. desember.
Prestakallið Hof í Vopnafirði
er auglýst laust til umsóknar. —
Umsóknarfrestur er til 15. janúar
næsta ár.
Ljenharður fógeti verður leik-
inn í kvöld.
Sjúkrasjóður Kennaraskólans
var stofnaðirr fyrir nokkru af síra
Magnúsi Hélgasyni skólastjóra og
Boga Th. Melsted sagnfræðingi.
Þessi sjóður hefir nú gefið út
minningarspjöld, sem fást keypt í
Kennaraskólanum. I>ar sem nú
stendur' svo einkennilega á, að á
næstunni verða jörðuð nærri því
samtímis, Bogi Th. Melsted sagn-
fræðingur og frú Steinunn Skúla-
dóttir, kona sjera Magnúsar Hélga
sonar, væri vel við eigandi, að
þeir, sem ætla að minnast þeirra
á eínhvern hátt, keyptu minning-
arspjöld sjúkrasjóðs Kennaraskól-
allskonar.
Vald. Poulsen,
Klapparstíg 29. Sími 24.
Þeir sem hafa áhuga að kynn-
ast kenningum Krishnamurti, geta
mætt á Laufásveg 2, í kvöld kl.
8V2. Verða þá lesnar upp þýðing-
ar á einhverjum af ræðum hans frá
því x sumar.
Leikritaskoðunin á Akureyri. —
Stúdentafjelag Akureyrar ætlar að
sögn að taka til meðferðar á
næsta fundi leikritaéftirlit það, er
broddar sósíalista í bæjarstjórn
hafa samþykt. Mun broddunum
verða boðið að standa fyrir máli
sínu.
Guðmundur Guðmundsson lækn-
ir í. Reykhólahjeraði var fyrir
skömmu skorinn npp vegna nýrUa-
sjúkdóms á Sundby Hospitál í
Kaupmannahöfn. Hafði hann kent
sjúkdómsins síðustu 3—4 árin og
verið illa haldinn með köflum. —
Uppskurðurinn hepnaðist vel og
er hann þegar farinn af sjúkra-
húsinu. Dvelur hann nú um hríð,
meðan hann hressist betur, hjá frú
Magneu Sæmnndsson, systxir sinni.
Náttúrufræðisfjelaglð. Samkoma
næstkomandi mánudag klukkan
8V2 í jMehtaskóIanum.
F'arsóttir og manndauði í Rvík.
Vikan 10.—16. nóvember. (1 svig-
um tölur næstu viku á undan). —
Hálsbólga 97 (85). Kvefsótt 50
(47). Kveflungnabólga 8 (5). Blóð-
sótt 0 (2). Barnsfararsótt 1 (0).
Gigtsótt 3 (0). Iðrakveð 29 (13).
Tnfluenza 2 (3). Mislingar 2 (0).
Hettusótt 67 (31). Taksótt 3 (4).
Umferðargxxla 8 (0). Impetigo 2
(3). Stom. apt. o (1). Mannslát:
10 (3). G. B.
íslamd fór frá Kaupmannahöfn
á miðvikudagsmorgxm. Var vænt-
arxlegt til Vestmannaeyja, klukkan
5 í nótt og ætti því að geta komið
hingað í kvöld. Til Vestmannaeyja
var það með um 30 smálestir af
vörum.
Hljómsveit Bemburgs ætlar að
skemta sjúklingum á Vífilsstöðum
í dag klukkan IV2 með hljóm-
leikum.
Króstileg saankoma á Njálsgötu
1 í kvöld klukkan 8.
Skrifstofa Stjömuútgáfxrfjelags-
ins, Ingólfsstræti 6, uppi, er opin
á mánudögum og föstudögum frá
kl. 2—4.
Hjálpræðisherinn. (Samkomur í
dag) : Helgunarsamkoma klukkan
11 árd. Snnnndagaskóli kl. 2 síðd.
Opinber bænasamk. kl. 6V2 siðd.
Hjálpræðissamboma kl. 8 síðd.
Kapt. Gestur Árskóg stjórnar. —
Hornaflokkurinrl aðstoðar. Allir
ve'Ikomnir.
Pjetur Þ. J. Gunnarsson kaup-
maður hefir nýlega í samtali við
„MorgenbladetV í Kaupmanna-
höfn gefið skilmerkilegt yfirlit yf-
ir verslun og viðskifti Islands 0. fl.
r Karlmana*
fötí
Hvergi ódýrariJ
HveTgi betri!
Kaupið þess vegna fötin
hjá
L. H. Miiller.
L Aausturstræti 17. A
Nýkomið
geta Magdeborgar Súrkál í
lausri vigt, bog-hveti og|
bygggrjón.
Stærst úrval af
Hápuefnum
00
Kápuskinnum.
Verslunin
Egill lacobsen.
Merkistaiir.
Silfurbókstafir á töskur nýkomnir
Þeir, sem kaupu tösku
M staf ókeypis.
Hárgreiðsiusfofa Reykjavíkur,
J. A. Hobbs
Sími 1045.. Aðalstræti 10.
fr
Hin dásamlega
Tatol-handsApa
mýkir og hreinsar hörundið
og gefur fallegan qg bjartan.
litarhátt.
Einkasalar:
l. Bryniólfsson 8 Kvaran.
Selskabsföt
úr besta efni.
Fötin kr. 185.00. — Birgðir
takmarkaðar.
Athugið sem fyrst.
Bjarni & Guðmundur
þingholtss. 1. Klæðskerar. Simi 240
Ástin sigrar, neðanmálssagan,
sem birtist í Morgxmblaðinu, er nú
komin út sjerpreUtuð. Frágangnr
bókarinnar er hinn besti, og pi’ýð-
ir kápuna litprentuð mynd af
söguhetjnnnm. Efni sögunnar
munu lesendur blaðsins þekkja að
nokkru, en eflaust mxin marga
fýsa að fá sögnna í heilu lagi. Bók-
in fæst hjá bóksölum.
Hlutaveltu heldur Thorvaldsens-
fjelagið í dag til ágóða fyrir barna
uppeldissjóð sinn. Verður hluta-
veltan í KR-húsinu, og hefst kl.
4. Á meðal margra ágætra drátta
má nefna farseðil til Kaupmanna-
hafnar, silfurskál, kol, legubekk,
gólfábreiðu, far til Isafjarðar 0.
m. fl.
Silvo
silfuifægilðg-
ur er notaður
á silfur, plett,
nickelo.s.frv.
Gjörir alt ó-
viðjafnanlega
blæfallegt.
Mnnið
að úrvalið
er stærst,
gæðin best
og verðið lægst
á glerangnm hjá
F. A. Thiele
Bankastræti 4.
á móti Stjórnarráðinu.