Morgunblaðið - 24.11.1929, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.11.1929, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 fjárhagsáætlun ReykjavíRur 1930. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var lagt fram frumvarp til fjár- hagsáætlunar fyrir Reykjavík árið 1930. Aðalumræðan um fjárhags- áætlunina fer fram við 2. umræðu og tekur hún venjulega tvo fundi. Yafalaust á fjárhagsáætlunin eftir að breytast allmikið í meðförum bæjarstjórnar. En til þe'ss að gefa bæjarbúum kost á að fylgjast með í umræðum bæjarfulltrúanna um áætlunina og glöggva sig á breytingartillögum þeirra, birtum vjer hjer aðalpósta hennar ásamt skýringum. i TEKJUR: 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári ............... Kr. 300.000.00 2. Fasteignagjöld............................. — 360.000.00 Húsagjald 300 þús. Lóðagjald 60 þús. 3. Tekjur af fasteignum bæjarins............... — 120.448.00 Þar á meðal afgjald af jörðum 4446 kr. Leiga af húsum, túnum ®g lóðum 85 þús. o. fl. 4. Sada á fasteignum .. ....................... — 12.000.00 Þ. e. tekjur af sölu lóða og erfðafe'stulanda. 5. Tekjur af ýmiskonar starfrækslu............. — 307.000.00 Eru þessir liðir stærstir: Hesthús 25 þús.; bifreiðar til sand- og malaraksturs 35 þiis.; grjótnám 150 þús.; sandtaka 40 þús.; trje- smíðastofa 22 þús.; efnisala 20 þús. o. fl. 6. Endurgreiddur fátækrastyrkur................ — 93.500.00 Frá innansve'itarmönnum um 7000 kr. og fyrir utansveitarmenn 35 þús. kr. 7. Endurgreiddur sjúkrastyrkur frá öðrum sveitum 10.000.00 8. Ýmsar tekjur................................... — 46.050.00 Eru þessir liðir helstir: Tekjur af byggingarsamþ. 8 þús.; af baðhúsi 11 þús.; dráttarve'xtir (útsvara) 15 þris. 9. Tekjuafgangur á reikningi bæjarsjóðs 1928 10. 41.653.15 7. Sjúkrastyrkir o. fl. ........................... — 137.900.00 (Reikningur 1928 kr. 118265.34). — Berklavarnir 52 þús.; sjúkrahúskostnaður til annansve'itarmanna 35 þús.; til utansveitar- manna 10 þús. — Auk þess eru þarna styrkir til hjúkrunarfjelagsins Líltn, Elliheimilisins, barnaheimilisins Vorblómið o. fl. 8. Til gafna....................................... — 407.000.00 (Reikningur 1928 kr. 196097.97). Götulýsing 35 þús.; viðhald 60 þús. Holræsi; í Vonarstræti 17 þús.; frá Lindargötu vestan til 9 þús. Malbikun: Skólabrú og Pósthússtræti 17.500, Lækjargata og Fríkirkjuvegur 36 þús.; Túngata 34 þús.; Vitastígur 26 þús.; Berg- jórugata 9 þús., Tryggvagata vestan til 10 þús. — Nýjar götur: Garðastræti frá Túngötu að Hólatorgi 25 þús., Öldugata 13 þús., Sellandsstígur og Holtsgata vestan Framnesvegár 17 þús., Bergþóru- gata austan Barónsstígs 18 þús., Sjafnargata og Mímisvegur 36 þús. og Skálholtsstígur 7 þús. — Til að fullgera akbraut á Fjölnisvegi og hinum nýju hlutum Bergstaðastrætis, Njálsgötu og Grettisgötu 17 þús. Lögun á Lækjartorgi 5500; lögun á Vitatorgi 15 þús. i - . i e 9. Ráðstafanir til tryggingar gegn eldsvoða . . . t — 96.000.00 (Reikningur 1928 kr. 72382.91). — Slökkviliðið, sóthreinsun og eidfæraeftirlit. Kaup á nýjum slökkvibíl 15 þús. 10. Bamaskólinn.................................... — 272.000.00 (Reikuingur 1928 kr. 146277.73). Af þessari upphæð eru 100 dús. kr. til barnaskólabyggingar. 11. Til mentamála................................... — 52.000.00 Þetta er nýr liður, en áður hafa samskonar póstar verið taldir undir ýmisleg útgjöld, t. d. Alþýðubókasafnið, styrkur til ýmsra einkaskóla o. s. frv. 12. Til íþrótta, lista o. fl........................ — 83.000.00 Sömuleiðis nýr liður. Þar er' meðal annars leikvellir bama 15 þús. framlag til íþróttavallarins 10 þús. o. m. fl. 13. Ýmisleg útgjöld................................. — 244.500.00 (Reikningur 1928 krv 128533.79). — Helstu liðir eru: Tillag til eftirlaunasjóðs 20 þús.; byggingarsjóður (samkvæmt nýju lögunum) 26 þús.; jarðarborun eftir heitu vatni 50 þús. o. m. fl. utsvör......................................... — 2504.590.85 Samkvæmt niðurjöfnun 2.4 milj. kr.; skattur samvinnufjel. 18 þús.; hlutdeild í útsvörum í öðrum sveitarfjel. 5 þús. Útsvörin/eiga nð hækka um 8—900 þús. kr., og mun áreiðanlega einhver eiga erfitt með að greiða þann skattauka. Tekjur samtals kr, Samkvæmt reikningi Reykjavíkurkaupstaðar fyrir liafa allar tekjur bæjarins það ár numið kr. 3.511.930.42. 3795.240.00 árið 1928, GJÖLD: 1. Stjóm kaupstaðarins............................ Kr. 174.940.00 Kostnaður við bæjarstjórn, nefndir o. fl. 35 þús.; laun borgar- «tjora 16.800; laun starfsmanna 20.720 kr. Skrifstofa bæjargjaldkera 34.820 kr. Skrifstofa bæjarverkfræðings og lóðaskrárritara 41.800 kr. Húsaleiga, ljós, hiti o. fl. 18 þús. Útgjöldin á þessum lið öllum urðu 1928 kr. 151.651.42. 2. Löggæsla...................................... — 145.000.00 Útgjöld þessa liðs urðu 1928 kr. 86.503.26. Hækkunin nú stafar af fjölgun lögregluþjóna úr 14 upp í 28. Laun þeirra eru áætlúð 107 þús., en voru 59.144.60. 3. Heilbrigðisráðstafanir........................ ...... 282.900.00 (Reikningur 1928 kr. 152157.91). Hjer eru talin laun lieilbrigð iSfuHtrúa; þriggja ljósmæðra, útgjöld t.il farsóttahúss (25 þús.); umbætur á frakkneska spítalanum 35 þús.; náðhús undir Bankastræti 36 þús.; salernahreinsun 26 þús.; þrifnaður, snjómokstur o. fl. 50 þús.; sorphreinsun 60 þús.; rottueitrun 10 þús.; baðhúsið 11.300 krónur og fleira. 4. Fasteignir .. ................................... — 195.800.00 (Reikningur 1928 kr. 109917.41). — Viðhald og endurbætur húsa 36 þiis.; salernahreinsun 60 þús.; þrifnaður, snjmokstur o. fl. 55 utan Hringbrautar 25 þús.; framlag til væntanlegs ráðhúss 50 þús. til undirbúnings byggingarlóða utan Hringbrautar 50 þús. 5. Ýmiskonar starfræksla............................ — 332.000.00 (Reikningitr 1928 kr. 283778.36). Hesthús 25 þús.; bifreiðar 35 >ús.; grjótnám 160 þús.; sandtaka 40 þús.; trjesmíðastofa 22 þús ufniskaup 20 þús. o. fl. <5. Fátækraframfæri................................. — 572.200.00 (Reikningur 1928 kr. 557601.54). Til þurfamanna annara sveita 116 þús. Meðlög barnsfeðra innsveitarmanna 20 þús.; utansveitar »ianna 25 þúsund 14. Vanhöld af tekjum bæjarsjóðs.............. Burtfelt af eftirstöðvum fyrri ára 100 þús.; 1929 kr. 80 þús. i . .. — 180.000.00 vanhöld á útsvörum 15. Lán............................................. — 320.000.00 Afborganir 165 þús., vextir 155 þús. Á árinu 1928 námu vextir 1100 þúsund krónum. 16. Eftirstöðvar til næsta árs .............. — 300.00.00 Gjöld samtals kr. 3795.240.00 Samkvæmt re'ikningi Reykjavíkurbæjar árið 1928, nemur allur gjaldabálkurinn það ár kr. 3511930.42, þar með taldar 128 þús. kr. er voru í sjóðL Guimundur Finrsson bóndi frá Pjetursey. Hann Ije'st hjer í Reykjavík, á heimili systur sinnar, 11. þ. m. Fyrir rúmu ári kendi hann sjúk- dóms þess, er nú hefir leitt hann til dauða. Með Guðmundi heit. er fallinn í valinn einn af ágætum bændum þessa lands, og gæddur mannkost- um og miklum dugnaði. Guðmundur var fæddur að Álfta gróf í Mýrdal, þann 22. febr. 1872, og var því tæplega 58 ára gamall. Hann var sonur Finns bónda Þor- steinssonar og konu hans Guðrún- ar Sigmundsdóttur, er þá bjuggu að Álftagróf.Voru þau bæði mynd- arhjón og af góðu fólki komin. Árið 1895 kvæntist Guðmundur heit. Sigurlínu Sigurðardóttur frá Pjetursey i sömu sveit, og lifir hún mann sinn. Var sambúð þeirra hjóna öll með ágætum, enda er hún eigi síður kostum búin, bú kona mikil og gæðakona mesta. Þau hjónin eignuðust sex börn og komust fjögur þeirra á legg, öll mvndarleg og mikil mannsefni Elstur þeirra var Finnur Helgi Sigurður, er druknaði við Ve'stm. eyjar árið 1920. Var hann foreldr um sínum harmdauði mjög, þvi að hann var þeim í hvívetna eftir irlátur og góður með einsdæmum Hin systkinin þrjú: Sigurður Elí as, Guðmundur Þórður og Guð rún Elín eru öll í foreldrahúsum Sama ár og Guðmundur sál. kvæntist, byrjuðu þau hjónin bú- skap í Pjetursey, og hafa búið þar Notið ávalt eða sem gefnr fagran svartan gljáa. Nú eru hinar marg eftir- spuröu 7 Hk: vjelar loks komnar. c. PROPPÉ, Statesman er stóra orðið kr. 1.25 A borðið. Áttu þau hjónin sjö börn, öll mann vænleg mjög, og var Guðmundur | síðan. Hefir búsltapur þeirra verið þeirra yngstur. Af þeim börnum myndarlegur frá byrjun; myndar- á lífi: Margrjet, ekkja eru enn hjer í Reykjavík, Guðfinna, hús- freyja að Mógilsá á Kjalarnesi, Þorbjörn, bóndi að Ártúnum við Reykjavík, Sigmundur, bóndi í Ve'stmannaeyjum og Lárus, bóndi að Álftagróf í Mýrdal. skapur innanbæjar og snyrti- menska utanbæjar. Fyrstu búskap- arárin þeirra var búið heíldur lítið en snoturt, en nú hin síðari árin hefir það færst mjög í aukana, cg var Guðmundur talinn gildur bóndh Ávalt var gött að koma að Pjet- ursey. Viðtökurnar voru hinar sömu hvern sem að garði bar. Kunnugir hafa látið svo mælt um Guðmund heit., að liann hafi varla látið sjer í hug koma fram- kvæmd nokkurs verks, án þess að að hann kæmi henni i verk, og er þá mikið sagt. Dugnaður og starfsorka Guðmundar voru svo mikil, að fádæmum sætti. Svo var hann einnig fjölhæfur, að hann lagði flest á gjörva hönd.Hann var einn þeirra manna, sem sá mögu- leika í hverjum erfiðleika. Tryggur og viuafastur var Guð- mundur um aðra menn fram. Trú- hneigður var liann og trúrækinn meira en nú alment gerist, og marka jeg það bæði af viðkynn- ingu minni við hann og af því, að á heimili hans munu húslestrar hafa tíðkast hvern helgan dag, þá er því var viðkomið, alt til þessa. Að slíkum manni, sem Guðmund- ur heit. var, er mikil eftirsjá, ekki einungis syrgjandi konu hans og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.