Morgunblaðið - 17.12.1929, Page 5

Morgunblaðið - 17.12.1929, Page 5
Þrðjudaginn 17. des. 1929. ' 5 • • • • • • • • • • • • llir til londoiri Danskir, Þýskir, Hollenskir og Hav&na, stórir og sámir. — i! VINDLAR Clgarettnr Borgarinnar mesta úrval Reyktábak Heimsins þektustu merki. Allskonar reykingaáböld, Konfektkassar. Sielgæti Mikið úrval i jólapokana. ÁVEXTIR Epli, Appelsinur, Bananar og Vínber. : : • 7 •• •• • • Allir sem vilja gefa kunningjunum eða gestum sínum það besta, eiga erindi í Idöaksv. London. • • • • • • • • • • • • • • • • • • i! 8 Anstarstrati 1. Simi 1818. T i m 1 n n kemnr nt í dag. Blaðadrengir koml á afgreiðslnua á venjulegnm tíma dags. Isleoskl lOla platlino 1929, sem fæst f Verslnninni „París“ er falleg, fásjeð og listfeng jálagjöf. Verð 15 kr. i lOlamatinn: Reykt Hrossakjöt og bjúgu. Nýtt buffkjöt, Cinnig hið velþekta reykta SAUÐAKJOT frá Slátnrfjelagi Snðnrlands. H r o s s a d e i 1 d i n Njálsgötn 23 — Síml 2349 E. s. Snðurland fer ankaferð til Borgarnes 29. þ. m. Fer frá Borgarnesi þann 30. þ. m. H.f. Eimskipafjelag Suðurlands. Fvrirliggjandí: Epli í kössutn, Joikathans Epli í kössum, Winsaps. Vínber — Laukur. Appelsínur 176 — 200 — 216 — 252 stk. — Appelsínur 240 — 300 — 360. Eggert Kristjánsson 5 Co. Námsferð danskra bænda. Danskir bændur eru kunnir að því, hve vel þeir lcynna sjer kröfur og óskir þeirra manna, er kanpa afurðir bins danska landbúnaðar. 1 sumar sem leið fór mikill hópur danskra bænda til Englands, til þess að sjá þar með eigin augum, hvernig búskapur væri þar rekinn, jafnframt því, sem þeir kyntust óskum viðskiftamanna sinna. Myndin er tekin af bænd- um þessum á skipsfjöl í London. Söstallstar og kommúnistar. Hinn 1. desember ætluðu fransk- ir sósíalistar að hafa kröfugöngu í Champigny, og þegar lcommún- istar frjettu það, ákváðu þeir að hafa aðra kröfugöngu, til þess að mótmæla kröfugöngu sósíalista. — Lögreglustjórinn bannaði því báð- ar kröfugöngurnar, vegna þess að hann óttaðist, að sósíalistum og kommúnistum mundi lenda sam- an, og- þá mundi draga til bar- smíða og blóðsúthellinga. Sósíalistar fóru í kring um bann þe'tta þannig, að þeir fóru í smá- hópum til minnismerkis þess, sem reist er yfir fallna hermenn í Champigny. Hjá minnismerkinu hjeldu foringjar þeirra, Thomas' og Wels, ræður, og var það efni' ræðanna að þeir hvöttu til þess,1 að Frakkar tækju upp samvinnu! við Þjóðverja í sem fle'stum grein- um. Nokkrum kommúnístum hafði tekist. að vera boðflennur á móti þessu og æptu þeir á ræðumenn og höfðu í hótunum við þá. Næstur, tók Leon Blum til máls, en þá öskruðu kommúnistar svo ákaf- lega, að ekkert heyrðist til lians. Lenti þá alt í uppnámi og handa- lögmálum og barsmíð og særðust tiokkrir kommúnistar, en lögregl- an ljet sjer nægja að skilja óróa- seggina, en tók engan fastan. eru það kommúnistar, sem ráða yf- ir sósíalistum, enda ekki að furða, þar sem þeir eiga aðalmanninn í ríkisstjórninui, Jónas frá Hriflu. í fyrravetur hjeldú fulltrúar kommúnista, víðsv^gar af landinu, fi.nd hjer í Reykjavík, og var þar samþykt að skilja við sósíalista e:ns fljótt og unt væri, því að þeir væru verstu óvinir kommúnista og í framtíðinni hlyti aðalbardaginn að verða við þá. Hið sama kom og fram á þinginu, sem liáð var í Litlu Krónborg nýlega. Þar óðu kommúnistar uppi og drógu enga dul á það, að þeir væru andvígir sósíaflstum. En sósíalistar höfðu ekki kjark í sjer til að segja skil- ið við þá, og kommúnistar se'gja ekki skilið við jafnaðarmenn með- art þeir geta haft nokkurt gagn af þeim, og meðan þeir geta liaft þá t vasa sínum, eins og nú er. Það er merkilegt tímanna tákn og óljúgfróður vottur um stjórn- málaspillingu, áð ríkisstjórnin hjer á líf sitt undir fylgd sósíalista, og sósíalistar eiga sitt gengi undir kommúnistum, en þeir eiga aftur á móti dómsmálaráðherrann. Og þc sitja í þessari bendu allir á svikráðum liverir við aðra. Er það lagleg svikakeðja! Digbék. 1.0 O.F.=Tl.P = 111121787». Þannig er nú samkomulagið milli sósíalista og kommúnista í Frakk- landi og víðar. En hjer í Reykja- vík ganga þeir saman til kosninga, bafa einn og sama fulltrúalista við bæjarstjóniarkosningar. Og hjer Jólakort (tvöföld í umslagi), með teikn- ingum eftir Tryggva Magnússon, fást í Bókav. fsafoldar, Þór. B. Þorlákssonar og Snæbj. Jónssonar. Þetta eru eigulegustu kortin í ár. —P.st Leikfjelagið hefir nú lokið sýn- ingum á Ljenharði fógeta, og æfir nú af kappi undir næstu sýningu, sein verður á annan jóladag, eins og venja er til. Gamla.Bíó sýnir fallega mynd frá Ufa-fjelaginu í Berlín. Er hún gerð eftir dönsku le'ikriti um Jóns- messunótt, undir stjórn Holgers Mádsen. Vextimir. Þess láðist að geta, þegar skýrt var frá vaxtalækkun Landsbankans í sunnudagsblaðinu, að fslandsbanki hefir einnig lækk- að vexti sína um %%. Strandaför Bjama á Reykjum. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, fór Bjarni Ásge'irssoa á Roykjum fyrir nokkru norður á Strandir til þess að halda þar fundi fyrir Tryggva ÞórhallsaðSu Varðskipið Þór flutti Bjarna noái- ur, svo mikið lá við. Bjarni hjelÉ 6 fundi á Ströndum, sem aðalle^a voru leiðarþing frá hans hálfu, e& kjósendur samþyktu ýmsar tillög- ur viðvíkjandi hjeraðsmálum. —* Fundirnir voru yfirleitt daufir og fámennir. Jólaíkort eru komin á markað- inn, sem Tryggvi Magnússon hefir teiknað, látlaus að geírð og áferð- arfállegri en mörg hin skja.imalegu erlendu kort, hjer eru mikið netuð. Teikningarnar sýna íslenska staðhætti. Útvarpið og Jónas Þorbergsson. Heyrst hefir, að stjómin sje nú að heykjast á því, að skipa Jónas Þorbergsson í útvarpsstjórastoð- una. Hinsvegar vilji Tr. Þórhalls- son og hans lið fyrir hvem mun losna við Jónas frá Tímanum, og sje því helst í ráði að gera hann að bankastjóra við Búnaðarbanka íslands! Sje þetta rjett, sýnir stjórnin enn á ný, hve henni er lítið ant um hag bændanna, því að augljóst er, að slík veiting væri ekki ge'rð með velferð bankans- eðii bænda fvrir augum. Jólatrje það, sem Sjómannastof- an hefir látið reisa hjá Banka- stræti, gaf veiðarfæraversl. Ueysir. Þar hjá e'r samskotakassi, og geta þeir, sem vilja styrkja starfsemi Sjómannastofunnar, lagt þar í lít- inn eða stóran skerf, eftir því sem efni og ástæður leyfa. Þessa þrjá. daga, sem jólatrjeð hefir staðið þarna, hafa safnast í „sparibauk- inn“ nokkuð á annað hundrað- króna frá þeim, sem átt hafa leið þar fram lijá. Sigurður Jónasson lögfræðingur og háejarfulltrúi, þektastur undir nafninu „seriös“, fær stundum þá hugmynd, að hann sje te'kinn al- varlega. Hefir lionum að vísu verið gefið nokkuð undir fótinn i þessu efni, með því að honum hef-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.