Morgunblaðið - 17.12.1929, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Ingólfslivoli, Reykiavil.
Nýkomið smekklegt árval af allskonar y u 11- s i 1 i n r
og p 1 e 11 • V ð r n m, hentngar til jólagjafa. Einnig mjög
falleg og vöndnð armbands- og vasanr.
Þjer sem hafið t hyggjn að kanpa slíka mnni, komið
sem fyrst til okkar og ákveðið kanp á því sem þarf að
láta grafa á, því vinnntími fer að verða nanmnr
Hringnrinn.
Hveiti
(Cryslal)
fyrirliggjandi í heildsöln og smásöln
Verðið lágt. Notið aðeins það best í jélakðkurnar.
Gnðmnnðnr Jóhannsson
Baldnrsgötn 39 — Simi 1313
TILBOÐ
ðskast f að byg ja íbúðarhns við Bárngötn. — Lýsing
og nppdrættir fást hjá nndirritnðnm.
Þorleifnr Eyjúlfsson
Snðnrgötn 8. B.
Nýkomiðs
%
Eðllgran. SQlvgran. Gran með Kogler.
Kristtoru. Histel. Tiibnnir Grenekransar.
Blómaverslnuiii Sóley.
Sími 587. Baukastræti 14. Simi 587.
'v. /
Sardinnr,
Fisksnnðar í dðsnm Ostar.
Heilöv. Garöars Gíslasonar.
Jólatrje gefins.
Hverjum þeim, sem kaupir hjá mjer Jólatrjesskraut og
Leikföng fyrir minst 10 krónur, eða aðrar vörur fyrir 20
krónur, gef jeg Ijómandi faliegt jólatrje í kaupbæti. Þetta
eru kostaboð, þvi mitt vöruverð er sannarlega lágt, t. d.:
Hveiti, be'sta teg., 24 aura y2 kg., Strausykur 28. aura, Molá-
sykur 32 aura, fsl. smjör 2,30 % kg., og márgt fleira ódýrt.
Verslun Fr. Steinssonar, Grettisgötu 57. Sími 1295.
Búnaðarfræðsla í Bandarikjunum. Bandaríkjamenn vinna ötullega
ao því, að fræða bændur og bændaefni um alt það, sem nýjast er og
fullkomnast á sviði búvísinda. Sendir stjórnin m. a. búnaðarkennara
um landið í sjerstökum járnbrautarlestum, með úrvalsgripi og ýms
kensluáhöld. Á myndinni sjást búnaðarkeiinarar á járnbrautarvagni,
þar sem þeir sýna almenningi úrvals-nautpening.
SsBfnharbergis- og
borðstofuhúsgOgn
margar tegundir-
Hnsgagnaversl.
við Dómkirkjnna.
Horamóður
skínandi fallegar og
vænar.
Rúsgagnaversl.
við DúmkirMuna.
ii’ stundum verið gert svo hátt
undir höfði, að minst hefir verið á
það bjer í blaðinu, hvernig fram-
koma bans er í bæjarstjórninni.
í gæi’ var hann óþarflega upp
með sjer af' þessú, og skrifar um
það grein í Alþýðublaðið. Þar
skýrir bann frá því, að hann skilji
útsvarslögin þannig, að leggja eigi
jafn báa upphæð á eignir og tekj-
ur manna. Mun þhætt að nefna
þetta „kommiínistiskan skilning“
óg fyrirkomulag.
En ef Sigurður gæti hugsað, þá
myndi hann og geta sjeð, að eignir
manna myndu minka nokkuð ört,
og útsvörin lækka að sama skapi.
Hann myndi og hugleiða, hve há
yrðu útsvörin \ þe'im sveitum t. d.,
sem verslunarskuldasúpan er orðin
mest, og menn eignalausir að
mestu. Eða vill ekki Sigurður næst
þegar hann ætlar að leika alvöru-
mann, reikna út, hvað útsvörin
yrðu há, þar sem engar eru eign-
irnar ?.
Trúlofun. Síðasti. laúgardag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Anna S. Magnúsdóttir frá Yest-
mannaeyjum og Marteinn Pjeturs-
son bíistjóri.
Jólapottar Hjálpræðishersins. í
dag standa nemendur Kennaraskól
ans vörð um jólapottana eftir
skólatíma.
Frá höfninni. Dr. Alexandrine
lcom hingað í fyrradag að norðan,
og á að fara hjeðan annað kvöld.
— - Magnhild, fisktökuskip Cop-
lands, fór hjeðan í gær til Spánar,
fnlihlaðið fiski, sem það hafði tek-
ið víðsvegar um land. — Þýskur
togari, „Senator Heetman“, kom
hingað á sunnudag með bilaða
vjel. Hamar hefir gert við vjel-
ir.a og fer skipið hjeðan í dag. —
Hannes ráðherra og Gulltoppur
fóru á veiðar í gærkvöldi. —
Goðafoss fór hjeðan í gærkvöldi(
kl. 8. — Gyliir kemur af veiðum
í dag með mokafla, hefir mikinn
fisk ósaltaðan á þilfari. Var hann
seinast á veiðum á Hombanka.
Alexandrine drotning á fimtugs-
afmæli á aðfangadag jóla. I tilefni
af þessu hafa nokkrar konur hjer
i bæ látið gera vandað og skraut-
legt skjal í fornum stíl, og verður
það sent drotningunni á afmælinu.
Tii er ætlast að sem fiestar konur
í Revkjavík skrifi nöfn sín undir,
er sökum þess að tíminn er naum-
úr, liggur skjalið e'kki lengur
frammí en 'í dag kl. 10—1014 hjá
ritar.a háskólans.
Morgunblaðið er 12 síður í dag
Eggert Sfcefánsson söng í fyrra-
dag í síðasta sinn. Hlaut hann
mikið lófatak fyrir söngimi, og
bárust honum margir blómvendir.
Hann liætti við að fara til útlanda
í gær, og mun hann því dvelja hjer
mn jólin.
Ritstjcraskifti liafa orðið við
biaðið Siglfirðing. Hefir Jón Jó-
hannessún látið af ritstjórn, en
Priðbjörn Níelsson kaupmaður tek.
ið við. Jafnframt hefk' só brej’t-
ing orðið á útgáfu blaðsins, að
Borgarafjelag Siglufjarðar hefir
tekið að sjer útgáfu þess, áður
voru það nokkrir einstakir menn.
Heíir fjelagið tekið Siglufjarðar-
prentsmiðju á leigu til eins árs.
Siilfurbrúðkaúp eiga í dag Guð-
rún Hinriksdóttir og Auðunn Níéls
son í Hafnarfirði.
Goðafoss fór lijeðan í gæfkvöldi
kl. 8. Farþegar voru þessir: Emil
Nie'lsen framkvæmdastj., Jón Guð-
mundsson endursltoðari, Paaherg,
skipamiðlari.
Sýn'ngu á alíslenskri handa-
vinnu hafði klæðaverksmiðjan Ála-
foss á sunnudaginn í giúggúm út-
sölu sinnar á Laugavegi 44. Var
þar spunnið á rokk og prjónað, og
einnig flosað af mikilli list. Mátti
sjá á handbragðinu, að fólkið
kunni alt vei til þessarar vinrm
og, urðu margir til að horfa á ]mð..
Kristileg samkoma á Njálsgötu
1 í kvöld ki. 8. Aliir velkomnir.
Þynnar. Þau fáu eintök, sem eft-
ir eru af Þyrnum, Ijóðabók Þor-
steins Erlingssonar, fást nú í vönd-
uðu, nýju, gyltu skinnhandi, 1
sama stil og aðrar bækur sama
höfundar: Eíðurinn og Málleys-
ingjar. Verð Þyrna er nú aðeins
12 kr., en var áður 16 kr.
Jólasýningarnar. Pjölment var á
götum bæjarins á sunnudaginn var
— einkum á aðalve'rslunargötun-
um. Skemti fólk sjer við að skoða
jólavörusýningar verslananna, sem
voru með vandaðasta og fjölbreytt
asta móti. — Dálítið er það ein-
kennilegt, að enn yfirsjest mörg-
um þeim, er annast sýningar þess-
ar, að hafa nafn verslananna í
Barnorúm
sundurdregin.
Húsgagnavorsl.
við Dúmkirhiuna,
lóliigrimlur
2 tegundir.
Hússagnaversl.
við Dómkirkjuna.
með patent-fjöSrum.
Þeir ódýrustu og bestu.
Húsgagnaversl.
við Dómkirkluna.
Saion&orð
margar tegundir^ aðeins
eitt af hverri gerð.
Skínandi falleg og ódýr.
Húsgagnaversl.
við Dúmkirkjuna.
gluggunum, innan um vörurnar, á
hentugum stað. Þegar ókunnugt
fóik gengur t. d. upp eftir Lauga-
vegi, þar sem slíkar sýningar eru
því nær i hverju húsi, þá átta
margir sig ekkert á því, hvaða
verslanir það eru, sem þeir stað-
næmast við, en- gotuljósin svo dauf