Morgunblaðið - 17.12.1929, Page 9
Þrðjudaginn 17. des. 1929.
Heiðruðu viðskiHauinir!
Ari irá Nesi,
Gjðrið sto vel og sendið
sem fyrst pantanir yðar
á fili til jólanna, sto bægt
Terði að afgreiða þær í
tæka tið.
Olgerðin Egill Skallagrínsson,
Frabkasiíg 14.
Símar: 390 og 1390.
ATH06IÐ
að með Schluter dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram
leidda kilóvattstund aóeins"7—8 aura.
H. F. RAFMAGN.
Hafnarstræti 18. Sími 1005.
0rammófón-¥iðgerðir
allar eru mjög fljótt og vel af hendi leystar- Ein-
ungis fjaðrir úr sænsku úrfjaírastáli eru notaðar.
Mest úrv. á landinu af varahlutum til grammófóna.
Reiðhjólaverksmiöjan FÁLEINN. — Sími 670.
Kærkomnasta lólagjðfin
fyrir sfómenn verðnr seglskipa-„model“ frá
„CoIumbnsar“- og „Hansa“-tímnnnm
fást hjá
A. Einarsson & Funk, PÚStlllÍSSM 9.
Ngætar iöiaglaflr.
Kaffistell, 40 teg., Matarstell, Þvottastell, Ávaxtaskálar, Reyk-
sett, Blómsturvasar, Vínsett,, Silfurplett afar mikið úrval, Nagla-
sett, Burstasett, Saumasett, Dömutöskur og Veski. Barnaleikföng
allar mögulegar tegundir með borgarinnar lægsta verði. Jóla-
trjesskraut, Kerti og Spil og ótal margt fleira ágætt til jólagjafa
er hvergi fæst ódýrara.
L llnarsson 8 BIQrnsson
Bankastræti 11.
Eftir Bjarna M. Gíslason.
Langt í norðri nes eitt skagar fram,
nöldrar hávært særinn þar við strendur.
— Óljós merki eftir mannahendur
enn þar sjást í mosavöxnum hvamm.
Þar af lífi nú finst enginn neisti,
en nesið vitnar bert um dáð og hreysti
íslendings, sem ægði’ ei veðraglam.
Afi gamli oft mjer sagðti frá
afreksmanni, er bygði þennan skaga.
Oft hann marga átti kalda daga,
er inn að hjarta freðin storðin lá.
Þá var ekki víða lífs að leita,
löngum mátti ’hann hildarleiki þreyta
aleinn þar við úfinn norður sjá.
Ari þetta afreksmenni hjet;
íturvaxinn, hár og þrekinn var ’ann,
íslensk hörku ættarmerki bar ’ann
eftir norðangadd og stormahret.
í andliti af ís og kulda brendlur,
æðabólgnar hafði þykkar hendur.
— Honum engin meðalmenska Ijet.
Börn og konu aleinn þar hann ól;
eyðinesið ruddi hraustri mundu.
-----------Hagi sínum öll þau vel þar undu,
yls þótt nytu skamt frá vorsins sól.
Er hauðrið klæddist hörðum ísafeldi,
heiðríkjan þar ríkti í sínu veldi,
— norðurljósin lýstu þeirra jól.
t'-. '
— Eitt sinn, þegar Ægir reiður var,
ógurlegum jakaföllum bylti —
og alla við hans æðisgangi hrylti, —
útlent skip að þessu nesi bar.
Kuldalegar kveðjur Dröfn þeim veitti,
komumanna fleyi aldan þeytti
á blindsker, upp í brimgarðinum þar.
■■t i -
Bylgjan hávær braut þess súðum á,
bjargarvon þar mátti ei líta neina;
— veðlrið kæfði köll og andvörp sveina.
Hvernig átti þessu landti’ að ná?
-----En, þegar virtist ætla yfir ljúka
og æstast náðu stormsins kyljur rjúka,
út til veðurs Ari fór að gá.
Þegar strandað þarna skipið leit,
það var eins og skeði’ í sál hans undur,
brjóst og æðar allar þöndust sundur,
ægilega hann á jaxlinn beit.
Eldi skaut hans undan hvössum brúnum,
ennið sett varð djúpum huliðs rúnum, •
— eins og fremdi’ hann eitthvað voða-heit.
Til að bjarga greip hann geiglaus þrá,
göfgum drengjum þar úr sjávar voða.
En Ari mátti margar hliðar skoða,
mannhætta var þessum leiðum á.
— Ef hann myndi út til þeirra voga
og aldan hann í djúpið niður soga,
— hvernig fór um konu og börn hans þá?
M.s. Drcnninci
Alexandrine
fer miðvikudaginn 18. þ. m.
kl. 8 síðdegis til Kaupmanna-
hafnar (um Vestmannaeyj-
ar og Thorshavn)-
Farþegar sæki farseðla í
dag.
Tilkynningar um vörur
komi í dag.
C. Zivnsen.
Til jóianna: !
Pappírsðreglar og
mnnndnkar f
e-
fíSlfareylt úrval.
Ritfanpdeiíd V. B. H. j
••
Lilandi blúoi
selur
Vald. Ponlsen,
Klapparstigr 29. Sími 24.
............. I ...
18 aura.
Glæný egg kosta
afieias 18 anra í
Peiar }iir oilil
vinum yðar einhverskonar
sælgæti í jólagjöf, þá er
\ skynsamlegast fyrir yður
kaupa það í
Versl. HEKLA,
Laugaveg 6 (Sími 1126)
r
eða í
Tóbaksbúðinni
liiri I Kolbeinsstaðahrenpi
#
til solu, nú þegar. — Laus til ábúðar í næstu fardögum.
Semja ber við
STEFÁN BJÖRNSSON
í Borgarnesi. — Sími 28.
Ákaft hugstríð átti hetjan við,
en alt að lokum það hann frá sjer hristi.
Gekk í stofu, börn og konu kysti,
— kvaðst nú ætla að veita sveinum liðl
--------Fram við ströndu einn með elfdri hendi
ægisgammi fram úr nausti rendi,
vanur aldrei var að biðja um grið.
í Austurstræti 12 (Sími 1510)
NB. Þjer getið einnig feng-
ið keyptar þar um leið all-
ar tóbaksvörur, er þjer
þurfið.
Best að auglýsa í Morgunbl.