Morgunblaðið - 17.12.1929, Side 10

Morgunblaðið - 17.12.1929, Side 10
10 M 0 RGUNBLAÐIÐ Sveskjur 80/90, 90/100 Rúsínur steinl. Aprikósur þurkaðar Epli þurkuð Perur þurkaðar Ferskjur þurkaðar Ávextir blandaðir þurkaðir Döðlur í kössum og pökkum Ávextir sykraðir Ávextir niðursoðnir, allar tegundir Karítöflumjöl Sago smátt Möndlur sætar Succat Livomo Matarlím KokosmjÖl Gerduft í lausri vigt og dósum. 1. BflS» I Mi Símar 2090 & 1609. Nýir ávextir. Perur Yínber Epli Appelsínur Bananar Citrónur VersL foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Hraktir sveinar hann þá íengu sjeð á hlunnagammi burt frá strdndu renna, þeir af undrun allir náðu brenna, óttinn þeim að hálfu hverfa rjeð, Hver vogaði’ einn þar út á djúpið róa og etja kappi’ viði slíka heljar-sjóa? — Hann gat tæpast verið viti með. Jú, Ari vissi, að ei var hættulaust ætla að berja slíkum kyljum móti, en hann vildi í brimsins rosa-róti reyna’ að fullu hvað sín hönd var traust- --------Oft hann hafði ýmsar hættur kannað, en afl sitt hvergi að fullu getað sannað. þó hann kæmist klaklaust heim í naust. En þetta sinn hann þrótt sinn reyndi á, þrútnaði’ í framan hetjan kraftamikla, — sjerhver vöðvi hljóp í fasta hnykla, hræðilegur útlits var hann þá. ógurlega urraði í keipum, en Ara þó að rynni blóð úr greipum. braust hann gegnum boðaföllin há. Ekki þýddi ærsl nje heimsku fát, oft þó virtist komin síðsta stundin, þröng og erfið þarna voru sundin, þar mátti ekki vera á neinu lát. --------En er loksins yfir raðir hranna Ari náði fram til skipbrotsmanna, komust tæpast allir í hans bát. Því til skipsins Ari mátti einn aftur renna smárri fleytu sinni. --------Þó ákaft sviðinn í hans lófum brynni, aldrei virtist kappinn handaseinn. öllum loks hann alveg tókst að bjarga eftir harðan leik við ránarvarga. Þetta afrek unnið hefði’ ei neinn. En fleiri eru afrek þessa manns, allstaðar, því nesið sýnir merkin, að hann hefir unnið hreysti-verkin — enginn þó að honum færði krans. Hver vill nú af Islands ungu sveinum aftur kveikja líf á berum steinum, sem að vitna um dáð og hreysti hans ? )) fitoffllM IÖLSEINI Biðjið um Colman’s Fæst allstaðar. 97 ára raynsla hefir sýnt að aflasælastir eru jafnan Mustads finglar. 0. Jotaonsn & Kaaber aðaluuiboðsmenn. Timburversiun P. W.Jacobsen & Sðn. Stofnuð 1824 Simnefnii Granfuru - Carl- undsgsde, K tenhawn C. Selnr timbur 1 stærri og smærri sendingum frá Kaupm.höfn. Zik til Bldpasmíöa. — Einnig heila skipsfarma fri Svíþjóð. Hef verslað við ísland 80 ár. Dagatðl og Jólabort. 1 Emaus fær þú hin fegurstu spjöld, svo fylgst þú með tímanum getur. Þar glansar í hillunum geysileg fjöld af gullskreyttum- kortum í vetur. Dað er ekki nóg, a8 grammófónfjöðrin dragi verkið. Fjöðrin verður að vera sterk og se!ig. Þ& fjöður fáið þjer í Örninn, Laugaveg 20. Sími 1161. Sokkar, besta, fallegasta og mesta úrvaliö f Versi. S n ó t, Vesturgötu 17. Hakkað kjttl, KJðtiars. K L E I N. Baldnrsgðtn 14. Sími 73. Glettnr. Ljóðmæli eftir Sigurð B. Gröndal, Rvík 1929, 110 bls. Þær eru orðnar æðimargar ljóða- bækurnar, sem út hafa komið á þessu ári. Eldri skáldin hafa auk- ið einni bók við allar hinar, og ungu skáldin farið af stað með ný ljóð, hve'r í kapp við annan. Alt vitnar þetta um fjörugt og frjó- samt andlegt líf með þjóð vorri. Hefir aldrei slík ritöld á Islandi verið seúi nú, þá er litið er á vöxt- una; hitt. þarf engan að undra þótt oft hafi verið betur ritað og betur hugsað en nú er gert. Það er vert að taka eftir því, að Sig. Gröndal er hinn fjórði maður með Gröndals nafni, sem yrkir handa þjóð sinni. Þá er menn fara að skrá bókmentasögu þess- arar aldar og hinnar síðustu, get- ur ekki hjá því farið, að þeir reki sig á það, að skáldskapur er gjarn á að ganga í ættir nú, eins og á * fyrri öldum. Og það er líklegt, að e/inhverjum þyki fróðlegt að bera saman skáldskap þeirra frænda og draga lærdóma um samtíð þeirra af ljóðum hvers um sig. Sitt hvað má af þeim samanburði læra og m«8al aunars það, að hver f?r sinar götur og yrkir á sinn sjer- staka hátt. Nafnið Glettur mætti þykja benda á það, að bókin beri gam- ankvæða svip. En svo er þó ekki. Kvæðin eru yfirleitt mjög alvar- legs efnis og gera kröfur til að vera lesin með fullri alvöru. Að því leyti er nafnið villandi, en engan ætti það að saka. Jeg er búinn áð þaullesa þessi kvæði Sigurðar Gröndals og á erf- itt með að átta mig á þeim til fulls. Ef jeg væri spurður, hvort kvæðin væru góð, myndi jeg svara bæði já og nei. Það e*r eitthvað ástríðufult, vilt og ótamið í þess- um kvæðum, eitthvað óvenjulegt, bæði um form og hugsanir, djarf- jlegri framkoma og frjálslegri, en alment gerist í Ijóðum manna, en j þessir eiginleikar skapa bæði kosti og galla á kvæðunum. Forminu , verður stundum ábótavant vegna þess, að hugsanirnar ryðjast fram án þe'ss að þær sjeu feldar nógu . vandlega í steypumót rímaðs máls. Skáldið virðist ekki hafa eins mik- ið vald á málinu ng skyldi, en fyrir það segir hann góða hluti oft ekki eins vel og þeir ættu skilið. Þetta kemur einkum fram í hinum meiri kvæðum, en annars eru þau mörg Já, komdu nú, lagsi, og líttu bara’ á — það lýir þig hvorki nje tefur. — Svo velurðu úr það, sem viltu þjer fá, og vinum á jólunum gefur. Suðusúkhulaði Haramellur Gacao er óviðiafnanlegt að gæðum Ávarp til Örottningar frá konum í Reykjavík liggur frammi til undirskriftar í háskólanum í dag kl- 10 f. m. til ld. 10yz e. m. Htsúkkulaði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.