Morgunblaðið - 23.03.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.03.1930, Blaðsíða 2
I MORGUNBLAÐIÐ Gísli Súrsson. 1000 ára afmæli. 1 ár eru talin að vera þúsund ár frá fteðingu Gísla Súrssonar. Því hefir líítið verið' haldið á loft enn þá, en þó munu ýmsir hafa í hyggju að heiðra minningu hans á þessu ári. Þýskur vísindamaður, Reiiíhard Prinz, hefir samið dx ktursritgerð um hann og sveit- ungar tGísla, Dýrfirðingar og Arnfirðingar hafa byrjað fjársöfn- un til að r.eisa hónum bautastein ai'gengi °g" Auður fylgir honum a næsta sumri. ' útlegð og lætur eitt yfir bæði Gísli Siirsson er einhver hug- £anga. Hvorki blíðmæli óvina stæðasta hetja fornaldarinnar. Það iians’ hótanir eða mútur hagga er fyrir það sama sem Matthías hennar hið minsta. Aftur hann naut og síðast en e'kki síst heilum sunnudegi í skóginum. ást og trygð Auðar konu hans. tltlendingar hafa stundum gert kvað um Gretti, að „örlög kapp- áns æfislóðar eru myndir vorrar þjóðar.“ Hann er íslenska skáldið, rekinn í útlegð og vinum sviftur; fje er lagt til höfuðs honum. Eyj- ólfur grái, ágjarn búri, vinnur fyr- ir fjenu. Hann gerir landhreinsun óg vegur Gísla eftir hina frækn- ustu vörn. Þessi saga ehdurtók sig oft alt fram á daga síðustu kynslóð .cr ein 'lin ág®tasta i fornöld. ar. Ágirndin og nærsýnin drápu Einhamar er skamt uþp frá skáldin, annað hvort þegar í fæð- Jbotni Geirþjófsfjarðar í Arnarfirði. ingunni eða guldu þeim æfilaunin Þar nálægt hefir bær Auðar stað- í eitt skifti fyrir öll með þeim hætfi. Ef til vill er Gísli okkur hugstæðari einmitt þess vegna. En hann er líka flestum hinum giæsilegri. Hann var, í fám orð- um sagt, glæsilegur ólánsmaður, og það svo' mjög, að okkur leikur nú fremur öfund á hlutskifti hans, en að við aumkvum hann. Það er einkunx þrent, sem þessu veldur, manngöfgi, drenglyndi og atgjörvi hans sjálfs bæði til sálar og lík- ama, vinátta góðra manna, sem Hann framdi morð í hefndar- s^er ^'er('’ þangað, til að skoða skyni, en» hefði sennilega komist l>annan merka sögustað. Þó mundi hjá refsingu, því að hann varð^131111 í?eta orðið fjölsóttari, ef ekki sannur að sök, en óvarkárni nlenn rissu hverjar minjar hann lians sjálfs framseldi hann. Sú,11 a® SeYma- ógæfa er ætíð þyngst allra. Hann I er 1 ra^ a^ halda afmælis- verður sekur skógarmaður, óal- jtiatl^ Gísla Súrssonar á næsta andi, óferjandi og óráðandi öllum ' suinri þarna í nánd við Einhamar bjargráðum, en vinur hans Ingj-1 °" ^ hafa þá sett á klettinn eir- aldur í Hcrgilsey skýtur yfir hann, skjöld) sem einhver af listamönn- skjólshúsi, þegar hann er verst,llm vorunl verður að gera. í kominn, og ve'itir honum braut-; Þessu skyni er þegar farið að safna fje bæðr hjer á Bíldudal og Þingeyri við Dýrafjörð. En skjöldurinn verður dýr, svo að ekki safnast hjer vestra það fje, sem þarf. Þess vegna er hjer með skorað á alla þá, sem mundu vilja leggja eitthvað af mörkum til þessa verks, að koma því fje annað hvort til Morgunblaðsins, sem góðfúslega he'fir lofað að veita því móttöku eða til undirritaðs, sem er í framkvæmdanefnd veúks- ins, kosinn af U. M. F. Öm hjer á Bíldudal . Það er víst, að margan langar til að sýna Gísla Súrssyni virð- ingu. En verkið gæti líka orðið okkur til sóma og til vitnisburðar síðari kynslóðum um höfðingsskap okkar, sem nú lifum. Bíldudal, 6. jan. 1930. ' Helgi Konráðsson. Skemtigarðnr í Vatnsmýri og Öskjuhlíð. Merkilegt framtíðarmál, sem lengi hefir vakað fyrir Reykvíkingum. Frá urnræðum á bæjárstjómarfundi. sannar hann þó, að „engmn má sköpum renna.“ Hann stráir í ógætni tálguspónum á götuna að fylgsni sínu. Óvinirnir rekja slóð- ina og finna hann. Hann kemst upp á klett þar í nánd, Einhamar, og verst þaðan hraustlega. Að lokum má hann þó ekki við marg- menninu og fellur. En vörn hans ið og þar rjett hjá sjer móta fjrir fylgsninu, sem nú er fallið saman. Staðurinn er ákaflega fall- egur. Dalverpið alt upp frá fjarð- arbotninum er skógi vaxið. Snar- brattir standbergstindar gnæfa ‘ UPP yfir og fjörðurinn teygir úr Elsta hæna heimsins. sjer langnr og mjór og líkur! Ole Stevenson í Kaliforníu telur stöðuvatni af því að fjöllin í hringjsig eiga elstu hænu heimsins. Hún loka fyrir útsýn til hafs. Næstum er nítján ára gömul og ve'rpir samt því á hverju sumri koma þangað hópar a£ fólki bæði frá Bíldudal og fjörðunum í kring og eyða þar enirþá ágætlega. F.yrra ár varp hún í sjö mánuði samfleytt, án þess að missa einn einasta dag. Á bæjarstjórnarfundi síðast var það til umræðu, hvort bærinn ætti að hafna forkaupsrjetti sínum að erfðafestulandi Eggerts Briem frá Viðey (Vatnsmýrarbletti V. og VIII). Eru tún þessi 25 hektarar að stærð. Út af máli þessu spunnust lang- ai umræður, vegna þeSs að sósíal- istarnir vildu að bærinn tæki land þetta nú í því skyni að koma þar upp skemtígarði og smágörðum (k'olonigörðum). Hermann Jónas- son kom þarna með kosningaflugu Framsóknar um skemtigarð frá Tjarnarenda suður að Skerjafirði. Var hann sem fyr ákaflega hrifinn af sjálfum sjer og hugmynd þeirri er hann taldi sína, að koma upp myndarlegum skemtigarði fyrir bæjarbúa. Gömul og góð hugmynd. Borgarstjóri skýrði frá því að liðin væru um 20 ár frá því meiri hluti bæjarstjórnar hefði komist að þeirri niðurstöðu, að ske'mti- garður Reykjavíkur ætti að vera á þessu svæði. Hafa bæjarbúar einkum haft augastað á vesturenda Oskjuhlíðar („Beneventum“) á- samt nokkru af Vatnsmýrinni og höllunum umhVerfis Nauthól, suð- ur við Skerjafjörðinn. Borgarstjóri skýi’ði ennfremur frá því, að árið 1908 hefði verið ákveðið að byrja á garðinum sunn- anvið Tjörnina, og hefði sá garS- uv verið ákveðinn í sambandi við þá hugmynd að halda garðinum áfram suður eftir. Taldi haun rjett að bæjarstjórn- in sæi um að næstu lönd við nú- verandi garð fengjust, svo hægt væri að halda garðinum áfram. ' Ennfremur vildi hann helst aS lagt yrði í veg frá Tjörninni og siiður að Skerjafirði, og gerðar ráðstafanir til þess, að fá landið þar syðra, sem hentugt. er fyrir jskemtigarð, en nú er í eigu annara og sumpart utan lögsagnarumdæm- is Reykjavíkur. En þareð erfðafestulöndin Vatns- mýrarblettur V og VIII eru utan við þetta, og koma þessu máli ekki við, taldi hann af þeim ástæðum sem sósíalistar báru fram, enga ástæðu til að bærinn notaði for- kaupsrjett sinn nú. í sama streng tóku þeir Pjetur Halldórsson, Jakob Möller K>g Ein- ar Arnórsson, er benti ennfremur á, að bærinn gæti tekið erfðafestu- löndin hvenær sem bæjarstjórn áliti bæinn hafa þörf fyrir þau, t. d. fyrir ske'mtigarð og þessháttar. Borgarstjóri óskaði þess, að bæjarstj. gerði bráðlega ákveðna samþykt um það, hvernig skefnti- garðsmálinu verði hagað í aðalat- riðum í framtíðinni. Forkaupsrjetti var hafnað. — Sósíalistar höfðu einkennilegan skrípaleik frammi í þessu máli- Verður tækifæri til að lýsa honum síðar. Königgrátze'rstrasse í Berlín hef- ir verið skírð upp og nefnd Strese- m^nnstrasse. Á vað er Arlslon ? ABISTON er nafnið á nýjnstn sígarettnnni á markaðnnm hjer. A RIS T 0 N verðar brátt á allra vðrnm, þar eð þessi sígaretta mnn fljótlega ávinna sjer hylli reykingamanna hjer eins- og annarsstaðarl * M>Nýll mfndasafn.-<"d666E Fæst i helstn tóbaksverslnnnm bmjarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.