Morgunblaðið - 27.04.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.04.1930, Blaðsíða 1
Gamla Bíó Hðfu nlösnararnir. Paramount-gamanleikur í 6 þáttum 'jjo Aðalhlutverk: RAYMOND HATTON óg LOUISE BROOKS. Sýningar kl. 5 (barnasýning). Kl. 7 (alþýðusýn- ing) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, H/f Reykjavíkurannáll 1930. Títuprjónar I dag (sunnudag 27. april 1930): Kl. 3 e. h: Barnasýning. (Sæti niðri kr. 1,25, Svalir kr, 2.25.). Kl. 8 e. h.: almenn sýning (nœstsiðasta sinn). Aðgöngumiðar í Iðnó í dag kl. 10—12 og eftir 2. Karlakðr Revkiavikur (Söngstjóri: Sig. Þórðarson) endnrtekur sumsðng sinn í Nýja Bíó í dag kl. 3 e. h Aðgöngumiðar verða seldir í dag Nýja Bíó frá kl. 1 e. h. Mlðlkurhð iiveslnaa hefir opnað útsölu á Grettisgötu 28. Þar fást eftirtaldar vörur: Nýmjólk, skyr, rjómi, smjör og mysuostur. Alt fyrsta flokks vörur. KOMIÐ! SKOÐIÐ! KAUPIÐ! Sími frá 1. maí — 2236. FYrirliggjanöii Goudaostur. Edamerostur. I. Brynjólfsson & Karan. Drífanda kafffð er drýgsi Jarðarföx tengdaföður míns, Ámunda Ámundasonar, er á- kveðin þriðjudaginn 29. þ. m. og hefst á héimili hans, Hlíðar- lúsum, kl. iy2 síðdegis. Geir Sigurðsson. VerslunarfólK Námskeið í ensku og þýsku (talæfingar) fyrir þá, sem lært hafa mál þessi áður, verðtur haldið að tilhlutun f jelags- ins, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið hefst um 1. n. m. og stendur yfir ca. U/2 mánuð. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram næstu daga við Kristinn Guðjónsson hjá Vjelsm. Hjeðinn og Gísla Sigurbjörnssyni hjá Haraldi Árnasyni. STJÓRNIN. fllmennur kvennafundur verður haldinn sunnud. 27. apríl kl. 3 e. h. í Varðarhúsinu. FUNDAREFNI : Á hvern hátt geta konur styrkt starfsemi Slysavarna- f jelags íslands. Nýja Bió jr Sendiboði Hmors Kvikmyndasjónleikur í 7 þátt um frá Fox-fjelaginu tekinn eítir þektri „Operettu“ með sama nafni. Aðalleikendifi-: George O’Brlen og Virginia Valli. Ske'mtileg kvikmynd er f jall- ar nm konung í ríki sínu. Ame rískan auðkífing, fallega dans mær, ungan og glæsilegan prins og ástaræfintýri í stór- borgum og fögrum sveitum. Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. — Sjerstök bama- sýning kl. 5. Þá verður sýnd myndin Konnngnr riddaranna. Skemtileg Cowboy-mynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Ken Maynard ásamt undsa- hestinum Tarzan. _____ ‘A Nefndin sem kosin var á fyrri fundinum leggur fram tillögur sínar um það efni. ir^fTlll—WIW——IIWWW I—MMIHMBÍMM BIM—fc—a—MTTWM—‘ WIIIHi r —nlT)—>i illlili'Timi ' Konur fjölmennið, og sýnið með því samúð yðar með þessu mikla nauðsynjamáli. Undirbúningsnefndin. Sallfisknr. Ernm kanpendnr að ca. 300/400 tonnnm af fnll- stöðnnm línn saltfiski tii afskipnnar I næstn vian. H.f. Copland Stmar 406 - 2033. Vorið er komið BS.A. Hoadstei Bicycte með sameiginlegri ósk allra þeirra ungu, að eignast reiðhjól. — Hefi gert sjerstaklega hagkvæm inn- kaup á hinum heimsfrægu B. S. B., Hamlet og Hór reiðhjólum, sem fyrir löngu eru orðin þjóðkunn fyrir gæði. SIGURÞÓK. Eggert Claessen hæstar j ettarmálaflutningsm. Skrifstofa: Lækjargata 2. Sími 871. Mðrteau I dag kl. 3 í Gamla Bió. Kveðjuhljðmleikar Aðgöngnmiðar fást við innganginn frá kl. 1. S.G.T. Eldri dansarnir í kvölfl kl. 9. Bernburgs-hljómsveitin spilar. Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 5—8. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.