Morgunblaðið - 27.04.1930, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.04.1930, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Qlótatfar Bezti eiginleiki •’lj? FLIK=FLAKS \n er, að það bleikir þvottinn í|f > við suðuna, án þess að Í'm.ÍÍ skemma hann á nokk- / '■■■■■> urn hátt I A Ábyrgzt, að laustl sé við klór- * aJótaðwh' eftmfuuFt Efnalaug Reykjavikui>. Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Fíreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit e^tir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Duoies stiika vön afgreiðslu, getur fengið atvinnu hálfan daginn við af- greiðslu í bakaríi. Gott kaup. Egin handar umsókn, merkt Af- greiðslustúlka, sendist A. S. 1. BpOi f if,. i Soussa «ru bestu egypakn Cigarettnnuur 20 st. pakk. á kr. 1.25. BM eoo Spejl-cream, Gólflakk, Bónvax, Fægiklútar og GólfWútar. Vald. Ponlsenl Klapparstíg 29. Sími 24. „Oroinnct Karla-, Kven. og Barna reiðhjól. „MaUdor“ k : og arna- reiðhjól. V. K. C. kveta-reiðhjól. Þessar tegundir eru Islands bestu og ódýr'istu reiðhjól eftir gæðum. AUír varahlutix til rei ‘ 'la. Reiðhjólaverkstæðið „Örninii" Sími 1161. Saðunah. sakleysi þitt, ef til rannsóknar kæmit Hann sá, að til e'inskis var að ljúga að þessari konu, enda hafði hann upp á síðkastið fengið reynslu fyrir því, að lygar voru ekki sem hentugastar í öllum til- fellum. -— Jeg er hræddur um ekki. Eins og jeg sagði þjer áðan, var jeg fífl að láta ginnast af fortölum hans. Jeg sá áhættuna, og jeg gekk út í hana með opin augun. Og þetta var maðurinn, sem hún hafði gifst, maðurinn, sem hún hafði borið traust til og sem hún fc&fði haldið að væri bæði hraustur Hjeðinn olíukóng, Sigurð tóbaks- kaupmann og fleiri þessháttar kúluvamba ganga í ,kröfugöngu‘ um götur bæjarins. Vonandi treysta þeir sjer þó til að leggja göngulag þetta á sig, ef yfirferð- in um bæinn verður ekki mikil og veður gott. Skólahljómleikar. Fiðlusnilling urinn Henri Marteau heldur hljómleika fyrir skólafólk á morg un, mánudaginn 28. apríl, kl. 5 síðd. í Nýja Bíó. Aðgangur kost- ai eina krónu og er heimill öllum nemendum úr þessum skólum, meðan húsrúm leyfir: Menta- skóla, Kennaraskóla, Kvenna- skóla, Samvinnuskóla, Verslunar skóla, Iðnskóla, Sjómannaskóla, Vjelstjóraskóla, Gagnfræðaskóla og Ungmennaskóla. Aðgöngumið ar verða seldir nemendum á morgun kl. 10—12 árd. í Nýja Bíó og við innganginn, ef ekki er uppselt áður. Henri Marteau leikur á þessum hljómleikum lög eftir Bach, Brahms, Schubert, Mozart og Beethoven. Á hann þakkir skyldar fyrir að gefa skólafólki hjer þetta óvenjulega tækifæri til að heyra lög þessara snillinga flutt á meistaralegan hátt. Konur og Slysavamafjelagið. Nefndin, sem kosin var um dag- inn til þess að gera tillögur um á hvern hátt konur gætu styrkt starfsemi Slysavarnafjelags Is- lands, boðar nú aftur til fundar í dag kl. 3 e. h. í Varðarhúsinu. Á fundinum leggur nefndin fram tillögur um það hvernig starfinú skuli haga og verða teknar á- kvarðahir um það. Leggur nefnd in það til að stofnuð verði sjer- stök deild fyrir konur, en sem starfi í samvinnu við aðaldeild- ina hjer. Ef dæma skal eftir þeim byr, sem mál þetta fjekk á fyrra fundinúm, er líklegt að konur fjölmenni á fundinn í dag til þess að gerast þátttakendur í því starfi, sem þegar á alt er litið vinnur engu síður fyrir venslamenn (konur og börn) sjó manna, en sjómennina sjálfa. Því flestir þeir sem á sjónum eru, eiga á landi heimili sitt og fjölskyldu sína. Stjórn Stóra norræna símfje- lagsins leggur til að borguð verði 20% í arð fyrir 1929, 600.000 kr. verði lagðar í varasjóð, 700 þús. kr. í eftirlaunasjóð, en yfir- færðar verði 4.138.611 kr. Tahnyndin ryður sjer enn æ meira til rúms, enda þótt hún eigi í liöggi við ýmsa málsmetandi menn. Það hefir ekki lítið tafið fyrir framgangi hennar, að alt fram til þessa hafa og hugaður. Þessi maður hafði lokkað hana inn í hjónaband, í þeirri trú, að hann væri ríkur og gæti sjeð he'nni farborða. Og nú var hann að leiða hana inn í ó- gæfu, svo mikla, að henni fanst hún alveg takmarkalaus. Um stund talaði hvorugt þeirra. Allir í húsinu höfðu farið að hátta nema þau, og alt var hljótt. Gegn- um opinn gluggann gátu þau heyrt dimman niðinn í sjónum, eina hljóðið sem rauf kyrð næturinnar. Sadunah reis á fætur, gekk um gólf í herberginu djúpt hugsi. Mað ur hennar sat enn kyr í stól sínum og kvaldist af hinu takmarkalausa rólyndi konu sinnar. Hún hætti að lokum að ganga um gólf, gekk fast að honum og leíit óganandi á hann. hvorki Chaplin nje Lon Chaney viljað viðnrkenna hana, hafa jafn vel barist á móti henni. Chaplin er nú að snúast hugur í þessu efni, að því er erlend blöð herma. Hefir hann te'kið að sjer aðalhlutverk í stórmyndinni „Der Jud Súss“, en þaS er tal- mynd, tekin eftir heimskunnri samnefndri bók. Þessi ráðabreytni hans hefir vakið athygli og spá margir því, að með hluttöku Chap- lins hafi talmyndin unnið siun stærsta sigur. Og um Lon Chaney þykir víst, að ekki líði á löngu áður eh hann fari að dæmi Chap- lins. — Svona er það þá orðið. Hjer er ekkert undanfæri. Þú verður að gera eins og jeg segi. Það er eina leiðin. 18. kapítuli. Jeg get ekki gert það. Kjarkur sá, sem vínið hafði gef- ið honum, var að deyja út og þung lyndi hans var að koma aftur. — Jeg man vel, hvað þú sagðir, rjett áður en við fórum að borða. Þau orð hafa hljómað í eyrum mínum æ síðan. — Þú verður að drepa frænda þinn! Af þvi að jeg hefi verið þjófur, þá á jeg að bæta morði við glæpi mína! Andlit hans var þreytule'gt og dapurt. —• Hví ætti jeg að farga sál minni fyrir þína sök? — Hvers vegna? endurtók hún, og var hræðileg fyrirlitning í rödd hennar. — Það skal jeg segja þjer — af því að þú hefir steypt mjer og barni mínu í ógæfu. Neitar þú því, að þú sjert siðferðilega skyld- ur til að veita okkur uppreisn fyr- ir þetta? Hinn þreytulegi svipur hvarf af andliti hans. Hann gróf andlitið í höndum sjer. — Jeg játa það, jeg játa það. Mig Iangar til að veita ykkur uppreisn, en ekki á þennan hátt. En hún hjelt miskunnarlaust á- fram ofsókn sinni. — Se'gðu mjer þá, hvernig þú ætlar að forða okk- ur öllum — og þjer líka — frá vansæmd. Aumingja maðurinn stundi, en hann gat engu svarað. — Viltu skrifa brjef hjer, þess efnis, að þú sjert á barmi glötunar og sjáir enga leið ti^ að bjarga þjer? Eða viltu skjóta þig hjer £ þessu herbergi, eða ganga út á sval irnar og skjóta þig þar? Það er það, sem frændi þinn vill. Hinn indæli góðviljaði frændi þinn, sem þú alt í einu ert farinn áð virða svo mikils og elska svo heitt! Hann svaraði ennþá engu for- tölum hennar. Hún hjelt áfram f sama tón: — Frændi þinn er grimmur, vondur öldungur, óður af hatri, vegna þe'ss að honum hafa brugðist vonir um þig, utan við sig af reiði af því að systursonur hans er að verða gjaldþrota. ÞeBsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.