Morgunblaðið - 27.04.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.04.1930, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ lugiýsingadagbók Ný ýsa, útvatnaðar kinnar á- samt fleira góðgæti. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson, Hverfisgötu 123. Hitamestu Ste'amkolin ávait fyr- irliggjandi með bæjarins lægsta verði í Eoiaverelun Guðna Eiuars- sonar & Einars. Sími 595. Begóníur í pottum í Hellusundi I. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Notað mótorhjól til sölu í Hjólhestaverksmiðjunni Hrafn- inn. Vinna. Vorkonu og kaupakonu vantar að Kaldaðarnesi. Talið við Jón Si&urðsson í Alþingishúsinu uppi kl. 8—9 næstk. mánudags- og þriðj udagskvöld. Mig vantar unglingsstúlku til heimilisverka nú þegar. Helgi HaHberg. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „MIHIIEDOSH" (15.400 smál.) eign Canadian Pacific-fjelags- ins, fer frá Reykjavík beint til Quebec í Canada mánudag- inn 4. ágúst 1930, og tekur farþega hjeðan til Ameríku. Þeir, sem óska að skrifa sig sem farþega, eru beðnir að til- kynna skrifstofu vorri það hið fyrsta, til þefcs að tlanadian Pacific-fjelagið viti hve mörg- um þarf að ætla rúm hjeðan. Upplýsingar um fargjöld og annað, sem ferðina snertir, geta menn fengið á skrifstofu vorri í Reykjavík. H.F. EIMSKIPAFJELAGj ISLANDS.Tl B H.f EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS bevkjavík rff „Selfoss11 fer hjeðan væntanlega annað kvöld, vestur og norður um land til Hamborgar og Hull. Skipið er fullfermt og getur því ekki tekið meiri flutning. Mnnið A. S. I. Alexandrine fer þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á morgun. Fylgibrjef yfir vörur komi á morgun. C. Zimsen Suðusukku laði ,,Overtrek“ Atsúkkulaði KAKAO ZEBO ofnlðgur hefir nýlega fengið mikla end- rbót og er nú óviðjafnanlcg- ur. Gefur fagran hrafnsvart- an gljáa. Fimleikaflokker telpna. Efri röð: Hlín Eiríksdóttir, Laufey Árnadóttir, Díana Eiuars- dóttir, Ingunn Hoffmann, Magnúsína Ólafsdóttir, Dóra Guðbjarts- dóttir, Gyða Thorlacius, Helga Sigurbjömsdóttir. Neðri röð: Margrjet Bergstad, Bergþóra Guðmundsdóttir, Guðný Þórðardóttir, Sína Ásbjörnsdóttir, Elísabet ArndaJ, Valgerður Tryggvadóttir, Svanfrid Valtýsson. Sína Ásbjörnsdóttir hefir kent leikfimi í barnaskólanum undanfama vetur. Hefir kensla hennar reynst vel. Hún sýndi í fyrra á sumardaginn fyrsta fimleikaflokk úr skólanum, og eins nú, í sambandi við skemtánir Barnavinafjelagsins.— Hjer birtist mynd af sýningarflokki hennar. — Fimleikamenn, sem horfðu á sýninguna á sumardaginn fyrsta, láta mjög vel af henni. Eru stúlkurnar vel æfðar, mjúkar í hreyfingum og æf- ingamar sem sýndar voru eru fallegar. — 1 stökkæfingum eru stúlkur þeðear mjög duglegar. Þegar þess er gætt, að hjer er um barnaskólabörn að ræða, e hafa framtíðina fyrir sjer má mikils góðs vænta af fimleikaflokki þessum — 0|g fimleika- kenslu Sínu Ásbjarnardóttur yfirleitt. — Stúlkurnar sem eru í flokki þessum eru á aldrinum frá ‘12 —14 ára. — > \ Nýja kirkjau. Nýlega var haldinn fundur í kirkjubyggingamefndinni til þess að gera ákvarðanir um, hvað gera skyldi nú til þess að hrinda því máli í framkvæmd. Eins og bæjarbúum er kunn- ugt, hefir legið fyrir tveim síð- ustu þingum frumvarp til laga um umsjón og fjárhald Dóm- kirkjunnar hjer í Reykjavík. — Er frumvarp þetta samið í sam- bandi við tilboð frá söfnuðinum um það, að taka umsjón og fjár- hald kirkjunnar í sínar hend- ur um alla framtíð, gegn 250- 000 kr. álagi frá ríkissjóði í eitt skifti fyrir öll. Og yrði því álagi varið í kostnað við bygg- ingu nýrrar kirkju handa söfn- uðinum til viðbótar við þá, sem nú er. Áður en þetta mál er til lykta leitt, áður en fengin er vissa fyr- ir því, hvernig fjárreiðum hinn- ar nýju kirkju skuli hagað, get- ur ekkert orðið úr framkvæmd- um. Því yrði hin nýja kirkja bygð eins og málið .nú horfir við, þá væri svo margt í óvissu, að því er hana snertir, meðal annars það, hvort hún fengi nokkuð af lögskipuðum kirkju- gjöldum safnaðarins sjer til við- halds, eða þau yrðu öll látin renna áfram til gömlu kirkj- unnar, og svo margt annað, eins og t. d. hver skyldi teljast eig- andi hennar, hver skyldi hafa umsjón með henni og ráðstafa prestþjónustu við hana. Tvisvar hefir Alþingi hliðrað sjer hjá því, að afgreiða þetta mál, og með því móti sýnt stærsta söfnuði landsins nokkuð freklega lítilsvirðingu. Því þess er að gæta. að verst af öllu er, ef þingið fæst ekki til að taka neina afstöðu til málsins. Neit- aði' þingið t. d. að aðhyllast Vh lnilj. kr. álagið, og vildi t. d. færa það niður, eða á einhvern hátt gæti ekki aðhylst tilboð safnaðarins, þá yrði söfnuðurinn að sætta sig. við það, og finna ráð til þess að sigla málinu í höfn eins og best væri hægt. — En meðan málið fæst ekki af- gréitt í þinginu, er það tafið um ófyrirsjáanlegan tíma og alger- lega að óþörfu. Sælgætið I Tímannm. í Tímanum 5. þ. m. er sagt frá landskj örslista Sjálfstæðisflokksins og steíidur þar meðal annars þessi klausa: „1 öðru sætinu á listanum er Guðrún Jónasson roskin kona og ifáskiftin, sem nokkur undan- farin ár hefir verslað með „kara- mellur“ hjer í Reykjavík.“ Eng- inn getur ímyndað sjer annað en að blaðið fari hjer vísvitandi með ósannindi, því að það hefir lengi verið alkunnugt bjer í bænuxn, að 2. sæti listans skipar Guðrún Lár- usdóttir í Ási í Reykjavík. En frásögn þessi sýnir, að Tímamenn eru hræddir við fylgi frú Guðrún- ar Lárnsdóttur og þora ekki að skýra frá, að hún sje á listanum og meta meira ímyndaðan stundar- hagnað en þótt þeir verði innan skamms staðnir aö ósannindum. Harlmannaföt. Ryk- og Regnfrakkar. Mikið ob smekklegt úrval nýkomið. Vörnhúsið Fyrirliggjaadi: Avastamank jarðarberja og blandað. Banðaldlnsðsa í 8 og 14 oz. glösum. í 12V2 kg. kössum. imis m. s. rnm u Vonarstræti 4B. Sími 2358. Drossla tíl sttln. Uppl. á Litln Bilstöðinnl Silvo silfurfægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plet, nickel og alumineum Gjörir alt ákaf- lega blæfallegt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.