Morgunblaðið - 27.04.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.04.1930, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ Sjálfur leið þú sjálfan þig. Tryggið heilsu yðar m e ð d ag1e g ri notkun af Helloggs HII Bran. Fæst hjá öllum verslunum og í lyfjabúðum. iMÍf "y éí te&w* i AU'BkA*.: »W>" ‘',l ! • ALL-BRAN Ready-to-eat Aioo makera of KELLOGG’S CORN FLAKES -Sffe ]| Sold by all Grocera—in the rr^J Red and Green Packaóe — /.55- <L; ■ /7 v ~ó-o-e ^ / Tricotine- nærfðt afarfjölbreytt úrval var tekið upp í gær. Egill Verslnnin Jacobsen. Nú eru hinar marg eftlr- spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. c. PROPPE. VÆLDE6AARD Husmoderskole, Gentofte Grunöig, praktisk og teoretisk Unðervis- ning i alt husligt Arbejöe, Barnepleje Haanðarbejðe, Gymnastik, Anleðníng tii Riðeunðervisning og goðe Tennisbaner lige veð Skolen. Kursus begynðer 4. Maí. Kr. 115.— mðl. Program senðes. Statsunðer- stöttelse kan söges. Fru Helene Hjul, Telef. Gentofte 109 Áreiðanlegur senðiéveinn óskast strax. A. Obenhanpt. Snmarkápnr og Kjólar ný sending tekin upp í gær. Verslnnln Vfk. Laugaveg 52. Sími 1485. Alice Therp og Per Biörn kgl. operusöngvarari Sðngkvfiid í Iðnó miðviknð. 30. þ. m. M. 87» síðdegis. ijð hefir þátt í hinum langa leið- angri Schmidts umhverfis hnött- inn — er væntanlegur hingað til lands í næsta mánuði, til þéss að vinna að rannsóknum á aldri þorsksins. Kveðjuhljómleika heldur próf. Marteau í Gamla Bíó í dag kl. 3. Títuprjónar verða leiknir í dag, tvær sýningar. Kl. 3 er barnasýning og þá fá fullorðnir ekki aðgang. Kl. 8 verða þeir sýndir í næstsíðasta sinn. Karlakór Reykjavíkur endur- tekur samsöng sinn í Nýja Bíó í dag kl. 3 e. h. Kórið söng á föstudaginn við ágæta aðsókn og góða dóma. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Hélgunarsamkoma kl. 11 árd. Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 4 síðd. (ef veður leyfir). Hjálpræðissamkoma klukkan 8y2 síðd. Kapteinn R. Wardrop stjórnar. Hornaflokkurinn og streng-jasveitin aðstoða. Allir vel komnir. Heimilasambandið. Fundur mánudaginn 28. þ. m. kl. 4 síðd. Kadettarnir viðstaddir. „Vörður“, fjelag Sjálfstæðis- manna í Reykjavík, heldur fund í Varðarhúsinu næstkomandi þriðjudag, kl. 8y2 síðd. Málshefj- andi verður Pjetur Magnússon búnaðarbankastjóri. Togararnir Arinbjörn hersir, Egill Skallagrímsson, Gulltopp- ur, Karlsefni og Njörður komu af veiðum í gær, fullfermdir. Fiskinn sækja þeir á Selvogs- banka eins og að undanförnu. Suðurlandið fór til Borgarness í gær. Hefir að undanförnu farið fiam viðgerð á því og gegndu vjelbáturinn Svanur og Magni ferðum þess á meðan. Loftskeytatæki hefir Landsím- inn fengið leigð til þess að nota til skeytasendinga til útlanda meðan Alþingishátíðin stendur yfir og næstu daga. Eru það stuttbylgjutæki. Með þeim verð- ur hægt að afgreiða eins mikið af skeytum eins og með sæsíman um. Hefir Marconi-fjelagið leigt tæki þessi. Er mjög vel farið að þetta skuli hafa fengist, því að sæsíminn slitnar oft nú orðið. En hefði hann t. d. slitnað um það leyti sem hátíðin stendur yfir, þá hefði símasambandið við útlönd verið næsta lítið. Um hásumarið, þegar björt er nótt eru skeyta- sendingar loftskeytastöðvarinnar til útl. mjög tregar. En útvarps- stöðin verður ekki komin fyrir hátíð, eins og kunnugt er. Listasýning í sumar. Gengið hefir verið að því vísu, að hjer yrði haldin íslensk listasýning í sumar, og til hennar vandáð eftir bestu föngum. Kosin Var nefnd meðal listamannanna í vetur til þess að hafa forgöngu á hendi í því máli. Nú hefir heyrst, að landsstjórnin telji tormerki á því að þetta geti kemist á. Væri það mjög illa farið, og til hinnar mestu háðungar, ef trassað væri, að koma sýningu þessari á, þeg- ar svo marga erlenda gesti ber hjer að garði, sem í sumar. Von- andi tekur undirbúningsnefnd A1 þingishátíðarinnar málið í sínar hendur, og hrindir því í fram- kvæmd í tjhna. Þingvallakórinn. Samæfing í dag kl. iy2 og á morgun kl. 7y2. Nafnbreyting jarða. Samkv. leyfi stjórnarráðsins hefir verið breytt nafni tveggja jarða í Fremri-Torfastaðahreppi í Vest- ur-Húnavatnssýslu; eru það jarð irnar Speni og Rófa. Heitir hin fyrnefnda nú Litlihvammur, én hin síðarnefnda Uppsalir. Hannes Gamalíelsson fyrrum tollþjónn á Akureyri hefir verið ráðinn gjaldkeri nokkurra ríkis- stofnana í stað Eysteins Jónsson ar, sem nú er orðinn skattstjóri. „Eldhúsdagsræður“ Jónasar Jónssonar dómsmálaráðherra eru að koma út í Tímanum. Er þetta einskonar bráðabirgðaútgáfa af umræðuparti Alþingistíðindanna, því blaðið fær „lánað“ letur þingtíðindanna og ríkisprent smiðjan sjer um útgáfuna. Er það í samræmi við annað fram- ferði stjórnarinnar, að Alþingi er nú farið að hjálpa til við út- gáfu Tímans. Hvað kemur næst? BÁTAMÖTORAR eru viðurkendir um allan heim fyrir gæði, eru búnir til í 15 mismunandi stærðum, frá 4—5 til 225 Hestafla. Allir aðalásar vjelarinnar eru smíðaðir úr króm nikkilstáli. Kermath hefir sjerstaklega sterka rafkveikju, sem þannig er útbúin að hvað hægt sem mótornum er snú ið, verður neistinn á kertinu ávalt jafn sterkur, og gerir gangsetningu örugga. Kermath smyr sig sjálfur með sjer- lega góðri smurdælu sem dælir úr smurgeymi vjelarinnar um hana alla. Leitið yður upplýsinga um Kermath, og þjer munuð sjá að þessi vjel passar vel fyrir íslenska staðhætti. Umboðsmaður verksmiðjunnar Kristinn Ottason. Ingibjörg Steinsdóttir leikkona er fór til Rússlands, og sagði síð an ferðasögu sína, langar „voða lega“ til að þakka ráðstjórnarrík inu fyrir hinar „agalega“ góðu viðtökur þar eystra. Safnar hún fje meðal kommúnista til að kaupa fyrir dráttarvjel handa Rússum. Tíminn vantreystir Kaldalóns. Tíminn er við og við að skýra lesendum sínum frá því, að ýms- ir læknar sjeu að reyna að fá Helga Guðmundssyni lækni í Keflavík til þess að flytja burt úr hjeraðinu. Telur blaðið þetta mestu ósvinnu gagnvart íbúum hjeraðsins, og er helst að sjá, sem blaðið líti svo á, að hjeraðið yrði læknislaust ef Helgi færi. En leyfist að spyrja; Hvað er orðið um hinn nýbakaða hjeraðs lækni, Kaldalóns, sem stjórnin holaði niður í Grindavík? Ber stjórnarblaðið ekki meira traust til þessa hjeraðslæknis en svo, að það telur það hjerað lækn- islaust, sem hefir hann í sinni þjónustu? „Á rjettum kili“. Grein eftir Runólf á Kornsá birtist í Tíman- um um síðustu helgi, þar sem hann skýrir frá hinni frægu för sinni frá Blönduósi í vetur, er samferðamenn hans voru nauð- uglega staddir á Þórsflakinu, og Blönduósbúar bjuggu sig út þeim til bjargar, en Runólfur fór heim til Kornsár. Segir Runólfur í grein sinni, að hann hafi haldið heimleiðis ,er hann frjetti að skipið var „á rjettum kili“. Rit- stjóri Tímans hefir auðsjáanlega reynt að gera Runólfi þá þægð að „salta“ greinina, svo að hún kæmi ekki fram. En Runólfur hefir ekki borið gæfu til þess að hlýða þeim bendingum, og heimt að greinina birta. Verst fyrir Runólf. Tvísýnt er enn, hvort bæjar- búar fá ao njóta þeirrar skemt- unar 1. maí, að sjá þá „öreig- ana“ Jón Baldvinsson bankástj., Væntanleg to Appelsínur Jaffa 144 stk. — Appelsínur Valencia 240 og 300 stk. — Epli í kössum — Laukur f pokum — Apri- cósur, þurk. extra choice. — Sveskjur 50/60 — Sveskjuflf steinlausar. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. Heimasími 789. Nýkomið bæjatins mesta og besta úrval af snmarfataeinnm. 6. Biarnasou & Fieldsted, Nokkrar stúlkur vantar til vor og sumarvinnu að Kaupangi við Akureyri. Upplýs- ' . v-sliSlSll Gnnnlangi Gnðjónssyni, ingar hjá. Hverfisgötu 69. Sími 1477. Heima kl. 5—7. lækifærisgjaflr í mikln úrvali i Versl. Hambor ■w*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.