Morgunblaðið - 18.05.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1930, Blaðsíða 4
4 M0RGUNB2/AÐIÐ iSýja Bió Þriðjudag kl. 7v/2 Mary Hlice Terp og Per Blörn kgl. óperusöngvarar. Víð fiygelið frk. J. Bnrmeisfer Harmonikusnillingarnir Gellin og Borgström aðstoða. Verð 2,00 og 2,50 i Hljóðfærahúsinu og í Bókaversl. ísafoldar SkeiShestarir eru alls níu, sem keppa. Þar á meðal Sjúss, Hring- ur og Sprettur; en auk þess kem- ur nú Sleipnir Ólafs Guðnasonar, sem verðlaun hefir hlotið hjer fyrr- um en er nú 18 vetra. En þó mun mest nýlunda þykja, að þarna er 12 vetra kynbótahestur, SkarSs Nasi úr Gnúpverjahreþpi, en knap inn er Höskuldur Eyjólfsson, al kunnur reiðmaður. Hefir þótt sópa að Nasa, er Höskuldur hefir þrifiS hann til kastanna undanfariö, og svo mun enn verða í dag. Sem sagt, á skeiðvellinum í dag vertSur margt merkilegt að sjá og skemtilegt. Er því v'onandi, að menn fjöþiækj innéftir, og áreið- anlegt, að engan mun iðra eftir rslíka för. Sjðtngsafmæli Piano trá Hornung h Mfiller. Orgel frá J. P. Hndrésen. fyrirliggjandi. Ágætir greiðslnskilmáiar. Notnð hijððfæri tekin i skiitnm. atrinvioan Hljóðfærav. Lækjarg. 2. Sími 1815. .Anclior* rakvjelabiaðið er nýtt rakvjelablað á markaðnum, en þó ekki svo nýtt, að ekki sje búið að reyna það. Það heffr verið reynt bæði hjer í bæ og annars- staðar af vandlátum mönnum, s<-m undante'kningarlaust hafa lokið miklu Iofsorði á hlaðið enda er það búið til af Jernbolaget Elokistuna í Svíþjóð, og sænskt stál ereins og allir vita viðurkent um víða veröld. Hvert blað kostar 0.35. 5 blöð 1.60. 10 blöð 3.00. Reynið þessi ágætu rakblöð og sannfærist um gæðin. Blöð þessi eru seld í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSENr á Sigurður Sigurðsson fyrv. stýrí- maður í dag. Hann er fæddur 18. maí 1860 að Saurbæ í Vatnsdal, og fluttist til Reykjavíkur þegar hann var tví tugur., Va;nn hann þá um sumarið við byggingu Alþingishússins, en um haustið I fór hann se'm ■ í vinnnmaður til Jóns Gunnlaugsson ar, se'm þá var vitavörður á Reykjanesi og var hjá honum í 10 ár og stundaði á þeim tíma sjó- mensku bæði á opnum bátum og þilskipum. Fyrsta þilskipið, sem hann var á var „Klarina", skip- stjóri Jón Jónssou í Melshúsum. Það var árið 1884. Seinna var hann með Jóni á „Njáli“ við hákarla- veiðar. Kom það fljótt í ljós að Sigurður hafði óvenju mikla sjó- menskuhæfileika, enda varð hanu stýrimaður á þilskipinu „Lilja“ 1887. Það skip áttu þeir Friðfinn- ur Friðfinnsson á Ottastöðum í Hraunum ög Þorsteinn Egilsson káupmaður í Hafnarfirði. Síðan var harm stýrimaður á ýmsum þil- skipum hjá þe'im Jafet heitnum Ólafssyni, Hjalta Jónssyni og Ein- ari Einarssyni frá Flekkudal o. fl. Fekk hann það orð af skipstjórum sínum að vera framúrskarandi skyldurækinn, gætinn og reglu- samur og góður sjómaður. Ilafði liann þó ekki gengið í neinn annan skóla en skóla reynslunnar. Seinna var Sigurður á flutninga- skipnm og hætti ekki sjómensku fyr en árið 1918. Þá rjeðist hann verkstjóri hjá Lofti Loftssyni. Síð- av varð hann vjelstjóri í Fjelags- prentsmiðjunni, en rjeðist til prent smiðjunnar Acta þegar hún var stofnuð og hefir starfað þar síðan. Árið 189:1 kvæntist Sigurður Kristínu Jóhannesdóttur systur Siguryeigar konu Jóns Gunnlaugs- Ólal aýjar endnrbsatnr. Nýjustu gerðirnar áf NASH BIFREIÐUM fela í sjer fjölmargar endurbætur, sem um allan heim vekja óskifta athygli. Lengri undirvagn — Kraftmeiri vejlar. Ný gerð af vatnskössum með sjálfvirkum lokara. Fullkomið hömlukerfi (stáltaugar í stað teina og skrölt þar með útilokað). Benzinpumpa í stað Vacuum-hylkis. Færanleg framsæti. Auk þess ótal margt annað til styrktar, þæginda, og fegurðar-auka. NASH-verksmiðjurnar smíða nú: 8 cylindra vagna með tvöfaldri kveikju 16 kertum .. 6 ----------------------- 12 — 6 cylindra vagna með einfaldri kveikju 6 — Nákvæmar lýsingar og myndir verða tafarlaust send- ar öllum sem óská.. Aðalumboðlsmaður á íslandi fyrir NASH MOTORS COMPANY, Kenosha, Signrþðr Jónsson, Ansinrstræti 3. Sími 341. Símnefni: „Úraþór.“ IQ30 NAiHJOO 42—(1632) sonar vitavarðar. Eignuðust þau sex börn og eru 5 þeirra á lífi: Jchannes forstöðumaður Sjójaanna stofunnar, Páll prdntari í Aeta, Svandís ógift, starfsstúlka á Sjó- mannastofunni, Anna gift Þorkeli Sigurðssyni vjelstjóra og Jón Stefán húsgagnasmiður. Allir samverkamenn hans árna Sigurði allra heilla á þessum af- mælisdegi hans og óska þess að hann eigi eftir aS lifa marga á- nægjuríka daga. Sjómaður. Blökkujmnnaofsókn í Ameríku. Frá Sherman í Texas er símað: Mikill mannfjöldi, ca. 5000 alls, kveikti í dómhúsinu hjer, til þess að ná á sitt vald blöklcumanni að nafni George Hughes, se'm hafði verið leiddur fyrir rjett, ásakaður um að hafa ráðist á hvita konu. Lögreglan og herdeild úr landvarn arliðinu vörðu dómhúsið klukku- stundum saman fyrir skrílnum, til þess að fyrirbyggja að fanginn væri tekinn og drepinn án dóms og laga. Fanginn kafnaði í reyk- hafinu og náði skríllinn líki hans og hrendi það á báli á götunni. Göteborgs Morgonpost flutti þ. 3. maí ágæta grein, „Island och J Sve'rige' ‘, hugleiðingar út af Al- 1 þingishátíðinni. Telur blaðið að jþað muni vekja ánægju um alla i Svíþjóð, að Svíar taki opinberlega | þátt í þessari hátíð bræðraþjóðar- jinnar, krónprinsinn og aðrir full- ! trúar konungs, þings og kirkju |fari þangað til þátttöku í hátið- iinni, og muni íslensk stjórnarvöld og þjóðin skilja, að tími sje upp i að renna í sambúðinni milli íslands og Svíþjóðar, þar sem Svíar og nú sendi ræðismann til fastrar bú- setu á íslandi — tíminn til þess að senda opinberan fulltrúa til framtíðardvalar hjer liafi e'kki getað verið betur valinn. Fótstallinn undir líkneski Jón- asar Hallgrímssonar er orðinu hörmulega bágborinn. Hefir hanu lengi ljelegur verið, en trassað að gera við hann. Nú e'r hreingerning- ar og aðdyttingaröld hjer í bæn- um, og er þess því að vænta að stall'inn verði eitthvað lagfærður. Eða eigum við að benda erlendum skáldum, rithöfundum og blaða- mönnum á myndina og segja: — Þetta er mynd af ástkærasta þjóð- skáldinu okkar, en við höfum e*kki efni á því að hafa hana á veglegri stað, nje veglegri stalla undir henni. Til ekkjunnar í Hafnarfirði frá Ónefndum 15 kr. Ónefndrí konu 7 kr. E. J. 10 kr. O. B. 10 kr. Morgunblaðið er 12 síður í dag og Lesbók að auki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.