Morgunblaðið - 18.05.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.05.1930, Blaðsíða 1
Hversvegna? í stuttu máli, vegna áþreifanlegra yfir- burða. Takið hvert merkjanna sem er, Chrysler, Ply- mouth, De Soto, eða vörubílinn Fargo. Aðaleinkennin eru þau sömu. — Meiri ökuhraði við hægari og mýkri vjel- argang; — Þýðleikinn sjerstakur. Vagnarnir eru orðnir lengri, rúmbetri og hærra und'ir loft. Hemlukerfið er það sama, nefnilega 4 vökva-þrýstihemlur, en það er trygg- asta hemlukerfið, sem til þessa hefir verið notað. — Og síðast en ekki síst, höfuðeinkennið: Styrkleiki. Það eru meðmæli hverjum bíleiganda eigi hann bíl frá verksmiðjum Chrysler. Á 42 mánnðnm komst Gkrysler ár 21. sætinn yfir i 3. smttð iJMloiramloiðsln. H. BENEDIKTSSON & Go. Símar 532 og 8 (fjórar línur). Systir mín, Júlíana Sigurðardóttir, andaðist þ. 16. þessa mán- aðar í Danmörku. p.t. Reykjavík 17. maí 1930. Sigm. Sigurðsson, Laugarási. syUjaviítwr' Hinnarhvolssystur 18. þ. m, kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. SÍMI 191. ÓOrtlrafmagn er|[eKki einlilýtt, ef ofninn er ekki góðnr. Sð, sem ð T.HERMA ofn ð g[óð.an ofn. Það er hafið yfir altan efa.3 Jnllns Bf Srnsson Anstnrstræti 12. SmrkfiDir. Kfðlar i fjðlbreyttn úrraii. lón Bjdrnsson & Go. ResDkðDir og mkfrakkar f stórn og falleyn úrvall Veiðarfærav. „Geysir“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.