Morgunblaðið - 18.05.1930, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Kýir ávextir
Pernr,
Appelsfnnr,
Bananar.
Epli.
rnium og eT af því sýnilegt, að
honum vill hann síst mæta á fund-
um. Ól. Th. mun því nota aðra
farkosti og sækja þá fundi
sem hann hafði ætlað og hægt ér
að ná til. Yarðskiþin eru sameign
þjóðarinnar og ef Jónas Jónsson
og Haraldur Guðmundsson nota
þau í stjórnmálaferðir, er það
ranglæti að útiloka Ólaf Thors frá
því. Er hjer nýtt dæmi þess hve
jafnt lögin ganga yfir!
Lanyaveg 12. Sími 2031.
eoussa
•rn hcstn egyptkn Cig&rettnrnar
20 st. pakk-
á kr. 1.25.
Giæn$ eoo
16 anra,
asl. smjör, Rjómabnssmjör
TIRiFVINDl
Laugaveg 63. Sími2393
Nú eru hinar marg eftlr-
spurðu 7 Hk: vjelar
loks komnar.
C. P R O P P E.
B. S. R., Hamlet og Pór
Einkasali:
Sigurþór.
(Aðgengilegir greiðsluskilmálar).
Allir varahlutir tilheyrandi reið-
hjólum, ódýrir og vandaðir.
Oll samkepni út lokuð.
Sunarkiólar
á bðrn og fnllorðna,
mikið nrval.
Tarsluniu Vik.
Sími 148f,
6.
A holdsveikraspítalanum á Laug
arnesi smáfækkar sjúklingum.
Nokkrar sjúkrastofur voru því
auðar orðnar. Þá tók dómsmála-
ráðherra sig til og ljet geTa íbúðir
þar handa 5—6 fjölskyldum og
varði til þess úr ríkissjóði um
20000 kr. í heimildarleysi. Síðan-
lánar hann íbúðirnar gæðingum
sínum fyrir ekki neitt, lætur þá
ekki einu sinni borga upphitun.
Hjeðinn Valdimarsson dró þetta
fram í eldhúsdagsumræðunum og
áætlaði, að með þessu gæfi J. J.
gæðingum sínum um 12000 kr. á
ári, en J. J. samþykti þá áætlun
með þögninni. Gert mun þetta alt
gegn ráðum spítalalæknis .J. J. er
landinu dýr.
7.
Á þingi 1926 voru veittar 10000
kr. til byggingar fjósi, hlöðu og
haugshúss í Eeykholti. Byggingar
þessar voru reistar að mestu 1927,
og lokið við þær 1928 og munu
hafa kostað um 16000 kr. Árið eft-
ir (1929) lætur dómsmálaráðh. rífa
niður bygginguna, sem var úr
vandaðri steinsteypu, af því að
honum líkaði ekki staðurinn, sem
valinn hafði verið og byggir aftur
fjós, hlöðu og haughús á öðrum
stað. Til þessa hefir verið notað
úr ríkissjóði um 14000 kr. í heim-
ildarleysi. Er þá búið að flytja og
hyggja Reykholtsfjósið tvisvar á
þrem árum og verja til þess um
30000 kr. Nú verður reynslan aö
skera úr, hvort aumingja fjósið
megi lengi standa þar sem það er
nú. Ekkert er þó þétta hjá Hvann-
eyrarfjósinu, sem kostaði 130000
kr. Hún verður fræg fyrir fjósin
landsstjómin okkar.
8.
Á þingí 1928 ljet J. J. sem sjer
væri ákaflega ant um að fá upp
sundhöll í Reykjavík og var sam-
þykt eftir tillögum hans að leggja
fram 100000 kr. úr ríkissjóði til
þess, gegn jafnmiklu tillagi úr
bæjarsjóði Reykjavíkur. Um þetta
voru sett sjerstök lög. Síðan ljet
bæjarstjóm gera teikningu að höll
inni, en hana neitaði J. J. að sam-
þykkja. Var þá gerður annar upp-
dráttur og ný kostnaðaráætlun. Þá
mun J. .J. Hafa samþykt uppdrátt-
inn en kostnaðurinn var þá áætl-
aður 400000—500000 kr. Ekkert
gat því orðið af framkvæmdum
nema þingið vildi samþykkja að
hækka framlag ríkissjóðs upp
í 250000 kr. — Frv. um þetta
var flutt á þingi í vetur, en þá
þótti Framsókninni J. J. hafa ver-
ið of frekur í kröfum um gerð hall
arinnar, og séttist á frv. og eyddi
þarmig málinn Það er eins og það
s.ie dómur á J. .T., að hann verði
til ógagns og skemda þeim málum,
sem bann þ.ykist vilja vel.
Alsakanir - ásakanir.
Ef Tímamenn hefðu verið jafn-
öruggir um andlega heilbrigði for-
ingja síns eins og þeir vilja vera
láta, hefðu þeir áreiðanlega e'kki
eytt jafn miklum tíma, heilabrot-
um, pappír, bleki og prentsvertu
til þess að þyrla npp moldviðrinu
um geðveikismálið svonefnda.
Hver sem afsakar sig, ásakar sig,
ségir máltækið. Grunurinn um að
Helgi Tómasson hafi rjett fyrir
sjer leynist í hugum flokksmanna
ráðherrans. En sjálfsbjargarhvötin
veldur því að þeir vilja ekki láta
málið á sig ganga. Þess vegna er
gripið til allra þeirra vopna, sem
st.ráksskapnr og ófyrirleitni eiga
yfir að ráða. Forsætisráðherrann
situr hálfa fjórðu klukkustund á
tali við geðveikislækninn um heilsu
far embættisbróður síns og skilur
við hann með þeim orðum að þeir
munu r®ða málið enn nánar síðar.
Þetta virðist benda til þess, að
forsætisráðherrann hafi ekki veTið
sem öruggastur um heilbrigði hins
„óvenju heilsugóða" manns. —
Að því loknu skrifar hann svo
svívirðingagrein um Helga Tómas-
son og kallar hann eiturbyrlara.
Og loks — eftir alt saman — kall-
ar sami hæstvirti forsætisráðherra
Helga Tómasson til þess að stunda
nákominn ættingja þegar mikið
liggur við.
Þetta er gott dæmi um fram-
komu Tímamanna, trú þeirra á
heilbrigði dómsmálaráðherrans,
heilindi í blaðaskrifum um málið
og ótrú á Helga Tómassyni. Til
hvers kallaði forsætisráðherrann
H. T. á heimili sitt? Var það til
að byrla nákomnum- ættingja eit-
ur? Nei, það var til þess, að takast
að vinna bug á sjúkdómi, sem ekki
var annara hjerlendra lækna méð-
færi. Ef Tryggvi Þórhallsson hefði
mælt af heilindum þegar hann
rjeðst á Helga TÓmasson, hefði
hann auðvitað snúið sjer til ein-
hv rs annars „sjerfræðings", t. d.
Ólafs Thorlacins.
Ef menn athuga ásakanir Tíma-
manna í þessu máli, sjest fljótt að
þeir eru ekki á sama máli um það,
hvert þeim skulf beint. Jónas Jóns-
son, Tryggvi Þórhallsson og Hall-
dór Stefánsson vorn upphaflega
sammála um, að Sjálfstæðisflokk-
urinn stæði að baki „kviksetning-
artilrauninni". Við áframhaldandi
umræður málsins, var þessi ásökun
látin niðnr falla — í bili. Þá varð
„læknaklíkan“ fyrir áösknnnnum.
Og loks kom Jónas Þorbergsson
til skjalanna og beindi máli sínu
fyrst og fremst til Helga Tómas-
sonar sjálfs .Nú, þegar kosningam
ar nálgast óðum, eru upphaflegu
ásakanirnar bornar fram að nýju
méð meiri fúlmensku en nokkru
sinni fyr. Fyrir skemstu var því
jafnvel þaldið fram að ákveðinn
Sjálfstæðismaður, Ólafur Thors,
hefði verið pottnrinn og pannan í
þessari „ómannúðlegu árás“ á sak
leysingjann í Sambandshúsinu.
Skýrsla Helga Tómassonar tekur
af öll tvímæli um þessar hatram-
legu og hvntvíslegu ásakanir Tíma
manna, Fftir birtingu hennar vérð-
ur það lík-i augljóst hvers vegna
Ifelgi Tóm'-æon fjekk ekki að stað
fssta skvt-' sína fyrir rjetti þegar
hann bauðst til þess. Það var af
því að sumir af nátengdustu flokks
mönnum dómsmálaráðh. koma þar
óþægilega við sögu.
Það var hvorki Ólafur Thors nje
neinn annar af áhrifamönnum
Sjálfstæðisflokksins sem benti
Helga Tómassyni á að eitthvað
væri við heilsufar Jónasar Jóns-
sonar. Það var einn af helstu skjól-
stæðingum ráðherrans, uppáhalds-
drengur og yndi augna hans, Helgi
P. Briem, núverandi bankastjóri í
Útvégsbankanum. Þessi maður sat
á tali við lækninn og bar undir
hann ýms einkenni, sem bentu til
þess að Jónas Jóns3on væri ekki
með öllum mjalla.
Mennimir sem að óhappaverkinu
stóðu, eiga að þola sinn dóm, segir
Tíminn og gefur jafnframt fyrir
heit um að dómurinn verði mjög
þungur. „Mennirnir, er að óhappa-
verkinu stóðu“ eru þeir Helgi P.
Briem og nokkrir aðrir góðir
flokksmenn ráðherrans.
Eftir að skýrsla Helga Tómas-
sonar er komin fyrir almennings-
sjónir, er það ékkert nema barna-
skapur af Tímamönnnm að reyna
að hampa því, að um pólitíska of-
sókn sje að ræða frá andstæðing-
um Jónasar Jónssonar. Ef þeir
vilja en halda því fram að þetta
sje „pólitísk ofsókn“, þá kemur sú
ofsókn frá flokksmönnum ráðherr-
ans en ekki andstæðingum. Fár-
yrði Tímans og mótmæli bitna því
eingöngu á þeim mönnum, sém
blaðinu er ætlað að styðja.
Skýrsla dr. Helga Tómassonar
gefur töluvert merkilegar upplýs-
ingar um hugarfar sumra af helstu
mönnum stjórnarflokksins. Engum
manni héfir verið hossað hærra en
Helga P. Briem. En me'ðan Jónas
stendur á strætum og gatnamótum
of skrumar af þessari ,uppgötvun‘
sinni, situr Helgi litli hjá nafna
sínum Tómassyni og er að segja
honum hvað Jónas sje illa kominn.
Eitthvað er farið að bila i Tíma-
flokknum, þegar kjörviðirnir eru
orðnir svona ormjetnir og fúnir.
Dómar um Anatole France.
Tímaritið „Tambour" hefir birt
dóma ýmsra þektra rithöfunda um
hinn fræga skáldsagnahöfund
France, og stinga sumir þeirra
mjög í stúf við það mikla álit,
sem France naut í lifenda lífi.
A. Salmon segir: Ungir rithöf-
undar geta alveg sjer að skað-
lausu sparað sjer það ómak að
kynnast ritum France.
J. Cassou: A. France var ein-
mitt skáld handa prófessorum. —
Engir aðrir gætu látið ble'kkjast
af því, sem hann ritaði, eða orðið
hrifnir af.
Delteil hyggur, að hægt muni
vera að lesa France einu sinni
yfir, en ekki oftar.
Fæðingum fækkar í Frakklandi. «
Árið 1928 fæddust 70 þús. fleiri
hörn í Frakklandi en sem svaraði
því sem dó. Tölurnar fyrir árið í
fyrra sýna, að fæðingum hefir
fækkað allmikið, þannig, að þær
voru þetta ár 12(4 þús. færri en
dauðsföll.
lirlaimlil.
Fallegast og fjðlbreyttast
nrval við sautgjðrnn
verfli í
Manchester.
Sími 394.
Þreytt
áðnr en dagsverkið byrjar.;
Þreyta ogóánægja
áður en erfiði
dagsins byrjar,
stafar oftast af
of þungri fæðu.
Boröið „Keliogs“
All-Bran
þá mun yður borgið og^dag-
urinn verða yður ánægjulegur.
fátéoW*
ALL-BRAN
Ready-to-eat
Alao makera of
KELLOGG’S
CORN FLAKES
Sold byall Grocers—in thm*
Red and Green Package.
920
Kryddvörnr:)
Allrahanda,
Engifer,
Kanel,
Cardemommur,
Muskat,
Negull,
Carry,
Pipar,
í brjefum og 1 og
2(4 kg- pökkum.
I. S. filð
Vonarstræti 4B.
iii
Sími 2358.
)SOrninncc
Karla-, Kven. og Bama
reiohjól.
„Matcior“ k og ama-
reiðhjól.
V. C. kve'n-reiðhjól.
Þessar tegnndir eru Islands
bestu og ódýi stu rciðhjól
eftir gæðum.
Allir varahlutir til rei ’la.
Reíðhjfllaverkstæðið
„Örninn"
Sími 1161.
Laugaveg 52.