Morgunblaðið - 18.05.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.05.1930, Blaðsíða 5
STinimdag 18. maí 1930. rl Gamla Bíó Rantt hðr Gamanleikur í 7 þáttum Aðalhlutverk leikur Clara Bow. Sýaingar kL 6, 7 og 9. (Alþý5nsýning kl. 7). m GABILA BfÓ í Aag kl. 3'|2 stnadvislega. Gellin & Borgström RIMÍI- hsrmoniknhllfimlelkar Mikið af nýjum lögum, m. a. Skál, skál, skáL Verð 9oo 990 Verslnnarifelagi. Ungur reíglusamur maður, sem hefir áhuga fyrir yerslun, vel að ejer í bókhaldi og skilur eitthvað í ensku og þýsku, getur orðið með- eigandi að hálfu með núverandi eiganda, í mjög arðberandi verslun- arfyrirtæki og um leið trygt sjer góða atvinnu. Þarf að geta lagt nokkurt handbært fje í fyrirtækið. Þdr sem vilja sinna þessu leggi nöfn sín og heimilisfang inn til A. S. 1. merkt „Verslunarf jelagi* ‘. Atvinna óskast. Maður, sem talar og ritar nokkur. tungumál, ósakr eftir atvinnu t. d. sem brjefritari, skjalaþýðari, skrifstofumaður eða þvílíkt. Þarf ekki frí á Alþingishátíðinni. — Tilhoð, merkt „despacho“, sendist A. S. 1. Útborganir á vinnulaunum fara daglega fram milli 3 og 4 í pakkhúsi okkar við Tryggvagötu þar til skrifstofur okkar verða aftur opnaðar. H.f. Sleipnir. Sími 1531. Uppboð verður haldið fimtudaginn 22. maí á Vesturgötu 11. Kefla- ivík. Þar verða seldar 5 fullorðnar kýr allar mjólkandi. 2 nýbornar, 1 þarfanaut 1% árs og 1 vetrungur. Raiigfærslnr um Grænlandssögu. Sambandið milli Grænlands og Islands, eins og það mnn skoðast nú alment meðal fræðimanna úti um heim, getur naumlega táknast öðru vísi en þokukend hugsýn, sem árastarf krefðist til að gera mönn- um augljósa. í því skyni að gera almennu áliti þessa máls auðveld- ara um yfirlit, vildi jeg ne'fna þrjár aðal ástæður, sem valda svo mjög hugtakavillum í hinu heims- merka efni, er hjer skal aðeins drepið á. Fyrsta orsökin til þessa er sú, að enginn rjettnefndur vísindamað ur hefir tekist fyrir hendur að á- kvarða rjettarstöðu Grænlands frá rótum og til vorra eigin tíma. Jafn vel öll hin fjölmörgu stórfenglegu rit og rannsóknir um þá viðburði og framkvæmdir sem safnast hafa fyrir undir svokölluðu stjórnar- kerfi Grænlands, frá landnámi Is- lendinga þar vestra, til þeíssa dags, hafa að mestu verið rangfærð í aðalatriðum. Þannig er me'ginhluti óhlutdrægra lesenda víðsvegar um heim hafa ekki getað áttað sig, eða felt rökstudda dóma. Hin önnur höfuðhindrun gegn því að sannleikur og rjettsýni megi njóta sín um þetta stórvægilega rannsóknarefni, er stranda og hafnabann Dana, sem þeir halda enn uppi af alefli og á þann hátt að undrum sætir að þeim skuli líð- ast slíkt, jafnvel ennþá á vorum eigin dögum. En með þeim hætti hrfir þeim tekist að dylja fjöl- margt, sem ekki hefði staðist dags- ljósið og siðaðar þjóðir mundu aldrei hafa þolað. Hin þriðja grundvallarástæða þeirrar blindni sem dulið hefir jörðina þess hvert athæfi í raun og veru hefir ráðið um land og þjóð Skrælingjanna, er það að svo hefir horið til að alíslensknr maður við háskólann íslenska flytur þá keUning þvert ofan í ýmsar fjöl- margar yfirlýsingar erlendra fræði manna, fyr og síðar, að Grænland hafi aldrei verið nýlenda Islands. Með því að hjer er ekki rúm í örstuttri blaðagrein til þess að rifja upp, nje gefa yfirlit yfir það sem skipulega heífir verið skrifað áður nm framangreint efni, leyfi jeg mjer hjer með að vænta þess að mega geta þessa málefnis aftur bráðlega í því skyni að nokk nð mætti skýra mále'fníð nánar og taka dýpra í streng í ýmsum itteg- inefnum Grænlandsmálsins. Einar Benediktsson. Bókmentaverðlaun. Nokkur útbreiddustu bókame*nta- tímarit hjér í álfu komu sjer sam- an um í fyrra að veita þeim verð- laun, sem skrifaði bestu frásögn eða skáldsögu ársins. Tímarit þessi eru fimm: „The Criterion“ í London, „Eu- ropaische Revue“ í Beriín, „Nou- velle Revue Frangaise,, í París, „Revista de Ouidente“ í Madrid og „Nuove Antologia" í Milano. Verðlaunin eru veitt árle'ga, en ekki koma til greina aðrir en þeir, sem skrifa á einhverju þessara fimm mála. 1 fyrra hlaut þau Þjóðverjinn Emst 'Wiechert. Nýja Bic Htlantshafsælintlrl. Skopmynd í 7 þáttum eftir P. G. Wodehause. Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla leikkona Colleen Moore. Aukamynd: Lifandl frjettablaí. með frjettum hvaðanæfa. Sýnd ld. 9. Alþýðusýning kl. 6. Konan í tunglinu hin merkilega Ufa mynd í 12 þáttum. Barnasýning kl. 5. Þá verður sýnd skopmyndin Svarta höndin og fleiri gamanmyndir. — — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. ERINDI um eigin reynslu í dulrænum efnum og fengið samband við ósýnilegan heim, flytur ungfrú Þóra Marta Stefánsdóttir í Nýja Bíó í dag (sunnud.) kl. 2 e. h. stundvíslega. Að- göngumiðar fást við innganginn og kosta 1 kr. Ágóðinn gengur til fátækrar ekkju. telBli ll líSÍSSN. Skinnkanfar ð mðttla. Peysufataklaðl. Silklsvuatuefai. Sumarsiðl, svört og mislít. Sumarkiðlasfni. lón Biðrnsson & Go. Kaiftiinsið Bjorninn mrimiwhaSiIhíy--'■5’-..■’SB. ........... er flutt í hið nýja hús Jóns Matthíesen, Strandgötu 5, í kvöld spilar þriggja manna hljómsveit H. Gulowsen R. S., Osló Ef þjer þurfið að fá yður sterk- hygðan, gangvissan og olíusparan mótor, þá verður BÍlifll’DÍ** best að kaupa tillfyiul því að þar er alt þetta sameinað. Þegar um mótorkaup er að ræða, er aðeins það bésta nógu gutt. 1 vjel fyrirliggjandi 45/65 Hk. — Aðalumboðsm. fyrir ísland: Alezastder D. Jónsson, Reykjavik. Efnalaug Reykjawikur. Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fjel Mnntð Am S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.