Morgunblaðið - 18.05.1930, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.05.1930, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ stórt, l ýtt nrval tekið npp I gær. Reykjarpípur fallegar og góðar Dýkomnar í Tóbakshúsið, Austur- stræti 17. Ýmislegt til útplöntunar í Hellu- sundi 6. Einnig plöntur í pottum. Tapaft. — Fundið. Gullarmbandsúr tapaðist í gær fr.á Túngötu, yfir Garðastræti, á fiólrelli. Skilist á Sólvallagötu 3, gegn fundarlaunum. er lang£ úlbroiddasta blað hjer á landi, til sveita. Á yfirstandandi ári kemur fleira fólk hingað, víðsv'egar að af landinu, en dæmi eru til áður. Kanpmeau! væri ekki hyggilegt að vekja sem fyrst athygli fólks á því, hvert það eigi að snúa sjer með kaup á því, sem'það vanhagar um. Þetta verður rcekiiegaat og a -.dveld- leyast gert með þvi að auglýsa vörur sínar í blaði, sem væntanlegir aðkomu- menn lesa. Gðð anglýslngstjiSr. Skrá yfir gjafir og áheit til nýrrar kirkju í Reykjavík, meðteknar af f j ársöfnunamefndiuni. Katrín Jónsdóttir, Urðarstíg 9. Guðrún Gunnlaugsd. Njarðarg. 10 Sigurður Einarsson, Njarðarg. 5 Magnús Jónsson, Njarðarg. 5 Guðjón Júlíusson, Njarðarg. 5 Margrjet Jónsdóttir, Njarð. 2 Sigurður Bjömsson, Njarð. .. 5 Jónína Jónsdóttir, Njarð...... 5 Þuríður G. Jónsdóttir, Njarð. 5 Valent. Magnússon, Njarð. .. 3 Valgerður Benediktsd. Njarð. 5 Guðvalinus Guðjónsson, Njarð. 10 Kristinn Stefánsson, Njarð. .. 5 Ólafía Klemensdóttir, Kárastíg 6. Kristján Gestsson............ 10 Sigurbjörg Ingimundardóttir óðinsgötu 17. Jóh. Jóhannsson óðg. 22....... 3 Stefanía Ólafsdóttir óðg. 22.. 2 Gamalíel Kristjánsson ÓCg. 18 10 Jón Jónsson, óðg. 18.......... 8 Emilía Ingimundard. Óðg. 17 5 Valdimar Gunnarsson Óðg. 17 5 Karl Kr. Stefánsson Óðg. 21.. 5 Þorkelína Guðmundsd. Óðg. 24 5 Sigurður Böðvarsson, Óðg. 28 1 Eiríkur Jónsson, óðg. 32 .... 1 ííalldóra Sigurðard. óðg. 32.. 1 Kjartan Vigfússon ÓSg. 24 .. 5 Þóihallur Ólafssob, Óðg. 22.. 5 Ragnheiður Lárusd. óðg. 23.. 5 Sigurgeir Bjamason Óðg. 28 .. 5 Herbert Ágústsson óðg. 26 .. 5 Jóh. Guðmundsson Óðg. 28 .. 20 Sveinsína Jónsd. Hellus. 3.... 5 Guðl. Guðmundsson Óðg. 20.. 10 Kornelíus Sigmundsson Óðg. 19 50 Björn Erlendsson Óðg. 22 .. 10 Kristín Ingimundard. Óðg. 18 5 Þuríður Kristjánsd. Óðg. 18.. 5 Emil Sigurjónsson óðg. 17a.. 5 Pjetur Þorsteinsson, Mýrarg. 5. Guðm. Ólafsson ............... 10 Sigfús Jónsson ............... 20 Pjetur Þorsteinsson .......... 10 Kristjón Daðason .............. 5 Ólöf Guðmundsd................ 10 Guðm. íslelfsson .............. 5 Ól. Jónsson vjelsmilur ....... 10 Guðm. Þ. Tómasson.............. 5 Ólafur Jónsson bflstj......... 10 Bergst. Hjörleifssen .......... 5 Sigþrúður Bæringsd............. 5 Guðm. Halldórsson ............. 5 Albprt Þorvarðsson ........... 10 Ágúst Jónsson, Grettisg. 8. Vigdís Ketilsd. Grett. 26 .... 10 Jón Bjarnason Grett. 16b .... 60 Guðjón Guðmundss. Grett. 24 50 Rósamunda Jónsd. Grett. 28.. 2 Vigdís Sæmundsd. Grett. 8.. 10 Gísli Narfason Barón 24 .... 40 Guðrún Þórðardóttir, Lokaatíg 22 Sigríður Halldórsd. Loka. 22 5 Jósep Jónsson Loka. 22......... 5 Guðni Ámason, Loka. 13.... 25 1 göfum safnað af ÓUfíu Þórð- ard. Óðg. 15 hefis misprentast upp- hæðir tveggja gefanda: Á að yera Ingibj. Bergsteinsd........ 10 Þórður Magnússon........... 20 PáJl Signrsðson, Bræðraborgar- ■tig 25. Skúli Jónsson Vesturg. 5.... 25 Frú H. Zoéga, Vesturg. 7.... 25 Björn Steffensen, Vest.t 9 .... 25 Guðfinna Veraharðsd. Vest. 9 2 Magnús Vemharðsson, Vest. 9 2 Kristinn Valdimarss. Norð. 5 10 Jón Kr. Jónasson, Jón Jónasson og Hj. A. Jónsson, Norðst. 5 10 Höfum fyrirliggjandi: Smjö líUi „Prima". Reynið þetta ágæta ódýra smjör íki. Hvveidd belfu kæld og Irosin, síid fsest f ishúsinu Herðubi eli. Fyrirliggjandi: Hcraklith 212, B og 7*/* cm. Kcrkplitur 2, 2'\ og 3 em. Þahpappi, margar teguudir. Á. Etaarssoa & Fnnk. Tilboð ðskast í að steypa garð kringum lóðina nr. 30 við Túngötu. Upplýsingar hjá undirrituðum, eða Þorleifí Eyjólfssyni húsameistara, Suðurgötn 8. Eggert Kristjágsson, Hafnarstræti 5. S'mi 1317. Verðskrá frí H. Eínarsson S Biðrnsson Baukastræti 11. Pottar alnm. m. loki frá .. 1.00 P$nnur alum. frá .......... 1.00 fikaftpottar alum. frá .... 1.00 Katlar, kantaÆr alum. frá .. 3.75 Dörslög frá ................. 0.75 Matskeiðar 2 tuma............ 1.75 Gafflar 2 tuma .............. 1.75 Tdskeiðar 2 tuma ............ 0.50 do. 6 í kassa............. 3.50 Kðkudiskar frá .............. 1.00 Kaffistell 6 manna frá .... 13.50 Matardiskar frá ............. 0.50 Vatnsglös m. stöfum ......... 1.00 do....................... 0.35 Vatnsflöskur m. glasi .... 1.25 Bollapör postnlín 50 teg. frá 0.65 Dðmutöskur frá .............. 5.00 Eerða-grammófónar á .... 22.50 Gafflar og teskeiðar á .... 0.10 Hnífapör, parið á............ 0.75 Tækifærisgjafir. — Baraaleik- föng í mjög miklu úrvali. rj* muewm vœmammummBmmmmmmmmmmmmmmmmmm- Saðunah. 19. kapítuli. Vegna bamsins míns. Hún bandaði til hendinni, eins og hún væri þreytt og örvingluð. Taugar hennar voru að gefast upp á þessari sífeldu þvingun. En hún mannaði sig upp aftur og sagði ennþá í skipunarróm: — Það er of seint að gerast bleyða. Ef þú vilt ekki gera þetta, þá skal jeg gera það. Fáðu mjer skammbyss- una. Og í ákafa sínum teygði húr. fram hendina. Hin ákveðna rödd hennar virt- ist vekja hann af draumi. Jg.fnvel þótt rödd hennar væri lítið hærri en hvísl, hljómaði hún þó í eyrum hans eins og lúðurhljómur. — Nei, þú mátt ekki! Þú ættir ekki að gera það. Þú hefir haft nóg að ganga í gegnum. Hann gat ekki að sjer gert, jafnvel nú, þeg- ar hann var í sem mestri æsingu, að taka tillit til konunnar, sem hann elskaði og sem hann hafði gert svo mjög rangt tfl. Þeim kom hvorugu í hug, hve lít.ill r-nnur var á þeim í raun og ver’j. iTún hafði stungið upp á glæpnum og notaði öll áhrif sín í þá átt að fá hann til að fremja hann. Það var ekki að efa, að marg ir hefðu álitið hana eiga jafnmikla eða meiri sök. Hann dró djúpt andann og lagði af stað inn í kofann. Þegar hann hafði horfið í áttina til herbergis gamla mannsins, hallaði hún sjer upp að dyrustafnum og hlustaði eftir því, hvort nokkuð heyrðist, eT borið gæti vott um. hvað hann var að gera. Á slíkri stundu sem þessari gat hún ekki varist þess að hugsa um fyrra líf sitt og það, sem komið hafði henni til að ganga út í það líf, sem hún lifði nú. Þær hugsanir báru allar að hinum sama brunni. Hún hafði gert það af umhyggju fyrir velferð dóttur sinnar, til þess að hún gæti lifað áhyggjulausu lífi. Henni fanst tíminn leUgi að Kða, og hún var jafnvel farin að hugsa um að fara inn til að herða á raanni sínum, en þá heyrði hún skot. Það fanst henni svo hvellt, að það hlyti að heyrast víða vegu, en hún vissi, að því var engin hætta, því að kofinn var svo langt frá öðrum ,aannabústöðum. Hún fór þegar að hugsa um, hvernig gengi fyrir manni sínum þarna inni, hvort hann myndi nú gera alt e'ins og hún hafði sagt honum, og hún var enn að hugsa um þetta, þegar hún heyrði annað skotið. Hún var nokkurn veginn róleg ennþá og beið þess nú aðeins, að maður hennar kæmi út aftur, og var sú biðin ekki eins löng og hin- ar tvær. Hann var nú búinn að dre'pa þá báða og var að setja skammbyss- una í líflausar hendur þjónsins, til þess að svo skyldi líta út sem hann hefði drepið sig, eftir að hann hafði drepið húsbónda sinn. Síðan kom morðinginn út, fölur og skjálfandi, og leit út fyrir að hann mundi falla á þröskuldinum. Hún rjetti út hendina til að styðja hann. Hann var ennþá óstyrkur, en hendur hans skulfu ekki. — Er öllu lokið ? spurði hún kvíðafull. — Já, gnð hjálpi mjer, ðllu er lokið. Þeir em báðir dauðir. Hana langaði til að fara inn til þess að ganga úr skngga nm að þeim hefði ekkert yfirsjest, en hún gat það ekki. Hana hrylti við tilhugsuninni um að eiga að horfa upp á þetta ódæði, sem maður hennar hafði framið, en hún hafði hvatt hann til. — Þú skildir byssuna eftir S hendi Marks? spurði hún. — Nei, muldraði hann og svit- inn spratt út á enni hans, því stein gleymdi je'g. Jeg var í slíku hugar- ástandi að jeg rjett aðeins hafði rænu á að ganga úr skugga um að þeir væru dauðir, meira gat jeg ekki. — Þú verðui, mátt til að snúa aftur og gera það áður en það verður of seint. Rödd hennar skalf af æsingu. Það mátti aldrei kom- ast upp að þau ættu nokkurn þátt í þe'ssum hryllilega glæp. — Jeg get ekki, get ómögulega snúið við, jeg get ekki horft fram- an í nábleikt andlit aumingja gamla mannsins. Þeir mega halda það sem þeir vilja, okkur gruna þeir aldrei. Byssunni get jeg kom- ið af mjer á annan hátt, en iim get jeg ekki farið aftnr. Nýír kaupendnr aC MorgtmblaC- inn fá blaðið ókejrpia til mánaCs- móta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.