Morgunblaðið - 21.09.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.09.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Iteim i Qlséní C R ú g m j ö 1 í slátur, ýmsar teg., malað við allra hæf i. Garnasalt fínt, sker ekki garnirnar. Lauk hæfileg stærð, viðurkendur að gæðum. K r y d d : Allskonar, Muskat, Engifer, Karry, Sinnep Pipar hvítur, etc. Seglgarn — Kartöílumjöl — Hrísmjöl — Matarlím. Haustvðrurnar koaiaar, stórUíostlegar birgðir af uýjnm vörnm teknar npp daglega. VEFNAÐARVÖRUDEILDIN: Vetrarsjöl — Frönskusjöl — Samkvæmissjöl Káputau — Kápuskinn — Ullarkjólatau — Ullarpeysur (Pull owers) — Silki í kjóla — Kjólablúndur — Divanteppi — Gólfdúkar og margt, margt fleira. GLERV ÖRUDEILDIN: Ótal teg. Bollapör — Kaffistell — Matarstell Þvottastell — Liqcuer-stell — Hnífapör afar ódýr rústfrí — Glasvörur — Vatnsglös — Vínglös og Skálar — Vönduðu, fallegu Alu- miniumvörurnar — Gratain-form úr eld- föstum leir — Pappa-balar — Ferðakistur Skólatöskur (læstar) afar ódýrar margt, margt fleira. Lítið inn á mánudaginn! EDINBORG. Föf Hannesar iððherra til Bjarnareyjar eg strandið hjá Harvik. Skipstjórinn segir frá. Siólfvirki bvottaðhaldið ATLAS er ómissandi á hverju heimili. Ekkert slit á þvottinum. Ljettir vinnuna. Atlas má nota í alla þvottapotta af hvaða stærð og gerð sem þeir eru. Notkunarreglur fylgja hverju áhaldi. Fyrirliggjandi hjá J. Þorlákásson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103 — 1903 og 2303. Ný bók. Kristin fræði eftir sr. Friðrik Hallgrímsson. Verð ísl. kr. 3.50. ‘ Fæst hjá bóksölum. Bökarerslnn Sigfdsar Eymnndssonar. Hannes ráðherra er nýkominn úr veiðiför sinni til Bjarnar- eyjar. HafSi Morgunblaðið tal af skipstjóra um fiskiiniðin við Bjarn arey, og um heimförina. Segir liann svo frá: Förin hjeðan til Bjarnareyjar tekur 5 daga. Eru aðal fiskimiðin 25—30 sjómílur fyrir vestan eyna, þar var fjöldi skipa fyrir og sjer- staklega tókum við eftir mörgum Ækipum frá Englandi, Þýskalandi og Frakklandi. Við vorum hjá Bjarnarey í 12 daga og fengum 90 tn. lifrar. Er það frekar lítið, enda rnunum við hafa hitt illa á. Þann tíma sem við vorum þar veiddu öll skip lítið, en bæði dagana áður en við komum og skömmu eftir að við vorum farnir þaðan hafði verið þar uppgripaafli; liefir heyrst að ,,Garðar“ sje á leiðinni heim með 172 tn., eftir 14 daga útivist. Við Bjarnarey véiðist aðallega þorskur, þyrsklingur, ýsa og upsi. Fiskurinn er vænn og botninn á fiskimiðunum er ágætur. Veðurfar er þarna einnig ágætt, máske dá- lítið þokugjárnt; myrkur er þarna meiri hluta sólarhringsins Er jeg hafði ekki veitt meir en orðið var eftir þessa 12 daga, var mjer símað að jeg skyldi koipa heim og leggja aflann upp hjer. Annars var svo ákveðið að við skyldum selja aflann í Englandi og fara síðan aðra veiðiför til Bjarnareyjar. Áður en við fórum heim ætluð- um við að taka kol í Harstad í Noregi. Sigldum við að skerjagarð inum, og ætluðum að taka þar leið sögumann. Var jeg með nýtt sjó- kort frá Noregsströndu, sem gefið var út í ár og voru merkt á það hafnsögumannssvæði. Er jeg kom að skerjagarðinum gaf jeg merki um að mig vantaði hafnsögumann. Kom brátt bátur og annar maður- .inn sem í honum var kvaðst vera hafnsögumaðurinn. Um sama leyti kom til okkar annar bátur og voru í honum þrír menn. Könnuðust þeir allir við hafnsögumanninn. Við hjeldum af stað til Harstad og gekk ferðin slysalaust fyrstu þrjár klukkustundirnar. En er 20 mín. sigling var eftir til Harstad rann skipið skyndilega upp á boða og sat þar fast. Þarna sátum við fastir í rúman sólarhring. En þá kom björgunar- skip okkur til hjálpar og náðist Hannes brátt út, og við komumst í höfn. Við sjópróf kom í ljós að maður sá, er látist hafði vera hafnsögu- maður, hafði aldrei verið við hafn- •sögumannsstarfa. Ennfremur kom í ljós að á þeim slóðum er við fór- um um, var enginn hafnsögumaður enda þótt merkt væri greinilega fyrir hafnsögumannsstöð á kort- inu á þessum stað. En maður sá, er ljetst vera hafnsögumaður hefir álitið sig nógu kunnugan skerja- gaiðinum til þess að koma skipinu í höfn og því ætlað að vinna sjer inn peninga á þennan hátt. Við vorum tvo daga í Harstad, og tókum kol. Sáum við blöð er .sögðu frá strandinu og voru þau öll þungorð í garð hafnsögumanns- ins. Einnig voru þau sjerstaklega haiðorð í garð yfirvaldanna fyrir, að það skyldi geta átt sjer stað að hafnsögumannssvæði Væri m rkt ranglega á sjókort. Skipið rispaðist dálítið á botni og kjöl, en enginn leki komst að því. —■ Ferðin heim gekk ágætlega. Mun um við einhvern næstu daga fara á ísfiskveiðar og selja síðan aflann í Englandi. Um leið munum við nota tækifæ'rið til þess að setja skipið í.þurkví og skoða það. Málverkasýning Inger Löchte Blöndal. Þessi unga listakona, af dönsk- um æ.ttum, en gift íslendingi, sýnir nokkur nýjusfu inálverk sín í Verslunarskólanum, og er það í fyrsta skifti, sem verk hennar koma hjer fyrir almennings sjónir. Það er tvímælalaust ánægja að kynnast mjmdum hennar. Hún forð ast alt óhóf í meðferð lita og forms, allar sterkar andstæður, en jafnar heldur út og stillir litina niður í námunda hvern við annan. Þetta verður þannig ósvikin kven- leg list, nokkuð sviplítil á stund- um, en allsstaðar fíngerð og smekk leg og oftastnær fullkomlega ör- ugg í formi. Best gerðar, frá verklegu sjón- armiði sjeð, eru ,,Stilleben“ og blómamyndirnar, og þá sjer í lagi nr. 1 og nr. 6. Sú síðari minnir á bestu myndir Bastien Lepage’s að verklegri ineðferð. En andlitsmynd irnar (nr. 7 og 8) sýna það, hve breytilega og smekklega má mála, þótt sparlega sje á haldið um öll ytri gögn .Hvor þessára mynda um jsig byggist á þrem litum, gráleit- um og lítt áberandi, en ágætlega samræmdum. Mig hefði langað til að segja ör- ,fá orð um mann hennar, G. Blön- dal, sem einnig á nokkrar mynd- ir á sýningunni, en mig grunar, að hann muni vilja sem minst hrós þiggja við þetta tækifæri, og skal jeg því rjett minnast á ljósbirtu og litaskraut mynda þeirra sem hann hefir málað hjer frá höfninhi í sumar, og láta þar með staðar numið. Sýning þessi verður opin í dag í síðasta sinn. E. Th. Iðnaðar- ®g verslunarerfið- leikar í Bretlandi. London (UP) 19'. sept. FB. Til þess að ráða bót á kreppu- vandræðunum í Bretlandi hafa all- margir iðjuhöldar landsins hafið samtök og hefir Sir William Morr- is fyrir hönd þeirra sent út boðs- brjef að fundi, er hefst 25. þ. m. Er í ráði að stofna ópólitískt þjúð- fulltrxíaráð, sem hafi það hlut- verk með höndum að ráða bót á iðnaðar og verslunarmálaerfiðleik- um, til þess að endurreisa vel- gengni þjóðarinnar og tryggja at- vinnulíf hennar. Nýkomið: Matrósaföt í miklu úrv. Skólaföt. Pokabuxur Blússur, með rennilás, marqir litir. Sportsokkar. Peysur o. m. fl. Barna- og’ Unglinga-vétrarkápur, ódýrar, mikið úryai Ný sending af Vetrarkápum verð frá 50 kr. Peysufatakápur, margar teg. Nýjar vörur teknar upp daglega. HllStlð í músikina kl. 8V10 í kvðld. Hljóðfærav. Lækjarg. 2. ttlesslng stiga, þröskulda og borð- skinnur. # Nýkomið í JÁRN V ÖRUDEILD JES ZIMSENi Fríkirkjan í Reykjavík. Áheit og gjafir: E. A. II. 5 kr. Oddrúnu 10 kr. Kr. E. 10 kr. J. B 5. kr. Ó. H. 5 kr. Samtals 35 kr. Með þökkum meðtekið. Ásm. Gestsson. HflU voruroor ern teknar npp Hvergi meira rarvaL 1 Hvergi lægra verð. R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.