Morgunblaðið - 21.09.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.09.1930, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Þetta er vara-ljós fyrir bif- reiðar. Stjettin er segulmögnuð. Lampann má láta hvar sem er á vagninn. Hann festist sjálfkrafa. Langur strengur fylgir til að tengja lampann við geym- irinn. Svona lampa er ómissandi að hafa í hverri bifreið. Hann getur á augnabliki komið í stað framljósa, eða ^fturljósa, sem.bila. Jnlíns Biðrnsson, Raftækjaverslun. Austurstræti 12. Hinn bransti nær í viðsbifiin. Besta ráðið ti! viðhalds heilsnnni er dagley notk* nn „Kelloggs" Hll Bran. Reynið einn pakka strax í dag. ALL-BRAN Ready-to-eat Alao makera of KELLOGG’S CORN FLAKES Sold by ail Grocers—in thm Red and Green JPaekaíe 923 ~<ÍJCÍi Barnaskðlarnir. Mgbl. hefir haft tal af Sig. Jóns- urnar, og draga auk þess iir kenslu syni barnaskólastjóra, og fengið stundafjölda. hjá honum ýmislegt að vita um Eðlileg fjölgun skólaskyldu- starfsemi barnaskólanna, sem er- barna verður næstu ár um 60—90 indi á fyrir almenningssjónir. |á ári. Árgangur af skólaskyldum | börnum er nú 4-—500. En hjer fæð- Börn á skólaskyldualdri. 1 ast um 700 börn á ári, og sárfá börn í fyrravetur voru 2094 börn í deyja, til þess að gera, á aldrinum barnaskólum bæjarins, á aldrinum (fram skólaskyldualdri. Sýnilegt frá 8—14 ára. Þá var skólaskyldu-;er Þvi’ híer ma en8'in stöðvun aldurinn 10—14 ára; enda þótt all- jver®a * skólabyggingum. mörg börn á aldrinum 8-10 ára! Undanfarin ár hafa aðeins verið gengi í.skólann. jtvær kenslustundir á dag í 1., 2. Nú liefir aldurstakmarki skóla-1 °« '*■ kekk, en nú verða þrjár skyldra barna verið breytt, þannig i kenslustundir daglega í þeim að nú eru öll börn skólaskyld sem! bekkjum; í 4. bekk 4 stundir, í verða 8 ára fyrir nýár. Má bú-1hehh 5 stundir og í 6. 8. bekk ast við að nú þurfi bærinn að sjá 5~ 6 stundir á dag, eða 33 stundir 2400 börnum fyrir skólavist. a vihu- Nú eru öll börn skólaskyld hjer ^ Einkanlega verður aukið við í bænum sem fædd eru á tímabil- íslensku- pg náttúrufræðiskenslu inu frá 1. okt. 1916 til 31. des. frá >ví sem verið hefir> °S eins 2^22 jleikfimi. Svo kemur sundkenslan í Öll börn á þessum aldri þurfa að ! Austurbæjarskóianum. Verða börn fá skólavist í viðurkendum | hcS",Ía skólanna að fá sundkenslu barnaskóla. — Auk barna- * Þar- skóla bæjarins er hjer um að ræða.! Kennaraliðið að auka, vegna þess hve kenslustundum fjölgar. í fyrra voru fastir kennarar 46, Landakotsskóla og skólann á Berg ; staðastræti 3. En foreldrar geta I vergur komið börnum sínum á skóla, • skyldualdri til kenslu annarsstað- ar, með því að fá undanþágu hjá og 10 stundakennarar. Nú verða skólanefnd, og ábyrgjast að þau | er um bll allir kenarar fastir, og fái ekki lakari kenslu en þá sem í verða alls um 70 j þjónustu bæjar- skólanum er veitt. lns __ Borgar ríkissjóður nú að sínum hluta, laun eins kenn- ara fyrir hver 30 skólabörn á Aletruð hollapör mikið úrval. Kökudiskar, Sykurkör og Rjóma- könnur, Barnadiskar og Bollar með myndum og margt fleira Bænum skift í tvö skólasvæði. Gert er ráð fyrir, að um 1200 börn verði í hvorum bæjarskól- aldrinum 10—14 ára og fyrir hver anna, gamla skólanum við Frí- j 50 börn á aldrinum 8 og 9 ára. kirkjuveg og nýja skólanum við ; Um 80 liafa sótt um kennara- Vitastíg. Hefir bænum verið skift stöður. Er bjög bagalegt hve lengi milli skóla þessara og eru tak- hefir dregist að veita stöður þess- mörkin sem hjer segir: Klappar- ar. Ennfremur er það mjög óþægi- stígur, Týsgata, Óðinsgata, Urðar- legt, að enn skuli eigi vera veitt stígur og Njarðargata fyrir vestan skólastjórastaðan við Austurbæjar- Urðarstíg. Öll börn sem eru til skólann, því ýmsar ráðstafanir heimilis vestan við götur þessar þarf að gera í samráði við hinn eiga að ganga í skólann við Frí- nýja skólastjóra. kirkjuveg, en þau sem eru austan-! Ekki er hægt að segja með vissu við þær, í skólann við Vitastíg. hvenær skóli þessi getur* tekið til Óðinsgötubörnin eiga að fara í starfa, en vonandi verður það í Fríkirkjuvegsskólann, en þau börn október. Laugavatnsleiðslan er að sem eiga heima í hinum götum mestu lögð, en hætt við að eitthvað takmarkalínunnar eiga að> fara í standi á dæluhúsinu við Laug- V itastígsskólann. Á það að verða föst og ófrávíkj- anleg regla, að börnin skiftist í skólana eftir takmörkum þessum. Því ef út af því verður brugðið má búast við einlægum rekistefn- um, undanþágum og ruglingi, sem ómögulegt verður við að ráða. — Er ekki óhentugt að nefna skólana eftir því við hvaða götur þeir eru? — Jeg vildi helst, segir Sigurður að skólarnir yrðu nefndir Austur- bæjarskóli og Miðbæjarskóli. Næst verður að koma Vesturbæjarskóli. nýkomið. I. Bankastræti. Efnalaug Reykjavikui*. Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! við eðlisfræðis- og efnafræðisáhöld. Ennfremur áhöld í myndasalinn í Austurbæjarskólanum. Þann sal verða börn beggja skólanna að fá til afnota. Þar verður bæði lifandi myndavjel og skuggamyndavjel, og vjel til að sýna kyrrar myndir af mjóum „filmum“. Smíðaáhöld keyptum við í handa vinnustofu drengja og 10 sauma- vjelar (Pfaff-vjelar) í handavinnu stofu sttilkna. — Ennfremur leik- fimisáhöld í tvo fimleikasali. Mikla og merkilega skólavog keyptum við. Á henni er hægt að lesa hve frábrugðið hvert bam, sem vigtað er, er frá meðalþyngd eftir stærð. Er það mjög hentugt áhald og fullkomið. Tannlæknisáhöld eru nú komin svo fín og aðlaðandi til skólans, að líklegt er, ,að börnin hafi blátt áfram ánægju af því að kynnast þeim. Tvísett í allax skólastofur. Það má ekki líða á löngu uns Vesturbæjarskólinn kemst upp, því nú þegar skólarnir eru orðnir tveir, Miðbæjarskólinn og Austur- bæjarskólinn, verður tvísett í allar kenslustofur. Skólarnir eru hvor um sig bygðir fyrir um 600 börn, en verða að taka um 1200. Kenslustundum fjölgar. arnar. Skólatækin nýju eru nú að koma. 1 sumar voru þeir sendir til út- landa Sig. Jónsson skólastjóri og Helgi Elíasson kennari, til að kaupa skólatæki í hinn nýja skóla. Aðalbjörg Sigurðardóttir var og tilnefnd af bæjarstjórn til þess að vera í ráðum með þeim í því efni. Tæki þessi eru nú komin eða á leiðinni. Skólaborð þau sem þeir keyptu eru af alt annari gerð en hjer hafa áður tíðkast. Þau eru úr stálpípum með trjeplötu og hillu úr trje. Stólar eru af tilsvarandi gerð, og lausir við borðin. Kennaraborð og stólar eru með sama sniði. Eru borð þessi í 6 stærðarflokkum. — Auk þess keyptum við, segir Sigurður, borð í vinnustofu stúlkna, áhöld í teiknistofu, nátt- úrufræðissal, landafræðissal. Landa brjefin eru svo stór, að þau verða ekki flutt um húsið, heldur verða þau.á sjerstöku stæði sem fyrir Meðan skólinn var aðallega einn þau er gert. varð að þrísetja í sumar kenslustof f náttúrufræðissalinn keyptum Hjer er þá tilgreint það helsta sem Sig. Jónsson skólastjóri hafði að segja frá starfssviði sínu að þessu sinni um breytingar þær og endurbætur sem vænta má að kom- ist á í barnaskólamálum bæjarins á þessu hausti. Austuibæjarskólinn, er nú tek- ui til starfa, mun alt í alt kosta bæinn um 1 miljón króna. Það kann að vera að sumum þyki upp- hæðin há. En væntanlega komast þeir menn að raun um það, að góðir barnaskólar hjer í Reykja- vík að ytra umbúnaði og kenslu- kröftum eru vart of dýru verði keyptir. En þá fyrst koma skólarn- ir að fullum notum, ef bæjarbúar bera gæfu til þess að vera sam- huga í því að hlúa að þeim, gera þá að sannkölluðum gróðurreit þess besta sem þroska má og rækta í íslenskri þjóðarsál. Hreindir og harðindi. 1 harðindum og fellivetrum sjest best, hve hreindýr eru harðgerð og bera langt af öllum öðrum kvikfjenaði í norðlægum löndum. Hjer á landi hefir búpeningur bænda öðru hvoru öldum saman fallið í hrönnum' heima fyrir. En hreindýrin hafa haldið lífi, aukið kyn sitt og eflst að þröska á af- rjettum landsins og öræfum, og falla tiltölulega mjög sjaldan. — Úrvalsdýrin hafa lifað af öll hall- æri og hörmungar í full 150 ár. Munu það helst vera gömul dýr á hnignunarskeiði, er fallið hafa. Og kálfar virðast nær aldrei falla! Hreindýr á Vesturöræfum. Þó kemur það all-oft fyrir, að hreindýr leita um hríð niður til bygða, er fannkyngi gerir skyndi- lega. Eru það þó venjulega að eins tiltölulega fá dýr, sem rásað liafa frá hópum þeim, er halda til á fjöllum uppi alt árið. Ber Notið ávalt eða gefur fagran dimman gljáa Hnsmæði 111 leign í Aðalstræti 8, fyrir skrifstofur eða vinnustofur, öll hæðin, er Vig- fús Guðbrandsson hefir nú; verð- ur leigð frá 1. nóv. eða síðar. F. h. húsráðanda Helgi Hjörvar. Bandaiðrn svart og galv. ódýrt í heildsölu og smásölu í JÁRNVÖRUDEILD JES ZINISEN,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.