Morgunblaðið - 21.09.1930, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.09.1930, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Slátur send heim, ef tekin eru 5 í senn. Svið, 'Mör, Ristlar, Lifrar Hjörtu i . fæst nú daglega. Athugið að panta vörur þessar nú þegar, því oft er erfitt að full- nægja þörfinni síðari hluta slát- urtígians. Sláturfjelag Suðurlands. Sími 249. Besta veggskrautið efu hin skínandi fallegu og ódýru veggteppi, er tekin voru upp í gær h ' Tlsknbððin, !| i, Grundarstíg 2. Silvo silfurfægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plet, nickel og alumineum Fæst í öllum helstu verslun- um. Nýtt nautakjöt.' K1 e i n, Baldursgötu 14. Sími 73 HiAkrnnargðgn “ er altaf best að kaupa í Hjnkrnnardeildinni Z Áusturstræti 16. Símar 60 og 1060. Til Eyrarbakka og Stokkseyrar alla daga tvisvar á dag frá Bifreiðastðð Steindórs, E66EBT CLAESSEN hæstar j e ttannálaflutningsmaöar. Skrifstofa: Hafnarstrnti 5. Símj 871, Yiðtalstími 10—12 L k Spaðsaltað Dilkakjðt úr Breiðafjarðareyjum í heilum og bálfum tunnum sel jeg í haust eins og undanfarið. Pantendur gefi sig fram sem fyrst. Kiístjðn ö. Skagfiötð, Sími 647. þetta oft til á Fljótsdalshjeraði eystra, enda er skamt þaðan inn á aðalhreindýraslóðir íslands, Vestur-öræfin. Br áfellið mikla gerði um land alt í fyrra, frjettist, að „hreindýrahópar“ hefðu sjest víða um Fljótsdalshjerað, og hafi sum- staðar verið um 20 dýr í hóp. Mun haft orð á þessu sökum þess, an undanfarnir vetur hafa verið svo snjóljettir og góðir, að hrein- dýr hafa þá alls eigi sjest í bygð. Það er því engin nýlunda, þótt lireindýr hafi leitað til bygða þar eystra í vetur, og sannar aðeins það, sem áður er drepið á, að það eru aðeins fá dýr, sem hörfa und- an vetrarríkinu — eða rjettara: rása um til að leita fyrir sjer. En það er eðli hreindýra. $ Hreindýr á Reykjanesfj allgarði. Harðindavetúrinn 1918 sáust 3 eða 5 hreindýr vestur í Mýrasýslu; rásuðu þau um hana þvera og hurfu til fjalla. Munu þau hafa lcomið austan af Reykjanesfjall- garði, en eigi lengra að. Þannig sjást fáein hreindýr öðru hvoru á þeim slóðum, er enginn vissi þeirra von. Það mun mega fullyrða, að eigi valdi algerður fellir, þótt hreindýr hafi horfið burt af ýmsum afrjett- um, t. d. Reykjanesfjallgarði. — Finnast ræflar af hreindýrum til- tölulega sjaldan í göngum á haust in. Óefað hafa hreindýr verið skot- in á friðunartímum — þar sem annars staðar. Og kveður eflaust meira að því á öllum hreindýra- slóðnm, heldur en orð er á haft. En þó mun sanni næst, að hrein- dýr þau, sem eftir voru á Hellis- og Mosfellsheiði um og eftir síð- ustu aldamót (20—30?) hafi styggst þaðan síðustu 10—15 árin, síðan umferð jókst þar svo geisi- lega. Er mjög líklegt, að þaðan sjeu komin hreindýr þau, er sjSst hafa á Holtavörðuheiði og sunnan- verðum Kili og víðar. Nýlega hefir sjes’t eitt hreindýr í Henglafjöllum. Eru nú að líkind- um eigi fleiri eftir á þeim slóðum. Mun það þá vera sama hrein- kýrin gamla, sem tekin var og mörkuð fyrir þrem árum síðan. Yar hún þá í fjárhóp á Bolavöll- um. Er sorglegt til þess að hugsa, að þar sem hreindýr hafa haldist við um full 150 ár, (og um eitt skeið óefað skift þúsundum!), skuli nú eigi vera eftir nema ein kýr kollótt, gömul og tannlaus orðin! Þannig verndum vjer og varð- veitum það, sem fágætt er og verð- mætt í dýraríki íslands! Helgi Yaltýsson. KAHATAN suðusúkkuiaðið fer sigurför um alt landið. Gæðin eru óviðjafnanleg. Biðjið eingöngu um KARAVAN þegar vantar suðusúkkulaði. Helgafell. Oft hugnæmt er mjer Helgafell að sjá, þá hallar sumri’ á bjartri aftanstundu, er ljósið varpar litskrúð serk þess á, en lögst er rökkurmóða yfir grundu. Það er sem veglegt altari sje lýst með eldi guða, sveipað dýrðarklæðum. Sem draumsjón þá úr djúpi tíða brýst -hin dula speki’ í merkum þjóðarfræðum. Við trúarljós er fellið fegurst sjeð, hinn fornhelgasti landsins sögustaður; svo aðdáun þess efldist trúnni með, að óþveginn það skyldi’ ei líta maður. Mót Gesti skapa geislar ljós því frá og glögt rjeð spakur andi þar að hyggja; og kristnin honum kveikti’ í brjósti þrá við kirkju Guðs síns fá þar hinst að liggja. Þar rjeði Snorri ráðum sínum best, sem raðir alda gegnum vottar saga; þar gjörði klaustur Guðrún, rómuð mest, og Guði helgar líf þar hinstu daga. Og ennþá mönnuni opnast bestu ráð þar upp í fellsins huldu vjeum kyrrum; og mun svo verða meðan bygt er láð, og margt hið dulda torskilið sem fyrrum. ijá. ♦ Sú trú með þjóð og tíma rótfest er og tökum föstum grípur hug og minni, að óskir þrjár sjer eigi maður hver, þá upp á fellið kemur fyrsta sinni. En skilyrði þeim sköpum eru sett í skauti trúar, föstum lögum bundin, og eftir þeim hver á að breyta rjett, svo óska sinna verðugur sje fundinn, Og lögmál þess, er upp á fellið fer, skal fest í hug, ef ósk á hjarta liggur. Hann horfi fram, uns upp af brún þess ber, að baki sínu ei að nokkru hyggur; og algjör þögn að óskastundu sje og áhrínsmátt þess vantrú hvergi rýri. Með þögn um ósk hann virði fellsins vje, , þá veitt er hún, er leyft hann frá því skýri. Og margur upp á undrafellið fer - ' ij og fórnar sínu trúarhjarta hlýju, og þaðan veitta ósk úr býtum ber, sem breiðir ljós á helgi þess að nýju. Og röðulfágað roða, klætt í pell, er rís það hátt á dökkum skuggafeldi, jeg sje og skil, að helgt er Helgafell, þar huldar fórnir brenna’ í guða eldi. HANNES HANNESSON. Sonssa trn bc*tu cgyptkn Cigurattnmwi» 20 st. pakki á kr. 1.25. Vetrarkáour á börn og fullorðna nýkomið* Snoturt úrval. Verslnnin Vík. Laugaveg 52. — Sími 485. Nú eru hinar marg eftlr^ spuröu 7 Hk: vjelar loks komnar. C. P R O P P E. Hin dásamlega Tatol>handsáps mýkir og hreinsar hörundið og gefur faliegan og bjartan. litarhátt. Smásala 0.65. Elnkasalart ) I. Biyniðlfsson S Hvaran. Spejl cream, Fægilögur. Einnig Skrúfur, Boltar og Rær. Verslnn Vald. Ponlsen Sími 24. Klapparstíg 29.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.