Morgunblaðið - 21.09.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1930, Blaðsíða 6
6 U ORG ÍJNBLAAIÐ Svart Chiviot og röndótt buxnaéfni, frakka- og fataefni. — Tískublöðin komin. Andersen & Lantli. , Austurstræti 6. Saltkjöt. Eins og að undanförnu munum við selja saltkjöt í heilum og hálfum tunnum í haust frá bestu stöðum lands- ins. Tökum nú þegar á móti pöntunum. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 — 1400 og 1413. FABRIEKSMERK Munið að hetfa erbesta og efíir qeeðum ódýrasía súkkulaðið. i Lahe ef ttis Ulaods miiiii d. Ltd., Montreal Framleiða hinar viður- kendu hveititegundir: KEETOBA og FIVE ROSES Einkasalar: GUARANTEED THE PURE PRODUCT Of WESTERN nosp plour y\ I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN iflORGENAVISEN BERGEN er et af Norgee mest læste Blade oe er serlic Bergen og paa den norske Vestkyst udbred: í, .. Ule Samfundslacr. lært síldarverkun hjá Norð- mönnum. Seinna brautst hann í því (1905), að læra síldveiðar og síldverkun af Hollending- um. Komst hann í hollenskt skip og voru .kjörin þau, að hann fjekk ókeypis fæði, en hvorki kaup nje aflahlut. Jón hefir í grein lýst veru sinni hjá Hollendingum og hvað hann lærði af þeim um meðferð síld- arinnar, svo að hún gæti orðið góð verslunarvara, og segir að lokum: „Jeg, sem búinn var að vera við síldveiðar í Noregi, fiskiformaður, skipstjóri og verkstjóri við síldveiðar á ís- landi, fann nú fyrst, að jeg bók- staflega ktinni ekki neitt“. Var Jón þess fullviss, er heim kom, að hann gæti orðið löndum sín- um að miklu gagni með þeirri þekkingu, er hann hafði aflað sjer. „En það fór á annan veg. Enginn hafði þörf fyrir þekk- ingu hans eða þjónustu, og varð hann því að sinna öðrum störf- um Þetta var gott dæmi upp á íslenska kæruleysið um það að færa sjer þekkingu ann- ara og sjerfræði í nyt. Er fróð- legt að bera þetta saman við þær hræðilegu sögur, sem í bók Matthíasar eru, um verkun síld- ar hjer á landi. Mun ekki of- mælt, að vjer súpum enn seyð- ið af því, hver óvandvirkni og hroðvirkni rjeði hjer lengi um meðferð síldarinnar, sem versl- unarvöru og mannamatar. Það er að vonum, að höf. bókarinnar heldur, að síldar- málunum sé nú siglt í örugga höfn, þar sem Síldareinkasalan er. Bókin á sjálfsagt fyrst og fremst að sanna það. Skulum vjer ekki deila á hann fyrir það. Hitt sýnir bókin ljóslega, að það var neyðarráðstöfun, að Síldareinkasölunni var hleypt af stokkunum, — en neyðarráð- stafanir verða sjaldan til fram- búðar. Sem sagt, um þetta atriði viljum vjer ekki deila. En vjer viljum ráða öllum til þess að lesa bókina. Hún á það skilið, því að hún er merk að sínu leyti.* Það er að vísu leiðinjegt, að hún skulÞ hafa verið prent- uð í Danmörku, því að þess vegna úir og grúir af prent- villum í henni. Margar villurn- ar eru þó ekki „prent“-villur, heldur ,,rit“-villur og málbragð- ið hvergi nærri gott. Árni Friðriksson, mag scient., hefir ritað sjerstakan kafla í bókinni um eðlishætti síldarinn- ar, gert töflur um síldveiðar hjá Islandi frá upphafi og ýms línurit til skýringar. Er þess ennfremur getið, að hann hafi lesið prófarkir. Bókin er prýdd fjölda mynda og pappír ágætur. Ví k. Útvegsbanki Islands h.f. Bankinn ávaxtar innlánsfje með bestu sparisjóðskjörum. Öllum, sem styðja vilja útveg landsmanna, ber að skifta við Útvegsbanka Islands h.f. Tllkyunlng. Hjermeð tilkynnist að jeg hefi sélt hr. kaupmanni Gunnlaugi Stefánssyni, Hafnarfirði, Kaffibrenslu Reykjavíkur og Kaffibætis- gerðina Sóley, og rekur hann fyrirtækið frá deginum í dag. Jafnframt því sem jeg þakka heiðruðum viðskiftavinum fyrir undanfarin viðskifti, vænti jeg að þeir láti hinn nýja eiganda njóta viðskifta sinna framvegis. Reykjavík, 19. sept. 1930. J,ón Bjarnason. Samkvæmt ofanrituðu hefi jeg keypt Kaffibrenslu Reykjavíkur og Kaffibætisgerðin Soley, er jeg mun framvegis reka undir firma- nafninu Kaffiverksmiðjan Sóley, og mun gera mjer sjerstakt far um að framleiða vandaðar og samkeppnisfærar vörur. Verksmiðjan starf- ar áfram á sama stað og áður og vænti jeg að heiðraðir viðskifta- menn snúi sjer þangað með pantanir sínar. Talsími 1290. Gunnlaugur Stefánsson. Hafnarfirði (Sími 189). Atvinna: Röskur pi'tur 16—18 ára getur fengið atvinnu sem sendisveinn í verslun vorri. Ennfremur getum vjer tekið nú þegar 2—3 járnsmíðanema, 1 trjesmíðanema (við mótasmíði) og 1 járnsteypunema. Upplýsingar ék skrif- stofunni. H.f VI1 iamar » Linoleum. nýjar birgðir nýkomnar, afar fjölbreytt úrval. ]. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103? 1903 og 2303, Sðlnbúð á einum besta stað í bænum til leigu 1. október. Tilboð leggist á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt Sölubúð. * Sjá t. d. það, sem sagt er um síld til beitu, og frumkvöðla frystihúsanna hjer á landi, ísak Jónsson og Jóhannes Nordal. Þakjárn MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for allc aon ðnsker Forbindelse med den norske Fiskeribe drifts Firmaer og det ðvrige norske Forretnings liv umt med Norge overhovedet. MORGENAVISEN bðr derfor lœses af aUe paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expeditioc nr. 24 og 26 — allar lengdir Gefið börnunum ,Skeljar‘, eftir Sigurbjörn Sveinsson, höfund Bernskunnar. Bókin kostar í bandi kr. 1.50. fyrirliggjandi, einnig sljett járn, svart og galvaniserað. J. Þorlákssaa & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.