Morgunblaðið - 07.10.1930, Page 3

Morgunblaðið - 07.10.1930, Page 3
M 0 KG U NÖLAÖIÐ niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii!!iimiinn| JfíorgtmHafóö | Útgref.: XX.f. Árvakur, Reykjavlk Rlt.tjörar: Jön Kjartan.aon, Valtýr Stefánsaon. = Rltstjörn og afgrelCaXa: = Austur.trœtl 8. — Slmi 800. E Auglýsingastjörl: B. Hafberg. = AugXyslngaskrlfstofn: E Austurstrœti 17. — Slml 700. E Helmaslmar: = Jön Kjartana.on nr. 742. = Valtýr Stefáns.on nr. 1220. = E. Hafberg nr. 770. Ej Á.krlftagjald: = Innanland. kr. 2.00 á mánuBl. = Utanland. kr. 2.60 á mánuSi. = t lausasölu 10 aura elntaklO, = 20 aura meO Lesbók. = fimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiiiiii Gæslufanginn* Tryggvi Helgason. Hann brautst út úr fangelsinu á Isafirði og er ófundinn. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, var Tryggvi Helgason, sá er tók trillubátinn hjer á höfninni, handtekinn Vestur í Aðalvík á dögunum. Hahn var fluttur til ísafjarðar til yfirheyrslu þar. Var hann geymdur í fangahúsinu á ísa- firði. En aðfaranótt föstudags ,(þ. 3. þ. m.) brautst Tryggvi út ór fangelsinu, og hefir hann ekki fundist síðan. Loftræsting Var ekki góð í fangaklefanum, og var hurðin því ekki höfð fast aftur, en læst með keðju og lás. Tryggvi hefir getað losað járnbolta, sem var festur við rúmið í klefanum og sþrengt upp lásinn með honum. Hefir hann þannig komist út á gang- inn og farið síðan inn í mið- stöðvarherbergið og þar út um gluggann. Voru járngrindur fyr- ir glugganum, en bilið á milli teinanna svo vítt, að hann hef- ir getað smogið út. Símað hefir verið í allar átt- W’ og gert aðvart um strok ’Tryggva, en hann var ófundinn S gærkvöldi. Heybrnnl. Siglufirði, FB. 6. okt. Eldur kom upp um níuleytið í morgun í heyhiöðu mjótkurbíisins a Hóli lijer í firðinum. f hlöðunni 'vox-u um 600 hestar af töðu, mest ^ðkeypt og ^angað flutt. Brunaiið- ið var þegar kvatt á vettvang og heldur enn (kl. 13.30) áfram björg Uninni. Verðxxr því að svo stöddu okki sagt, hve rnikið tjón verðxxr. Eldsupptökin eiga sennilega rót sína að rekja til þess, að heima- taðan var illa þurkxxð. og var sett ofan á liana mikið af aðkeyptu 3xeyi. Siglufirði, FB. 6. okt. Af 600 hestum í Hólshlöðunni hefir verið bjargað xxm helming. f’alsvert af því er þó skemt, bæði eldi og vat.ni og skemdist sölt- 11 xxi vatns og veðurs. Björgnnar- starfinxx er haldið áfram, enda mik hl eldur í hlöðxxnni enn. Nær heim- lDgxxr töðxinnar tplinn gereyðilagð- ^ og hlaðau sjálf stórskpmd af ^dinum. Siglufjarðarbær, sem er eigandi ^lólsbxísins, hefir beðið stórtj'in. Lántakan ogjánstraustið. Viðtal við Ján Þorlðksson. Eins og getið hefir verið um í almennum fi’jettum, er Jón Þorláksson nýkominn úr ferð til útlanda. Vjer hittum hann að máli, og spui’ðum hann al- mæltra tíðinda, sjerstaklega um hljóðið í fjármálamönnum er- lendis og öðrum í landsins garð. Leyfði hann oss að hafa það eftir sjer, er hjer segir: — Ferðina fór jeg algerlega í einkaerindum, og hitti því ekki sjerstaklega fjármálamenn — fremur'en aðra. Alstaðar vissu menn um afmælishátíðina. í Danmörku höfðu menn aðallega fest sjer fánamálin tvö í minni, að því er mjer virtist, þ. e. vöntunina á danska fánanum, þegar átti að draga hann upp, og svo Færeyjafánann, semekki vantaði. Voru Færeyingar líka nokkuð að minna á þessi mál. Allir, sem jeg hitti, töluðu vin- gjarnlega um þetta, og gerðu lítið úr því — en það var nú þetta, sem þeir mundu helst af frjettum frá hátíðinni. Annars staðar fanst mjer menn vita lít- ið annað, en að þetta hefði ver- ið stór og óvenjuleg hátíð. íslandsbankamálið bar að jafnaði á góma, þar sem jeg’ hitti bankamenn eða fjármála- menn. Auðvitað voru það ekki hinir einstöku viðburðir í gangi málsins, sem menn töluðu um, heldur niðurstaðan. Þeir spurðu um, hvort bankinn væi’i nú 'sterkur eftir endurreisnina, og auðvitað staðfesti jeg, að svo væri, og taldi fram, því til sönnunai’, hlutafje bankans og tryggingai’fje, að því leyti, sem jeg áleit þöi’f að koma með skýi’ingar. Fanst rnjer líka, að það væri nokkuð ofarlega í hug um þessara manna yfirhöfuð, að bankinn væri nú orðin styrk stofnxxn. Um lántraust landsins alment lxafði jeg lítið tilefni til að ræða við menn. Jeg heyri á sumum mönnum hjer heima það álit, að lánstraust landsins sje svo bilað, að landsstjórnin muni ekki geta fengið neitt lán. — Slíkt nær ekki nokkurri átt. — Hefði láns verið leitað í febr- úar, meðan íslandsbanki var lokaður, og öx stjórnarinnar á lofti yfir hálsi hans, þá hefði alsstaðar verið lokaðar dyr. Og hefði bankinn verið látinn falla, ekki látinn standa við almennar skuldbindingar sínar, þá hefði sá viðburður þurft að hverfa í skuggann, eða yfir hann að fyyiast, áður en um nokkurt lánstraust gat verið að ræða. En þetta varð ekki; bankinn var einmitt endurreistur, eins og þurfti. Auk þess er erlend- líka óvenjumikil. Jeg tel þess vegna alveg víst, að stjórnin geti fengið lán. Um það, hvaða lánskjör sje líkleg, skal jeg ekkert segja. En almennust kjör á lánum til lengi’i tíma handa ríkjum, sem njóta trausts, og handa stórum bæjarfjelögum, sem treyst er til að standa í skilum, munu sem stendur, vera 5% vextir á af- fallalausum lárium, eða sem næst án affalla. Ef við njótum ennþá sama trausts og 1927, þá fást slík kjör. Peningar eru, sem kunnugt ei’, ódýrir sem stendur, þjóðbankavextir alsstaðar í lægsta lagi. Ef kjörin verða erf- iðari en þetta, þá skil jeg ekki, að það geti verið af öðru en því, að viðburðir síðustu ára hafa varpað einhverjum skugga á það álit, sem okkur tókst að vinna með skuldagi’éiðslum og gætilegri f jármálastjórn á^nn 1924—’27. Er vonandi, að sem minst brögð reynist að þessu, því að nú þarf einmitt sjerstak- lega að fá ódýrt lán, þar sem talsverðuir hluti þ^ss á að ganga til landbúnaðarins, sem þolir ekk-i háa vexti. Hitt er annað mál, að hjer heima heyri jeg margan mann- inn vera kvíðandi út af þessari stóru lántöku, 12 milj. kr., bæði af þVí að þeim ofbýður þessi axxkning ríkisskuldanna, og af því, að þeir vantreysta núver- andi stjórn til að fara með fjeð. En þó að stjórnin hafi gefið ær- ið tilefni til slíks kvíða innan- lands, með fjárbruðli sínu og hóflausri aukningu útgjaldanna þá gætir þessa sennilega ekki mjög mikið út á við ennþá, af því að tekjur góðæi’isins hafa borið þetta uppi að miklu leyti til þessa. Og enginn Islending- ur má láta þennan kvíða leiða sig út í það, að óska eftir því, að lánstraust landsins sje svo bilað, að stjórnin, hver sem hún er, geti ekki fengið lán, þegar eftir því er leitað. Landsmenn eiga, sem betur fer, aðra færa leið tii þess að verjast áföllum í fjármálum af ógætilegri stjórn, og það er, að gjöra ógætnina ekki of langlífa í stjórnarsessi. Vjelbátnr strandar á Meðallandsfjörxxm. Mannbjörg. Kl. xiin B'/o á föstxxdagskvöld (3. okt.) strandaði vjelbátur á Slýjafjöru í Meðallandi. Þi’ír inenn vorxx á bátnxun, allir danskir, og konxxxst þeir í land næstu nótt og hjeldxx til bygða. Komxxst þeir að Hnaxxsum í Meðallandi. Bátxxrinn OfilttepDi - Gfilfrennlngar seljast með fækifærisverði. UTSALA. Sökum vörubreytingar, verða allar vörur verslunarinnar, Leðurvörur, Hálsfestar, Armbönd, Ilmvötn, Hárvötn, Andlits- duft, Andlitscreme, Brillantine, Naglasnyrtingaráhöld, Burstá- sett, Toilettsett, Svampar, Burstavörur, og margt fleira, selt með 10—25% afslætti, og margt fyrir og undir hálfvirði, til 20. þ. m., meðan birgðir endast. KR. KRAGH. Bankastræti 4. ' Sími 330. f dag opna jeg matvöruverslun á Hverfisgötu 59. Sími 2212 xÁgústa Kolb’eiusson. Skðlastfgvjel fyrir drengi eins og þau er myndin sýnir, eru alt í senn: Sterk, ljett og ódýr. Hvannbergsbræðnr. Htttam nn fyrirliggjandi snaðsaltað diikaklfil. Samband ísl. samvinnnfjelaga. Slmi 496. um fjármálamönnum vel kunn- ugt um, að 1924—’25 var grynt stórkostlega á skuldum, og að síðan 1927 hefir verið hjer velti árferði og góð afkoma yfirleitt, hvað framleiðslu snexrtir. Marg- ir spurðu, hvort ekki kreppti að í ár, og svaraði jeg þar um, að verð afurða hefði að vísu lækk- að, eins og verð á öðrum vörum yfirleitt, en framleiðslan væri var óbrotinn; mennimir munxx hafa vei’ið viltir er þeir ströixdxxðxx. Vjelbátxir þessi var 20 smál. að stærð, nýsmíðaður í Danmörkxx, pantaður af Eggert Kristjánssyni stórkaupnxanni, hjer í hænxim og ^átti að fara til Gxiðmnndar Þórðar sonar útgérðarmanns í Gerðxxhi. Ægir var sendur á strandstað- ,inn á sunnxidag og átti hann að ■reyna að ná bátnum út. Dugieoan sendísveln vantar nn þegar. Verslunin Liverpool.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.