Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 1
♦•##••••••••••••••••••©•©♦♦•♦♦♦♦♦©♦©•♦©••♦•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••# Hlutavelta í K. R.-húsinu. Sueltur sitlandi kráka, en fljúgandi fær! Hlutavelta í K. R.-húsinu. Happadrýgsta hlntavelta 1930. s. hefst á morgun í K. R.-HÚSINU kl. 4 síðd. (hlje 7—8). — Margir hafa beðið þessarar hlutaveltu með óþreyju, því vitanlegt var, að þar verður óvenjumargt glæsilegra muna, svo sem: I FarmiSi til Færeyja. jegiibekkur með teppi og vönd- uðum púða, alt nýtt. Farmiði til Akureyrar á 1. farr. fe kr. 50 kr. 50 kr. kr. 50 kr. 50 kr. fram og aftur. |Borðstof uklukka. [Kaffistell. "jKörfustóll. 300 kr. i peningnm (í 6 vinningum). '[Ávaxteskál úr krystal. [Þvottastell. [Tauvinda. |Borðklukka. (2 ljósakrónur. _|4 sjálfblekungar. jKartöflupoki. jGrammófónn. jKarlmannsfatnaður. Kol, saltfiskur og kynst- ur annara góðra muna. • • • • i • • • • I • • ' • • • • I • • 1 • • • • I • • 1 • • • • • • | • • 1 • • EL 1. fil. 5 maima hlfiómsveit skemfir allan tímann. » Ekkert kappdræiti, Dragið ekki að leita gæfunnar á þessari happamestu hlutaveltu, sem þjer eigið völ á, því ef dæma má eftir fyrri hlutaveltum Vals, verður fljótlega alt uppdregið. Virðingarfylst. Knattspyrnnfjelagið Valnr. Drátur 50 aura. >•••••••••••«•••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• »•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Styðjið íþróttastarfsemina. E1 j ó m 1 e i k a r 09 npplestur verður í Nýja Bíó í dag kl. 3y2. Karlakór Reykjavíkur (söngstjóri Sig. Þórðarson) syngur. Emil Thoroddsen: Pianosolo. Einar E. Markan: Einsöngur. Haraldur Björnsson: Upplestur. Ágóðanum verður varið til styrktar fátækum listamanni, sem stundar nám erlendis. Aðgöngumiðar fást við inngang- inn í Nýja Bíó frá kl. 1. Minn lijartkæri eiginmaður, Lárus Johnsen konsúll, ljetst í Landa- kotsspítala 15. þ. rnán. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Dóra Jolmsen. Vefnaðarnámskeið heldur undirrituð frá 3. janúar til aprílloka n. k. Allar nán- ari upplýsingar gefur undirrituð. Ragna Signrðardóttir. Lækjárgötu 14 B. Sími 2151 eftir kl. 6 síðd. Nýir skrifendur Morgunblaðsins fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. limlr kassar timbur í hillur og eins mjög stór kassi með járnþaki liœfilegnr í sumarbústað selst mjög ódýrt mánudaginn 20. okt. frá kl. 9—10 fyrir hádegi. A. Obenhaupt, Suðurgötu 3. Eiallt nýtísku ullartau og silkitau. Fermingark j ólar. Vetrarkjólar og fleira. Hólmiríðnr Kristjánsdðttir. Þingholtsstræti 2. Nýkomin Vlnnniðl, svört, ódýr kápuskinn og blá kápuefni. Sig. Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. fáið þjer best og ódýrust hjá Verslun Vald. Ponlsen Sími 24. Klapparstíg 29.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.