Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 19. okt. 1930. 5 nokkutlnn eðo Diðiln? Forystugreinin í næstsíðasta tbl. „Tímans“ fjallar um afskifti for- sætisráðherrans af kaupdeilu þeirri er til lykta var leidd í febrúar- lök síðastliðinn. Ilín glænýja skoðun ritstjórans á ágæti og mikilvægi sjávarútvegs- ins og hinn glöggi skilningur sem fram kemur á nauðsyn vinnufrið- arins, gteti verið ærið efni til lángra hugleiðinga. Að því skru þó eigi vikið að þessu sinni, aðeins bent á það 2, að vel fer á því aö sá scm til þessa hefir nefnt frum- herja sjávarútvegsins öllum ónefn- um, svo sem „Grimsbylýð“, „dót“ og „braskara“ viðurkennir nú, að atvinnurekstur sá, sem þeir með manndáð og mannviti liafa grund- vallað og fært til öndvegis, sje lífæð þjóðarinnar, og að höfuð mál gagn þeirra, sem á Alþingi börð- ust fastast gegn því að tryggja vinnufriðinn í landinu með lög- gjiif um óvilhallan gerðardóm í kaupgjaldsþrætum, lýsir því nú hátíðlega yfir að. „vinnufriðurinn á togaraflotanum sje eitt af aðal- Hfsskilyrðum þjóðarinnar“. Rit- stjórinn hefir sýnilega gleymt þeirri staðreynd að vinir hans og sa mh erj a r sósíalistaforsprakkarnir, vita að kaupþrætan, ófriðurinn, ei „eitt af aðallífsskilyrðum" þeirra. Þess vegna börðust þeir gegn hlutlausum dómi í kaupdeil- um. og þess vegna voru ýmsir meinlausir Framsóknar friðarengl- ar kúgaðir til að gera það sama. En nú eru þá líklega veðrabrigði í vændum — alveg eins og kosn- ingar. En annað var þó efni brags. Það eru þau ummæli sem blaðið hefir um forsætisráðherrann og Framsóknarflokkinn í sambandi við lausn kaupdeilunnar, sem ekki dugir að þegja alveg við, vegna þess að af óráðvendni eða grunn- liyggni blaðsins getur vel hlotist varanlogt tjón, ef ekki er við gert. Hjer skal látið hlutlaust þótt af- skifti forsætisráðherra af/sættum málsins sjeu mjög ýkt. Er óþarfi að beiðast leiðrjettinga á því, nema ef vera skyldi að forsætisráðherr- ann sjálfur óskaði þess, t. d. af tilliti til dr. Björns 'Þórðarsonar, sáttasemjara, sem vitaskuld í allri deilunni bar hita og þuuga dags- ins. En hitt er mjög vítavert, þeg- ar reynt er að nota slík afskifti forsætisráðherra landsins til póli- tísks framdráttar ákveðnum manni <>g ákveðnum flokki, en um þetta hefir „Tíminn gerst sekur, eins og best má sjá af þessum niðurlags- orðum nefndrar greinar: „Þjóðin öll hefir þá, eins og að morgni sáttadagsins, fyrir hálfu öðru áx-i, ástæðu til að færa hljóðar þakkir þeirri land- stjórn, sem gæfuna átti til að semja friðinn, A slíkum tímamótum er á- stæða til þess fyrir kjósendur í þessu landi, að hugleiða, livort ekki muni farsælast að styðja þann landsmálaflokk, sem mál- unurn miðlar, þegar atvinnulíf þjóðarinnar er í voða“. Hjer er lagt inn á þá hætt.xi- braut að reyna að nota þann verkn að forsætisráðherra íslands, sem í joðl' sínu er, ogáað vera ópólitísk- ur og ópei'sónnlegur ákveðnum flokki til pó.litísks framdráttar og ákvéðnum manni til pólitíski-ar gyllingar. Hjer er gerð varhuga og vítaverð tilraun til þess að gera þann sigur að pólitískum sigri sem vanst, einmitt vegma þess að liann var ópólitískur. Hjer reynir Fram- sóknarflokkiu’iuu enn sem fyr að fóriia hagsmunum landsins fyrir hagsntuni flokksins. í flestum kaupdeilum rennur upp sú stund að báðir aðilar eru orðxxir langþreyttir af baráttunni og Jirkula vojiar jjm þann fullnaðar sigur, sem þó var barist um. Báðiv æskja friðar, en skoi’tir oft formið, yfirsltinið. Hvorugur vill etga frxjmkvæðið, hvorugur vill hyrja. Oftast er þá hlutverk sáttasemj- ara að byggja þrúna, en stundum getjir þó komið fyrir að það sje eklci á hans færi. Hann sje þá þegar búinn að hafa svo mikil af- skifti af málinu að hans skeið sje á euda runnið. Á slíkum- augnablikum varðar öllu að til sje einlxver, aðeins ein- hver aðila sem bæði hefir rjett og skyldu t.il að taka málið í sínar hendur, leysa þann hnút sem í rauninni er losnað um, sætta þá sem í hjarta sínxx eru orðnir sam- mála. Og hver skyldi svo sem fremxxr hafa þeiman rjetjt og þessa skyldu en sjálfxxr forsætisráðherra landsins, hver svo senx hann er? Þetta vet’k forsætisráðherrans er oft auðunnið ,en það er engu síðxxr afar nauðsynlegt. Það er meira að segja efa mal hvort sumir forsætis- i’áðherraruír viima nokkurt þarf- ara verk -n einmitt þétta skyldu- verlt, sen. staðan á aðalþáttinn í. En einmitt af því hver höfuðnauð- syti það er þjóðinni að forsætis- ráðherrastaðan á hverjum tima geti rnýkt smávægilega formlega stífni og mótþróa, sem þó getur valdið þjóðarógæfu, ríður á að eng um haldist uppi nokkurt það at- hæfi |em drégur xxr líkunum fyrir því. Fyrir þv verða menxx að for- dæma þetta athæfi Tímans. For- sætisfáðherra, Txyggvi Þórhalls- son, á að ríða á vaðið og mótmæla. Annai’s hefir hann afhent einum flokki í landimi — sínum eigin flokki — þá þjóðareign sem hon- um var falið að ávaxta: hlutleysi forsætisráðherrastöðuiinar til frið- arstarfa í þagu alþjóðar. Og sekt Tr. Þ. yrði þyngri fyrir það, að hann hefix* einmitt reynt ágæti hlutleysisins. Hann gerðist milli- göngitmaður á einu af þeim augna- hlikum sem lýst er hjer að framan. Hann veit að þá var| hver dagur- inn tlýr. Hann veit líka að haxxn liefir oft staðið í stríðara en þeim sættum. En hann gengur þess heldxir ekki dtxlinn að Sjálfstæðis- maðurinn serti sættist fyrir lxönd iitgerðax’manua og Sósíalistinn sem sættist fýrir Itönd sjómanna, mundu báðir hafa beðið um um- hugsuixarfrest, ef þeir hefðu ált von á því að hið óeigingjarna starf hins gestrisna foysætisráðherra yrði svo herfilega misnotað af þriðja stjónmxálaflokknum í land-| ixiu, að blað forsætisráðherra að' Fæst í sier- verslunum. SJerkostip Pe ikan-lindarpennans. Pelikan-lindarpehninn er fyltur án nokkurra hjálpar- tækja (sjálffyllandi) hreint og þokkalega úr hverskon- ar blekbyttu, og það enda þótt lágt sje í byttunni. Engin gúmmíblaðra, Engir ryði undirorpnir lilutir. Fyllitækið er fábrotin bulla (stimpill), sem skrúfuð er xxpp og niður og tæpast getur aflagast (D.R.P.). Iíúmar mikið blek. Blekforði Pelikan-lindarpenijans er altaf sjáanlegur, því að blekgeymir hans er úr gagnsæju Bákelite, hald- góðu efni, sem um ái’atugi hefir verið notað í vandaðri í’afmagnsvörur, þar á nxeðal í .tannhjól. Blekdreifirennui’nar, sem eru undir sjálfum penn- anum, eru af nýrri, áður óþektri gerð (D.R.P.), sem tryogir það að penninn gefur jafna skrift og klessir ekki. Þegar Pelikan-lhxdarpenninn er lokaður, rennur hann mjxxkt í skeiðina, án þess að nokkur hætta sje á að ]) nninn skemmist (D.R.P.). Hægt er að opna og bera Pelikan-lindai’pennann hvei’nig sem hann veit. Klemman er fögur og sterk, rennur mjúkt yfir vasa- barminn, en lteldur þó vel. Penninn er gerður í E-, Ef-, M-, B- og Kxxlu-styrkleik, svo að hver getur valið við sitt, hæfi. Sjálfvirk hreinsun. Pelikan-lindarpenninn, svo og einstaltir hlutir hans, eru lögverndaðir (D.R.P.). » aðlíðandi kosningum segði: „Á slíkunt tímamótum er á- stæða til þess fyrir kjósendur í þessu landi, að luxgleiða, hvort eklti muni farsælast að styðja | þann landsmálaflokk, senx mál- j unum miðlar, þegar atvihnulxf j þjóðarinnar er í voða“. Þolist þetta óátalið, er þjóðin rænd þeim varasjóði sem hún á í lxlutlausri fi’iðai’&tarfsemi foi’sætis- ráðherra landsins. Það má ekki viðgangast að alt sje gert að pólitík. Friðarstarfsemi forsætisráðlierra er eitt af því sem verður að xxndanskilja. Tr. Þ. ræð-: ur ntx mestu um hvort svo verður. 1 Þess skal vænst að hann fylgi for-' dæmi Sig. Eggerz sem sætti kaup- deiluna 1923, en livorki miklast af því sjálfur nje látið nota það til pólitísks framdráttar sfnum flokki. Hvort svo verður veltur á því hvort Tr. Þ. metur meir, liags- muni flokksins eða hagsmuni þjóð- arinnar. Ólafur Thors. Vandinn og hlðlpín. Það er í augum uppi, að verji einhver miklum hluta af ónógum árstekjum, til þess að kosta út- gáfu á bók, sem hann hefir sett saxnan, þá þarf bókin að seljast, ef maðxxrinn á ekki að verða í vandræðum. Nxx gæti að vísu bókin verið svo ómei’kileg og illa samin, að misráðið hefði verið að gefa hana xxt, og rangt að vilja fá nokkurn til að eignast hana. En um bólt þá, sem heitir Ennýall, er ekki þannig ástatt. Efni bók- arinnar er það senx öllum ríður Iiið mesta á að vita um, betur og rjettar en þeim befir kent verið áður. Og mikill fræðimaður, sem skrifar mjer um bók þessa, og síðar skal nefndxxr, kemst svo að oi-'ði, að málið sje þar í meistara- liöndum. Teluxr hann til kafla, senx lxann kallar meistaraverk. Má af slíku nokkuð marka, að það er ekki af rieinu greindarleysi gagnvart eigin verki, senx mjer þykir ómaklegt, að þurfa að eiga í vandræðum, fyrir það að koma bók þessari út, og að það er ekki af tömri eigingh’ni, sem jeg er Odýrar vðrnr næsiu i vikis: 1 1 Rosenthals Kaffistell áður kr. 45.00, nú kr. 30.00 Matardiskar áður kr. 2.00, nú kr. 1.00 Ávaxtaskálar áður kr. 5.00, nú kr. 2.50 Steikarföt áður kr. 6.50, nú kr. 3.50 Glerskálar áður kr. 2.50, nú kr. 1.25 Glerdiskar áður kr. 0.60, nú kr. 0.25 Sleifarbretti áður kr. 7.00, nú kr. 5.00 Kartöfluföt m. loki 3.50 Þvottabretti 1.25 Skaftpottar 0.50 Emal. Skolpfötur 1.90 Alt ódýrast í Hamborg. Langaveg 45.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.