Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Svona fer húsmóðirin að búa til Rinso sápukvoðu „ Besta sápa sem jeg hef brúkað á aefi minni segir hCui BrúkaSu Rinso sápukvoðu til að hreinaa allt, •em málað er, tíl að f>vo gólf, til að bvo 611 borðá- . hOld, tíl að hreinaa múr I og ateina, til að f>vo pir um hendurnar. Sápukvoða. — Hrærðu innihaldið í einum pakka í köldu vatni Jjangað til það er orð- ið eins og þykkur rjómi. Bættu þá við þretnur lítrum af sjóðandi vatni um leið og þú hrærir í. Þegar sápulögurinn er kólnaður, verður hann að kvoðu, sem má brúka þegar vill. Rinsó er besta sápu- kvoða, sem jeg hefi brúkað, og hefi jeg þó reynt margt. Er atSeíns selt í pokkum — aldrei umbúðalauát Efnalaug Reykjavfkui*. Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símnefni; Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein* an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. , Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. pfj JBJOdg ; ipupiæq 20 tonna mótorbátur í góðu standi, með nýrri Super-Skandia vjel, er til sölu með sjerstöku tækifærisverði, ef samið er strax. Nánari upplýsingar í síma 111. Vtirður fjeliig Sjálfstæðismanna heldur fund í V^rðarhúsinu þriðjud. 21. okt. Alþm Jón Þorláksson talar um þingstörfin á Alþingishátíðinni. Frjálsar umræður á eftir. Fjelagar mega taka með sjer gesti. A.V. Þeir sem óska að ganga í fjelagið, geta snúið sjer til skrifstofu Varðarfjelagsins í Varðarhúsinu. Sími 2389, eða lagt inn- tökubeiðni sína fyrir fundinn STJÓRNIN. Nýtt! Nýttl Bakki undir kaffikönnu, með lokhaldara, sem festir bakkann við könnuna svo að örugt er að nota aðra hendina þegar helt er í bollana. — Er til í 4 litum og fæst aðeins í Verslnn Júns B. Helgasonar. Drifanda kaifið er drýgst. Uppreisn (Brasilíu. Hinn 3. október hófst uppreisn í borginni Porto Allegro í Brjisilíu og breiddist sú uppreisn þegar út til ýmissa borga í ríkjunum Minas- geraes og Rio Grande do Sul. Stjórnirnar í þessnm ríkjum sner- ust á band með uppreisnarmönn- um og lögreglan. Þótti ríkisstjórn og forseta ástandið þegar svo ískyggilegt, að fyrirskipað var hern'aðarástand um alt ríkið. IJpnreisnin lijelt áfram að breið- ast- út. Daginn eftir gekk ríkið Parana í lið með uppreisnarmönn- nm og ríkisherliðið í þessum þrem- ur hjeruðum snerist á sveif með þeim iíka. Uppreisnarmenn til- kyntu, að þetta herhlaup væri haf- ið til þess að- steypa forsetanum af stóli, því að hann hefði komist að með svikum. Hinn 6. október var svo komið, að uppreisnarmenn þóttust hafa 7 ríki á sínu bandi. Kölluðu þeir þá til vopna alla vopnfæra menn 21—35 ára í ríkinu Rio Grande do Sul og stefndu þeir hernum til ‘Sao Paulo. Þeir tóku allar járnbrautir og vagna í sínar hendur í þeim ríkjum, er þeir höfðu á sínu valdi. Sama dag tóku þeir borgina Flori- anopolis herskildi. Eitt tvífylki af ríkisstjórnarhernum í Alagrete neitaði að ganga í .lið með upp- reisnarmönnum, og flýði inn yfir landamæri Uruguay. Hinn 7. október tóku uppreisn- armenn borgina Pernambuco lier- skildi. Varð þar nokkur bardagi. Ríkisstjórnin í Pernambuco flýði — komst um borð í skip, en upp- reisnarmenn gerðu Carlos de Lima, ritstjóra blaðsins „Diario da Man- ha“, að ríkisstjóra. Höfðu upp- reisnarmenn nví 7000 manna undir vopnum og nóg liergögn. Ríkisstjórnin kallaði nii vara- liðið til vopna og sendi liersveitir á móti uppreisnarmönnum. Var bú- ist við að fundur þeirra yrði í rík- inu Parana, en nánari fregnir eru ókomnar. Ollum bönkum í Brasilíu var lokað hinn 7. október. Saðunah. 31. kapítuli. „Við skulum deyja saman". Mprguninn rann upp. Sadunah valmaði. Húm liafði ákveðið verk að vinna á þessum degi. Lífið liafði leikið við liana þangað til síðustu mánuðina. Hún liafði safnað mikl- um anðæfum og orðið heimsfræg. En þá hafði hún gert glappa- skotið mikla. Hún hafði gifst Mos- tyn May. Frá því augnabliki hafði ógæfan komið yfir liana. En eftir nokkrar klukkustundir var bund- inn endir á alla hennar ógæfu. Morguninn var hinn yndislegasti. Það var óeðlilegt að nokkur skyldi vilja skilja við þenna lieim á slík- um degi. Sadunah var ennþá í blóma lífs- ins og engum gat dottið annað í liug en að hún ætti langt líf fram nndan. Hún virtist eiga völ á að njó^a allra lífsins gæða, en innan fárra klukkustunda varð liún að segja skilið við þau, en tryggja með því hamingju dóttur sinnar, og enn- fremur virðingu hennar og elsku. Svona höfðu örlögin snúist. Þetta var sorgleg tilhugsun, en refsingin, sem skal! á henni var “»lg-1 ----rq- Sjálfur leið þú sjálfan þig. Tryggiö helsu yðar m e ð d a g 1 e g r i notkun af Helloggs Hll Bran. Fæst hjá öllum verslunum og í lyfjabúðum. ALL-BRAN Readv-to-ent Aho makera of KELLOGG’S CORN FLAKES So/d by all Oroeers—in tho Red and Oreen Packtio Peysufatasiki Peysufataklæði og Silkiflauel. Nýkomið í Verslnnin Vík. Laugaveg 52. Sími 1485. Nú eru hinar marg eftlr spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. C. PROPPE. rjettlát. IIiiu liafði valdið dauða saklauss manns og það var ekki nema sjálfsagt að liún tæki afleið- ingnnum. Það var ekki um aðrar leiðir að ræða fyrir hana, í landi laganna og menningarinnar. Ofsóknum Laroche varð ekki lokið, nema með dauða hans, og Jiún sjálf varð að dej’ja moð hon- um. Editha mátti aldrei fá að vita það, að móðir hennar væri morð- ingi. Ef nokkur grunur yrði til um það, þá hefði fórn hennar verið til ónýtis. Það sem mýkti örvæntingarbar- áttu Sadunah var að sjá Edithu og Sandown í liainingjusömu hjóna- bandi, vaxa að ást hvort til ann- ars eftir því sem árin liðu og vita að minning hennar væri í lieiðri liöfð af þeim, og að enginn blettnr hefði fallið á hana. Fórn liennar var ekki svo mikil. En alt varð að undirbúa til þess að forðast, grun. ITún hafði samið erfðaskrá síua strax eftir dauða eiginmanns síns, þar sem hún arf- leiddi Edithu að ölliim eignum sínum. Hvernig átti hún að fara að því að láta dóttur sína vita af þessu án þess hana grunaði atburðina, sem væri í aðsigi? Suðusukku laði yOvertrek “ Atsúkkiilaði KAKAO Reckitts - Þvottablámi Gjörir Iinid f a nnhvitt Alt í einu datt lienni ráð í hug. Editlia og Sandown voru að standa upp frá morgunverði og^ ætluðu að fara að spila tennis. —• Sadunali gaf Edithu bendingu um að tala við sig. — Elsku barnið mitt, sagði hún í hálfum hljÓðum, þú særðir mig dálítið í gærkvöld þegar þú sagð- ir, að þú værir mjer svo dýr. —- Veistu ekki að jeg gerði erfða- skrá mína nokkuni dögum eftir að stjúpfaðir þinn dó, þar sem jeg arfleiddi þig að öllurn eiguna mínum? — Hvernig átti jeg að vita það, elsku mamma, sagði Editlia mjög^ sakleysisleg. En þar sem hún var svo hugfangin af ástardraumum sínum, þá virtist hún ekki Ijá þessu frekari athygli. — Elsku, besta mamma, sagði hún og gekk glaðlega til Sand- owns. Hún liafði ekki virt Lar- oche viðtals meðan á máltíðinni stóð. Hún hataði hann af öllii sínu hjarta. Nokkrum mínútum fyrir klukk- an ellefu, kom Sadunali til kletta- götunnar við Djöflatjörnina. Hún nam þar staðar lijá bróinu limgerði. Mav hafði beðið Laroche að gera við það, en liánn hafði gleymt því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.